Tíminn - 04.11.1962, Blaðsíða 10
ÍftíSfc
I dag er sunnudagur
4. nóv. Ottó
Tungl í hásuðri kl. 18.06
Árdegisháflæður k'L 9.31
Heusugæzla
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn, — Næturlæknlr kl. 18—8
Sími 15030
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Holtsapótek og Garðsapótelc opin
virka daga ki. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Reykjavík: Vikuna 27.10. til 3.11.
verður næturvörður i Vesturbæj
ar Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 3.11—10.11. er Páll Garðar
Ólafsson. Sími 50126.
Sjúkrablfrelð Hafnarf jarðar: —
Sími 51336
Reykjavik: Vikuna 3.11.—10.11.
verður næturvakt í Ingólfsapoteki
SKSB
í gær voru gefin saman í hjóna-
band, ungfrú Guðrún Jóhanns-
dóttir,, Eyvfk, Grímsnesi og Leif-
ur Friðleifsson, strætisvagnastj.
Heknili þeirra verður að Lind-
argötu 60.
Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum
kom eitt sinn of seint í afmælis-
hóf og afsakaði sig með þessari
vísu:
Sólarveldið opið er
einsöng heldur þráln.
Þegar eldinn innra i mér
allir héldu dákin.
HENTUGASTA fóður fyrir skóg-
arþrestl er . mjúkt brauð, kjöt-
tægjur og soðinn fiskúrgangur.
— Dýraverndunarfélögin.
Kvenfélag Laugarnessóknar: —
Fundur verður mánudaginn 5.
nóv. kl. 8,30 í fundarsal félags-
ins í kirkjunni. Séra Bragi Frið-
riksson tala-r á fundinum. Munið
bazarinn sem verður laugardag-
inn 10. nóv.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
skemmtifund þriðjud. 6. nóv. kl.
8,30 í Sjómannaskólanum Félags-
vist og kaffidrykkja. Félagskon-
ur fjölmennið og takið með ykk-
ur gesti.
Kvenfélag austfirzkra kvenna
heldur sinn árlega bazar á morg-
un. Sjá á öðrum stað í blaðinu.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur: —
Saumanámskeið félagsins byrjar
fimmtudaginn 8. nóv. Upplýsing-
ar í símum: 15236, 33449 og 12585.
Prentarakonur: Kvenfélagjð Edda
heldur saumafund í félagsheimili
HÍP á mánudaginn ki. 8,30.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík, heldur fund mánu-
daginn, 5 nóv. kl. 8,30 að Hótel
Borg. Til skemmtunaír: Upplest-
ur, sr. Sveinn Víkingur les; —
Skemmtiþáttur, Ómar Ragnars-
son. — Dans. — Fjölmennið!
Breiðflrðingafélagið hefur félags
vist og dans, miðvikudagskvöldið
7. nóv. kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð.
Dansk Kvindklub á íslandi heldur
fund þriðjudaginn, 6. nóv. k.l
8,30 í Iðnó, uppi. Spilað verður
bingó.
BRÆDRALAG, kristilegt félag
stúdenta: — FundarbQð. Aðal-
fundur Bræðraiags, kristilegs fé-
lags stúdenta, verður haldinn
mánudaginn 5. nóv. á heimili Ás-
mundar Guðmundssonar biskups,
Laufásvegi 75, kl. 8,15. — Fund-
arefni: 1. Venjuleg aðalfundar-
stöirf. 2. Stud. theol. Björn Björns
son segir frá námsdvöl í Chieago.
Stjórnin.
LeLhrétti.ngar
í GREIN á baksíðu í blaðinu í
gær, þar sem rætt var um Miklu
brautina, féll niður eitt orð. Bæj-
arráð samþykkti fyrir nál. þrem-
ur árum 60 km. hámarkshraða
frá Kringlumýrarbraut að Suð-
urlandsbraut. Sigurður Ágústs-
son, lögregluvairðstjóri, tjáði blað
inu að hann væri þeirrar skoð-
unar, að slíkur hraði ætti ekki
að koma til greina á þessari leið
við núverandi aðstæður. Orðið
ekki féll niður og sneri meining-
unni við. Sigurður er beðinn vel-
virðingar á þessu.
