Tíminn - 19.12.1962, Síða 13

Tíminn - 19.12.1962, Síða 13
Erleiít yfirlit JÓLAÆVINTÝRIÐ UM ÞYRNIROS WALT DISNEY — Þyrnirós er sofnuð aftur — og enginn getur vakið hana fyrir jólin! — Við náðum sambandi við töfra- mann á tuttugustu öldinni! — Og hann er sérfræðingur í svefni! — Hann ætlar gð koma og hjálpa okk ur. — Eg ætla að taka með mér nokkrar jólagjafir handa Þyrnirós og vinum hennar! G B?nTOm Ragnhildur Guðmundsdóttir F. 10. des. 1879. D. 11. des 1962. Ragnhildur Guðmundsdóttir, ljósmóðir, Ragnhildur í Svínhólum, eins og hún var alltaf kölluð, and- aðist aðfaranótt 11. desember. Ragnhildur var fædd á bæ Úlf- ljóts, Bæ í Lóni, þann 10. des. 1879 og voru foreldrar hennar Gróa Sigurðardóttir og Guðmund- ur Guðmundsson. Fjórum árum síðar ól Gróa tvíbura. Sá barns- burður varð henni um megn, hún lifði aðeins að gefa öðru barninu líf, hitt dó ásamt móður sinni. Sveinninn, sem lifði var Sigur- mundur Guðmundsson, síðar bóndi í Svínhólum, sem nú er -látinn, CJuðmundur Guðmundsson átti því láni að fagna að fá ágæta fóstru handa börnunum tveimur, var það Guðrún Halldórsdóttir, er síðar varð eiginkona hans. Minnt- ust systkinin fóstru sinnar alla tíð með sérstakri ást og virðingu. Þegar Ragnhildur var komin undir fermingu fluttist faðir henn ar að Svínhólum og þar ól hún aldur sinn alla tíð síðan unz hún fluttist með dóttur sinni og tengda syni á Höfn 1949 og dvaldi hjá þeim til æviloka. Árið 1906 giftist Ragnhildur Þor leifi Bjarnasyni, bónda í Svín- hplum. Eignuðust þau fjórar dæt ur og tvo syni, allt mannvænlegt fólk og orðlagt fyrir dugnað og rnannkosti. Ragnhildur nam ljósmóðurfræði og var um langa hríð Ijósmóðir í Lóni. Vann hún skyldustörf sín með þeim ágætum að ekki varð á betra kosið cg munu margir minn ast hlýleika Ijósu eins og hún var cft kölluð. Svínhólar eru í þjóðbraut og áð- u: en flugsamgöngur hófust og skipaferðir v’oru strjálli én nú er, var oft mikill gestagangur i Svín- hólum. Svíohólar eru næsti bær BRITISH OXYGEN LOGSUÐUTÆKI og VARAHLUTIR fyrirliggjandi Þ Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 22235 — Reykjavík fólki framandi, en enginn sem man gestakomu í Svínhólum síðla vetrarkvölds þegar stormur og hríð buldi á þekjunni gleymir þeim hugblæ, sem fyllti baðstofuna þeg ar búið var að draga vosklæði af gestum og veita þeim beina og húsbændur farnir að leita frétta hjá komumönnum. Var þá jafnan kyrrð og friður í svip húsmóður- innar en meðan mest var að gera > önnum dagsins var sem hressandi gustur fylgdi hverrj hreyfingu hennar og gerði öðrum óhægt um værðarfrið athafnaleysis. Gaf raun ar auga leið að ekki var unnt að sjá farborða stórum barnahóp og vera ólaunaður gestgjafi í þjóð- braut nema dugnaður og ráðdeild fylgdust að. íslenzka orðið Ijósmóðir er fal- legasta heiti á konu, sem aðstoðar við fæðingu sem ég þekki úr nokkru máii. Hún er konan sem hjálpar börnunum inn í Ijós þessa heims. Ef hún er starfi sínu full- komlega vaxin skiptir ekki máli fyrir hana hvort barnið, sem hún tekur á mótj er barn stórbónda eða vikapilts á prófastssetri. Henni eru þau öll jafn kær og öll eiga sitt rúm í huga hennar og ef ti) vill mest þau, sem minnst eiga undir sér. Ragnhildur Guðmundsdóttir bjó yfir þeirri reisn hugans, að hún fór ekki í manngreinarálit, oln- bogabörn máttu„engin vera til í T Í m Tn N, miðvikudagur 19. desember 1962. 