Tíminn - 04.11.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.11.1962, Blaðsíða 1
I §►> S-288 Elfo Ml 248. tbl. — Sunnudagur 4. nóvember 1962 — 46. árg. NÝ SÝNISHORN BÓ-Reykjavík, 3. nóv. ENN hefur ekkert komi'ð fram, sem bendir til frekari út- breiðslu mæðiveikinnar í Mýra hólfi en þau tilfelli, sem getið var í blaðinu í gær. Guðmundur Gíslason Iæknir tjáði blaðinu í dag, að ný sýn- ishom væru á leiðinni frá Borg arnesi að Keldum, en þau verða rannsökuð um helgina. — f fyrra var það skoðun margra í héraði, að ekki yrði komizt hjá niðurskurði í öllu hólfinu. — Rannsóknir í haust gefa þó til- efni til meiri bjartsýni, því enn sem komið er verður ekki séð, (Framhald á 3. siðu 1 Póststiórn undir -....-..-.. . -.-.- . SIGLDU LÉTTAN JK-Reykjavik, 3. nóv. ÞEGAR Gullfoss var að fara úr Reykjavíkurhöfn kl. 9 í gærkvöldi urðu hundruð manna, farþegar og kveðjcndur, vitni að æðisgenginni siglingu vélbátsins Haralds KÓ-16 um liöfnina. Haraldur var við Loftsbryggjuna, er hann setti skyndilega á fulla fedð beint á Grófarbryggjuna, svo ajy stefnið klesstist gjörsamlega. Þá var skip- ið sett á fulla ferð aftur á bak og upp á Loftsbryggjuna, þar sem stýrið varð eftir. Þá var enn gefið á fulla ferð, og í þetta sinn áfram lit á höfn. Þar var Gullfoss að bakka út fyrir Grófarbryggjuna. Skipti engum togum, ag Haraldur sigldi undir Gullfoss aftanverðan og skemmdi aðra hliðina á sér. Frá Gullfossi rak bátinn utan í tog- ara við Löngulínu, og þar í grennd inni náði hafnsögubátur í hann eft ir mikil umbrot. Iffegar komið var að bryggju með lemstraðan bát- inn, tók lögreglan á móti tveimur dauðadrukknum mönnum um borð og vistaði þá um nóttina. Harald- ur er 30 tonna eikarbátur frá 1917. Hann var nýkominn úr slipp og eigendaskipti hafa orðið á hon- um. Þessi mynd var tekin af bátn- um í gær. (Ljósm.: TÍMINN-GE) KLOFNAR STJORNIN I UT AF SPIEGEL JK — Reykjavík, 3. nóvember Herferö vestur-þýzku stjórnarinnar gegn óháóa fréttablaðinu „der Spieg- el“ er nú komin á svo hátt stig, aó í gærkvöldi ákvað TIMINN frétti í gær, að væntanleg væri málamiðlun artillaga í síldveiðideilunni. Búizt er vrð þessari mála- miðlun á mánudaginn. Til- lagan verður síðan borin undir atkvæði í félögunum og hjá utgerðarmönnum. annar stjórnarflokkurinn, Frjálsir demokratar, að segja sig úr stjórninni á mánudagínn, ef Adenauer kanzlari kemur ekki með fullnægjandi skýringu á aðgerðum öryggislögregl- unnar. NTB-fréttastofan segir frá þessu í dag. Ákvörðun Frjálslyndra demokrata var tekin á fundi stjórn ar og þingfulltrúa flokksins. Ef Adenauer kemur ekki með fullar skýringar, munu aðeins flokks- menn Adenauers, Kristilegir demokratar, verða eftir í stjórn- inni, og stjórnin hefur þá ekki lengur meirihluta á þingi. Frjáls- ir demokratar hafa nefnilega odda aðstöðu með 67 þingmenn af 499. Þá verður annað hvort stjórnar- kreppa og nýjar kosningar í Vest- ur-Þýzkalandi, eða þá, ag Adenau- er myndar minnihlutastjórn. í gærkvöldi var framkvæmda- stjóri der Spiegel tekinn fastur og sakaður um landráð, og frétta- ritari blaðsins á Spáni heftir ver- ið handtekinn samkvæmt vestur- þýzkri beiðni. Eru þá sex Spiegel- starfsmenn í fangelsi og handtaka vofir yfir fleirum. í morgun bárust