Tíminn - 25.11.1962, Qupperneq 6

Tíminn - 25.11.1962, Qupperneq 6
Atakaþing Ársþing Alþýðusambands íslands vekur jafnan allmikla athygli, og oft gerast þar tíð- indi nokkur. Svo hefur enn orðið á þingi því, sem nú er nýlokið. Því höfðu menn raunar búizt við, en varla hinu að eftirspil þeirra at- burða afhjúpaði svo greini- lega, sem raun er á orðin, fyr irætlanir og innræti þeirra flokka og forystumanna, sem þar hafa löngum háð og heyja illvlgasta glímu. Það ber þó mest að harma, að þróttur og þingtími hefur enn einu sinni eyðzt í hatrammar inn- byrðis deilur í stað einbeit- ingar að kjaramálum og bar- áttu fyrir bættum hag laun- þega. Enginn vafi er heldur á því, að það var ósk og vilji stjórnarflokkanna að kynda sem ákafast slíka ófriðarelda til þess að freista þess að draga úr réttmætri gagnrýni á ófarnað stjórnarstefnunn- ar. Sem betur fer hefur það þó ekki tekizt nema að litlu leyti. HafursHMar kvntir Óþarft er að rekja hér ýt- arlega aðdraganda átaka þeirra, sem í þetta sinn urðu á Alþýðusambandsþingi. Hann er alþjóð kunnugur. Togstreyta hefur lengi stað-. ið um það, hvort Landssam- bandi verzlunarmanna skyldi veitt innganga í ASÍ, en hin- ar langvinnu illdeilur um völd in í ASÍ höfðu um sinn bi.rzt í þeirri mynd. Effir að þrír menn í Félags dómi kváðu upp þann úr- skurð, a?j ASÍ væri skylt að taka LÍV Inn með fullum réttindum, voru haturseld- arnlr kyntir óspart í blöðum kommúnista og íhaldsins, og kom þar Ijóst fram, að komm únistar vildu hafa dóminn að engu og láta þingið ganga gegn honum,. ef þelr hefðu bolmagn til, en íhaldið túlka hann miklu víðtækar en efni og dómsorð stóð til og láta hann svipta ASt öllum félagslegum ð.kvörðunarrétti um kjörbréf LÍV Var bannig með heitingum á báða bóva fylkt til orustu, sem h’aut að kljúfa og lama þessi heildar- samtök alþýðunnar ef ekki tækist að firra þessum stór- vandræðum. Þanni? stóðu málin, þegar þingið kom saman. nómnrri Framsóknarmenn töldu — eins og margir aðrir — að dómur Félagsdóms orkaði mjög tvímælis, svo að ekki væri meira sagt. En dómur er dómur, og þeir telja það einn hyrningarstein réttar- ríkis að hlíta dómum. Fram- sóknarmenn á Alþýðusam- Ein af mörgum atkvæðagreiðsl um á þingi Alþýðusambands íslands. bandsþingi töidu því einboð- ið, að þeim bæri að stuðla að því, að leggja lið sitt til pess að dómnum væri fullnægt á þingi ASÍ og LÍV tekið inn sem fullgildur meðlimur. Þetta gerðu þeir, og réðu þar úrslitum. Blöð stjórnarflokk- anna viðurkenndu þetta dag inn eftir, að þingið hefði fuil nægt dóminum. Þegar LÍV var komið inn í ASÍ sem fullgildur meðiimur, .: h.pr it ■ ulJtrúa Þetrra greiðslu. en meirihlutí kjör- bréfanefndar og bingsins tajdi á þeim meinbaugi. svo að ekki væri unnt að taka þau gild að svo stödddu. og fengú fulltrúar LÍV þingsetu með málfrelsi og tHlögurétti en ekki atkvæðisrétti. Siðlaus mál- meinbugir á kosningu eða ( kjörgögnum. Þessa staðreynd um dóminn viðurkenndi Jón: Sigurðsson meira að segia í| ræðu á þinginu, og enginn i hefur leyft sér þar að halda j öðru fram. Það eru stjórnar-| blöðin ein. sem hafa belgt! sig upp í þessari ferlegu | heimsku, og fyrst og fremstl ráðizt að Framsóknarmönn-J um með fáryrðum fyrir „lög- brotin". B ,is saaecl 0 V 8 Þá brá svo við, að málgögn Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins hófu upp óp og ókvæðisorð og töldu, að með þessari afgreiðslu kjör- bréfanna hefði verið gengið gegn dómnum, lög brotin og æðsta dómsvald óvirt. Er sá fáryrðavaðall svo ferlegur og einstæðuir, að þetta siðleysi í málflutningi hefur vakið meira athygli síðustu daga, en málið sjálft á þingi ASÍ. Hver viti borinn maður og hver einasti sæmilegur lög- fræðingur í öllu landinu veít þó vel, að dómurinn kvað að- eins á um fullgilda inntöku LÍV en haggaði að sjálfsögðu í engu skýlausum rétti og skyldu þings ASÍ til þess að fjalla um kjörbréf iJV eins og annarra fullgildra meðlima á venjulegan hátt. Sams konar afgreiðslu og kjörbréf LÍV fengu, gat hvert eina^ta fullgilt félag í ASÍ fengið, og' hafa mörg fengið fyrr og síðar. þættu . Kommúnistar hafa einnigj sent Framsóknarmönnum1 tóninn og Þjóðviljinn ræðstj á Tímann fyrir það að halds ; því fram, að það sé einn af hyrningarsteinum réttarríkis, að hlíta dómum og bætir við: „Réttarríki byggist ekki á slíkri hlýðni“. Þannig hafa spjó,tin staðið á Framsóknar- mönnum í þessu máli frá Dáð um hliðum, og þeir una yel á þeim rúmgóða millivegi, sem verður