Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.09.1962, Blaðsíða 16
anim. Margrét í einu gistiherbergjanna að Fijóti, (Ljósm.: TIMINN FB), Þriðjudagur 25. september 1962 212. tbl. 46. árg. LA RÆffliLAUS MILLI HJðLANNA Klukkan tvö aðfaranótt sunnudagsins urðu tvær gang- andi konur fyrir leigubifreið í Bankastræti. Önnur þeirra, Jódís Björgvinsdóttir, Berg- staðastræti 54, slasaðist hættu lega og hafði ekki komizt til meðvitundar í gær. Bifreiðin var á leið niður Lauga- veg og Bankastræti. Þegar hún kom að Ingólfsstræti, sá bifreiðar HEIÐIN KONA HEYGÐ Á HEIÐ- INNI Eins og Tímirin skýrði frá í frótt s. 1. laugardag, fann Ingólf- ur Nikódemusson frá Sauðár- króki hálfblásið kuml í sumar á Öxnadalsheiði þar sem heitir Skógarnef, rétt fyrir vestan gilið Dagdvelju, rétt þar hjá sem Heið aráin rennur £ Króká. Hefur nú þjóðmi'njavörður rannsakað stað- inn og skýrir hann svo frá, rann- sókninni: Á blásnum mel þarna á Skógarnefinu stóð skinin mann- höfuðkúpa upp úr mölinni, og kom í ljós við rannsóknina, að þarna var kuml frá heiðnum tíma. Því miður hafði kumlið ver ið rofig endur fyrir löngu, flest beini'n fjarlægð og eflaust eitt- Framhald á 15. síðu. stjórinn tvær konur móts við hægra framhorn bílsins, stefna þvert fyrir hann á leið suður ýfir götuna. Bílstjórinn snarhemlaði og sveigði um leið til vinstri, en það \mr um seinan. Báðar kon- urnar urðu fyrir bílnum. Önnur gekk skammt á undan, og bílstjór- inn sá 'hana hverfa undir bílinn, en hin hentist út fyrir hægri bíl- hliðina. Fyrsta viðbragð bilstjórans eftir þetta var að biðja um lögreglu og sjúkralið gegnum talstöðina, en þegar hann kom út, lá önnur kvennanna nálega á miðri götu rétt fyrir aftan bílinn, en hin und ir honum, langsum milli hjóla með höfuðið móts við fremri högghlíf- ina. Hún var meðvitundarlaus, en hin með rænu. Lögreglu og sjúkra lið bar brátt að; bílnum var lyft og ýtt aftur á bak ofan af konunni og þær báðar fluttar á læknavarð- stofuna. Sú, sem varð undir biln- um ,var svo flutt af slysavarðstof- unni strax á Landsspítalann. Þar liggur hún enn og hafði' ekki kom izt til meðvitundar í gær. Konan heitir Jódís Björgvinsdóttir, til heimilis að Bergstaðastræti 54. — Myndatöku var ekki lokið í gær, en Jódís mun hafa höfuðkúpu- brotnað. Hin konan, Oddný Eilífs- dóttir, Baldursgötu 25B, var flutt heim á sunnudaginn. Þær Jódís eru báðar úm þrítugt. Það var rok og slagveðúr þegar slysið átti sér stað. Þetta gerði erf- itt um vik við rannsókn á staðn- um, en ekki bætti úr skák, að mannfjöldi safnaðist þar og þvæld ist og tróðst allt í kring. — Lög- reglunni tókst meS herkju að koma í veg fyrir, að verksum- merki væru eyðilögð. Svo mikill var ákafi þes;sa fólks að litlu mun aði, að þeir frökkustu stigju ofan í blóðpollinn á götunni. Mann- skapurinn var að koma af böllum og sumir hálf fullir. Samkvæmt framburði vitnis var Framh. á 15. síðu Farfuglaheimili á eyðibýli Þa® er ekki á allra vitorði, að í sumar hefur í annað sjnn ungur Englendingur, Dick PhiIIitps, rek- ið farfuglaheimili innst inni í Fljótshlíð. Þarrgað haf,a komið ferðtalangar frá 11 þjóðlöndum og gist lengri eða skemmri tíma. Dick Phillips kom hingað fyrst gamall. Hann hafði oft ferðaí?t um á hjóli í Skotlandi, og vildi nú reyna, hvort ekki mætti gera það hér líka. Hann varð strax mjög hrifinn af landinu, og hefur ver- ið hér stöðugur gestur á hverju ári síðan bæði sem ferðalangur eða fararstjóri fyrir aðra, sem í fyrravor ákvað Dick ag koma hér upp farfuglaheimili, og í þeim tilgangi tók hann á leigu bæinn Fljót, sem er nýbýli, sem reyndar er komið í eyði, frá bæn- um Fljótsdal, innsta bæ í Fljóts- hlíð. Þegar Dick kom svo hingað til lands í maí í vor, var með KÆRA FLOKKUN KARTAFLNANNA í gær afhentu Neytenda- samtökln yfirborgardómara Reykjavíkur kæru samtak- anna til Sjó- og verzlunardóms út af kartöflum þeim, sem Grænmetisverzlun landbúnað- arins hefur sent á markaðinn að undanförnu. Telja Neytendasamtökin, að regl um um flokkun og verðlagningu kartaflna sé ekki hlítt. Merktar 1. flokks kartöflur séu oft illa út- VILJA RYMRI RÆKJULEYFI fsafirði, 24. sept. Undanfarin ár hefur rækju- veiðin við ísaf jarðardjúp verið {þýðingarmikill atvinnuvegur, og hafa rækjuverksmiðjurnar á þeim tíma greitt þúsundir króna til unglinga fyrir rækju pillun. En af fákunnáttu og hringlandahætti hafa forráða- menn fyrir sunnan svift fjölda manna atvinnu. 