Tíminn - 20.12.1962, Blaðsíða 13
Jólin bjóöa eldi heim
Gerití því allt, sem í ytJar valdi stendur, til a$ verjast Jieim vágesti.
Látií pappírsumbútiir ekki safnast saman. Komi(S þeim út, annaðhvort bví a<Í brenna Jjeim
í mi(Sstö(Svarkatlinum, elSa hendib' þeim í öskutunnuna.
Leyfiíi ekki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti ecia pappírsumbútSum. Hafií nóg af
góíum og stórum öskubökkum alls staíiar í íbúcSinni og notitS þá óspart. GeymiiS eldspýtur þar
sem Iitlar hendur ná ekki til þeirra. Geri(S áætlun um hvaíi þér eigi(S aíS gera ef eldur brýzt út.
HafitS handslökkvitæki vitS höndina — og í lagi — vatnsfötur eíia jafnvel garb'slöngu tengda
viti vatnskrana, nálægt jólatrénu.
En muniö, a® ef þér gefið ekki samstundis slökkf sjálfur, þá kallið umsvifalaust á slökkviliðið
í síma 11100.
Brennið ekki jólagleðina
KúseigendaféEag Reykjavikur