Tíminn - 20.12.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.12.1962, Blaðsíða 15
 m mtm>. Óskum öllum félagsmönnum vorum og öörum viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝÁRS KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Strandgötu 28 — Vesturgötu 2 Kirkjuvegi 16 — Selvogsgötu 7 QtJiLj fói! Zratiœé núcír! Kaupmannasamtök Islands Félag blómaverzlana Félag húsgagnaverzlana Félag ísl. byggingarefna- kaupmanna Félag leikfangasala Félag söluturnaeigenda Félag vefnatSarvörukaup- manna Kaupmannafélag Keflavíkur Kaupmannafélag Hafnar- fjar'ðar Kaupmannafélag ísafjarðar Félag ísl. bókaverzlana Félag kjötverzlana Félag matvörukaupmanna Félag tóbaks- og sælgætisverzlana Kaupmannafélag Akraness Kaupmannafélag Siglufjarðar Skókaupmannafélagið Félag búsáhalda- og járn- vörukaupmanna. VITIÐ ÞÉR, AÐ ÞAÐ ERU FRAMLEIDDAR YFIR 25000 HURÐIR Á DAG í ÖLLUM HEIMSÁLFUM EFTIR — BANDARÍSKU PLACAROLAÐFERÐINNI? í stað hinnar hefðbundnu aðferðar, að kjarni hurðarinnar sé gerður af listum úr tré eða harðplötum, eru hafðir hringspæn- ir. Hringspænirnir eru framleiddir úr valinni brazilíanskri furu í sérstakri vélasamstæðu. Gæði hurðanna eru óumdeilanleg. Hér er um vísindalega reynda aðferð að ræða. Þær einangra vel gegn kulda og hljóði, þar sem hver liringspónn myndar holrúm með kyrrstæðu iofti. Þær eru sterkar. Þær eru léttar. Þær nafa mikinn sveigjustyrkleika. Höfum á lager eða framleiðum eftir pöntunum nurðirnar spónlágðar með eik, aski, álmi, mahogny eða teak, Einkaframleiðendur PLACAROL-hurða og platna á íslandi. SIGURÐUR ELÍASSON H.F. Trésmiðja Auðbrekku 52 — Sími 14306 — Kópavogi ^ , Jaráœft homan di dr! Þökkum viðskiptin á liðna árinu! Kaupfélag Suðurnesja Keflavík — Grindavík — Njartivík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.