Tíminn - 21.12.1962, Qupperneq 10

Tíminn - 21.12.1962, Qupperneq 10
j£«!J i I dag er fösfudagurisin 21. desember. Tómas- messa. Tungl í hásu'ðri kl. 8.12 Árdegisháflæði kl. 1.15 Hedsugæzta Slysavarðstufan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sírai 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik. una 15.12—22.12. er Ólafur Ein. arsson. Sími 50952. Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Reykjavík: Vikuna 15.12.—22.12. verður næturvörður í Ingólfsapó 1 teki. Tannlæknavakt um hátíðarnar. — Þar eð allar tannlæknastofur í Reykjavik eru lokaðar jóladag- ana og um nýárið, hefur tann- læknafélagið ákveðið að ein tann læknastofa verði opin þessa diiga: Aðfangadag; jóladag; 2. jóladag; sunnud. 30. des.; gaml- ársdag; nýársdag. — Verður nánar frá því skýrt í dagbókum dagblaðanna, hvaða stofa sé opin og á hvaða tíma. Ekki verður öðrum liðsinnt en þeim er hafa tannpínu eða annan verk í munni. Tannlæknafélag íslands. F i étlatilkynningar HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNAR- FLOKKSiNS: Þessir hafa gert skil síðustu daga: Grímur Gísla- son, Saurbæ, A-Hún. Jóhannes Magnússon, Ægissíðu, V-Hún. — Þrándur Indriðason, Aðalbóli, S- Þing. Eggert Ólafsson, Laxárdal, N-Þing. Hallgrímur Þórarinsson, Víðivöllum, N-Múl. Björn Guðna- son, Stóra Sandfelli, S-Múl. Stef án Ólafsson, Helgustöðum, S-Múl. Sigurður Sigurjónsson, Bæ, A- Skaft. Sigurjón Árnason, Péturs- ey, V-Skaft. Guðlaugur Jónsson, Vík, V-Skaft. Árni Sæmundsson, Bala, Rang. Helgi Hannesson, Ketilhúsahaga, Rang. Klemenz Kristjánsson, Sámsstöðum, Rang, Eggert Ólafsson, Þorvaldseyri, Rang, Óskar Þórarinsson, Bjarna stöðum, Árn. Engilbert Hannes- son, Bakka, Ám. Jóhannes Þor- steinsson, Hveragerði, Árn. Sig- urður Eyvindsson, Austurhlíð, Árn. Ingvar Þórðarson, Reykja- hlíð, Árn. Ólafur Ögmundsson, Hjálmholti, Árn. — Með beztu þökkum. — Happdrætti Fram- sóknarflokksins. Peningjagjafir, sem borizt hafa til Vetra-rhjálparinnar: Sölusam- band ísl. fiskframleiðenda kr. 1000,00; Tveir veikir á Elliheim ilinu kr. 100,00; Veiðarfæraverzl. Verðandi h.f. kr. 500,00; N.N. kr. 200,00; Eimskipafélag íslands kr. 2000,00; Eiríkur Ormsson kr. 200,00; Timburverzlun Árna Jóns sonar kr. 3000,00; H.T. kr. 500,00; Þ.K. kr. 300,00; Skátasöfnunin kr. 4424,00; Geysir h.f. kr. 500,00; H.H. kr. 100,00; Guðrún ívarsdótt ir kr. 100,00; Gísli G. Ólafsson kr. 100,00; Þ.A.Þ. kr. 400,00; Sigga Sóley kr. 25,00; Margrét Árna- dóttir kr. 200,00; Björn Jónsson kr. 100,00; Alleance h.f. kr. 500,00 Vélsmiðjan Hamar h.f. kr. 1000,00 Völundur h.f. kr. 1000,00; Krist ján Siggeirsson kr. 500,00; Eld- ing Trading og Co kr. 500,00; Jón Kristján kr. 10.000,00 Heidverzl- unin Edda kr. 1000,00; N.N. kr. 200,00; Heildverzl. Hólmur kr. 500,00; Margrét og Halldór kr. 600,00; Sigurður Guðjónsson kr. 200,00; Lýsi h.f. kr. 1500,00; H. Ólafsson og Bernhöft kr. 500,00; Almennar Tryggingar h.f. kr, 1000,00. Með kæru þakklæti. Vetrarhjálpin í Reykjavík Ljóskúlur á jólatrjám í bænum. — Að fyrirmælum bæjaryfirvald anna hefur