Tíminn - 20.10.1962, Page 15
Frá AEþiit&l
Framhald af 6. síðu.
E.J. um að lána út allt spariféð,
vs?ri ábyrgðarlaus — þekkti hann
E.J. ekki fyrir sama mann að
þessu leyti, og þegar hann hefði
verið í ríkisstjórn.
Lagði áherzlu á að binda hefði
þurft hluta af saprifénu til að
koma upp gjaldeyrisvarasjóði. —
Öðruvfsi væri það ekki hægt.
Spurði hvernig Seðlabankinn
ætti að fara að því, að lána nú út
bundna spariféð. Það hlyti að fara
með gjaldeyrisforðann.
Eysteinn Jónsson svaraði, að
enginn hefði átt að geta misskilið
það, að hann gerði ráð fyrir í sín-
um málflutningi, að útlánsvextir
og innlánsvextir yrðu að lækka.
Kvaðst Eysteinn hissa á þeirri
blekkingu Gylfa Þ. Gfslasonar, að
svaraði hækkun innlánsvaxta. Á
móti kæmu dýrtíðaráhrif hækk-
aðra útlánsvaxta, sem væru mjög
mikil og sparifjáreigendur hefðu
orðið fyrir stórfelldu tjóni af
efnahagsmálastefnu ríkisstj órnar-
innar.
Hann kvaðst nú gera tillögu um
sömu útlánapólitik og sömu vaxta-
pólitík og fylgt hefði verið .öll
þau ár, sem hann hefði verið í
ríkisstjórn. í þessu væri því fullt
samræmi af sinni hendi. Aftur á
móti hefði G.Þ.G. breytt til í
þessu.
Gjaldeyrisstaða bankanna í árs-
lok 1958 hefði verið góð og af-
koman í heild út á við betri en nú
og þó hefði engin sparifjárbind-
ing komið þá til greina. Hér væri
um tvær stefnur að ræða. Annars
vegar að draga meira úr útlánum
— samdráttarleiðin — og leita
jafnvægis við útlönd þá leiðina.
Hin stefnan, að tefla djarfara með
útlánin til að auka framleiðsluna
og þjóðartekjurnar, í því trausti
að afkoman út á við og inn á við
verði belri með þvf móti. En ekki
væri þvTað neita, að með því lagi
gæti orðið minna stundum í kass-
anum — þótt afkoman í heild yrði
betri.
Þessari stefnu hefði verið fylgt
undanfarna áratugi — glæsileg-
asta framfaratímabils í sögu þjóð-
arinnar.
E.J. lagði áherzlu á, að ekkert
hefði komið fram hjá G.Þ.G.,
hvernig fá ætti nú stóraukið láns-
fé f fjárfestingum. Ef ekki yrði
lánað meira út af innlenda fjár-
magninu, yrði að taka þeim mun
meira af erlendum lánum.
Spurningin um hvað af leiddi
ef 500 miljónirnar frystu, yrðu
lánaðar út nú samstundis, væri
út í hött, því það væri ekki til-
laga flutningsmanna að svo yrði
gert í einu vetfangi. — Það væri
of stórt stökk og of mikil röskun.
Meginatriðið væri, að hætta að
frysta af aukningu sparifjárins.
Gylfi Þ. Gíslason sagði, að E.J.
hefði verið í ríkisstjórn þegar það
ákvæði var sett í Seðlabankalögin,
að draga niætti af sparifé inn í
bankann. Enn fremur að góð
gjaldeyrisstaða í árslok 1958 hefði
að miklu leyti átt. rót sína að
rekja til góðæris þá.
j
Eysteinii Jónsson svaraði, að á- ■
kvæði Seðlabankalaganna um inn-
drátt sparifjár væri hæ-gt að nota I
í tvennum tilgangi: Til að frysta;
féð, eða til að beina því til út-
lána í tiltekin verkefni — það
stæði fast sem hann hefði áður
upplýst, að inndrátlur sparifjárj
hefði ekki átt sér stað meðan;
Fram'Sóknarmenn höfðu úrslita-
orðið f ríkisstjórn.
