Tíminn - 04.11.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.11.1962, Blaðsíða 2
RNUM VEG HVAÐ ER FÉLAG? Fá oitf eru tíSari í munni og ritum þjóðarinnar en orðið FÉ- LAG,4»nda er hugtakið, sem í því; felst einn horinste'inn lýðrœðis. Og alls staðar eru starfandi félög, sem Iáfca margt gott af sér leiða. Að hafia samtök, var kjörorð Jóns Sigurðssonar, og þegar litið er yfir farinn veg, dylst enigum, að fiest það, sem til framfara hefur verið unnið með þjóðinni, jafnt í sjálfstæðismálum sem menningu andleigri og efnalegri, hefur orð- ig Tyrir samtök manna og félög. FÉLAG er í raun og veru kjarni lífs okkiar í dag og ætti að vera heilagt orð, svo cg hugtak það, sem í því felst. Auðvitað eru til margvísleg félög, Otg u.nnt er að hafa félag um m.argt, en í lýð- ræðisskilningi er fé'lag orðið mjög fast eg ákveðig form á mannleg- um samskiptum. Fiað eru frjáls samtök manna með ákveðnum skyldum og réttindum. Það eru samtök, þar sem félagsmennirnir ráða, setja félagsQög, kjósa sér stjórn með ákveðnu millibili og ráða málum félagsins til Iykta. Félagið trygigir félagsmianninum mjög mikton rétt til áhrifa, fu'il- kominn úrslitarétt meg atkvæði, eins cg afl þess nær til. Það er inntak og eðli féiags, að það ve'iti félagsmanni sínum mjög svipað og að minnsta kosti ekki minna áhrifiavald í félaginu en hver gild- ur bongari liefur í þjóðfélaginu — helzt nokkru meira, en alls ekki minna. Til þess að tryggja þetta eru jafnvel settar nokkrar lagaskorður. Þannig hafa fé'löig verig byggð og gerð hér á landi og eru enn. _En á síðustu árum hefur orði vart nokkurrar misnotkunar á orðinu og huigtakinu FÉLAG. Hér hafa risið upp fyrirtæki, sem kalla sig almenn félög, þó að eðli þeirra og starf sé á engan hátt í samræmi við lýðræðislegt félag. Nokkur svokölluð bókafé'lög eru skýr dæmi um þetta, og á síðari árum hafa fleiri siík „félög“ bætzt við. Við getum nefnt Mál og menningu, sem stofnað var fyrir alllöngu og Almenna bókafélagið. Þau kalla sig félög en eru það ekki. Þau kalla kaupendur bóka sínna félagsmenn, en þe'ir ráða engu um starf og ákvarðanir fé- 'lagsins og kjósa því ckki stjórn eða forystu. Samskiipti þeirra, sem kaupa bækurnar, og hinna, sem gcfa þær út, eru ekki félags- leg. Annars eru bóka- og útgáfu- félög ekki ný af nálinni hér á landi, en félagssn'ið þeirra hefur verfð með nokkulð mismunandi hætti. Árið 1760 var stofnað á Norð- urla,ndi félag, sem kal'laðist „Fé lagið ósýnilega“, og var aðialhvata maður þess danskur kaupmaður, Sören Pens að nafni. Ekki mun nú vitað, hver voru ti'ldrög þess- arar kynlegu nafngiftar, en eigi að síður bar féLagið á sér tölu- vert menningarmark. Það réðst í að fá góðan lærdómsmann til þess að búa öndvegisrit t'il prent- unar. Á vegum þessa félags vann Hálfdán ElnaMson skólamcistari á Hólum að þvi að búa Konungs- skuggsjá ti'l bókar, og kom hún út fyrsta sinn á vegum félagsius 1768, prentuð í Danmörku. Eftir það varð félagig ekki aðeins ó- sýnilegt, heidur líka ómerkjan- lagt, því að ekki fara af því fleiri sögur. - Bókafélög þau, sem nú eru landlæg, eru ,nokkru stærri í snið um og athöfnum en Félagið ósýni Iega. Þessi félög eru þó eiginlega ósýnileg í þeim skilningi, að þau igeta varla ka'llazt félög, að minnsfca kost'i í þeirri merkingu, sem við leggjum tíðast í það orð. Þctta eru samtök nokkurra sjá'lf- kjörinna mianna, sem ákveða út- gáfubækur og skammta því fólki, sem er á viðskiptaskrá þeirra og kallag félagsmenn til gyllingar, eða gefa því — þcgar bezt lætur — kost á að velja um nokkrar bækur eins og vörur í búð. Þetta eru félagsmenn án teljandi félags réttinda. Kyn'legt sýnist það, að ekkert íslenakt bókafélag skuli hafa horfið að því ráði að reyna að vcita félagsmönnuin sínum of- urlítið valfrclsi um bækur, áður en þær eru gefnar út, í stað þess að bjóða einskorðað val cftir að bækurnar eru komnar út, eða með öðrum orðum reyna að gera félagsmenn virkari og láta þá ráða útgáfunni í ríkari mæli, ef unnt væri. Á þessu eru auðvitað miklir framkvæmda-annmarkar, c.n ef til vill væri þetta unnt með því að senda féliaigsmöunum kjör- 'lista yfir svo sem hundrað rit- verk, ásamt nokkurri kynningu á verkunum, svo að menn gætu átt- ÞAÐ er eiginlega sýnishorn heimslistarinnar í 100 ár, sem stúdentar hafa haft á sýningu í Listamannaskálanum í nokkra daga og síðustu forvög eru að sjá í dag, því að sýningunni lýkur í kvöld. Á sýiiingunni eru einungis máLverkaeftirprentanir, sem kröfuharðir listfræðingar UNE SCO (Menningarstofnunar Sam einuðu þjóðanna) hafa lagt blessun sína yfir. Hér eru að- eins