Tíminn - 02.10.1962, Qupperneq 1

Tíminn - 02.10.1962, Qupperneq 1
jp i jjjHjjjj**} nti ;....r- ‘..... UPPGJOFIKYNÞATTADEILUNNI SJA 3. SIÐU Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. 218. tbl. — Þriðjudagur 2. október 1962 — 46. árg. Tekið er á méti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 Meðvitundarlaus í viku höfuð hans Mikið tjón varð í óveðrinu er, er allt atórskemmt og ónýtt. um helgina undir Eyjafjöll-I Bóndinn á Núpi, sem átti hlöð um. Þök fuku þar af hlöðum og fjárhúsum á þremur bæj- um og heyvagnar fuku um loftið. Tjónið varð á Núpi, Vallnatúni og Efstu-Grund. Samkvæmt frá- sögn fréttantara blaðsins á Hvols velli og bænda fyrir austan, mun veðrið hafa versnað mjög um kl. fjögur í gærdag, og var á hánorð- an. Þá fauk þak af hlöðu I Vallna- túni, þök af fjárhúsum og hlöðu á Núpi og þak af hlöðu á Efstu- Grund, svo og nýbyggður skúr. Þakið af hJöðunni á Núpi fauk af í heilu lagi, með sperrum og böndum og barst langa leið. Sumt af járninu er fundið alla leið nið- ur undir sjó, í um þriggja kíló- metra fjarlægð, en sumt af því er ófundið. Það járn, sem fundið una og fjárhúsin, er Ragnar Guð mundsson. Guðmundur Guð- mundsson, sem einnig býr á Núpi,! var að koma heyvagni í skjól í gærdag, þegar vindhviða reið yf- ir. Skipti það engnum togum, að vindurinn svipti vagngólfinu af Framhald á 3. síðu. BÓ — Reykjavík, 1. okt. í stofu nr. 7 á handlækningadeild Land- Bjöngvins- Bergsbaða- spitalans liggur Jódís dóttir, til heímilis að stræti 54 í Reykjavík. Þar hefur liún legið meðvitundarlaus síðan hún var flutt á Landspítalann aðfaranótt sunnudagsins 23. fyrra i mánaðar, en þá varð Jódís fyrii Icigubifreið i Biankastræti. Fremri liögghlíf bifreiðarinnar varpaði (Framhald á 3. síðu.i 200MARSYINALAND SJ — Patreksfirði, 1. okt. |yzti bærinn norðan Breiða-1 ur, en mikil þörf væri að koma , minnsta kosti tvö hundruð tals- Mikil smáhvalavaða hljóp á fjarðar. Liggja hvalirnir nú þeim burt úr fjörunni. ins, en erfitt er að scgja n^kvaem- land a laugardaginn, skammt þar i fprunni, sumir þegar | Hvalirmr munu hafa byrjað sumir þegar grafnir niður, eins fyrir utan bæinn Siglunes á þaktir í þara og sandi, og er hlaupa á land þegar á aðfara- Barðaströnd, en Siglunes er lekkert vitað, hvað um þá verð-1 nólt lauSacla<=sins- Þeir cru að Framhald á 3. síðu. Óveður um allt land MAÐURINN LÁTINN Eins og sagt var frá í blaðinu í fyrradag, hrápa'ðj Jón Jónsson, vélstjóri í Klifinu á Heimaey, á laugardaginn, þegar hann var þar í smalamennsku. Jón var fluttur meðvitundarlaus í sjúkra- húsið í Vestmannaeyjum og komst aldrei til meðvitundar og lézt þar aðfaranótt sunnudagsins. Meiðsli hans voru á höfði. — Myndin hér að ofan er af fjallinu og sýna örin og hvíti depill- inn, hvar Jón heitinn hrapaði. (Ljósm.: Tíminn—RE). MB—Reykjavík, 1. okt. Mikið hvassviðri gekk yfir landið nú um helgina og fylgdi því mikil úrkoma, mest um austanvert landið. Samkvæmt upplýsingum veð urstofunnar fór að hvessa um níuleytið á sunnudagsmorgun- inn af norðaustri. Fór veðrið síðan versnandi og náði víðast hvar hámarki sídegis á sunnu dag. í dag gekk veðrið niður j og fór þá jafnframt hlýnandi, ] t.d. var í gærdag 11 stiga hiti * bæði í Reykjavík og á Akur- I eyri, en í gærdag fór hitinn niður í 4 stig á Akureyri. í Reykjavík varð veðurhæð- in mest 9 vindstig i gær. Úr- koman varð mest á Austur- landi, frá kl. 9—18 í gær mæld ist úrkoman á Hóluni í Horna- firði 27 millimetrar og á 1 Kambanesi 19 mm. Sjógangur í Reykjavíkurhöfn í óveðrinu Sanikvæmt upplýsingum frá fréttariturum blaðsins á Aust- urlandi i dag, var þar þá enn vonzkuveður. Ekki var kunn- ugt um annað tjón af völdum veðursins, en sagt er frá hér á siðunni, þó sagði fréttaritari blaðsins á Höfn, að menn þar væru hræddir um að korn hefði skemmzt, en það slapp í óveðrinu um daginn, og var talið líta vel út með uppskeru. Á sunnanverðum Austfjörðum voru vegir sums staðar orðnir illfærir, vegna rigningarinnar, en ekki var vitað, hvort um alvarlegar skemmdir hefði ver ið að ræða. Hér í Reykjavík var mikill sjógangur seinni part dagsins í gær, en ekki var blaðinu kunnugt um annað tjón í höfn- inni en það, að ein trilla sökk. (Timinn—GE)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.