Tíminn - 20.12.1962, Side 6

Tíminn - 20.12.1962, Side 6
ienciiir athugið Iíöfum ávallt fyrirliggjandi okkar VEL þekktu FRAUÐ PLAST-PLÖTUR í öllum hugsanlegum þykktum, stærð 50x100 cm. RÖRAEINANGRUN úr FRAUÐPLASTI er hefur mjög aukið hitaþol, hálfir og heilir hólkar ýmsar þykktir, lengd 1.25. m. HLJÓÐDEMPUNARPLÖTUR úr FRAUÐPLASTI, litaval, þykkt stærð 30x30 cm. SPRAUTANLEGT FRAUÐPLAST til varmaeinangrunar og hljóðdempunar. SÓLPLAST, gagnsæjar, báraðar trefjaplast plötur, litaval, breidd 81 cm. lengd 5—10 fet eða eftir máli. VIKURPLÖTUR, þykkt 5, 7 og 9 cm. stærð 50x50 cm. SECURE-EINANGRUNARGLER, loftrúm 6 og 12 mm, stærð eftir máli. STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI — FIMM ÁRA ÁBYRGÐ KORKIÐJAN H.F. Skúlagötu 57 — Símar 23200 og 14231 Samband ísl. byggingafélaga samvinnu- og verkamannabústaða óskar öilum viðskiptavinum gleðilegra jóla og góðs komandi árs Krafa nýja tímans er hagkvæmni í framleiflslu, samræming forma og einfaldari gerð þeirra hluta, sem við þörfnumst til lífsins á heimilum vorum og utan. Nú hefur trésmið.ian Byggir h.f. byrjað framleiðslu á skápum í eldhús og svefnherbergi af einfaldri r.merískri gerð og mun hafa á lagei einstakar skápaeiningar, sem hægt er að panta og setja saman á staðnum. Skáparnir verða af mörgum stærðum, þannig að bygcjendur geta sjálfir byggt upp litlar eða stórar irn-’t' r •ftir geðþótt" >rfum hvers og eins. ÍNNFLUTNINGUR Timbur: Smíða- og mótaefni Harðviður: Teak. mahogny ó. fl. teg. Krossviður, gabon Linoleumdúkar Flísar, alls konar, s.s. Tarkettið fræga Miðstöðvarefni, alls konar Kork- og parket-gólf Einangrunarplötur Þakpappi Steypustyrktarjárn Þakjárn — alúminíum Eirplötur og þiljur Plastplötur, alls konar Þéttiefni Cempexo — utanhússmálníng BYGGIR H.F. £ I G I N T R É S M I Ð f ’ FRAMLEIÐUM: Glugga, alls konar Hurðir — úti og inni Skápa og innréttingar, o.fl. TÖKUM AB 0KKUR: Nýbyggingar, einbýlis- og fjölbýlishús Endurbætur, breytingar og viðgerðir húsa o. fl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.