Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.12.1962, Blaðsíða 4
HUGPRÚÐIR menn Ný merkileg bók, er komin á markaðinn. Það er ekki hversdagsviðburður að fá í hendur bók eftir einn fremsta þjóðarleiðtoga, sem nú er uppi. Bókin „Hugprúðir menn" er skrifuð af John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna. hún hefur hlotið Pulitzer verðlaun og selzt í risaupplög- um í heimalandi forsetans, einnig hefur hún verið þýdd í flestum menningarlöndum. Þeir munu fáir íslendingar, sem ekki þekkja John F. Kennedy af afskiptum hans af heimsmálunum. í bók- inni birtist alveg ný hlið á þessum vinsæla. þjóðarleið- toga og vafalaust kemur hann mörgum á óvart. Það er ekki nýtt að merkir menn skrifi endurminningar, þe'gar fer að halla degi og kyrrast um, en hitt er mjög fátítt, og athyglisvert, að takast skuli að skrifa bók, mitt í þeirri önn, sem John F. Kennedy hefur staðið í. Þessi bók hans er í senn fróðleg og skemmtileg og hana getur enginn hugsandi maður látið ólesna. Um jólin lesa allir bók Kennedys Bandaríkjaforseta, hún heitir „Hugprúðir menn". ÁSRÚN, Þingholtsstræti 23 BRITISH OXYGEN j VARAHLUTIR fyrirliggjandi Þ, Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 22235 — Reykjavík Tækifærisgjafir og jólagjafir hinna vandlátu er orginal málverk. Höfum myndir og málverk eftir marga listamenn. f/tálverjkasalan Týsgötu 1 Sími 17602 Opið frá kl. 1. Auglýsið í Tímanum S M U R S T ■■ o Ð KOMIN í VERZLANIR Heildsölubirgðir: ÞÓRHALLUR SIGURJÓNSSON Þingholtsstræti 11 Sími 18450 RAUÐI KROSS ÍSLANDS Með því að kaupa JÓLAKORT RAUÐA KROSSINS styðjið þér ALSÍRSÖFNUNINA Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTIG 2 HALLDÓR KRISTINSSON gullsmiður Sími 16979 Bifreiðaleiga Land-Rover Volkswagen án ökumanns Litla bifreiðaleigan SMURSTÖÐ T Slæður Húfur Sápur Skákklukkur Myndavélar Rauða Moskva Aðalstræti 1 T í M I N N, föstudagurinn 21. des. 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.