Tíminn - 04.10.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.10.1962, Blaðsíða 12
Kaupmannahöfn, 23. srept. 1962 Laugardaginn 22. september hélt Yélag íslenzkra stúdenta í Kaup- mannahöfn samkvæmi fyrir nýja studenta. sem í ár bætast í hóp inn, og var þeim um leið veitt inn taka í félagið Eftir að formaður- inn, Sigurður B. Jóhannesson, hafði boðið menn velkomna, voru lesnar upp nokkrar skemmtilegar fundagerð'ir frá gamalli tíð, með- a! annars frá margumtöluðum fundi, sem íslenzkir stúdentar héldu árið 1903, og magister Sig- urður Guðmundsson hafði lýst í fundargerð á meistaralegan hátt. Þennan fund sátu þá meðal ann- ars þeir prófessor Finnur Jónsson, Jóhann Sigurjónsson, skáld, Sig- urður Eegerz, Sigfús Blöndal o. fl. — EWr upplesturinn var nýjum stúdentum veitt inntaka með venjulegri kynningu og drukkinni skál Síðan ávarpaði Eysteinn Pét- ursson nýju meðlimina, og sam- kvæmt viðtekinni hefð gaf hann þeim góð ráð og bendingar og varað? þá við freistingum og táli. Kæðan var svq framúrskarandi skemmtileg, að Eysteinn hlaut mesta- 1ófí'k]anp. sem heyrzt hefur á fundunum í manna minnum, og formaðurinn lagði til, að ræijSan yrði færð óstytt í fundargerðabók- ina vo" einróma "amibvkPt — Formaðurinn gaf svo Steindóri Steindórssyni orðið, en hann dvelst nú í Kaupmannahöfn um stundar sakir og notaði auðvitað tækifærið til að sækja fund í þessu sínu gamla félagi, sem hann gekk i fyrir 37 árum, enda kvaöst hann því enn fast bundinn í vit- und sinni. Steindór sagði nokkrar skemmtilegar sögur frá námsájum sínum hér i Höfn og gerði saman- burð á aðstöðu stúdenta i þann tið og sýndi fram á, að þrátt fyrir lágt verðlag, þegar ölið kostaði 27 aura, væru lífskjör stúdentanna nú á allan hátt betri. Að ræðu lok irmi hylltu stúdentarnir Steindór með ferföldu húrrahrópi. — Síð- an var samkvæminu fram haldið með ræðum og söng. Vafalaust írunu nýju stúdentarnir lengi minnast þessarar samkomu eftir að námsárum þeirra í Kaupmanna höfn er lokið. — Geir Aðils. Kristn í Narssak una, með tilheyrandi leiðslum til uppsetningar. Þeir verða afhentir síðar. 7. 24 sálmabækur, sem afhenlar verða síðar, en þær eru gjöf frá börnum og tengdabörnum séra Jóns Árnasonar, en hann þjónaði sem kunnugt er, Selárdalskirkju, sem annexíu í 18 ár, og minnast hans gömul sóknarbörn hans með hlýjum hug, sakir Ijúfmennsku hans og mannkosta. Áður befur Árni, sonur séra Jóns, minnzt þess arar gömlu annexíukirkju föður síns, með böfðinglegri peninga- gjöf, og alla tíð reynzt fús að lá.ta í té alla hjálp og fyrirgreiðslu við málefni hennar. 8. Hempa, gefin af séra Jóni Kr. ísfeld og fjölskyldu og er það hempa sú, er þessi ástsæli, fyrrver andi sóknarprestur bar jafnan, er hann messaði í Selárdalskirkju,1 en hann þjónaði henni við stöðugt vaxandi vinsældir og álit um 17 ára skeið. Segja má því, að sóknar börn hans fyrrverandi, yrðu harmi lostin er kunnugt varð um þá á- kvörðun hans að flytjast á brott héðan. En eigi er tími eða tæki- færi að ræða það nánar hér. Þá er loki$ upptalningu á þess- um dýrmætu og höfðinglegu gjöf- um til kirkjunnar. Öllum þeim mörgu vinum og velunnurum hennar, sem að þeim standa, vill sóknarnefnd Selárdals- sóknar hér með þakka fyrir henn- ar hönd og safnaðarins, þakka gjaf irnar og ánægjulega og ógleyman- lega heimsókn og samverustund, og biður ykkur öllum farsældar og blessunar guðs á ókomnum árum. Selárdal 25.-8. 