Tíminn - 02.11.1962, Page 2
Sóknarpresturinn í Langholtssókn, séra Valgeir Helgason í Ásum, —
Myndin er tekin við vígslu minnismerkis Þykkvabæjarklausturs á
Álftaveri haustið 1958.
Yilji safn-
aðanna ráði
— ef hann er nógu eindreginn, en presfkosningar
ætti þó að afnema. Frá héraósfundi V.-Skaft.
Þa3 hafði verið úrheliis-
rigning alla nóttina og landið
var blautt og loftið var grátt,
sunnud. 21. þ.m. þegar við
ókum heim að Langholti í
Meðallandi til að halda þar
héraðsfund Vestur-Skaftafells
prófastsdæmis 1962. Óveður
og annir haustsins höfðu
seinkað honum um meira en
mánuð. — En nú var vel mætt,
allir safnaðarfulltrúar og prest
ar héraðsins til staðar eins og
vera ber.
Hinn nýi prestur í Vík í Mýrdal,
sr. Páll Pálsson steig í stólinn
við messuna í upphafi fundarins.
Síðan fór fram altarisganga. Pró-
fasturinn gaf nokkurt yfirlit um
kirkjulega starfið í héraðinu árið
1961. Þaö var fljótgert, því allt
hafði gengið sinn vanagang — allt
of mikinn vanagang. Það tók held
ur ekki langan tíma að afgreiða
önnur venjuleg héraðsfundarmál,
eins kirkjureikningana o .fl. þ.h.
Aðalmálið
Það var ekki fyrr en áðalmá
þessa fundar kom á dagskrá —
breyting á lögum um veitingu
prestakalla — að fjör komst í um
ræðurnar. Þar höfðu allir eitthvað
til málanna að leggja og sitt sýnd-
ist hverjum eins og eðlilegt er,
þar sem skoffana- og málfrelsið
ríkir. Þótt menn sæju yfirleitt
Framh. á 15. síðu
Miklar vegabætur
Patreksfirðinga
— Nýr vegur lagður um Mikladal.
SJ-Patreksfirði, 25. okt. milli Patreksfjarðar og Tálkna-
Laugardag 13. þ.m. var lok- fjarðar. Á Mikladal var áður mjög
ið við að vta upp nvium vegi 61æmur vegur, sem tepptist strax
' r r ' 1 ^ í -fNrrctii eniAiim \7nrrn hocci
7 km. löngum um Mikladal
milli Patreksf jarðar og Tálkna
fjarðar. Vegurinn liggur vest-
anvert í dalnum. Byrjað var
að leggja hann s.l. ár og þá
lokið við að ýta upp og bera
ofan í 1,5 km. kafla fremst í
Mikladal.
Seinni partinn í sumar og í
haust hefur verið unnið að vega-
gerð þessari með þremur stórum
jarðýtum. Vegagerð þessi er mikið
mannvirki. Vegurinn er allur 8
metra breiður. Á löngu svæði eru
mjög miklar fyllingar, þannig að
neðri kantur er víffa 10 til 12
metra hár. — Þessi nýja vegagerð
er mikil samgöngubót á leiðinni
Nýtt sjúkrahús
byggt í Eyjum
SK-Vestmannaeyjum, 29. okt.
S.I. laugardag var formlega haf-
in bygging nýs sjúkrahúss hér í
Yestmannaeyjum, er frú Sigríffur
Magnúsdóttir, formaffur slysavarn-
ardeildarinnar Eykyndils, stakk ar, Breiðuvíkur og Hvallátra, var
fyrstu skóflustunguna í grunnin- vegurinn stórum bættur, aðallega
uni. Gert er ráff fyrir, að í hinu meff nýjum ofaníburði.
nýja húsi verffi um 60 sjúkrarúm. | í Vatnsfirði á Barðaströnd hef-
Sjúkrahússmálið hefur verið | ur verið lagður nýr, breiffur og
í fyrstu snjóum. Vegagerð þessi
kostar um eina milljón króna.
