Tíminn - 19.12.1962, Page 15

Tíminn - 19.12.1962, Page 15
 .... og allir eru ánægðir! Góðir groiðsluskilmálar. Sendum um alli Iand. Vegleg jólagjöf, - nytsöiii og varanleg! O. KORNERUP• Síml 12606. - Suðurgöiu lO, CONVAIR H ER SK.YRTA HINNA VANDLÁTU 5ÖLUSTADIR: KAUPFÉLÖGIN. 5Í5 AUSTURSTRÆTI. GÉFJUN IDUNN KIRKJUSTRÆTI.. • LiSamófahosur neðan ó borS og stálfótunum á J-K húsgögnunum verja eldhúsgólfin gegn skemmdum JK HÚSGÖGN HcildsÖlubirgSir Ásbjörn Ólafsson CrctfisgÖfu 2 Síml 24440 MA Hann valdi rétt.... hann valdi..... NILFISK — heimsins beztu rylísugu BSRE raðar í launaflokka Frarnhald af 1. síðu. mest 13.965 kr. Ljósmæður eru í 13. flokki með 9600 kr. — 12.547 kr., og lijúkrunarkonur í 14. fl. með 10.128 kr. — 13.273 kr. Almennir barnakennarar eru í 16. flokki með 11.273 kr. — 14.733 kr., gagnfræðaskólakennarar í 17. og 20. flokki með frá 11.893 kr. upp i 18.252 kr., og menntaskóla- kennarar í 19. og 21. flokki með frá 13.237 kr. upp í 19.256 krónur á mánuði. Héraðslæknar eru í 18. til 22. flokki með 12.547 kr. — 20.315 kr. Náttíirufræðingar og aðr ir sérfræðingar eru í 20.—22. fl. með 13.965 kr. — 20.315 kr. Há- skólamenntaðir fulltrúar eru í 21. —23. flokki með frá 15.544 kr. upp í 21.433 kr. Sóknarprestar eru í 22. flokki með 17.301 kr. — 20.315 kr. Sýslumenn, bæjarfóget- ar og lögreglustjórar eru í 26. flokki með 25.167 kr. á mánuði. í 27.—31 flokki eru æðri em- bættismenn ríkisins og laun þeirra eru 26.551 kr. — 32.828 kr. á mán- uði. í 27. flokki eru m. a. örygg- ismálastjóri, veiðimálastjóri, skóg ræktarstjóri, ríkisbókari og for- stjórar ÁTVR, innkaupastofnunar innar, skipaútgerðarinnar og land helgisgæzlunnar. í 28. flokki eru m. a. yfirlæknar, borgardómarar, TRÚLOFUNARHRINGAR STEINHRINGAR ARMBÖND Kristall Stjakar fyrir altariskerti Gull og silfur MEN Teak-vörur Jólatrésskraut Stálborðbúnaður Úr og klukkur ÚRA- og SKARTGRIPAVERZLUNIN Skólavövðustíg 21 A JÓN DALMANNSSON gullsmiður SIGURÐUR TÓMASSON úrsmiður HALLDÓR KRISTINSSON gulismiður Sími 16979 Matrósaföt Matrósakjólar Rauð Blá Drengjajakkaföt allar stærðir Hvítar drengjaskyrtur frá 4 til 16 ára Æðardúnssæng er bezta jólagjöfin Póstsendum Sími 13570. Vesturgötu 12 sakadómarar, prófessorar og yfir- menn helztu mennta- og vísinda- stofnana þjóðarinnar. í 29. flokki eru m. a. húsameistari ríkisins, skipaskoðunarstj óri, veðurstofu- stjóri, búnaðarmálastjóri, fiski- málastjóri, rafmagnsveitustjóri og Þjóðleikhússtjóri. í 30. flokki eru háskólarektoir, raforkumálastjóri, vegamálastjóri, vitamálastjóri, flugmálastj óri, fræðslumálastj óri, útvarpsstj óri, tryggingastofnunar- stjóri, ríkisskattstjóri og sendi- herrar. í 31. og síðasta flokki eru pó-st- og símamálastjóri, ráðuneyt- isstjórar, biskup, landlæknir, yfir- sakadómari, yfirborgardómari, lögreglustjóri Reykjavíkur, toll- stjóri og borgarfógeti Reykjavík- ur án aukatekna. í launaflokkatillögum kjararáðs er aragrúi annarra starfa, en hér hefur verið skýrt frá þeim fjöl- mennustu og veigamestu. Lézt eftir árekstur Framhald af 16. síðu flugumsjón á Keflavíkurflugvelli. Hann var við framhaldsnám í flug umsjón í Bandaríkjunum árin 1953 og 1954. Síðastliðið ár var hann svo aðstoðarframkvæmdastjófi Loftferðaeftirlitsins. Síðastliðna 3 til 4 vetur hefur hann rekið sjálf- stæðan skóla fyrir flugleiðsögu- menn og flugumsjónarmenn í frí- stundum sínum. Hann hefur ver- ið mjög