1962. Sóknarnefnd Selárdalssóknar. Z. síian Eg vil hér með birta yfirlit yfir þær gjafir, sem bárust til kristniboðsstöðvarinnar í Narssak, þegar fyrsta áfanganum var náð í því máli, en eins og íslendingum er kunnugt, að þá tók ég við því húsi þann 1. júní sl. Hálft húsverð, 30 þúsund d. kr. átti þá að greiðast. Mér fipnst því undursamlegt. hversu mikil náð var yfir þessu starfi og sýnir það bezt eftirfarandi skýrsla um innkomnar frjálsar gjafir frá eft- irtöldum löndum: Noregi d. kr. 6.611,63 íslandi — 5.190,76 Svíþjóð — 4.454,47 Danmörk — 4,250.75 Ameríka — 1,876.47 Færeyjar — 874.00 Sviss — 786.78 England — 187,45 Ástralía — 76,71 Samtals d. kr. 24.309.02 Fyrir því, sem á vantaði, fékk ég bráðabirgðalán. Mest kom frá Noregi og þar næst frá íslandi sem varð nr. tvö Eftir eru tveir gjalddagar fyrir húsið af þeim helmingi, sem eftir er. Sá fyrri er 1. des. nk., en þá eiga að greiðast 15 þúsund d. kr. Vona ég þá, að landar mínir heima hjálpi til, eins og þeir gerðu, er húsinu var náð. Eitthvert hið fegursta dæmi um hjálpsemi að heiman, finnst mér hafa komið frá Hornafirði, en það var gjöf frá öllum börnunum í barna- og unglingaskólanum í Höfn. Það var frá 4 bekkjum með samtals 65 börnum. Öll þessi börn sendu sitt framlag, sem varð tii samans krónur 785,00. Eg gladdist sannarlega yfir öllum þeim gjöf- um, sem komu frá íslandi, en ekki sízt yfir þeirri gjöf, sem kom frá Hornafirði, vegna þess að það var frá börnum. Það var skólastjórinn þar, sem vakti áhuga hjá börnunum á að veita kristniboðsstöðinni nefnda hjálp, jafnhliða því sem hann sendi mér lista yfir nöfn barnanna og hve mikið var frá hverju. Pen- ingarnir voru sendir til Lands- bankans í bók nr. 104629, en hun filheyrir lcristniboðsstöðinni. Guð blessi og launi öllum þeim, sem réttu sina hjálparhönd. Ekk- ert fer fram hjá guði, sem við gerum og það er alveg víst, að hann launar hverjum einum. Mér finnst svo dásamlegt, <-að guð hefur veitt þessa náð, að byrja má trúboðsstarf á fornum slóðum landa vorra, sem eitt sinn ; byggðu Grænland. Það er mín trú og von, að það verði til blessunar fólkinu hér og öllum þeim, sem af góðu hjarta vilja styrkja það starf. Með kærri kveðju. Þórarinn Magnússon Selárdalskirkja Framhald af 4 síðu Lofti Bjarnasyni útgerðarmanni og fjölskyldu, til minningar um Bjarghildi Jónsdóttur og Gest Jónsson frá Skeiði. 4. Blómavasi fagur úr kristal, gefinn af Bergljótu Björnsdóttur, til minningar um móður hennar Qlafín Lárusdóttur frá Selárdal. 5. Tveir sjöarma kertastjakar miklir og fagrir. gefnir af Sig- ríði Björnsdóttur, — Bergljótu Bjöm'dóttur Katrínu Egilsdóttur og Jóni S. Ólafssyni. til minningar um dr. jur. og phil. Ólaf Lárusson prófessor og konu hans Sigríði Magnúsdóttur. En prófessor Ól- afur var, eins og kunnugt er, son ur séra Lárusar Benediktssonar, er lengj þjónaði við Selárdals- kirkju, unz hann lét nf prestskap fyrir aldurs sakir skömmu eftir síðustu aldamót. Hann þótli höf- uðklerkur á sinni tíð. 6. Altarisklæði fagurt og vand- að úr sama efni og messuhökull- inn, sem áður er talinn. gefið af 26 fyrrverandi sóknarbörnum og vinum Selárdal=kirkju og fjölskyld um þeirra Nöfn þeirra allra er því miður ekki hægt að greina hér Enn fremur gefa sömu aðilar 6 kós angas lampa til lýsingar í kirkj- tilfellum voru hjónin systkina- börn. Af þeim 58 hjónaböndum sem stofnað hefur verið til frá því gamli Meyer var uppi og fram á okkar daga, hafa Rot- schildarnir kvænzt frænkum sínum 29 sinnum. Synirnir fimm sem hleyptu heimdraganum og yfirgáfu litlu búðarholuna í Gyðingahverfinu í Frankfurt, áttu eftir að leggja undir sig heiminn varanlegar og öflugar en nokkur Cæsar á und- an þeim eða nokkur Hitler á eftir þeim. Það hófst allt með því að Meyer Rotschild hóf lítilsháttar myntverzlun í krambúð sinni og seldi sjaldgæfa mynt söfnurum. Einn viðskiptaviria hans varð Vilhjálmur fursti af Hanau,, barnabarn Englandskonungs, frændi Danakonungs og mágur Svíakonungs. Hann hafði