í Patreksfirffi var tekin í notk-
un brú yfir Hlaðseyrará, en brú-
in var byggð á fyrra ári. í sam-
bandi við þessa brúargerð var veg-
inum breytt á tveggja km. svæði
og lagður að brúnni nýr uppýttur
vegur og kostaffi sú framkvæmd
Urn 300 þúsund krónur.
í botni Patreksfjarðar, á Ósum
hefur verið lagður nýr vegarspotti,
er tengir Barðastrandarveg og Ör-
lygshafnarveg út með Patreksfirði
vestanverðum. Er aff þessu stór
bót, sérstaklega fyrir vetrarum-
ferð, en gamii vegurinn teppist
mjög fljótt af snjóum.
Nokkru utar á Örlygshafnarvegi,
í Skápadal, er nú verið að byrja á
að breyta veginum til að auffvelda
vetrarumferff á honum, og er á-
ætlað að sú breyting kosti um 80
þúsund krónur, og á að ljúka
þessu verki nú í haust. — Er þetta
aðallega gert til þess að tryggja
umferð á veginum frá Patreksfirði
á nýjan flugvöll, sem byggffur var
! sumar á svokölluðum Sandodda
vestan Patreksfjarðar, en á flug-
völlinn er um hálf-tíma akstur frá
Patreksfirði.
Á Hafnarfjalli, milli Örlygshafn
alllengi á dagskrá og fengið nokk-
urn undirbúning. Meðal annars
hefur bærinn haft kvikmyndasýn
ingar og aflað þannig fjár til bygg
iugarinnar. Nemur sá sjóffur nú
1,6 milljónum kióna. Þá hafa kon-
ur hér í bænum einnig safnaff fé
í sama skyni.
í hófi, sem haldið var af þessu
tilefni, afhenti frú Dagmey Ein-
arsdóttir væntanlegri barnadeild
hins nýja sjúkrahúss gjöf að upp
hæð rúmlega 200 þúsund krónur.
;r það andvirði barnaheimilisins
elgafell, sem rekið var um skeið
af Verkakvennafélaginu Snót,
barnaverndarnefnd og fleiri félög
um í Vestmannaeyjum.
vandaður vegur, á Vestfjarffavegi,
frá Hellu í Vatnsfjarffarbotn eða
á svokallaðri Helluhlíð, til stór-
bóta fyrir umferð á þessu svæði,
en vegur var þarna áður mjög erf-
iður og viða hættulegur umferðar.
Þessi .vegarkafli kostaði um 750
þúsund krónur.
Jón Víðis, mælingamaður, hefur
nú nýlega lokið við aff mæla fyrir
breytingu á veginum í svokölluð-
um Kleifum á Kleifaheiði, á leið-
inni upp úr Palreksfirði. Á að
breyta þarna hættulegasta kafla
leiðarinnar, og er ráðgert að Ijúka
verkinu nú í haust. Kostnaður við
þetta verk er áætlaður 100 til Í30
þúsund krónur.
2Q0 nemendur verða í Tón-
istarskólanum í vetur
Tónlistarskólinn i Reykja-
vík var settur í Tónabíói laug-
ardaginn 13. október að við-
stöddum kennurum og nem-
endum. Mjög mikil aðsókn er
að skólanum og eru innritaðir
nemendur í haust um 200.
Píanódeildin er fjölmennasta
deild skólans eins og jafnan
áður, en áhugi fyrir öðrum
hljóðfærum eykst stöðugt og
hafa aldrei verið eins margir
nemendur í blásturshljóðfæra
og strengjadeild og í vetur.
Eins og stendur er skólinn í
miklu húsnæðishraki. Hin nýju
húsakynni i Skipholtj 33 verða
varla tilbúin fyrr en um 'miðjan
nóvember. Kennsla er þó þegar
hafin og taka flestir kennarar
r.emendur sína heim. Auk þess er
kennt í Ásmundarsal við Freyju-
götu og í einstökum herbergjum
víðar um bæinn.