sýndar prentanir af mynd um frá 1860 og til þessa dags, en mest ber á verkum impress- Heimslistin í 100 ár / ionistanna um aldamótin og allra helztu snillinga á þessari öld. Samband íslenzkra stúdenta erlendis stofnaði til sýningar- innar, og er þetta sölusýning, en aðgangur ókeypis. Myndirn- ar eru seldar við mjög vægu verði, og fer allur ágóði til stofnunar upplýsingaþj ónustu fyrir stúdenta, er hyggja á nám erlendis. Framkvæmdastjóri stúdentasambandsins, Þórir Bergsson tryggi'ngafræðingur, hefur útvegað myndirnar hing- að með tilstilli danska stúdenta sambandsins, en Björn Th. Björnsson aðstoðaði við uppstill ingu myndanna. Hann sagði við blaðamenn á dögunum, að þessi fjáröflunaraðferð væri skemmti legt frávik frá því, sem mest tíðkazt upp á síðkastið. Stúd- entasamhandinu hefði svo verið í lófa lagið að stofna til happ- drættis. En í þess stað hefðu þeir valið þann kostinn að selja fólki eftirmyndir listaverka fyr ir hlægilega lítið verð. Og það mætti með sanni segja, að góð eftirprentun listaverks væri betri en miðlungs frummynd. Hér birtist ein mynd af sýningunni, „Fyrirsæta" eftir ítalska snillinginn Modigliani, sem lézt í París fyrir aldur fram kringum 1920. að slg lltils háttar á þeim, og gefa síðan út eitthvað af þeim bók- um, sem flest atkvæði feugju, og úr þeim gætu svo félagsmenn valið á svipaðan hátt og nú er gert. Líklegia væri ekki hægt að fylgja slíkum úrslitum til Iilítar, en þó að nokkru leyti. Þegar svona væri að unn'ið, mætti kalla þetta félög og þátttakendur fé- lagsmenn, og slík ti'Iraun til að iáta lesendur sjálfa velja, væri óneitianlega hin merkilegasta og lilyti að örva yfirgripskynni manna af bókmenntum og áhuga til þátttöku. Þetta er kannske örð- ugt verk, en mikill fengur væri að slíku samstarfi útgefenda og lcsenda um bókaval. Margir kunnia þessari einhliða skömmt- un bókafélaganna heldur llla og mundu vilja eiga meiri iilut að starfi félags síns. Að minnsta kosti ættu bókaféúögin að geta leitað eftir rökstuddum óskum og tillöigum félagstnianna sinna um útgáfubækur og haft nokkra hliðsjón af slíkum óskum. Og því gefca þessi „félög“ ekki Iátið „félagmennina“ kjósa stjórn þessara félaga og aðra trúnaðar- menn. Þá fyrst gætu þau kallazt a'lmenn félög. Ein þeirra svonefndu almanna samtaka, sem alloft hefur borið á igóma síðustu mánuði, cru Neyt- endasamtökin. Þau vinna vafa- laust alLgott starf, og nýlega boð- uðu þau nýja herferð til stækk- unar og fjölgunar „félagsmanna“. En hvert er félagssnið þessara samtaka? Er það nokkurt? Kjósa „félagarnir“ stjóra? Hafa þeir almenn félagsréttindi? Gegna þeir almennum félagsskyldum? Það hefur lítið heyrzt um aðalfundi, fulltrúafund'i eða annað, sem tfl- heyrir félagsstarfi. Þessi dæmj hafa ekki verið nefnd til þess að lasta þá starf- senii sem þarna fer fram, heldur til að benda á vafasama þróun. FéLag er svo mikilvægt samskipta form í lýðræðisþjóðfé'lagi, að inn- tak þess verður að vernda. Það má ekki villa um fyrir fólki í þess um efnum með því að kalla ýmis- legt félög, sem ekki er það. Hlut- irnir verða að heita réttum nöfn- um til þess að halda gildi sínu. Ef Við villum vísvitandi um fyrir fólki í þessum efnum, villum við einnig um lýðræðishugtakið, og slíkt getur leitt okkur lengra en æskilegt er. S'líkt eru algeng fyrir- bæri í einræðislöndum. f komm- ún'istaríkjum cr sagt að fram fari kosningiar, þó að það séu engar kosningar. Þar eru haldin þing, þó að það séu engin þing að frjálsu ályktunargildi. í nazista- löndum voru alls konar félöig, sem ekki gátu borig það nafn að oklcar skilningi. Auðvitað er rangt iað jafna þeirri vafasömu þróun, sem á sér stað hér á landi með votti að mis- notkun fé'lagsheitisins, við þau ósköp, sem gerast í einræðisríkj- um, en okkur er hollt að vera á verði, því að mjór er mikils vfsir. Við ættum að hafa á því strangiar gætur og veita því aðhald almenn- ingsálitsins, að það, sem kallað er félaigf sé félag f lýðræðislegri merkingu og fulLnægi kröfum um félagsleg réttindi félagsmanmanna. Hugtakaruglingur í þessum efn- um, f orði sem verki, er hættu- legur. Hárbarður. WESTINGHOUSE- ÍSSKÁPAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR KAFFIKÖNNUR BRAUÐRISTIR SÍS VÉLADEILD Kynnizt KITCHEN AID Kaupið KITCHEN AID SÍS VÉLADEILD Skátasýning sem sýnir 50 ára skátastarf á íslandi, verður opin í dag, laugardag, frá kl. 2—9, og sunnudag frá kl. 2—7 í Skátaheimilinu. Aðgangur ókeypis. Skátafélag Reykjavíkur hdtUani/élcó H EJR RADEILD 2 TÍMINN, sunnudaginn 4. nóvember 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.