Út af svari ráðherrans varðandi
gjaldeyrisstöðuna 1958 mætti j
kannske spyrja, hvort ekki gæti;
skeð, að mjög umtalaðar gjald-
eyrisinnstæður nú, ættu einhverja
rót í góðærinu 1962?
Framhaid af 16. síðu
kvikmyndahátíðinni 1956) um
fjölskyldulíf í nýja Indlandi stjórn
fð af hinum fræga indverska
kvikmyndastjóranda Satyajit Ray.
Fræðsluþáttur um kvikmyndaleik. ;
Laugardaginn 1. des. Börnin frá
Hiroshima. Mynd viðurkend um
allan heiift, tekin í Hiroshima um
nckkur börn, sem lifðu af A-bomb !
una séð með augum ungs kenn-
ara, sem kemur aftur til heima-1
borgar sinnar, Hiroshima.
Æskufólk getur ritað sig í klúbb
inn daglega í Tjarnarbæ frá kl.
4—7 e.h. Klúbbgjald fyrir vetur-
inn verður kr. 25.00, en aðalfundur
klúbbsins mun verða haldinn inn-
an skamms og þá fjallað nánar um
slarfsemi hans.
í tómstundaheimilinu að Lindar
götu 50 verður starfað alla daga,
og geta unglingar 12 ára og eldri
tekið þátt í þessum viðfangsefn-
um: — Ljósmyndaiðja, mánudaga
fimmtudaga kl. 7,30 e.h. Bast-
tága og perluvinna, þriðjudaga kl.
7 e.h. Bein- og hornavinna, mánu-
daga kl. 7 e.h. Leðuriðja, þriðju-
daga kl. 7 e.h. Taflklúbbur, fimmtu
daga kl. 7,30. Málm- og rafmagns-
iðja, þriðjudaga kl. 7,30 Frí
merkjasöfnun, miðvikudaga kl. 6
e.h. Fiskiræktarkyinning, þriðju-
daga kl. 6 e.h. Flugmódelsmíði,
fimmtudaga kl. 7,30. Kvikmynda-
sýningar fyrir börn, 11 ára og
yngri, laugardaga kl. 4 e.h. „Opið
hús“ fyrir 12 ára.og eldri laugar-
daga kl. 8,30.
í tómstundaheimilinu við
Bræðraborgarstíg 9, 5. hæð gefst
kostur á margs konar fönduriðju,
leiklistaræfingum, kvikmynda-
fræðslu, skartgripagerð o ,fl. Auk
þess verður efnt til skemmtistarf-
semi.
Nánari upplýsingar og innrit-
un á staðnum, þriðjudaga og föslu
daga kl. 4 e.h. f Háagerðisskóla
verður í samvinnu við sóknar-
nefnd Bústaðasóknar ftarfað. að.
bast-, tága- og leðurvinnu, mánu-
daga og miðvikudaga kl. 8,30. —
Upplýsingsr og innritun á staðn-
um á sama tima. Einnig verða þar
kvikmyndasýningar fyrir börn á
laugardögum kl. 3,30 og 4,45 e.h.
f kvikmyndasal Austurbæjar-
skólans verður kvikmyndaklúbb-
ur fyrir börn, sunnudaga kl. 3 og
5 e.h.
í Áhaldahúsi borgarinnar við
Skúlatún verður trésmíði pilta.
Upplýsingar og innritun á staðn-
um miðvikudaga kl. 8 e.h.
f viðgerðarstofu Ríkisútvarps-
ins, sænska frystihúsinu, verður
Radíó-vinna miðvikudaga kl. 8,15.
Leikhús æskunnar. Félag fyrir á-
bugafólk 16 ára og eldri um leik-
list. Klúbbfundir og innritun á
miðvikudögum kl. 8,30 e.h. að
Lindargötu 50. Leiksýningar fara
fram í Tjarnarbæ.