miili þessara skefja- lausu öfga. Menn hafa verið að velta því fyrir sér, hver sé htn raun- verulega orsök fáryrðaupp- hlaups Morgunbiaðsins gegn Framsóknarmönnum, þar sem blaðið telur þá margfalt verri en kommúnista Skýr- ingin blasir við og afhjúpar Sjálfstæðisflokkinn enn einu sinni. Forystumenn Sjálfstæð sflokksins og svörtustu íhalds öflin hafa lengi alið þann draum að sundra verkalýðs- samtökunum og lama þau. Þeir þóttust sjá, ag nú kæmi tækifærið. Þeir gerðu sér von- ir um að kommúnistar mundu fá þeim vilja sínum fram- gengt á þingi ASÍ að hafa dóminn að engu, og þegar búið væri að leggja Alþ.samD. í þá niðurlægipgu réttar- brota, gæfi það afturhalds- öflunum átyllu og r.ækifæri til að kljúfa samtökin og sundra þeim og lama i kiara- baráttunni um langa hrið. íhaldið hefur lengi notað kommúnista í þessu skynl. Áður fyrr notaði það liðsinnl þeirra til þess að ná ASÍ úr höndum Alþýðuflokksins Nú átti að góðri og kunnri er- lendri fyrirmynd að nota kommúnista á hinn veginn eins og stundjum áður — egna bá eftir mætti ’til óbiigi,,ni og nota síðan óbilgirni þeirra og nnnin óhappaverk til pess að kurla verkalýðssamtökin sundur. Ofsóknarreiðin á hendur Framsóknarmönnum stafar af því, að beir komu i veg fvrir það. að íhaldinu tækist þetta og gerðu að engu trompin, sem illvígasta aftur- haldið vænti sér að þessu sinni úr hendi kommúnista, eftir að hafa hagað spilum svo, að forystumenn Sjálf- stæðisflokk'Sios töldu þetta liggja á borðinu. Með afstöðu sinm í máli LÍV á Alþýðusambandsþingi, hefur Framsóknarfulltrúum tekizt áð gera þrennt. sem er mjög mikilvægt: 1. Þeir komu í veg fyrir, að kommúnistar kæmu fram þeim yfirlýsta vilja sínum að láta þing ASÍ hafa dómir.n að engu og forðuðu Alþýðu- sambandinu frá niðnrlæg- ingu, sem hefði varpað þvi varnarlausu fyrir úlfa svart- asta afturhaldsins. 2. Þeir sáu um, svo sem ful! sannað og viðurkennt er, að dómi Félagsdóms værj full- nægt á þingi ASÍ og tryggðu LÍV full félagsréttindi í ASÍ. UM MENN OG MALEFNI eins og dómurinn kvað á um og stóðu þannig í senn vörð um lög og rétt o<r virðingu Al- þýðusambands fsiands. 3. Þeir hindruðu að aftur- haidsöflunum tækist sú ætl- un að notfæra sér óbilgirni kommúnista til þess að kljúfa samtökin og björguðu bann- ig Alþýðusambandinu í þetta sinn. Það varð þannig hlutverk Framsóknarmanna eins og stundum áður að standa á milli öfganna ðg skipa máluin til farsælla hurfs Fýrir það fá þeir hróp frá báðum, en þeir una því hlutskipti Vel. 4 f«mu bingi Morgunblaðið vitnaði í Njál bónda á Bergþórshvoli um þetta mál og minnti á orð hans: Með lögum skal land byggja. Fór ekki á milli mála, að ritstjórar blaðsins töldu sig standa í sporum hans, er þeir réðust að Framsóknar- mönnum og sökuðu þá um lög brot. Fyrst farið er að vítna til fornra orða og atburða má vel minna Morgunblaðið á það. að fyrr hefur kastazt i kekki á þingum á íslandl og málalyktir orðið vmsar. Eitt sinn var þine haldið. og æst,- ust öfgar manna þar svo, að við lá, að þingheimur berð- ist. Þá voru málin seld i hend ur manni, sem kvað svo á, að menn skyldu hlíta lögum og dómum og hafa ein lög og báðir sýna nokkra sanngirni, svo að ekki yrðu friðslit. Báð- ir öfgaflokkarnir þóttust sviknir af þeim úrskurði og gerðu hróp og illyrði að þeím, sem málunum skipaði. En sagan hefur ekkí gert hlut þess manns lítinn eða van- metið bað starf, sem hann vann. Mun svo enn fara. •|/A<riirinn varSaífur Átökín, sem enn einu slnni hafa orðið á Albýðusambands i bingi, minna hins vegar á, 1 hvíiíkum heljargreipum mis- sættls og valdastreitu bessi lífshagsmunasamtök vinnu- stéttanna eru. í þetta sinn höfðu Framsóknarmenn bol- magn til þess að bægja frá þeim yfirþyrmandi voða og mættu menn hugleiðá hvort sá styrkur milli öfg- anna mundi ekki gera það oftar væri hann efldur. 1 beim atburðum. sem nú hafa skeð, hefur fólkið i Alþýðu- sambandinu séð skýra mynd af því. hvernig svartasta aft- urhaldið i landinu hyggst nota óbilgirni kommúnist.a til þess að eyðileggja samtök- in og gera þau máttlaus gegn otvinnurekendavaldinu i kiarabaráttunni. Það hefur líka fengið augljósa vísbend- ingu um bað. hvernis má stýra fram hiá þeim voða. og hvaða öfl það eru. sem nauð- synlegast er að veita nægan styrk til þess að halda öfgun- um í skefium Fratnsókr.ar- flokkurinn hefur í þessu efnl varðað veginn. 6 T í M I N N, sunnudagurinn 25. nóv. 1962. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.