Tíminn - 04.12.1962, Qupperneq 3

Tíminn - 04.12.1962, Qupperneq 3
Viðurkenna ekki Austur-Þýzkaiand NTB-Briissel, 3. des. Afríkanska lýðveldið Mali hefur tilkynnt EBE-löndun- um sex, að það hafi alls ekki í hyggju að viðurkenna austur-þýzku stjórnina. Ástæðan til þessarar yfirlýs- ingar er sú, að fyrir skömmu ' skýrði fulltrúi Vestur-Þýzka- lands frá því að land hans myndi ekki samþykkja inn- göngu neins þess Áfríkuríkis í Efnahagsbandalag Evrópu, sem hefði í hyggju að viðurkcnna stjórn Austur-Þýzkalands. Það var sendiherra Mali í París, sem skýrði fastanefnd EBE frá þessu fyrir hönd stjórnar sinnar, en nú standa yfir viðræður vegna mögulegr- ar aukaaðildar 18 Afríkuríkja að EBE. Sendiherrann sagði, að eins væri með Mali og Vestur- Þýzkaland, að það hefði við- skiptasamninga við Austur- Þýzkaland, en ekki hefði komið til tals, að Mali-stjórn viður- kenndi stjórn landsins opinber lega. Kínverjar óánægðir yfir svari Nehrus NTB-Nýju Delhi, 3. des. Nehru sagði indverska þing- inu frá því í dag, að svo liti út, sem kínversku herirnir væru að flytja sig frá landa- mærasvæðinu í Norð-austur- Indlandi, eða að minnsta kosti væri verið að fækka hermönn- unum þar í fremstu víglín- unni. * Kínversku blöðin í Peking skýrðu frá því í dag, að kínverska herliðið væri að færa sig aftur, samkvæmt því, sem ákveðið hefði Brottflutningur vélanna hafinn NTB—New York, 3. des. Bandaríska varnarmálaráðu neytið tilkynnti í dag, að Sovét ríkin hefðu nú látið byrja brottflutning á flugvélum sín- um af gerðinni Iljusjin 28 frá Kúbu. Sovétríkin munu eiga Ferrandi dæmdur NTB-París, 3. deS. Herréttur í París hefur dæmt Jean Ferrandi höfuðs mann i 15 ára þrælkunar- vinnu vegna þáttöku hans í OAS-hreyfingunni. Ferrandi, sem er 42 ára gamall, var einn af aðalsam starfsmönnum Raoul Salans í april-uppreisninni í Alsír. f réttinum sagðist Ferrandi aldrei hafa gefið neinar skip anir sjálfur, heldur hefði hann aðeins framkvæmt skipanir Salans hershöfð- ingja. Salan hefur eins og kunnugt er verið dæmdur i lifstíðarfangelsi. Adenauer til Parísar NTB-Bonn, 3. des. Haft er eftir áreiðanleg- um heimildum í Bonn, að Adenauer kanslari muni fara til Parísar í janúar næst komandi til viðræðna við de Gaulle Frakklandsfor seta. Ræða landamærin NTB-Osló, 3. des. Nefndir frá Sovétríkjun- um og Noregi sitja nú á rök stólum í Osló og ræða um ákvörðun landamæra land- anna í Norður-Noregi. Er þetta mjög mikilvægt vegna virkjunnar ár á þessum stað. Stjórnarbreytingar í Portúgal NTBLissabon, 3. des. Salazar forsætisráðherra Portúgal hefur gert nokkr- ar breytingar á stjórn sinni. Meðal annars hefur hann sjálfur látið af embætti varnarmálaráðherra, og er talið víst, að orsökin til þess sé sú, að ástandið hefur mikið batnað í Angóla frá því sem verið hefur. Sala- zar tók embætti varnarmála ráðherrans í sínar hendur í apríl í fyrra. um 30 flugvélar af þessari gerð á eyjunni. Bandarísk flugvél flaug yfir sovézku skipi, þegar það lagði upp frá höfn á norðurströnd Kúbu á iaugardaginn. Við það tækifæri voru myndir teknar af skipinu, og hefur komið í Ijós, að á þilfari þess voru þrír flugvélaskrokkar. Þá hafa myndir einnig sýnt, að verig er að taka sundur Iljusjin- vélar á flugvellinum San Julian á Kúbu, en aðstoðar várnarmálaráð- herra Bandaríkjanna Sylvester, kvaðst í dag ekki geta sagt um það nákvæmlega, hversu margir flugvellir á Kúbu hefðu verið not- eðir fyrir Iljusjin flugvélar Sovét- ríkjanna. Fyrr hefur verig frá því skýrt, að það muni taka a.m.k. einn mán- uð að flytja allar flugvélar Sovét- Veröa jafn- aðarmenn ííkjanna fra Kúbu, en Krustjoff forsætisráðherra lýsti því yfir fyr- ir einni viku, að hann