Rafmagnsveita Reykja víkur í ár og undanfarin ár séð um lýsingu á jólatrjám, sem sett hafa verið upp á torgum í hin- um ýmsu hverfum bæjarins. — Það hefur viljað koma fyrir, að ÞRÍR DAGAR TIL JÓLA Tíundi var Gluggagægir, grályndur mann, sem laumaðist á skjáinn og leit inn um hann. Ef eitthvað var par Tnny álitlegt að sjá, hann oftast nær seinna í það reyndi að ná. (Úr Jólin koma)). einhverjir óráðvandir hafa hnupl að Ijóskúlum af trjánum, sérstak lega þeim sem eru í seilingar- hæð. Þannig hafa stundum horf- ið frá 10—40 ljóskúlur af tré. — Það skal tekið fram, að þessar Ijóskúlur eru gerðar' fyrir lága, hættulausa spennu, og þær er ekki hægt að nota í húsum fyrir venjulegar ljósalagnir. Ef þær eru skrúfaðar í lampa í húsum, sprengja þær öryggin. — Jóla- trén eiga að vera friðhalg, og helzt að vera augnayndi fyrir sem flesta. Sænsk stúlka lýkur prófi við Háskólann. — Þann 14. des. s.l. lauk fil. kand. Inger Grönwald frá Svíþjóð íslenzkuprófi fyrir erlenda stúdenta (Baccalaureatus philologiae Isjandieae) við Há- skóla fslands með hárri I. eink- unn,....ihtta.ii-M mé re — Eg erfði peningana! — Reyndu ekki aff blekkja mig, Coy! Og vertu ekki hræddur — ég ætla ekki að vinna með mér! að koma upp um þig — nema þú neitir — Coy er sannarlega í slæmri klípu! Töframaðurinn er ævareiffur. Hann sá, hvaða brögð Dreki notaði, en getur ekkert sagt við því, þar sem hann hefur sömu affferð. — Hann skal ekki koma þessu við til þess að hjálpa hinum! — Takiff um þetta — nú verðiff þið dæmdir. — Hættu! Það eru ekki þeir, heldur ÞÚ, töframaður, sem nú verður dæmdur! Eimskipafélag Islands h.f. — Brúarfoss fer frá New York 20. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 17. þ.m. til Rott- erdam, Bremenhaven, Cuxhaven, Hamborgar, Dublin og N.Y. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá Leith. Goðafoss fer frá Rost- ock 21. þ.m. til Gdynia, Riga og Finnlands. Gullfoss fór frá Akur- eyri 19. þm. til ísafjarðar og Dýra fjarðar, væntanlegur til Reykja- víkur í nótt 21. þ.m. Lagarfoss fór frá N.Y. 18. þ.m. til Kefla- víkur og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Vestmannaeyjum og Gautaborg. Selfoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. tii Dublin og N.Y. Tröllafoss fer frá Antwerpen 20, þ.m. til Rott- erdam, Hull og Reykjavikur. Tungufoss fór frá Eskifirði 18. þ.m. til Belfast, Hull og Ham- borgar. Arna fór fyrst.. Hún þekkti stytztu leið gegnum skóginn, svo að þau gátu gert sér vonir um að verða á undan Njáli. Þá gæti Eiríkur reynt að skýra fyrir her- mönnum Dagráðs, hvernig í öllu lá og fengið hjálp þeirra til að vinna sigur gegn Njáli. Þau nálg- uðust kastalann, en urðu fyrir mikl um vonbrigðum, er hann virtist mannlaus. Engan varðmann var að sjá. Arna kallaði nokkur nöfn, en ekkert svar fékkst. Það er engu líkara en engin lifandi vera væri í grennd. Þau nálguðust með var úð til þess að rannsaka málið nanar. 41 H J A L IVI u R 10 T I M I N N, föstudagurimi 21. des. 1962. —-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.