Tíminn - 09.10.1962, Side 3
ráttarvé
Þeir verSa nú stöSugt fleiri, sem leggja ferS sína út í geiminn. Næsti áfanginn er aS sjálfsögSu tungliS, enda
hafa tvær aSai geimþjóSirnar, Bandaríkjamenn og Rússar heitiS aS fara slíka för. Fjöldi mynda hefur veriS
t'ekinn út í geimnum af jörSinni okkar. En til marks um þaS, aS geimfarar eru raunar ekki ýkja fjarri er
sú staSreynd, aS enn hafa ekki borizt myndir, sem ná yfir alla jörS, þannig aS hún komi út eins og kringla.
Enn eru þetta aSeins blettir og blettir af jörSinni, sem sjást, og bungulagaSir hlutar. Þessi mynd er tekin i
mikilli hæS af strandlengju nokkurri, en skýjaflókar sýnast éins og bómullarnoSrar yfir landinu.
SE-Egilsstaðir, 8. okt.
Laust eftir kl, 5 á sunnu-
daginn varS Axel Ágústsson,
13 ára drengur frá SeyðisfirSi,
undir dráttarvél, sem valt í
skurð á Finnsstöðum í Eiða-
þinghá.
Pilturinn mjaðmargrindarbrotn
aði, rifbrotnaði, og talig var, að
kambar á tveim hryggjarliðum
hefðu laskazt. Haukur Magnússon
héraðslæknir var kvaddur til, og
pilturinn var svo fluttur i körfu
í sjúkraskýlið á Egilsstöðum. —
Laust eftir klukkan 9 um kvöld-
i? var Björn Pálsson kominn að
sækja hann, og á miðnætti var
pilturinn kominn til Reykjavík-
ur. Hann var fluttur á Lands-
spítalann.
Axel var gestkomandi á heim-
ili Jóhanns Jóhannssonar bónda
á Finnsstöðum. Slysið vildi til
með þeim hætti, að Ferguson-,
dráttarvél, sem Axel ók á
skurðbarmi, valt og hvolfdist í
skurðinn og Axel varð undir
aurbrettinu. Hann hafði farið
með syni bóndans og öðrum pilti
á dráttarvélinni til að sækja eitt
hvað á nýrækt. Sonur bónda ók
drá.ttarvélinni af stað, en lét und
an beiðni Axels um að fá að
stýra. Hinir piltarnir tveir stóðu
á beizlinu fyrir aftan Axel, þeg
ar vélin hvolfdist: Þeir hrukku
báðir aftur af og sakaði ekki.
Líðan Axels er sögð eftir von-
um, en meiðsli hans eru ekki
fullkönnuð.
Plötum stolið
Á laugardagsnóttina var brotizt
inn í heildsölu Eiríks Helgasonar
í Mjóstræti 3 og stolið þar 100—
200 glymskrattaplötum. Á þeim
voru mestmegnis danslög.
OEIRDIR UT AF MATAR-
SKORTI í RÚSSLANDI?
Reykja-
foss lask
aöist í
ásiglingu
JK—Reykjavík, 8. okt.
Reykjafoss lenti í ásigl-
ingu við danskt skip í Kiel-
arskurði á sunnudagskvöld-
ið og laskaðist dálítið á bak-
borða.
Samkvæmt upplýsingum
Eimskipafélagsins munu
talsverðar skemmdir hafa
orðið á skjólborði og stytt-
um bakborðsmegin á Reykja
fossi. Danska skipið, sem
heitir Lemnos og er eign
Sameinaða gufuskipafélags-
ins, mun vera ábyrgt fyrir
árekstrinum.
Reykjafoss var á leið frá
Framh. á 15. síðu
NTB-Washington, 8. okt.
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið hefur fengið tilkynn-
ingu um, að óeirðir hafi átt
sér stað í Rostov-héraðinu í
Sovétríkjunum nú í ár. Allar
fréttir af þessum atburðum
eru mjög óljósar og erfitt að
afla þeirra, en allt bendir til
þess, að nokkurt mannfall hafi
orðið í óeirðum þessum.
Talsmaður utanríkisráðuneytis-
ins hefur neitað að láta nokkuð
frekara uppi að svo stöddu, en
því hefur verig haldið fram opin-
berlega, að vitneskja hafi borizt
víða að um talsverðar óeirðir, þar
sem nokkrir hafi látig lífið.
Mestar óeirðir eiga að hafa orð
ið í Novotsjerkassk, sem er iðnað
arbær um 32 km. norðaustan við
Rostov. Ástæðan til þeirra mun
hafa verið óánægja íbúanna út af
matarskorti og vegna verðhækk-
ana á smjöri og kjöti. Tala þeirra,
sem féllu, er álitin vera á milli
12 og 100, en fréttir eru mjög
óljósar, eins og fyrr segir.
