Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.11.1962, Blaðsíða 3
Það er cngim smávindur, sem myndast, þeigar stóru millilandia- [lugvélarnar eru að hita upp áreyffla sáma, oig það fengu þeir að finn/a, sem voru í þessari litlu Cessna 175-fIuigvé'l á Hamborgar- flugvellinum. Stór SAS-Metropo- litan-flugvél var að hita hreyfla sína, og loftþrýstitigurinn, sem myndaðist við þaðy feykti litlu flugvélinni um koll. Ein kona, seni var í vél'inni, meiddjst alvarlega, en ekki urðu önnur slys á mönn- um. AFTUR KOMID HAFN- BANN USA Á KtíBU! NTB-Washington, 1. nóv. Bandaríska varnarmálaráðu neytið hefur skýrt frá því, a8 í morgun hafi hafnbannið aft- ur verið sett á Kúbu, og einnig hafi verið tekið upp eftirlits- flug yfir eyjuna, en frá hvoru tveggja þéssu var horfið á með an U Thant dvaldist á Kúbu óg ræddi við Castro forsætis- ráðherra. Eftirlitsflugvélar þær, sem flugu yfir Kúbu í dag eru allar komnar heilu og höldnu aftur til Banda- ríkjanna, en ekki verður hægt að skýra frá því fyrr en á morgun, hverjar niðurstöður hafa fengizt við myndatökur af herstöðvunum á Kúbu. Ekki vildi formælandi ráðu- neytisins gefa neitt upp um það, hvort bandarísku herskipin hefðu haft nokkurt samband við skip á leið til Kúbu það sem af er dagsins í dag; Vitað er að her- skipin halda sig nú nær hvort öðru en þau gerðu fyrst eftir að hafnbannið var sett. Á Key West í Florida halda hermenn áfram að reisa gadda- vírsgirðingar meðfram hinni 145 km. löngu strandlengju. Nokkuð hefur borið á því, að menn væru óánægðir með árang ur þann, sem fengizt hefur af ferð U Thants til Kúbu. En í aðal stöðvum SÞ í New York láta full trúarnir í það skína, að töluverð ur árangur hafi náðst vig ferðina. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum við SÞ að' U Thant telji líklegt, að eftirlitsnefndin geti farið til Kúbu í byrjun næstu viku, til þess að hafa þar eftirlit með niðurrifi og brottflutningi ÞEIR STYÐJA STEFNU INDLA NDSS TJÚRNA R NTB-Nýju Delhi, 1. nóv. Landsstjórn indverska kommúnistaflokksins hefur sakað Kínverska alþýðulýð- veldið um að hafa gert innrás í Indland með því að þrengja sér inn yfir alþjóðlegu landa- mæralínuna og hersetja ind- verskt landsvæði. í þriggja síðna ályktun, sem flokks- stjórnin sendi út eftir tveggja daga fundarsetu, segir, að flokkurinn styðji fullkomlega uppástungu indversku stjórn- arinnar um að Kínverjar dragi sig til baka til þeirra stöðva, sem þeir höfðu á sínu valdi 8. sept. s.l., því fyrr sé ekki hægt að hefja samningaviðræður milli landanna. Fyrir nokkrum vikum viður- kenndi miðstjórn indverska komm únis-taflokksins alþjóðlegu landa- níæralínuna, hina svokölluðu Mac Mahon-línu, sem landamæri Ind- lands að norðaustan, en svo virð- ist, sem þetta hafi orð'ið upphaf að nokkrum deilúm innan flokks- ir.s, því að Sovétstjórnin hefur nefnt þessa línu framleiðslu heims valdasinnanna. Fundur landsstjórnarinnar í gær sióð í 5 klukkutíma, og urðu harð- ar umræður milli þeirra, sem í að- alatriðum styðja afstöðu indversku stjórnarinnar, og. hinna, sem eru hlynntir Peking-stjórninni. Eins og fyrr Hefur verið skýrt frá kveikti hópur manna í flokksskrif- stofunum í gærkvöldi, og meidd- ust 3 kommúnistar