Tveir starfsmenn skólans láta
ai störfum á þessu hausti, þeir
Guðmundur Jónsson píanókenn-
arj og Guðmundur Ólafsson, sem
verið hefur húsvörður skólans á
meðan hano var til húsa í Þrúð-
vangi. í skólasetningarræðu sinni
þakkaði skólastjóri báðum þessum
mönnum vel unnin störf i þágu
sliólans. Einnig bauð hann sérstak
lega velkominn að skólanum Ein-
ar Kristjánsson óperusöngvara,
sem ráðinn er kennari við óperu-
deildina. Sú deild mun taka til
starfa þegar skólinn flytur í nýju
húsakynnin og verður nánar skýrt
frá tilhögun hennar þá.
Heldur EBE
en samveldið
Síðdegis í fyrradag flutti Roy
Jenkins, brezkur hagfræðingur og
þingmaður fyrir Verkamanna-
flokkinn erindi um Efnahags-
bandalagið. Jenkins talaði í klukku
tíma , en erindið flutti hann í
háskólanum. Hann ræddi um Efna
hagsbandalagið frá efnahagslegu
og pólitísku sjónarmiði, eins og
máliff horfði við af brezkum sjón-
arhóli. Það kom fram í erindi
Jenkins, að hann áleit hagstætt
fyrir Bretland að ganga í EBE,
þar sem markaðir þeirra mundu
verða hagstæðari en ella viff þá
ráðstöfun. Þá sagði Jenkins, að
ef svo færi að Bretland ætti um
tvo kosti aff velja, samveldjð og
EBE, væri hann þeirrar skoðun-
ar að Bretland ætti að ganga í
EBE, en láta samveldið róa.
Líf er að
ioknu þessu
— ný bók Jónasar Þor-
bergssonar.
Á vegum bókaútgáfunnar
Skuggsjá er nýkomin út bók
eftir Jónas Þorbergsson, fyrr-
um útvarpsstjóra, og nefnist
Líf er að loknu þessu.
Eins og nafnið bendir til er bók-
in um sálarrannsóknir og fjallar
affallega um miðilsstarf Hafsteins
Björnssonar og rituð í tilefni af
þeirri þjónustu í aldarfjórðung. í
formála segjr höfundur, að það
hafi allmörg undanfarin ár sótt á
huga sinn áð rita opinberjega um
kynni sín at spíritismanum og
reynslu sína á vegum sálarrann-
sóknanna, ef það mætti verða ein-
hverjum hugsanlegum lesendum
til umhugsunar, veitt þeim stærri
útsýn og lægt aff einhverju öldur
harmanna. Þessi bók sé fyrsta til-
raun í þessu skyni og fjalli um
veigamesta þátt reynslu sinnar.
En bókin er miklu meira en
frásögn af miðdsfundum. Höfund-
ur gerir skilmerkilega og skýra
grein fyrir spirititisma og kynnum
sínúm af þeim og lýsir því gildi,
sem þessi þrjátíu ára kynni hafa
haft fyrir hann.
Síðan er rakinn æviferill Haf-
steins miðils og þroskun dular-
gáfna hans frá barnæsku. Síðan
hefst miðilsferillinn og er honum
greinilega lýst. Þá er rætt um sál-
farir Hafsteins og veigamikill
kafli bókarinnar er „Minningar
Finnu lífs og liðinnar11, og mun
ýmsum þykja hann harla forvitni-
legur.
í bókarlok fjallar höfundur um
samband kirkju og spíritisma. Jón-
as Þorbergsson er svo kunnur rit-
höfundur, að ekki þarf að taka
það fram, að bókin er rituð í
fögrum stíl og máli. Á öðrum stað
í blaðinu rilar séra Sveinn Víking.
ur umsögn um þessa bók.
2
T í M1N N , föstudaginn 2. nóvember 1962