Fræðslufélagið Fróði. Málfundir
á fimmtudögum.
Ritklúbbur æskufólks. Fundir
annan hvern föstudag. kl. 8 að
Lindargötu 50.
Vélhjólaklúbburinn Elding. —
Klúbbur fyrir eigendur vélhjóla,
vikulegir fundir, hjólreiðaæfing-
ar, fræðsla um umferð, hjálp í við
lögum og meðferð vélhjóla.
Kvikmyndaklúbbur æskufólks.
Fræðsla um kvikmyndir og sýn-
ingar úrvalsmynda. Starfsemin fer
fram í Tjamarbæ. Tilkynnt verð-
ur síðar um störf annarra klúbba.
f!U! M ,* F> í> A I .
<_ v.' ; ; í t 1 ' . k L •
athueasemdir
í Tímanum 19. þ.m. ekur val-
l.yrja ein áströlsk fram stríðsvagni
sínum gegn mér aumum manni og
les mér pistilinn. Eg verð að byrja
á að óska þessari erlendu konu,
sem segist vera búin að dvelja
hér rúmt ár, til hamingju méð
hinn ram-islenzka skammastíl
sinn, sem gæti ekki verið hætis
hót betri, þótt hún hefði alið all-
?n sinn aldur austur í sjálfri
Suðursveit. — Það er vafalaust
ósvífni að álíta, að einhver íslenzk
ur vinur minn hafi leiðbeint henni
uro orðavalið?
Tilefnið er síðasti leikdómur
minn, þar sem frökenin telur, að
ég geri of lítið úr ástralskri menn-
ingu. Slík viðbrögð eru okkur ís-
lendingum vel kunn, því að það
er gömul saga, að sannleikanum
verður hver sárreiðastur. — Eng-
um Englendingi, Frakka eða Þjóð-
verja dytti í hug að svara manni,
sem héldi því fram, að þessar
þjóðir hefðu ekki átt nein stór-
skáld. Grein fröken Vaughan
hefst á misskilningi. Hún segir:
,,Ein alvarlegastá villa Gunnars
Dal er sú kæruleysislega tilgáta,
að Ástralíubúar hafi engan menn-
ingargrundvöll eða menningar-
erfðir“. Eg sagði hins vegar: „Það
hlýtur að vera erfitt að vera skáld
í landi, sem getur ekki ausið af
lindum fornra menningarerfða."
Vitanlega á ég hér við ástralskar
menningarerfðir, en hvorki Plat-
on né Shakespeare, sem ég hef
aldrei efazt um, að Ástralíu-
búar þekki. Eg á heldur ekki við,
menningarerfðir frumbyggjanna,
enda efast ég um, að áströlsk
menning verði nokkurn tíma
byggoa'þ~eím grundvelli. — Sú
staðhæfing hinnar áströlsku
menntakonu, að „Ástralíubúar
dragi ekki markalínu milli
gstralskra, amerískra og enskra
skáldsagna", virðist einmitt benda
til, að tími hinna áströlsku bók-
mennta sé naumast enn þá kom-
inn. Eða hvaða Englendingur
mundi vilja halda því fram, að
engin markalína sé dregin milli
enskra og amerískra skáldsagna?
Og hvaða Ameríkani mundi vilja
sannkenna amerískar bókmennt-
ir enskum? Þetta gildir um öll
menningarlönd með sjálfstæða,
þjóðlega menningu.
Ungfrú Vaughan getur ekki fall
izt á, að Ástralía sé skáldum verri
fóstra en hinn gamli heimur. Eg
iropraði á því, að ekki væri í
Astralíu hægt að yrkja um hin
nrargvíslegu hambrigði náttúrunn-
ar, sem skáld hins gamla heims
hafa ort um í árþúsundir. Um
þettá segir frökenin: „Og allt, sem
Gunnari Dal getur dottið í hug í
þessu sambandi er, að það sé minni
munur á árstíðum í Ástralíu en
í Evrópu. Gagnvart slíku hyldýpi
vanþekkingar stend ég ráðþrota.