virkur félagi í Flugmála- félagi íslands og stofnsetti ásamt fleirum fyrir nokkrum árum félag til þess að annast móttöku og fyr- irgreiðslu þeirra flugvéla, sem ekki höfðu fasta afgreiðslu á Reykjavíkur- og Keflavíkurflug- velli. Skapti var maður prýðilega lát- inn í starfi sem utan þess. Bíllinn fauk af veginum JE—Borgarnesi, 17. des. Stór áætlunarbifreið frá Sæ- mundi og Vaidimar fauk út af veg inum á Hafnarmelum í dag í áætl- unarferð til Reykjavíkur. Farþeg- ar voru fáir og meiðsli munu ekki hafa orðið. Bifreiðin M-303, sem er 32—36 manna bifreið, lagði af stað hóð'- an til Reykjavíkur um eitt-leytið í dag. Þegar bifreiðin var á Hafn- armelum undir Hafnarfjalli feykti sviptivindur henni út af veginum og fór hún á hliðina. Hálka var þarna á veginum og þarna er mjög sviptivindasamt. Farþegar voru fáir, hér voru borguð tvö sæti, en vera má, að eitthvað hafi bætzt við á leiðinni. Veiddu tólf r.júpur og tvær tófur ED—Akureyri, 17. des. í gærmorgun fóru tveir menn héðan til rjúpna, þeir Jóhann G. Gestsson og Baldvin Ásgeirsson, er annar þeirra sá hinn sami og villtist á öxnadalsheiðinni um daginn og sagt var frá í blaðinu. Þeir félagar veiddu tólf rjúpur yfir daginn og tvær tófur. Þeir i sáu miklar tófuslóðir á heiðinni og | um morgunmn veittu þeir athygli tófuslóð ofan í gamalt greni, sem grafið er undir stórum steini, en útgangur báðum megin. Um kvöld ið, þegar þeir komu, skutu þeir inn um annan útganginn og; hræddu tófurnar til þess að leita | út um hinn Þar biðu þeir með byssurnar viðbúnar og drápu bæði dýrin, þegar þau ætluðu að forða sér. Góður árangur í laxaeldi Framhald af 16. síðu árangri í fiskeldi og má að miklu leyti þakka það góðum náttúru- skilyrðum, hagkvæmu veðurfari, ódýru fóðri og kunnáttu við hirð- ingu. Svíar leggja aftur aðaláherzlu á það, að ala laxaseiði upp í göngu- stærð, og sleppa þeim síðan í árn- ar. Laxinn er svo veiddur í sjónum og síðar í ánum. Margar beztu lax veiðiár Svía hafa verið virkjaðar, en til að vega upp á móti því, hafa rafstöðvaeigendur verið skyldað- ir til að koma upp laxaeldisstöðv- um. Nú eru eldisstöðvarnar um tuttugu í Svíþjóð og sú stærsta þeirra er við Indalsá, en þar eru 360 þúsund laxaseiði alin upp í göngustærð. Stöðin kostaði ásamt laxastiga næstum 10 milljónir sænskra króna. Áætlað er að eldis- stöðin hér í Kollafirði ali um 300 þúsund gönguseiði í einu. f allt ala Svíar upp um eina milljón gönguseiða í ár, og mun því fjórði hver lax, sem gengur út úr ám í Svíþjóð hafa alizt upp í eldisstöðvum. í Noregi er fiskeldi í miklum uppgangi 1 samræmi við eftir- spurn á heimsmarkaðinum, en ekki rís fiskiræktin eins hátt þar og í Noregi og Danmörku. Fleiri smærri eldisstöðvar fást við að ala upp sleppifisk, og reynt hef- ur verið að ala regnbogasilung upp í neyzluhæfa stærð, en ekki gefizt vel. Nú hefur vaknað mikill áhugi á að ala lax og silung upp í neyzluhæfa stærð i sjóblöndu og sjó, en deilt er um það, hvort þannig eldi muni svara kostnaði. í samræðum okkar við fiskifræð- inga og eldisstöðvaeigendur í Nor- egi kom í Ijós, að nauðsynlegt er að gæta mikillar varfærni og at- huga aðstæður vel, áður en hafizt er handa um eldisstöðvabygging- ar, því oft vill árangurinn ekki verða í samræmi við vonirnar. Hvar sem við fórum, urðum við varir við mikinn áhuga á fiskeldi. Framfarir í þessum málum eru miklar og nýjungar margar. T. d. hafa Svíar