við það tæki- færi. Fólkið hafði farið í mótmæla gön.gu að skrifstofubyggingunni, \ og hafði sprautað benzíni yfir bóka 1 safn flokksins og kveikt síðan í því, og einnig í miklu magni af 9. ÞING S.U.F. Níunda þing Sambands ungra Framsóknarmanna þefst kl. 7,30 í kvöld í Tjarnargötu 26. § iWir iwim—n—iw iwannwiirwrmiiiBuiimwniWTr^winwffl^nw^ prentuðu máli, sem var í eigu fiokksins. Litlar fréttir hafa borizt frá bar dögunum við landamærin í dag. Indverska stjómin sendi aðeins út stutta tilkynningu um, að skipzt hefði verið á skotum fyrir austan Tawang á norðausturlandamærun- um, en ástandið væri óbreytt á vesturvígstöðvunum, sunnarlega í Ladakh. Formælandi Pakistanstjórnar skýrði frá því í dag, að Indverjar hefðu aukið herlið sitt við landa- mæri Pakistans og Indlands, en ekki fækkað því, eins og tilkynnt hefði verið í Nýju Delhi. Sagði for mælandinn, að nokkrar sveitir fót gönguliða og léttvopnaðra her- manna hefðu verið fluttar á brott, eri í stað þeirra hefðu komið bryn varðarsveitir frá öðrum stöðum i Indlandi. Mikill hluti indverska hersins er enn við landamæri Pakistan. sagði formælandinn að lokum. Nehru forsætisráðherra ræddi i dag við marga helztu fulltrúa varnarmálanna. og var rætt um ástandið meðfram landamáerum Tndlands og Kína. Sagt er í Nýju I'elhi. að 'ndverska stjórnin hafi ekki heyrt irá Krustioff forsætis Framh á 15. siðu eldflaugastöðvanna. Tító forseti Júgóslavíu hefur sent U Thant skeyti, þar sem hann segist styðja hann fullkomlega í tilraunum hans til þess að lejfa Kúbu-deiluna. Það er haft eftir stjórnmála- mönnum í Washington, að Fidel Castro hafi kvartað biturlega yfir því við U Thant framkvæmdastj. SÞ að Krústjoff forsætisráðherra ráðfærði sig ekki við sig áður en hann ákvað að eldflaugarnar skyldu fluttar á brott frá Kúbu. Castro hélt því einnig fram, að jSovétríkin hefðu svikið sig. Á f.vrsta fundi þeirra U Thants og Castros kvartaði sá síðarnefndi hvað eftir annað yfir því, að Kúba yrði svipt eldflaugastöðvun- Sagt er, að á fundum þeirra Castros, hafi hann algjörlega neit að að láta af kröfum þeim, sem hann hefur sett fram til lausnar málinu. Þar er þess m.a. krafizt, að Bandaríkjamenn hverfi á brott frá Guantanamo-herstöðinni á Kúbu áður en Kúbu-menn taki til athugunar möguleikana a því, að láta fulltrúa frá SÞ hafa yfir- umsjón meg brottflutningi eld- flaugastöðvanna. Nýtt transistorlóð Framhald aí 16. síðu mjög góðar viðtökur hjá norska fiskveiðiflotanum. Ástæðan fyrir því er sögð sú, að á síldveiðiflotanum vig ísland voru í sumar Asdic-tæki fyrir um 20 millj. króna, og það reyndist erf- itt að fá mannskap á þá báta, sem ekki voru útbúin Asdic-tækjum. Transistor-bergmálslóðið er byggt á norskum rann- sóknum, o.g það hefur nú náð útbreiðslu víða um lönd og er nú bara tímaspursmál hvenær útflutningur þess hefur náð til 20—25 landa um heim. * »!knamáliS Framhaid aí 1 síðu. hana, verður þeim dómi ekki vísað til Hæstaréttar, en hins vegar er hægt að kæra máismeðferð fyrir Hæstarétti, sem getur aftur fyrir- skipað Félagsdómi að kveða upp efnisdóm í málinu. Loftleióir Frambald af 1 síðu segir, að SAS muni væntanlega lækka fargjöld með skrúfuvélum milli Norðurlanda og USA frá 1. apríl 