Hvað er hægt að gera við slíku?“
Nú vill svo til, að ég er engan
veginn einn að svamla í þessu
„hyldýpi vanþekkingarinnar“. Þar
cr jafnvel að finna ágæta ástralska
bókmenntasérfræðinga, jafnvel
mun frægari menn en fröken
Vaughan: í formála fyrir „The
Goldin Treasuiy of Australian
Verse“, að vísu nokkuð gamalli
bók (útgefinni í Sydney!) stendur
t d. þetta: „The absence of those
broad, outward signs of the chan-
ging seasons which mark the
pageant of the year in the old
world is probably a greater disad-
vantage than we are apt to sus-
pect. Here, too, have existed
hardly any of the conditions wich
obtained in older communitis
where great literature rose“.
Hér eru sett fram af hinum
ástralska fræðimanni nákvæmlega
sömu sjónarmið og þau, sem ung-
frú Vaugham kallar hyldýpi van-
þekkingar. Annað í greininni er
eftir þessu, en því hirði ég ekki
að svara, enda þær rangfærslur
of augljósar til að vera svaraverð-
ar.
Samtal við Guðmund
Framhald af 16. síðu
Þýzkalandi í 6 ár, og belgísk
sópransöngkona. Meðan Guð-
mundur var í Köln, kom að
máli við hann hinn frægi,
danski Wagnersöngvari, Franz
Andersson og bag hann að
taka fyrir sig lagið, spurði hann
svo, hvort hann gæti hugsað
sér að taka að sér hlutverk í
óperu norður í Árósum. Guð-
mundur gaf lítið út á það. „Það
getur verið, að þú heyrir frá
mér aftur“ sagði hinn frægi
söngvari. En Guðmundur tók
það ekki alvarlega. Einn góðan
veðurdag, löngusiðar,.. beið
Andersson eftir Gumúndi á
skólatröppunum og ítrekaði
spurninguna og nú hvort hann
vildi syngja hlutverk Alfredos
í La Traviata á 50 ára afmæli
Árósaróperunnar. „Ég veit
ekki hvort ég ræð við það og
það er líka undir því komið,
hvag prófessorinn, kennari,
minn segir um það“, svaraði
Guðmundur. „Ég veit hvort
tveggja, ég er búinn að fá
EScki tekið upp
Framhald af 16. síðu
hefur ekki verið notað hér að ráði
fvrr en í sumar. Kartöfluupptöku
er nú lokið i Hornafirði. Enn er
verið að taka upp rófur, en kál-
maðkur hefur eyðilagt megnið af
þeim. Hornfirðingar voru að mestu
lausir við kálmaðkinn þar til í hitti
fyrra.
f fyrra var kartöfluupptöku al-
mennt lokið um mánaðamótin okt.
— nóv. eða mánuði síðar en vant
er.
Engin rjúpa
Framhald af 16. síðu
verið illveður, síðan veiði hófst,
en fyrsta daginn munu um 40
skyttur hafa verið á heiðinni. Þar
virðist vera mikið um rjúpur, en
þær eru styggar, eins og venju-
lega, þegar veður er vont. í fyrra-
dag fóru þrír félagar á heiðina,
fengu haglél og rok, en veiddu
samt til samans 80 rjúpur. Margir
höfðu pantað gistingu í Forna-
hvammi nú um helgina, en hafa
hætt við það vegna veðurútlits-
ins.
Þingeyingar hafa fengið betra
veður. Húsvíkingar hafa farið á
Reykjaheiði. Veiði þeirra hefur
verið misjöfn, sumir hafa fengið
talsverða veiði, 60—70 rjúpur yfir
daginn og Tjörnesingar hafa feng-
ið upp í 70 stykki. Aðrir hafa
komið næstum tómhentir heim, j
og hefur verið hljóðara um ferða-j
sögur þeirra.
