Tíminn - 20.12.1962, Page 3

Tíminn - 20.12.1962, Page 3
Reykjavík - Norðurland - Akureyri Jólaáætlun ef færS leyfir. Frá Reykjavík: Frá Akureyri: Fimmtudagur 20. des. kl. 9:30 Fimmtudag 20. des. kl. 8:30 Föstudag 21. — — 8:00 Föstudag 21. — — 9:30 Laugardag 22. — — 8:00 Laugardag 22. — — 9:30 Sunnudag 23. — — 8:00 Sunnudag 23. — — 9:30 Föstudag 28. — — 8:00 Laugardag 29. — — 9:30 Þriðjudag 2. jan. kl. 8:00 Þriðjudag 2. jan. kl. 8:30 Ath. Ekið frá Reykjavík til Hvammstanga mánudag 24. des. kl. 9 f.h. Ath. Ekið frá Sauðárkrók til Reykjavíkur miðvikudag 26. des. kl. 11 f.h. Ath. Frá 2. ian. til 8. jan. verða daglegar ferðir ef færð leyfir. Vinsamlegast kaupið farseðla daginn fyrir brottför. Afgreiðsla í Reykjavík: BSÍ, sími 18911. Afgreiðsla á Akureyri: Ferðaskrifstofan, sími 1475. Norðurleiðir h/f Kosangas og tæki fást hjá um 45 umboðs- mönnum um land allt. Kæliskápar Gas kæliskápar með og án suðutækja. ::v DERBY Suðupottur, tekur 60 lítra Ávallt fyrirliggjandi: Alls konar heimilistæki Iðnaðartæki Ferðatæki Aðalútsala: Kosangas Garðastræti 17, sími 16788. Jólatré með rótum Falleg og góð jólatré, sem ekki fella barrið. Enn fremur fallega skreyttar greinar og skálar GRÓÐRARSTÖÐIN Bústaðablett 23 (á móti raðhúsunum) TRULOFUN AR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 HALLOÓR KRISTINSSON íullsmiður Sími 16979 Ijósmóðir, sjötug ES-Egilsstöðum Föstudaginn 23.. nóv. s.l. var venju fremur gestkvæmt að Þor- valdsstöðum í Skriðdal. Tilefni þessa mannamóts var það, að þenn an dag átti sjötugsafmælj frú Sig- ríður Benediktsdóttir, ljósmóðir, sem um þessar mundir, er að láta af Ijósmóöui'stö'fum, eftir að hafa gegnt þeim samfleytt. í 36 ár. Flestir sveitungar hennar voru þarna mætlir eða svo að segja frá hverju heimili. Færðu þeir henni að gjöf vand- oða stundfiilukku með áletruðu nafni og viðurkenningarorðum fyrir vel unnin störf. Fyrir tíu árum hafði kven- félag sveitarinnar einnig sæmt hana virðulegri gjöf. Ýmsar fleiri góðar gjafir bárust henni, víð's vegar að ogfjöldi heilla skeyta. Margar ræður voru fluttar sem allar báru vott um miklar vin- sældir hennar í þessu starfi. Sigríður gift.ist 1925 Friðrik Jónssyni oddvita á Þorvaldsstöð- um og hafa þatt búið þar síðan. Aður en þessu hófi lauk og heim var haldið. færð'i Hrólfur Krist- b.iörnsson bóndi á Hallbjarnarstöð um Sigríði eftirfarandi kvæði. Eg óska þér sóiskins um ófarnar brautir, Eg óska að burt víki skuggar og þrautir. Eg óska að þú eigir eftir að sinna og uppfylla þarfir vinanna þinna Eg óska að þú eigir eftir að starfa. Öllum til gieði og heilla og þarfa. Eg þakka þér störfin í þjóð'félags þágu Eg þakka þér fyrir vinina smáu. Eg þakka þé>' störfin til líknar í þrautum. Eg þakka þá ljósgeisla er liggja á þeim brautum Eg þakka þér gestrisni greidda hér heima. Og gjarnan þeím minningum vil ekkí gleyma. Skrifstofa skemmtikrafta Pétur Pétursson Vladimir Asjkenazi Tónleikar í Háskólabíói föstudagskvöld klukkan 9,00. Breytt efnisskrá: Moiart, Schuman, Ovchinnikov, Ravel, Lizt. t Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Máli og menningu. SÖLUSTAÐIR: Kaupfélögin, SÍS Austurstræti, Gefjun-Iðunn Kirkjustræti 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.