Tíminn - 04.12.1962, Page 12
Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæö
við Ásbraut, (rétt við Hafnar
fjarðarveg). Er að verða til-
búin til íbúðar.
Vandað steinhús í Kópavogs-
kaupstað. í húsinu eru 2 íbúð
ir, 4ra og 2ja herb. og upp-
hitaður bílskúr. Stærð 172
ferm. Stór og góð lóð. Hóf-
legt verð.
1. hæðin í fokheldu steinhúsi,
134 ferm, i Kópavogskaup-
stað. Sér ínngangur og sér
lóð. Bilskúrsréttindi.
Nýja fasteignasalan,
Laugavegi 12.
Sínij 24300.
FasteigniF
til sölu
fbúðarhæð við Þinghóls-
braut 3 herb.. og eldhús
sér hiti og sér þvottahús.
Laus strax.
fbúðarhæðir og einbýlis*
hús fullbyggð og í smíðum,
víðs vegar ( Kópavogi,
Garðahrepp og Hafnar*
firði.
Hermann G. Jónsson
Lögfræðiskrifstofa —
Fasteignasala
'Jkiólbraut 1 KÓDavogi
Simar 10031 kl 2—7
Heima 51245
ii Bátasala
P Fasteignasala
II Skipasala
Bi Vátryggingar
H Verðliréfaviðskipti
Jón Ó Hjörleifsson
viðskiptafræðingur
Tryggvaqötu 8 III hæð.
Simar 17270—20610
Heimasími 32869
liöfum kaupendur
að
4ra herb. íbúðarhæð, sem
mest sér gegn staðgreiðslu
Þarf að vera laus í janúar-
| lok.
og
4ra herb. íbúð. helzt í Álf-
heimum eða nágrenni.
Útborgun 300 þús.
og
4ra herb. jbúð í Bogahlíð.
Stigahlíð og nágrenni.
Útborgun um 350 þús.
pjlJðNVFJfí
N^TF'NSDÓTTIR,
hrl.
Málflutningur
Þasteignasala
Laufásvegi 2. Sími 19960 og
13243
Höfum kaupendur að
2ja 3ia og 4ra herb
íbúðum Rinnie mnhúlis-
húsum i Revkjavík og
Kópavogi
HÚSA oa SKIPASALAN
Laugavegi 18. 01 hæð
Simar 18429 og 18783
KÓPAVOGUR
5 hrb. caðhús við Álfhóls-
veg.
2ja herb íbúð við Álíshóls-
veg. tilbúin undir tréverk
og málningu Útborgun 60
þús
Höfum kaupendur að ein-
býlishú-.um og 2ja til 5 her-
bergia 'búðum.
Pasteígnasala
Skjólbrau) 2 Opin 5,30 til 7
Laugardaga 2—4 Sími 24647
Uppl. á rvöldin í síma 2-46-47
Lögfræðiskrifstofan
Iftnaðarbasika-
hiicinu, IV, hæð
Vilhjálmur Árnason, hrl.
Tómas Árnason, hdl.
Símar 24635 og 26307
Bíla-3g
búvélasalan
Höfum ávallt kaupendur að
góðum
Volkswagenbílum
og
Jeppum
Örugg bjónusta
Bíla- og búvélasalar
við Miklatorg
Sími 2-31-36
Bíla- & búvélasalan
við Wliklatoyg Simi 2-31-3t
Bifreiðalelga
Land Rover
Volkswagen
án ökumanns
Litla bifrerSaleigan
Sími 14-9-70
AÐAL.
BÍLASALAN
f
Opel Caritvan ’62. Otb 80 þús
eða skipti
Volkswaaer 62. Otb ca 70
þús
Volvo St-ition '61. Otb ca 100
þús senr, nýr
Ben? '55— '61 góðir einkaþílar
Austin Cambridge '60. miög
fallegur ódýr
Dodce '54 4ra dyra Verð kr
30 þús
Rússajept'ar rtdýrir með þlæju
Einig með vönduðum stál
húsum
Land-Rovei og Gipsy '62 með
benzín eða diese) vél
Dodgf Weapon ’53 með skúffu
eða hús' og spili
VÖRUBtLAR
Benz’ '60 if1 t pailur. ekinn 7(
km nv gúrrmí Miög góður
Chevrolei 61 vökvastýn ný
gúrnmi 17 I stalpallur
AffALSTBjBFT;®^,
INÓÓLFSSTRÆTlS14
Laugavegt 146 — Sími 11025
ftdarkmíi okkar er hætt
ari, öruggari og hag-
kvæmari viðskiptamáti
í hífrsiSaviSskiptum
146 — Sími 11025
Laugave;
SPARIÐ TIMA
0G PENSNGA
LeitiA til okkar
VIÐ VITATORG
Símar 12500 - 24088
Bergþórugötu 3. Súnar 19032, 20070.
! i/íýíe mo'.si;
Hefur avalfi tiJ söju allar .teg
indir bifreíða
fökum mfreiðir t umboðssölu
Öruggasta biónustan
Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070
Trúlofunar-
hrmgar
afgreiddir
samdægurs
HALLD0R
Skólavörðustig 2
Sendum am alli land
^ usrSvsið í Tímanum
GUÐMUNDAR
GUÐMUN DAR
MINNING:
Sigurlaugur Þ. Benson
Hinn 5. ágúst 1962, lézt að heim-
ili sínu í Bellingham í Washing-
tonfylki í Bandaríkjunum, Kr.