væri sam- þykkur slíkum brottflutningi, þar eð Bandaríkin teldu, að hér væri um árásarvopn að ræða. verið í vopnahléstilboði Kínverja til Indverja. Nehru hefur nú svarað tilboðinu, og segja Kínverjar, að svar hans sé eintómar vífilengjur, og hefur það vakið undrun og óánægju manna í Kína. Kínversku blöðin hafa fengið afrit af bréfi Nehrus, en hafa hins vegar ekki rætt það ennþá. Hafa menn í Peking látið þau orð falla, að nú sé tími til þess kominn að hætta bréfaskrift um, en í þess stað skuli setzt að viðræðuborðinu. Formælandi indverska utanríkis ráðuneytisins, sagði í dag, að enn væri ekki tímabært að ræða um það, hvort Indverjar mundu flytja herlið sitt á brott frá landamæra- svæðinu, þar eg stjómin hefði enn ekki gefið kínversku stjórninni endanlegt svar. Frá Tezpur í Assam berast þær fréttir, að indverskir varðflokkar hafi orðið varir við kínverska her- menn í frumskógarþykknum þar í grennd, en bent er á, að það geti liðið nokkrir dagar, áður en hægt er að segja um það með fullri vissu, hvort Kínverjar hafa flutt brott allt herlið sitt frá þessu landamærasvæði. Sagt er, að Kínverjar hafi inæstu stjórn I NTB—Bonn, 3. des. Miðstjórn Kristilegra demó- krataflokksins í Vestur-Þýzka- landi hefur lagt aS Adenauer kanzlara, að hann ræði við jafnaðarmenn í Vestur-Þýzka- landi í sambandi við myndun samsteypustjórnar. Formælandi Frjálsra demókrata hefur látið þess getið, að uppá- stunga þessi sé til þess eins gerð,. . . __ . ___ . að reyna að fá Frjálsa demókrata tonn fy,nr . pund. Ætlunm SAMBÚÐ SOVÉTRÍKJANNA OG JÚGÓSLAVÍU BATNAR NTB-Moskva, 3. des. Tito, forseti Júgóslavíu, fór í dag áleiðis til Moskvu, en hann mun dveljast í 10 —14 daga í leyfi í Sovét- ríkjunum. Búizt var við, að Krustjoff forsætisráðherra og Bresnjev forseti Sovét- ríkjanna yrðu á flugvellin- um, þegar Tito kemur þang- að. Sambandið milli Sovétríkj- anna og Júgóslavíu hefur farið batnandi undanfarna 18 mán- uði, og hefur verið skipzt á heimsóknum æðstu manna, og m. a. var Bresnjev forseti þar í heimsókn síðustu dagana í september og fyrstu da,gana í október. Um’leið og samband þessara tveggja ríkja virðist fara batn- andi breikkar bilið á milli þeirra og Albaníu, sem studd er af Kínverska aLþýðulýðveld- inu. í Dagblaði alþýðunnar í Kína hafa Tito og stuðnings- menn hans verig kallaðir lið- hiaupar, sem svikið hafa sósí- alismann. þrivsar sinnum ráðist á lið Ind- verja, sem varð að hörfa frá Se La-skarðinu og borginni Bomdila. Þetta hafi gerzt eftir 22. nóvemb- er, eða eftir þann tíma, þegar Kln verjar höfðu borig fram tillöguna um vopnahléið, og það hafði átt að ganga í gildi. Kínverjarnir not- uðu sprengjuvörpur, og ollu nokkr um usla í liði Indverja. Þegar þetta vildi til, voru Indverjarnir á leið niður á Assam-sléttuna eft- ir að Kínverjar höfðu náð á sitt vald Se La-skarðinu. Lausn Kasmír- deilunnar lík- legri en áður NTB—London, 3. des. Brezki samveldismálaráðherr- ann, Duncan Sandys, sagði í Lon- don í dag, að útlitið fyrir ag Kas- inírdeilan milli Indlands og Pak- istan næði ag leysast væri betra nú en nokkru sinni áður, að hans dómi. Sandys lýsti þessu yfir, þegar hann kom til baka frá Indlandi, en þar hefur hann rætt við Nehru íorsætisráðhrera og einnig fór hann til Pakistan og ræddi þar vig Ayub Khan forseta landsins. Ekkj vildi Sandys segja blaða- mönnum neitt um það, hvort Ind- verjar myndu ganga að skilmálufn Kínverja um vopnahléð, kvað það ekki vera sitt að segja til um það. Þó sagðist hann ekki álíta, að Ind- verjar gengju að þeim skilyrðum, sem síðast hefðu verið lögð fram, en nú sem stæði reyndi Indverska stjórnin að fá gerða grein fyrir því, hvag i rauninn'i felzt