ÞEIR, sem eiga leið um heiðar og
úthaga, eru beðnir að gera að-
vart, ef þeir verða varir við sauð
fé eða hross.
— Dýraverndunarfélögin
lugáætlanir,
s
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá NY kl.
08,00, fer til Oslo, Gautaborgar,
Kmii og Hamborgar kl. 09,30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til London kl.
(10,00 í dag. Væntanlegur aftur til
Rvíkur kl. 16,45 á mo-rgun. Hrím
faxi fer til Glasg. og Kmh kl.
08,10 í fyrramálið. — Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmannaeyja
— Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Egilsstaða, Horna-
fjarðar, ísafjarðar og Vestmanna
. eyja.
— Ég vildi, að hann flýtti sér. Bróðir
minn verður hræddur um mig.
— Svona, vertu þolinmóð.
— Ertu tilbúinn? Getum við nú farið? — Vertu róleg, góða. Þú verður hérna
— Nei. Vagninn er skemmdur. í nótt. Hann gerir við vagninn strax í
— Er enginn anr.ar möguleiki á að fyrramálið!
komast?
-F~
Við erum að koma að Miðunum
- Drepum útlendu djöflana!
Töframaðurinn fleygir logandi kyndli — Ef ég kemst til Dreka í tæka tíð . . .
til bílsins. Kóngssonurinn hleypur af stað.
ATTRÆÐUR verður á morgun
(mánudag) Ólafur Halldórsson,
frá Þverá í Núpsdal í Miðfirði,
nú til heimilis að Þrastargötu 8,
Rvik. Á afmælisdaginn verður
hann staddur á heimili dóttur
sinnar að Reynimel 58.
Guðmundur Jóhann Magnússon
frá Hrófá í Strandasýslu, nú bú-
settur á Hólmavík, er 80 ára
í dag.
Gdansk, Rangá lestar á Eyjafj--
höfnum.
Eimsklpafélag Reykjavíkur h.f: —
Katla er á Siglufirði. Askja er
væntanleg í kvöld til Keflavík-
ur.
Sklpaútgerð ríkisins: Hekla fer
frá Akureyri í dag á austurleið.
Esja fer frá Akureyri í dag á vest
urleið. Herjólfur er í Rvík. Þyr-
ill fór frá Hamborg 2. þ. m. áleið
is til íslands. Skjaldbreið fer frá
Rvik á hádegi á morgun vestur
um land til Akureyrar. Herðubr.
er í Rvík.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór
31. okt. frá Archangelsk áleiðis
til Honfleur. Arnarfell er á Eski
firði fer þaðan væntanlega í dag
áleiðis til Cuxhaven og Hamborg
ar, síðan Finnlands. Jökulfell
lestar á Austfjörðum. Dísarfell
fór í gær frá Bromborough áleið
is til Malmö. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell
er í Rvík. Hamrafell fór 28. okt.
frá Batumi áleiðis til Rvíkur.
Söfn og sýningar
Listasafn Islands er opið daglega
frá kl 13.30—16.00
Llstasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—3,30.
Pjóðmlnjasafn Islands er opið h
iunnudngum Driðjudögum
EIRÍKUR hikaði við að svara, þar
sem hann vissi, að menn hans
töldu sig örugga þar, sem þeir
voru nú. Stúlkan endurtók boð sitt,
og Eiríkur skildi, að hann varð alla
vega að fá leyfi föður hennar til
vetursetu — Ég fer með nokkra
manna minna til þess að fá leyf
til dvalarinnar, sagði Eiríkur. —
Ilonum gafst tækifæri til þess að
tala við Vínónu og Axa, svo að
lítig bar á. — Verið á verði. ég
treysti þessu fólki ekki fullkom-
lega, en kannski skjátlast méryEn
verðum við ekki komnir aftur inn-
an fimm daga, þá leitið að okkur
Vínóna gat varla leynt kvíða sín
um, er hún horfði á eft'r Eiriki
Hallfreði, Sveini og Ervin, um-
kringdum hermönnum.
10
H
J
Á
L
IV!
!!
10
tzass!
T í MIN N, siumudaginn 4. nóvember 1962