Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 1
.... k-: 239. tbl. — Laugardagur 22. desember 1962 — 46. árg. Á morgun verður dregið í happdrætti Framsóknarflokksins. Vinningar eru TVEIR glæsilegir Opel-caravan bílar. Ennþá er hægt að tryggja sér miða. Sölubílar verða í dag í Austurstræti, Lækjargötu og á Laugavegi. Einnig á Strandgötu í Hafnarfirði. Miðinn kostar aðeins 25 krónur. KAUPIÐ ÓDÝRAN MIÐA — ÞÁ GETIÐ ÞÉR EIGNAZT GLÆSILEGAN BÍL. — Skrifstofan í Tjarnargötunni verður opin til klukkan 12 í kvöld. Látið nú ekki happ úr hendi sleppa. Fáa munar um 25 krónur en flesta munar um að missa af 180 þúsund króna Opel-caravan bíl. 'mwBmi TVÆRÁRÁSIRÍ ÞESSAR! VIKU BÓ-Reykjavík, 21. des. Rannsóknarlögreglan hefur lagt mikiS kapp á að finna dólg þann, sem rætfst á konur í austurbænum, og unnið að því seint og snemma það sem af er þessari viku. Maðurinn hefur þó ekki náðst, en hann virðist ekki af baki dottinn, því s.l. mánudag, daginn eftir að skýrt var frá hafinni rann- sókn, réðist hann á tvær konur með sama hætti og fyrr. Atburðirnir gerðust um morg uninn, á Þverholti og Gunnars- braut. Konurnar hafa gefið rannsóknarlögreglunni skýrslu, Framhald á 3. síðu. Fjölmargir þurfa hjálp Nú er bókavertíð ársins nær loklð, og virðlst hún- hafa tekiít vel að þessu sinni. Að vísu var fjöldi titl anna ekki melrl en áður, en salan á hverri bók meirl að meðaltali en undanfarin ár, sem kemur sér betur 1 *nní fjárhagslega fyrir útgefendur. — Myndin er tekin í bókaverzlun ísafoldar ( gær. (Ljósm.: Tíminn—RE). I__________________ JK-Reykjavík, 21. desember. Óvenju margt fólk hefur leitað aðstoðar hjálparstofn- ana fyrir þessi jól. Mest hef- ur það mætt á Vetrarhjálp- og Mæðrastyrksnefnd, BOKSALAN ER MED ALMESTA MÓTI í ÁR BÓ—Reykjavík, 21. des. Bókaútgáfan virðist ætla að bera fjárhagslegan ávöxt jafnvel ríkulegri en í fyrra að ætlan forleggjara. Bækur munu þó heldur færri en á síðustu vertíð, en þeim-mun dýrari svo úthaldið virðist sízt lakara. Hér vantar þó mikið á að öll kurl séu komin til grafar, því eng in veit hvað keyot verður á morg-' un og mánudaginn, og full vitn-; eskja um bókaútgerðina fæst ekki fvrT en á þorranum og góunni.1 Útgefendur hafa nú rifað seglin, hvað snertir blaðaauglýsingar, og; telja sjálfsagt með réttu að fáir gefi sér tíma til að lesa þær nú- orðið. — Um söluhæstu bækur er haft á orði, að þar sé efst á blaðí Syndin er lævís og lipur, en Pró- Framh. á bls. 3 sem hvor um sig mun senni- lega sinna yfir 800 hjálpar- beiðnum. Blaðið leitaði í dag upplýsinga hjá þessum stofnunum. Á báðum stöðum var sérstaklega tekið fram, að í ár hefðu komið hjálparbeiðn ir frá óvenju mörgu nýju fólki. Venjulega hefur það verið sama fólkið ár eftir ár, sem hefur þurft á aðstoð að halda, en núna hefur mjög margt nýtt komið, jafnvel talsvert af ungu fólki. Blaðið fékk einnig þær upplýs- ingar, að söfnunin gengi svipað og undanfarin ár, ef til vill að- eins verr en í fyrra, sem var mjög gott söfnunarár. Þeir hjá Vetrar- hjálpinni töldu, að fötin, sem gef- in eru, séu yfirleitt ekki eins góð í ár og í fyrra. Þessar tvær hjálparstofnanir Framhald á 3. síðu. ' í áfanges 2 klst fyrir brottför NTB—London, 21. des. — Þegar fransk-brezka þrýstHoftsfiugvéliM Concord hefur tekið upp áætlun arflug milli Evrópu og Bandaríkj- anna, geta kaupsýslumenn tekið sér far með vélinni kl. 10,15 fyrir hádegi frá London og veriS komn- ir til New Vork kl. 8,15 eða tveim ! New oYrk, fengið sér cóðan há- tímum fyrr en þeir lögðu af stað, sagði flugmálaráðherra Breta í neðri málstofunni í dag, þegar verið var að ræða um smíði vélar Kaupsýslumennirnir geta síðan gert það, sem nauðsyn krefur í degisverð og tekið svo flugvélina aftur á Idlewild-flugvellinum kl. 14:30 og verið kornnir til London kl. 22:30. Frakkar og Bretar ræð'a nú um smíði vélar af þessari gerð, cig er talið víst, að sejja megi hana ýmsum flugfélögum eins og t.d. KLM og SAS. Magnús Þorsteinsson, forstöðumaður Vetrarhjálparinnar hjá spjald- skránni yfir þá sem þurfa aðstoðar við, Fjölmargir nýir liafa bætzt á þessa spjaldskrá núna. (Ljósm.: Tímlnn—RE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.