í vopna- hléstilboðinu. Samveldismálaráðherrann var að því spurður, hvort Sovétríkin hefðu afhent Indverjum einhverj- ar MIG-flugvélar. Hann sagðist ekki vita til þess, ag það hefði ver ið gert, og svo framarlega, sem hann hefði skilið rétt þá væri ástæðan sú, að Indverjar eiga í deilu við annag kommúnistaríki. ORÐUM HÖFN, HORNAFIRÐI. — Hér er nú góð tíð. Einn bátur stundar róðra héðan, er það Ólafur Tryggvason, 150 tonna bátur. Hann er nýkominn heim úr sölu- ferð til Hull. Seldi hann þar 40 til þess að verða heldur meðfæri- legri í viðræðunum um stjórnar- samstarf, en formælandi Kristi- legra demókrata hefur neitað að svo sé. Fréttaþjónusta jafnaðarmanna sagði frá því, ag jafnaðarmenn vildu alls ekki taka þátt í viðræð- ur.um, ef með þeim væri aðeins ætlað að setja þvingu á Frjálsa j lands 1962“ heitir bæklingur, sem er að báturinn fari annan sölutúr fyrir jól. Aðrir bátar eru að undir búa sig fyrir vetrarvertíðina. Hauk ur Ragnarsson og fleiri eru að láta byggja nýjan 100 tonna bát er- lendis. Mun hann koma hmgað um mánaðamótin janúar febrúar. —AA. REYKJAVÍK. — „Sjálfstæði ís demókrata. Þá setja jafnaðarmenn einnig sem skilyrði fyrir viðræð- um, að rannsakag verði nákvæm- lega allt, sem gerzt hefur í sam- bandi við Spiegel-málið. sem varð orsök þess, a'ð stjórnin klofnaði. kom út 1. desember. Höfundur er Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Samtök hernámsandstæðinga gefa bæklinginn út, og kostar hann 25 kr. í bókaverzlunum. Efni Dækl ingsins er í þremur meginköflum, Erich Mende formaður Frjálsra j fyrstu ár lýðveldisins og varnar demókrata sagði_ í bréfj til Aden ijgjg, Efnahagsbandalagið, og loks auers kanzlara í dag, að flokkur l)m ^ desember hátíðahöldin. hans væri fús til þess að ganga til stjórnarsamstarfs með Kristileg- GRÍMSSTÖÐUM. — Ilór hefur um demókrötum. verið indælis tið allan nóvember- TRÉKYLLISVÍK. — Stranda-1 um; þá var brotizt inn í Sápugerð menn eru óánægðir með póstsam- göngur. Þeir fá póstinn aðeins hálfsmánaðarlega með Skjald- breið. Þykir mönnum varla stætt á því að láta ekki flytja póstinn vikulega frá Hólmavík á meðan bílfært er þangað. Þyrfti þá ekki annað en að láta bát skreppa það an á Gjögur. — GPV. PRESTKOSNING fór fram í Vatnsendaprestakalli i Suður-Þing eyjarprófastdæmi 18. f. m. Um- sækjandi um embættið var einn, sr. Þórarinn Þórarinsson, settur prestur þar. Atkvæði voru talin á skrifstofu biskups. — Á kjör- skrá í prestakallinu voru 270, þar af kusu 183. Umsækjandinn hlaut 176 atkvæði, auðir seðlar og ógild ir voru 7. Kosningin var þvj lög- mæt. (Frétt frá skrjfstofu biskups). Reykjavík, 3. des. — Fjögur smá innbrot voru framin hér i Reykja- vík um helgina. Hjá Storr á Klapp arstig var stolið nokkrum krón- ina Frigg, en engu stolið og í Skipholt 15 án þess að stela. Fjórða innbrotið var í verzlunina Anítu á Laugalæk 6. Þar voru tvö göt brotin á stóra rúðu og tvær dúkkur dregnar út. Reykjavík, 3. des. KLukkan að ganga fimm í dag varð 72 ára gömul kona, Jónína Guðjónsdótt- ir, Háaleitisveg 25, fyrir bifreið á mótum Njálsgötu og Snorrabraut ar, en Jónína var að ganga austur yfir Snorrabrautina með annarri konu. Gekk Jónína framar, en hin konan sá bifreiðina, sem kom norðan Snorrabraut og þreif til Jónínu, en of seint. Jónína varð fyrir hægra framhorni bifreiðar- innar og kastaðist í götuna. Hún var flutt á slysavarðstofuna og reyndist meidd á höfði. mánuð. Um viku af mánuðinum gerði hláku, síðan hafa verið still ur og góðviðri. Flestir hafa tek- ið fé á gjöf. Hér hefur ekki kom Framhald á 15. síðu. T»I M I N N, þriðjudagur 4. desember 1962.— a

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.