Tíminn - 20.12.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.12.1962, Blaðsíða 1
ÍTNLIGU cJön Heigason íslenzkt mannlíf Nýtt bindi af hinum listrænu frásögnum Jóns Helgasonar myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Sjötíu og níu af sföðinni Þriðja útgáfa af hinni rómuðu skáldsögu Indriða G. Þor- steinsson, prýdd fjölda mynda úr kvikmyndinni. Ódysseifur — skip hans hátignar Ný æsispennandj bók eftir Alistair MacLean, höfund bók- anna Byssurnar í Navarone og Nóttin Ianga. Ben Húr Ný útgáfa af hinni sígildu sögu Lewis Wallace, Sigurbjörn Einarsson biskup þýddi, prýdd sextán myndasíðum úr kvikmyndinni. Fyrsta bók í bókaflokknum Sígildar sögur IÐUNNAK. ★ ★ ★ ★ ★★★★ ★★ Fimm í útilegu Ný bók í bókaflokknum um félagana fimm eftir Enid Bly- ton, höfund Ævintýrabókanna. Bráðskemmtileg og spenn- andi eins og allar bækur þessa vinsæla höfundar. Sunddrottningin Hugþekk og skemmtileg saga um kornunga og snjalla sundstúlku, baráttu hennar og sigra. Einkar heppileg bók handa 12—15 ára stúlkum. Tói í horginni viö flóann Hörkuspennandi saga um ný ævintýri Tóa, sem áður er sagt frá í bókinni Tói strýkur með varðskipi. Höfundur er Eysteinn ungi. I Ð U N N — Skeggjagötu 1 — Sími 12923. Óli Alexander fær skyrtu Ný saga um Óla Alexander og vini hans, ídu og Mons. Bækurnar um Óla Alexander eru kjörið lestrarefni handa yngri börnunum, enda uppáhaldsbækur þeirra. VALVER LAUGAVEGl 48 Við aðstoðuro vðui við að gleðja börnin. AvaUt úrva) af leikföngum. Mínir menn -vertíðarsaga VALVER SÍMí 1 56 92 Vinurinn flaug út um gluggann (teikning úr Mínir menn) ★r Mínir menn er sjómannabók. ★r Mínir menn er bók sem ekkert sjómanns- heimili má án vera. ★r Mínir menn ber gott vitni um frásagna- list Stefáns fréttamanns. ★- Mínir menn er hafsjór sagna um furð'u- fugla og atburði úr lífi vertíðarfólksins. ★r í ritdómum hefur bókum Stefáns verið líkt við öndvegisrit veraldar um sjó og sjómenn. ★r Jólabók sjómanna í ár er MÍNIR MENN. Ægisútgáfan. Sendum heim og f póstkröfu um land allt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.