'V-\ ■* návist hennar. Kæmi það fyrir | að lagzt væri á einn fremur en annan var hún alltaf á bandi þess, sem órétti var beittur. Þessi dreng skapur varð þess valdandi að hún gat kvatt þennan heim án þes» að eignast nokkurn óvin. Eg votta börnum og tengdabörn um Ragnhildar innilega samúð og tel að ég geti mælt fyrir munn allra barnanna sem hún tók á móti þegar eg þakka henni dreng- skapinn, góðvildina og hlýjuna. Ólafur Gunnarsson Framhald aí 7 síðu. um í eins konar öryggisráði Bandaríkjanna. Blöð eins og New York Times og Herald Tribune hafa sagt, að á þess- um fundum eigi ráðunautar for setans að geta sagt meiningu sína, án þess að þurfa að eiga von á því að þurfa að sæta fyr- ir það árásum á eftir. Þessi blöð og fleiri hafa sagt, að það skipti ekki mestu máli, hvað Stevenson hafi ráðlagt, heldur hitt að hann skuli sæta árásum fyrir það. Slíkir fundir séu nefnilega gagnslausir, ef ráðu- nautar forsetans geti ekki frjálslega og óþvingað sagt meiningu sína. Niðurstaðan er sú, að Stev- ens'on hefur ekki tapað per- sónulega á þessu máli, heldur jafnvel hlotið samúð fyrir ó- drengilega árás. Hitt er hins vegar ólíklegt, að þeir, sem slíkum meðulum beita, séu aí baki dottnir. Stevenson má vænta nýrrar árásar frá hægri öflunum áður en langt um líður. Þ.Þ. við þjóðveginn sunnan Lónsheið- ar og bar oft að garði gesti, sem komnir voru um langan veg yfir óbrúaðar ár og misjafna vegi. Áttu þeir allir sömu gestrisninni að mæta hjá hinum ágætu hjónum og ósjaldan gevð'ist Þorleifur fylgdar- rnaður gestanna ef þeir voru langt að komnir og ókunnugir öllum leið um. Það erfiði sem miklum gesta- komum fylgdi í þá daga er nútíma- SPARIÐ SPORIN Kaupið í i 25 verzlunardeildir ari Húsgögn Húsgagnaáklæði Lampar og Ijóstæki Heimilistæki „Abstrakta" útstillingakerfi III. hæð Kaffi, kökur og brauð Heitur matur I hádeginu I. hæð rifc a !p Karlmannaföt Frakkar Drengjaföt Skyrtur Bindi Nærfatnaður Peysur Sportfatnaður Vinnufatnaður Sportvörur Jólatrésskraut Leikföng Búsáhöld Glervörur Kaffistofan er leigð til funda og veizluhalda, utan verzlunartíma. Nýlenduvörur Kjötvörur Tóbak Sælgæti II. hæð Kvenkápur KvenhartVr Kvenhanzkar Kventöskur Kjólar Kjólasaumur (upppantað til áramóta) Undirfatnaður Peysur Greiðslusloppar Snyrtivörur Hárgreiðslustofa (upppantað til áramóta) Garn og smávörur Unglingafatnaður Tækifæriskjólar Telpnafatnaður Vefnaðarvara Gluggatjöld Blómadeild og smávörur L Ath.: Inngangur og biJastivði H verfisgöt umegin. 13J

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.