mikinn áhuga á mynt — og ekki aðeins fornri mynt heldur líka gjaldgengri — og hafði sniám saman komið á fót nokkurs konar lánastofnun þar sem hann lánaði tignum ætt- ingjum sínum og enn fremur hafði hann góðar tekjur af því j að leigja út herflokka, sem m.a. | voru sendir til nýlendna Bret j lands. Hvert sinn sem einn af j hermönnunum féll, fékk furst-! inn dágóða upphæð í bætur. | Hann var kvæntur danskri j prinsessu. sem lítt gat gagnaz* honum, og því hafði hann annað áhugamál auk myntsöfnunarinn ar:, kvennafar Sannað er að hann átti 23 börn utan hjóna- bands. Fjármálaráðgjafi furstans,1 Buderius, lagði til að Rotschild-; Meyer yrði hagnýttur í lána- starfsemi furstans — var hann meðalgöngumaður um þau lán sem ekki máttu fara hátt og voru þau þá afhent í búðarholu hans. Þannig varð búðin smám saman að bankastofnun og átti gamli maðurinn kistu eina með tvöföldum botni þar sem pening arnir voru faldir. Að lokum fékk Meyer-Rot- schild nokkurs konar nafnbót og i elztu synir hans tveir urðu að- stoðarmenn hans og meðeigend- ur. Ógæfan reið yfir þegar Napó- leon hernam furstadæmi Vil- hjálms og rak furstann á flótta. Frakkar leituðu ákaft að þeim auðæfum sem þeir töldu að væri að finna í húsi Meyers, en sjálf- ur komst hann lífs af og hélt áfram starfsemi sinni ásamt son- um sínum sem nú uxu úr grasi og fóru að taka þátt. í fyrirtæk- inu. Rotschild-fjölskyldan varð heimsveldi um það bil sem Napo- leon reyndi að leggja undir sig heiminn. Eitt af fyrstu gróðabrögðum fjölskyldunnar var að smygla gífurlegum peningaupphæðum frá London þvert gegnum Frakk- land og til mótherja Napoleons. Rotschild fékk fregnirnar- af úrslitum orrustunnar við Water loo á undan brezku stjórninni og leiddi það til þess að hann rak- aði saman fé í kauphöllinni i London. Til þess að svo mætti verða höfffu bræðurnir skipulagt sína eigin upplýsinga- og fréttaþjón- •ustu, höfðu þeir hraðboða á eigin snærum, bréfdúfur og ýmsar til- færingar og vissu allt um gang viðburða viku áður en sendi- herrar komu skýrslum sinum á framfæri við ríkisstjórnir heima landa sinna. Þegar skyldi reisa Evrópu úr rústum eftir Napóleon-stríðin var leitað til þeirra bræðra um lán og var þeim ekki skotaskuld úr að útvega það. Metternich fursti sem skipaði málum í Evrópu á þessum tíma kvittaði fyrir lán að upphæð 900,000 gyllini og sex dögum síðar birt- ist keisaralegur austurrískur úr- skurður þess efnis aff Rotschild- bræðurnir og allir eftirkomend- ur þéirra skyldu heita barónar héðan i fra Og nú tóku þeir bræður til óspilltra mál að styrkja „heims- veldi“ sitt, hver í sinni höfuð- borg. Nathan setlist að í London. Eitt sinn er Englandsbanki neit- aði að skipta ávísun frá Ansc- helm bróffur hans á þeim forsend um að Rotschild-bræðurnir væru ekki einstaklingar heldur stofn- un, fór Nathan í eigin persónu í Englandsbanlra klyfjaður tiu- j pundaseðlum og lét skipta þeim i ' gull, fór síðan heim og sótti i nýtt hlass af seðlum. Banka- mennirnir sáu fram á að gull- forðinn myndi tæmast á svip- stundu ef þessru héldi áfram og spurðu hvaff þetta ætti að halda lengi áfram. Natan svaraði ró- lega: „Rotschild tekur ekki mark á seðlum Englandsbanka svo lengi sem Englandsbanki tekur ekki mark á ávísunum Rot- schilds." Skotið var á skyndi- fundi í bankastjórninni og gefin út hátíðleg yfirlýsing um að hér eftir yrðu innleystir allir tékkar frá Rotschild og þá fyrst hætti hann við að tæma bankann af gulli. Það var Nathan sem gaf skó- burstara einum penni fyrir þjón- ustuna og þegar honum var bent á að sonur hans gæfi alltaf shill- ing, svaraði hann um hæl: ,,En hann á líka pabba sem er milljónamæringur. það á ég ekki.