tekið upp vélræna fóðr un í flestum nýrri stöðvum sín- um, til að lækka eldiskostnað. Nið- urstöður af tilraunum, sem gerð- ar hafa verið á Norðurlöndum, hafa sýnt, að um 10% ,af göngu- seiðum, sem sleppt er í ár þar, gengur upp í þær aftur. Hér á liandi hafa einnig verið gerðar nokkrar athuganir á þessu, og má ætla, að um 8—10% af göngu- sciðum, sem hér er sleppt, gangi aftur í árnar. Laxveiði í sjó er bönnuð hér á landi, og því geta þeir, sem sleppa gönguseiðum, notið arðs síns ótruflaðir. Auglýsið í Tímanum Fór og befó átekta Framhald af 1. síðu. anum, ef á þyrfti að halda. Sveinn kvaðst vonast til að geta útvegað íbúðina á morgun. Hann lét á sér skilja, að þetta mál ætti sér hlið stæður, enda húsnæðisvandræðin mikil. Fulltrúi borgarfógeta kom með sendiferðabíl og aðstoðarmenn til að bera út hjá Þorsteini klukkan 1,30 f dag. Með honum var full- trúi fyrir lögmann íbúðareigand- ans. Borgarritari hafði neitað um menn og farartæki tii að vinna þetta verk, og varð fulltrúinn því að skipta við sendibílastöð. Bíl- stjórinn var hinn reiðasti og hafði orð um að hætta þessum akstri, þegar hann hafði farið eina ferð með búslóð Þorsteins í geymsluna, þar sem fulltrúinn lét koma henni fyrir. Þá var auðséð, að fulltrúan- um líkaði stórlega miður að inna þessa skyldu af hendi, og sjálfur sagði Þorsteinn, að enginn hefði reynzt sér betur í þessum vand- ræðum en hann. Mun fulltrúinn hafa haft grun um lausn á málinu áður en hann lét til skarar skríða, þótt illa horfði um sinn. Aðspurð ur sagði hann, að bærinn væri skyldugur, samkvæmt ráðherra- bréfi, að sjá fólki fyrir bráða- birgðahúshæði i neyðartilfellum, en ekki til langrar frambúðar. Eigandi íbúðarinnar mun hafa flutt inn i dag, en hann hafði fyr- ir nokkru sent konu sína og börn upp á -Akranes, þar sem nýr íbúi er fluttur íhúsnæðið, sem hann var sjálfur í. Það sem gerzt hef- ur, er því fyrst og fremst dæmi um húsnæðisvandræðin, sem verða í slikum tilfellum örðugt vandamál. Stálsklp vantaðl kfölfestu Framhald af 16. síðu festu í öll stúlfiskiskip. Þótt „Nord fisk“-raniisóknirnar farl fram ut- an rannsókna þeirra, sem nú hafa verig fyrirskípaðar um alit land, eg eiga að hefjast nú á næstunni, munu þær verða viðurkenndar, þar eð rannsóknin verður þar fram- kvæmd á sama hátt og af sömu mönnum. (Leturbreytingar hinar sömu og í B.T.) Það virðist augljóst, að Danir ætla ekki að taka neinum vettlinga tökum á þcssu máli. Þéir virðast ekki þurfa langan tíma til þess ?ð komast að sömu niðurstöðu og einn af mestu aflamÖnnum ís- lenzka flotans: Að auka þurfi kjöl festu fiskiskipa. Væri ekki æski- legt, að íslenzk yfirvöld færu að hugsa sér til hreyfings I þessu máli og hæfu rannsóknir, eða á að bíða og sjá, hvort skipin „slampast af“ yfir vetrarvertíð- ina? flkið sjálf ný|um bíl hm SJflLF Almenna Oifreiðalelgan ö.t Hringbran* 10P — Siml 1513 NVJUM Bll ALM KIFKEIHALEIGAN Keflavík Klapparstíg 40 SlMI 13776 Eiglnkona mín, MAGNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR sem andaðist aS Hrafnlstu 11. þ. m„ verður jarðsungin í Frikirkj- unni (ekki f Dómkirkjunni, eins og áSur var auglýstj föstudaginn 21. þ. m„ kl. 10,30 árdegis. Athöfninni verSur útvarpað. JarSsett verSur í Fossvog'kirkjugarði. Fyrlr mlna hönd, barna og tengdabarna, Kristján Helgason. T í M I N N, miðvlkudagur 19. desember 1962. 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.