Tíminn - 24.10.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.10.1962, Blaðsíða 4
Sjáið þennan kjól! Svo hreinn, svo skínandi hvít- ur, að allir dást að honum. Það er vegna þess að OMO var notað við þvottinn. Það þarf minna af OMO þar sem það er sterkara en önn- ur þvottaefni og þar sem þér notið minna duft, er OMO ódýrara. Reynið það sjálfar. X-OMO 17 J /i C-0846 Tilkynning frá Hitaveitu Reykjavíkur Að gefnu tilefni vill hitaveitan vekja athygli allra þeirra, er fást við teikningar og lagnir hitakerfa. svo og þeirra sem annast sölu hvers konar hitun- artækja og áhalda til hitalagna á reglugerð um hitalagnir o.fl. í Reykjavík, dags 15/12 1961. Ein- tök af reglugerðinni fást afhent á skrifstofu hita- veitunnar, Drápuhlíð 14- Hitaveita Reykjavíkur- Höfum kaupendur að 5 herb íbúð við miðbæ- inn. Má vera i gömlu steinhúsi. að 4ra herb. íbúð í gamla bænum. að 3ja—4ra herb. íbúð i Norðurmýri eða ná- grenni með öllu sér. — Mikil útborgun. Rarinveiq Þorsteinsdóttir, hrl. i Laufásvegi 2. Sími 19960 ) Söngskemmtun Guðmundur GuSjónsson tenor endurtekur söngskemmtun sína í Gamla Bíói í kvöld, miðvikudag, kl. 7,15. Við hljóðfærið Atli Heimir Sveinsson. Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg og Vesturveri og hjá Eymundson, Austurstræti 18. Uppselt var á söngskemmtunina á mánudagskvöld SINFÓNÍUHtJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ Tónleikar í Háskólabíói Fimmtudaginn 25- okt. kl. 21,00 Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND Einleikari; BÉLA DETREKÖY Efnisskrá: Jóseph Haydn: Sinfónía nr. 104, D-dúr Edouard Lalo: Symphonie Espagnole fyrir fiðlu og hljómsveit. Carl Nielsen: Sinfónía nr. 5, op. 50. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, í bókaverzlun Lárusar, Blöndal á Skólavörðu- stíg og í Vesturveri. Bókbandsáhöld Bókbandsáhöld óskast, skurðhnífur, pressur gyllingaletur (kopar) gyllingalínur (fílettur) o.fl. Upplýsingar í Bókbandi Landsbókasafnsins, Hverfisgötu. Námsstyrkir og námslán Umsóknir um styrk eða lán af fé því, sem Mennta* málaráð kemur til með að úthluta næsta vetur til íslenzkra námsmanna erlendis. eiga að vera komn- ar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. desember næstkomandi. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamála- ráð taka þetta fram: 1- Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzkum ríkisborgurum til náms erlendis- 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auðveldlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandidats- prófi, verða ekki teknar til greina. 4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofn- un þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í okt. eða nóv. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendiráðum íslands erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að vera úaðfest eftirrit. þar eð þau verða geymd í íkjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endur- ( send. i MenniamálaráS íslands T í M I N N, miffvikúdagurinn 24. okt. 1962 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.