1963. Segir i skeytinu að tilgangurinn sé sá, að geta tekið upp samkeppni við Loftleiðir, sem SAS telji að valdi sér tuttugu til þrjátíu milljóna króna tekjumissi árjega. Þá sneri Timinn sér til Sigurðar Magnússonar, fulltrúa, Loftleiða og spurði hann um mélið. Hann sagði, að komið væri fram það, scm búast hefði mátt við; krafa um hærri -fargjöld hjá Loftleiðum, eða að öðrum kosti lægri fargjöld með skrúfuvélum annarra flug- féiaga_ á flugleiðum ttm Atlants- haf- í umræðum um þessi mál hefði komið fram sá misskilning- ur, að Loftieiðir önnuðust ein- upgis flucferðir frá Norðuriönd- unum og til Bandaríkjanna. T>1 samanburðar mætti eeta þess. að Pan American flusfélacið færi fimm ferðír í viku til Norðurlanda i vetur á sama tíma og Loftlejðir færu aðeins þrjár. og þar af tvær ferðir til og frá Hambnrgar. Það er þvf alveg fráleitt að tala um Iireinar Norðurlandaferðir Loft- leiða í þessu sambanrii Þá vírtist ekki vera reiknað með beirri sta* reynri. að fjölrii íslenriinga ferð- asl stöðuct með Lnftleiðavéliim til oe frá Skanriinavíu Og farl svo að SAS taklst nú að snvrna fót- um við starfsemi Lnftleiða. sting- ur það unriarlega í stúf við yfir- Ivstan anria norrænnar snmvinnu. þegar varla er svo halriinn nor- rænn fundur, að ekki sé ræddur möguleikf á að færa ísland nær bræðraþjóðunum með örum og bættum samgögnum. Að lokum sagðj Sigurður: Eg býst við því að almenningur á Norðuriöndum sé alveg klár á því, hS komi SAS okkur á kné, munu þeir samstundis hækka fargjöldin að nýju. Framhald af 16 síðu og Trádfabrik í Danmörku fram- leiddi sæstrenginn, sem er flat- strengur, en sú gerð hefur kosti fram yfir eldri gerðir. Verksmiðj- an hafði tæknilega umsjón með lagningu streng ins. j Það var nýja vitaskipið Árvakur, sem flutti strenginn til landsins og frá því yar hann iagður. Fyrir- j tækið Snæfell sá um uppsetn- i ingu loftlínunnar undir stjórn I Bóasar Emilssonar. Aðalspenni- stöð er á Hvolsvelli og loftlína það en niður á Krosssand er 25 km. Kostnaður við framkvæmdirnar mun vera um 20 miiljónir króna. Fiutningsgeta sæstrengsins er 10 þús. kw.. en orkuflutningur til Eyja verður um 1500 kw. fyrst um sinn. Veldur þar m. a., að línan frá Sogi á Hvolsvöll hefur mjög takmarkaða flutningsmögu- leika. Verður því að framleiða orku hér í Eyjum, þegar álagið er niest, um hádegið og á kvöldin. Raforkumáiastjóri tók fram, að þrátt fyrir góðar vonir um sæ- strenginn, væri ómögulegt að sjá fyrir, hvernig hann stæðist í átök- unum við Ægi, það væri hins veg- ar augljóst, að viðgerðir á honum gætu tekið iangan tíma. Því væii nauðsynlegt að hafa varaafl til staðar f Vestmannaeyjum og yrði að auka það í hlutfalli við vax- andi orkuþörf. Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri, fiutti öllum þeim, sem þarna hefðu að unnið, þakkir og tók fram, að orkuflutningur frá landi myndi lækka verð á rafmagni í bænum og þæri að fagna því. Rafveitustjóri í Vestmannaeyj- um er Garðar Sigurjónsson. Hann bauð bæjarstjórn Vestmannaeyja, læðumönnum sem áður voru upp tsldir og fleiri framámönnum á bessu sviði til hádegisverðar á I Hótel HB. TÍMINN, föstudaginn 2. nóvember 1962 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.