svo þær frétt- ir frá NTB, að vestur-þýzkur of- ursti hafi verið handteitínn, grun aður um landráð í sambandi við Spiegel-málið. Eins og kunnugt ér af fréttum, sagði dómsmálaráðherra Vestur- Þýzkalands, Wolfgang Stammberg er, af sér á miðvikudaginn var, og ástæðan var hneykslið í kring- um herferð stjórnarinnar gegn der Spiegel. Sama dag bauðst ráðuneytisstjóri dómsmálaráðu- neytisins, Volkmar Hopf, til þess að segja af sér vegna málsins. Spiegel-málið hefur vakið al- menna reiði í útgáfuheiminum, bæði í Vestur-Þýzkalandi og ann- ars staðar í Evrópu. Lundúnablað ið Evening Standard segir á fimmtudaginn, að maður efist al- varlega um rauhverulegan stvrk lýðræðisins í Vestur-Þýzkalandi eftir aðgerðir þessar. Blaðið held ur því fram, að málið minni á Framhald á 3. síðu. IGÞ—Reykjavík, 3. nóv. í hinni athyglisverðu bók sinni, ísold hin gullna, kemur Kristmann Guðmundsson hvað eftir annað að því, að bréf til hans hafi glatazt í pósti með undarlegúm hætti. Segir á einum stað í bókinni, að hann hafi sent kæru um þetta til lögreglustjóra, að beiðni hans, en síðan hafi ekkert gerzt í málinu. Við fljótlegan yfirlestur bókar- innar virðist fyrst fara að bera á þessu eftir stríðið, þegar útgef- endur Kristmanns erlendis vildu fara að taka upp samband við hann að nýju eftir hlé stríðsáranna. Kveðst Kristmann hafa skrifað þeim fjölda bréfa, að minnsta kosti sextíu, en ekki hafi komið eitt einasta svar við neinu þeirra. Þetta þurfti ekki að vera óeðli- legt, þar sem margt var í ólagi fyrst eftir stríðið. En seinna í bókinni áréttar Kristmann hvað eftir annað, að bréf til hans og frá honum hafi þá undarlegu áráttu að týnast. Kristmann skýrir frá því, að þegar hann hafi rætt við póst- meistara um málið, hafi hann lýst þv: yfir að ekkert væri hægt að gera. Eftir þref við póstmeistara og lögreglustjóra, segir Kristmann, eð hann hafi sannfærzt um að ekki yrði lögum komið yfir þá, sem stela bréfum á íslandi. í aðfara kvikmyndarinnar á ,,Morgni lífsins", skýrir höfund- ur frá þvi, að hann hafi enn einu sinni verið minntur á, að nauð- syn bæri til að gera eitthvað út af síendurteknum vanskilum á hréfum. Segir hann jafnframt að Guðmundur Einarsson frá Mið- öal muni hafa sömu sögu að segja, Framh á 15. síðu 3000 rístur NTB-Oslo, 3. nóv. ára hella- á ló ðinni fornleifafræðingar, að hér sé um að ræða frjósemisdýrkun FORNMINJADEILD há- bronsaldarmanna. Fyrir nokkru skólans í Oslo hefur fundið hafði prófessor Werner Weron- mjög merkilegar 3000 ára gaml skiold fundið hellaristur, þeg- ar liellaristur á.lóð skólans. — ar verið var að skipuíeggja Fundust risturnar á því svæði, byggingu efnafræðideildarinn- sem ætlað er fyrir byggingar ar, en þessar síðustu myndir efnafræðideildar háskólans. — munu ekki lenda undir bygging Risturnar eru af tveimur 18 unni. Ákveðig hefur verið að feta Iöngum skipum og 6 fórn- halda fund við háskólann í dag, arathöfnum, og ná þær yfir þar sem rætt verður um, hvað 10—15 metra svæði. Hellarist- gera skuli til þess að hægt ur þessar munu vera gerðar af ver*ði að varðveita þessar mynd bronsaldarmönnum, og eru þær ijr og bæta þeim vig safn há- höggnar inn í bergið. Telja skólans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.