15. ágúst s. 1. var þremur bát- um veitt veiðileyfi, mb. Dynjanda, Morgunstjörnunni og Svan. Mb. Dynjandi veiddi { 7 daga 6 tonn af ópillaðri rækju. Þá voru öll i magn af ópillaðri rækju í allan leyfi tekin af bátunum á þeim! vetur og skiptast í tvennt, 200 forsendum, að rækjan væri bæði tonn til áramóta og 200 eftir ára- smá og skellin. [ mót. Hver bátur má veiða 650 kg. Ole Olsen, rækjuverksmiðjueig- í velðiferð og leggja upp hjá andi, trjáði fréttamanni, ag nýt- ákyeðinni verksmiðju, og ingin á rækjunni hefði verið fyr- ir ofan meðallag undanfarjnna ára á þessum tíma. Þess má geta, að veiðileyfi mb. Dynjanda gilti fyrst í mánuð, en var síðan fram lengt til áramóta 15. sept. s. 1 var svo bátum kaup- endum skal í sjálfsvald sett, hvað vinnsluhæf rækja. Þetta þýðir,, að bátar, sem tiefðu hafig veiði 15. sept., væru búnir að veiða tilskilið magn í lok október. Á sameiginlegum fundi útvegs- veitt veiðileyfi með þeim takmörl; manna og rækjukaupenda var unum, að rækjuútvegsrtienn hafa samþykkt eftirfarandi:^ 1) mót- ekki séð sér fært að hefja veiði. mælt að skipta veiðitímabilinu i Takmarkanirnar eru þær, ag veið | tvennt. 2) Mótmælt að fiskimat in á nú að miðast við 400 tonna I Framh. á 15. síðu lítandi, skemmdar og sumar jafn- vel komnar í graut. Kæra samtak- anna hljóðar svo: „Neytendasamtökunum hafa á undanförnum árum borizt" fjöldi kvartana vegna kartaflna, sem Grænmetisverzlun landbúnaðarins hefur sent á markaðinn. Löggjafar valdið hefur skapað henni slíka að stöðu í viðskiptum, að eðlilegt hlýtur að teljast, að neytendur krefjist þess, að þeim reglum, er ríkisvaldið hefur sett um flokkun og þar með verðlagningu kartaflna sé hlítt svo nákvæmlega, sem kost ur er. Oft hefur þó orðið greini- lögur misbrestur á því. Er Græn- metisverzlunin hóf pökkun á kart öflúm í 5 kg. poka, bjuggust Neyt- endasamtökin við því, að það myndi stuðla að vandaðri gæða- flokkun, og svo virtist einnig um' hríð. En brátt varð um afturför að ræða, og kvartanir tóku að streyma til samtakanna. Létu þau þá rann saka kartöflur á markaði, og voru niðurstöður birtar ásamt itarlegri greinargerð um þessi mál í bækl- ingi Neytendasamtakanna nr. 21, „Mælt og vegið“, er út kom í des. 1961, og vísast til hans. Um áhrif þessa skal ekki fjölyrt, en að marg gefnu tilefni og að undangenginni nýrri rannsókn sáu Neytendasam- tökin sig knúin til að snúa sér til l^ndbúnaðarráðherra með bréfi dags. 13. júlí s. 1. með tilmælum um, eins og þar segir: „að gerðar verði nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að gæðaflokkun kartaflna, svo mikilvægrar. daglegrar fæðu- tegundar landsmanna, verði þann- ig framkvæmd, að gildandi reglu- gerð þaraðlútandi verði fylgt svo nákvæmlega, sem kostur er.“ — Ráðuneytið sendi Grænmetisverzl- uninni afrit af bréfi samtakanna 17. júlí s. 1. Þrátt fyrir þaö sem þannig er á undan gengið hefur það nú gerzt, að Grænmetisverzlunin hef ur á sjálfum uppskerutímanum sent á markaðinn undir merkinu 1. flokks kartöflur, sem eru víðs fjarri því að falla undir þann fékk. Hafa Neýtendasamtökin látið fara fram athugun, sem sýnir, að kvartanir þær, sem borizt hafa sam tökunum, hafa við fyllstu rök að styðjast. Kannað var innihald kart öflupoka, sem sama dag höfðu komið frá Grænmetisverzluninni, merktir 1. flokkur. Voru kartöflurn ar mjög illa útlítandi, óhreinar, Framh á 15. síðu Heinesen fær heiðursiaun ICaupmannahöfn, 24. sept. \ Einkaskeyti. FÆREYSKI rithöfundurinn William Heinesen fékk í dag 10 þúsund danskra króna heiðursgjöf frá dansk-færeyska menningarfé- laginu í viðurkenningarskyni fyrir bókmenntastörf hans. Heinesen er annar maðurinn, sem fær heiðurs- verðlaun félagsins. Áður hafði mál arinn Samul Jörgen-Mikines feng- ið þau. — Aðils.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.