Akureyringar fóru fyrir skömmu
austur í Aðaldal til rjúpnaveiða,
og hefur okkur borizt sú vitneskja
um þeirra veiðar, að þeir hafi ekki
veitt eina einustu rjúpu í ferðnni.
Tíð hefur verið suðlæg að undan-
förnu, og er þá alltaf meira um
rjúpurnar norðanlands, en þegar
norðanáttin kemur, flytja þær sig
suður á bóginn.
Rjúpum virðist nú augljóslega
vera að fjölga á landinu, enda mun
það í samræmi við sveiflur þær, j
sem verða á rjúpnastofninum. j
Framhald af 2. sí'ðu.
ÞÁTTTÖKU í því. Annag cr
ekki innganga. Svoköllug auka
aðild yrði aðeins samningur
um tiltekin atriði milli EBE
og fslands, og fer að sjálfsögðu
eftir efni slíks samnings, hvort
stjórnarskrárbreytingu þarf til.
Þau orð, sem T.íminn hafði eft-
ir í þessu efni áttu AÐ SJÁLF-
SÖGÐU EKKI VIÐ SLÍKT, held
ur inngöngu — þátttöku. Mbl
falsar sjálft, gerir Túnanum
upp orð og merkingar og kah-
ar síðan fölsun. Það er því of-
ur augljóst hvorum megin föls
unin liggur.
leyfi prófessorsins“ sagði hinn.
,Jæja allt í lagi“ anzaði Guð-
mundur. Þá er það ákveðið“
sagði hinn frægi Andersson og
var allur á bak og burt. Svo
er skemmst af að segja að Guð
mundur fór til Árósa, lærði hið
erfiða hlutverk sitt á dönsku á
aðeins hálfum mánuði, söng
hlutverkið á ellefu sýningum
og hlaut mikið lof fyrir bæði
söng og hina hraðsoðnu dönsku.
„Hvernig finnst Þér annars
að syngja á dönsku?“ spurðum
vig Guðmund. „Það er býsna
erfitt, og er ekki nema von að
ég segi það því að dönsku
söngvurunum finnst helzt ó-
mögulegt að syngja á dönsku“.
Guðmundur var yfir sig hrif
inn af söng hinna ítölsku söng-
konu Mariu Manni Jottini, sem
hann söng á móti í La Traviata,
taldi hana engu síðri en hinar
frægustu ítölsku söngkonur,
Callas og Tebaldi, og kvag það
yfirleitt furðulegt, hvað til
væri af ungum söngsnillingum
úti í löndum og hafa ekki heyrt
þessa söngvara nefnda á nafn
fyrr. Svo spilaði Guðmundur
fyrir okkur tvo dúetta sem
hann söng á móti Mariu Manni
Jottini í La Traviata, og það
var aldeilis stórkostlegt.
Á tónleikunum á mánudag
syngur Guðmundur lög eftir
Handel og Gluck 3 íslenzk þjóð
lög raddsett af Róbert A. Ottós
syni, lög eftir Jón Leifs, Árna
Björnsson og Kaldalóns og loks
aríur úr óperum eftir Mozart,
Verdi og Puccini.
Tónleikarnir verða í Gamla
Bíói kl. 19,15 á mánudag. Að-
göngumiðar verða seldir í bóka
búðum Lárusar Blöndals og Sig
fúsar Eymundssonar og í blað
söluturni Eymundssonar yfir
helgina.
Markús Jónsson
þingvörður sjötugur
MARKÚS JÓNSSON þinghúss-
vörður er sjötugur í dag. Mark
ús var um langt skeið bóndi að
Giljum í Mýrdal í Vestur Skafta
fcllssýslu, en gekk í þjónustu
Alþingis og gerðist þinghússvörð
ur 1. júní 1949 og hefur gegnt
því starfi síðan með heiðri og
sóma. — Markús er glaður í við
móti og spaugsamur, reglusamui
og ábyggilegur í bezta lagi. —
Hann er því mjöig vinsæll meðal
þingmanna.
T í MI N N , laugardaginn 20. október 1962
1B