“ Annar sonanna, James, gerði París að starfssvæði sínu. Hann stofnaði banka sem varð voldng- asti banki i Frakklandi og lán- aði eitt sinn kóngium í Portúgal 25 milljónir franka og belgísku konungsætunni lánaði hann eitt inn 20 milljónir. Salomon hét þriðji bróðirinn og -ettist hann að Vínarborg og "arð brátt umsvifamikill enda i miklu vinfengi við Metternich Samkvæmt lögurn þar í landi máttu Gyðingar ekki eignast fast- eignir og hóf Salomon því rekst- tímTnn ur sinn og umsvif frá einu hótel- herbergi. Því næst leigði hann alla efstu hæðina í íburðarmesta hóteli borgarinnar og áffur en leið á löngu hafði hann allt hótel ið undir. Hann setti á stofn risa- stór gufuskipafélög og járnbraut- arfyrirtæki sem náðu um alla álfuna. Carl hét fjórði bróðirinn og settist hann að i Rómaborg og Neapel, stundaði umfangsmikla 'ánastarfsemi lil höfðingja og greifa viff 'VPð-jarðarhaf. Stóra stundin í lífi bans rann upp 10. ianúar 1832 þegar páfinn veitti ''ori':-,— óíliiV'- o - iayfði hon- um að kyssa hönd sína í staðinn fyrir tána eins og venja var. Fimmti bróðirinn, Amschelm, varð um kyrrt í Frankfurt og breytti ekki nafni sínu, hann sá um móður þeirra bræðra. Gutele Rotschild sem dó hátt á tíræð- ;=-id"; o? hafði fylgzt með drengjunum sínum fiá því þeir uxu upp ; búðarholunni allt til þe=' þeir urðu með auðugustu og voldugustu mönnm heimsins. Þegar ættingi hennar einn hafði orð á því að ófriðarblikur væru á lofti o“ rú mætti búast við nýju svaraði gamla kon ar- c* (■•-I Hvafta vifleysa! Held- urðu að strókarnir mínir láti það --------,„•'-•1 bpoor.a-;i....„rpj ríkis stjórnir ófriðlega sripu bræðurnir •’ taumana. í Lon- don var Nathin trúnaðarvinur hertogans af Wellington, Salo- mon var heimilisvinur Metter- nichs. James borðaði heima hjá franska kónginum einu sinni í viku, Carl hafði öll tök á furst- unum við Miðiarðarhaf, sem flest ir voru skuldunautar hans. Þeir bræð'ur höfðu náið samband með sér og í rauninni jafngiltu bréf in sem milli bræðranna fóru því að ríkisstiórnir skiptust á orð- sendingum t>egar Hitler brauz' til valda hófu Rotsch'ldarnir hatramma baráttu geen honiím og þar gekk á ýmsu Enn í dag eru þeir ríki í ríkinu um allan heim, liafa bækistöðvar í New York, Lon- don. París. Róm. Vínarborg. En þeir eru engir sundurgerðar- menn og herast lítt á, banki beiira í Londnn hefur ekki einu sinni skilti yfir d.vrum og sama máli gegnir urr\ hina stórkostlegu miðstöð þeirra í París Þeir hafa V°r!ð stórkosHesum f'árfúlglim í ?óðaerðarstarfsein> af ýmsu tæi. kost.að vísindaleiðangra. bvggt skóla og menntssetur. kostuðu endurbvggingu hinnar kabólsku Stefán-dómkirki" í Vínarborg. Þá er ótalið hað gevsilega fé sem þeir kostuðu t:! þ°ss að kom- ’ð vði á fór Gvð'ngaríki í ísrael. Framhald af 4 siðu. minni mætur á Þær eru frá guðs- þjónu'Stitm í Vallaneskirkju — kórdyrunum. þar sem hann stóð n.g flutti safnaðarbænina. Hann flutti hana ævinlega af mikilli alvöru og virðuleik — á sama hátt og hann framkvæmdi alla aðra þjónustu við þau tæki- færi. Ég er viss um að hann verð- ur látinn njóta þeirrar þjónustu bar sem hann er nú. -----Já Senn fara laufvindarn- ii' að strá visnuðum blöðum á leiffi gamla meðhjálparans míns. Og svo koma skógarþrestir, setjast á grein háa lævirkjatrósins og kveða ofurlítið haustljóð. — Þegar andi.' hans. sem gróðursefti tréð. kemur í garðinn tii að líta eftir, mun hann gleffjast yfir haustljóði þrast- ianna — og yfir marglitu laufblöð- "num, sem falla á leiðið Náð guðs og friðim ví",; Tioð hon um — og með þeim sem eru lostn ir harmi út af burtför hans úr þess um heimi. 22. sept. Pétur Magnússon. , fimmtudaginD 4. október 1962 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.