Flestir óeirðarseggjjanna eru
taldir hafa verið unglingar og
stúdentar, en þeir munu vera um
•sjötti hluti íbúa Novotsjerkassk.
Ástæðan til þess, að ætlað er, að
þeir hafi stofnað til óeirðanna,
er sú, að 22. júlí var sett útgöngu
bann á unglinga undir 16 ára
aldri, og skal það standa í tvö ár.
Rostov-héraðið hefur annars verið
lokað útlendi'ngum í sumar.
„LIFI LYÐVELDID“
HRÓPAD I JEMEN
NTB—Sanaa, 8. október.
Abdullah Sallal hershöfð-
ingi hefur nú greinilega völd-
in í Jemen í hendi sér, en
hvarf Mohammed konungs er
óupplýst sem fyrr segir í
skeyti frá fréttaritara Reuters,
sem trúlega er fyrsti fréttarit-
arinn frá Vesturlöndum, sem
komizt hefur inn í betta litla í
konungsríki í sex ár.
§ Sallal var áður lífvarðarforingi'
konungs, en hann hefur nú öll
völd í Sanaa og Taiz, en báðar þess
ar borgir eru höfuðstaðir ríkisins.
Þó er ekki fyrir það að synja, að
konungi hafi tekizt að flýja frá
höll sinni í Sanaa og komast til
æ>ttflokka, sem eru honum trúir
norðar í landinu. Það eina, sem
bendir til átaka í Sanaa, eru
sprengjuskörð í höllinni og nær-
bggjandi húsum. Sallal og fylgis
menn hans fullyrða, að konungur-
inn sé grafinn undir hallarrústun-
um, en þrír fréttamenn frá Vest-
urlöndum, sem hafa dvalizt í Sanaa
undanfarna þrjá daga, þykjast
ekki hafa fengið sannanir til stuðn
iogs þessari fullyrðingu.
Aðeins tvær efstu hæðir hallar-
innar eru eyðilagðar og því heldur
ótrúlegt að Mohammed kóngur sé
g>-afinn í rústunum. Annars bend-
ir flest til, að uppreisnin hafi
heppnast og að þjóð'in styðji nýju
stjórnina. Fátt bendir til, að fregn
ir um gagnbyltingu hafi við rök
eð styðjast, og fréttamennirnir
Framh. á 15. síðu
Óp undir {trumuræðu
NTB-New York, 8. okt. —
Dorticos Kúbuforseti flntt'i
þrumuræðu gegn USA á
a'llsherjarþingi S. Þ. í kvöld.
Ræð.a hans dnikknaði hvað
§ eftir aunað í ópum frá áhorf
endapölíunum og urðu þin.g
verö'irnir að kasta mörgum
þeirra út. Fulltrúav komm-
únistaríkjanna klöppuðu
hi.ns vegar ákaft.
Alsír einróma í S. Þ.
NTB-New York, 8. okt. —
Alsír var í dag samþykkt í
Sameinuðu þjóðirnar með
samhljóða atkvæðum- allra
ríkjanna. FuIItrúi Frakk-
Iands bauð' síðan Alsír vel-
komið í samtökin.
Mótmæli í Beriín
NTB-Berlín, 8. okt. —
Vesturveldin mótmæltu í
dag hinu grófa broti á her-
námssamkomulaiginu j Ber-
lín, er brezkur sjúkravagn
var hindraður í að fara særð
um flóttainanni til hjáLpar
við múrinn á Iaugardaginn
var.
Uganda sjálfstætt
NTB-Kampala, 8. okt. —
Ugainda verður sjálfstætt
ríki I nótt, og er þá hið 33.
í röðinni af Afríkuríkjum.
Heath ræðir vi@ E8E
NTB-Bruxelles, 8. okt. —
Viðræður Heath, efnahags-
bandalagsráðherra Bret-
lands, við ráðherranefnd
bandal.agsi.ns hófust aftur í
dag og kynntj Heath þá
hina nýju afstöðu Breta eft
ir Samveldisfundinn á dö>g-
unum. Ráðhernar sexveld-
anna tóku ekki strax afstöðu
til ræðu Heaths, en ákveðið.
var að hálda þrjá egla fjóra
ráðherrafundi um málið
fyrir jól.
Börn í vopnabirgóir
NTB-Moirana, 8. okt. —
15 norskir hermenn fóru í
dag til Nord-Rana í Noregi
til þess að f jarjægja gamlar
þýzkar vopnabirgðir, sem
börn höfðu fundlð og flutt
inn í m’itt þorpið á hjólbör-
um.
Ofboðslegt fap B0AG
NTB-Lo.ndon, 8. okt. —
Brezka flugfélagið BOAC
tapaði nú á einu ári sem
svarar nær 2000 milljónum
íslenzkra króna, aðallega
vegna óhagstæðs Atlants-
hafsflugs.
fÍMINN, þriðjudagurinn 9. okt. 1902. —
N.
3