Sigurlaugur Þórðarson Benson,
kallaður Cris, að amerískum hætti,
67 ára að aldri
Sigurlaugur, sem bar nafn móð-
ui'systur sinnar, Sigurlaugar, var
sonur hjónanna Þórðar Benedikts-
sonar frá Dalhúsum í Eiðaþinghá
og Maríu Sveinsdóttur frá Bæjar-
stæði í Seyðisfirði, sem fóru vest-
ur um haf 1883, ,og settust fyrst
að í Rauð'arárdal, en fluttust síð-
an til Mouse River byggðarinnar í
N-Dakota, þar sem fleiri ættmanna
þeirra staðfestust síðar, og þar
mun Sigurlaugur hafa fæðzt. Þórð
ur, faðir hans var af merkum
bændaættum á Héraði og er ættin
rakin til Björns Gunnarssonar
sýslumanns á Burstarfelli í Vopna
íirði, en móðir hans var af svokall-
aðri Njarðvíkuræft hinni yngri,
sem komin er af Jóni presti Bryn-
jólfssyni á Eiðum, sem var Árnes-
ingur að ætt, og konu hans Ingi-
björgu Sigurðardóttur, sem var að
forfeðratali komin af Dalverjum
undir Eyjafjöllum, en móðir Ingi-
bjargar var Bóel Jensdóttir Wium
sýslumanns.
Sigurlaugur ólst upp hjá systur
sinni, Sigríði og manni hennar
Jónasi Goodman, sem ættaður var
frá Ferjubakka í Mýrarsýslu.
Foreldrar hans eignuðust 11
börn, sem upp komust. Meðal
bræðra hans sem enn eru á lífi,
má geta Ásmundar Benson fyrr-
verandi ríkisdómara í N-Dakota
og málaflutningsmanns Oscars
Benson í Bottineau í N-Dakota.
Eins og nærri má geta, var oft
þröngt í búi hjá foreldrum hans í
frumbýlisbúskap í ókunnu landi,
og systir hans, sem hann ólst upp
hjá, var lítt efnum húin, en fyrir
sérstakan dugnað og góða náms-
hæfileika tókst þeim bræðrum,
þrem, að afla sér menntunar við
skóla, (Collsge) lauk Sigurlaug-
ur B.A. prófi í búfræði, og var um
margra ára skeið fulltrúi í land-
búnaðardeil stjórnarráðsins í Was-
hington og vann þar einkum að
rafvæðingarmálefnum , ameríska
dreifbýlisins, sem yar hans hjart-
ans mál. Hann hætti störfum þar
um sextugt, víst að mestu vegna
þess að honum líkaði ekki manna-
skipti er þá urðu. Hann fluttist þá
til Bellingham í Washingtonfylki
og vann þar við verzlun til dauða
síns.
Sigurlaugur var tæplega tr.eðal-
maður að hæð, stórskorinn nokk-
uð og bar mjög svip ættmenna
sinna á íslandi, afkomenda Sveins
frá Bæjarstæði. Frændi hans einn
sem hitti hann í Washington fyrir
átta árum segir svo frá að þeir
hafi í síma mælt sér mót á fjöl-
förnu götuhomi, en að hann hafi
þókkt Sigurlaug langleiðis frá, svo
ríkt var ættarmótið.
Kvæntur var Sigurlaugur
amerískri konu Helen Helland að
nafni, og áttu þau eina dóttur
sem skírð var Janice Maria.
Janice giftist fyrir nokkrum ár-
um George Johnson lækni, sem
er af kunnum vestur-íslenzkum
ættum.
Þótt .Sigurlaugur væri að upp-
eldi og hugsun amerískur, þá hélt
hann, sem aldrei hafði til íslands
komið, mikifli tryggð við ættjörð
sína, ritaði og talaði kjarngóða
íslenzku, þótt honum væri stirt
um mál, og hafði mikinn áhuga é
islenzkum málefnum.
Minningin um Sigurlaug mun
lifa meðal þeirra, sem hann þekktu
cg honum kynntust og frændfólks
ins beggja vegna hafsins.
Þessi fáu minningarorð eiga að
vera kveðja frá einum frændanna.
31/10. 1962
Sigurjón Jóhannsson
frá Gnýstað í Seyðisfirði
M.s. „Helpfell"
Lestar vörur til Reykjavíkur á eftirfarandi höfnum:
Riga um 5. desember
Leningrad um 7. desember
Hamborg um J2. desember
Flutningur óskast tilkynntur til umboðsmanna
vorra á viðkomandi stað eða r.il skrifstofunnar i
Reykjavík
SKIPADEILD S.I.S.
íkm síáif
núiscw N?
Almenní. oitrPiðaleigan h.l.
Suðúrgö>!‘ 91 — Sinn 4*7
Akranesi'
AkiS síálf
feíl
\lnienn* ’>!lrp|fial*>iaan O.I
.> inr- Sini' 1513
Wmmw rtíl
41. VI mr-KCIDAI.KIGAN
Keflavík 'j simi i37ie
T í M I N N, þriðjudagur 4. desember 1962. —
12