Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 11
 DENNI DÆMALAUSI — Eg vona, að þú þurfir ekki aS borga aukaborgun fyrir þetta — ég er nefnilega aö verða veikurl S.l. laugardag opinberuðu trúlof- un sína, Guðrún Gunnarsdóttir frá Kotströnd, Ölfusi, og Jóhann es Haraldsson, sjómaður, Kapla skjóLsvegi 51, Reyikjavík. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74. ei' opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kL 1,30—i Þjóðmlnjasafn Islands er opíð i sunnudögum, þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 eftir hádegt Gleðjið fátækar konur og börn. — Mæðrastyrksnefndin. Jólaglaðningur til blindra, Eins og að undanförnu tökum við á móti gjöfumt il blindra á skrif- stofu félagsins, Ingólfsstræti 16. Biindravinafélag íslands Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti, og á skrifstofu styrktarfélagsins, Skólavörðustíg 18. JÓLAPOTTURINN: Hver sem veitir hrjáðum hér hjálp að Ijúfu geði. skapar með því sjálfum sér sanna jólagleði. Munið að láta skerf yðar í jólapoftinn. — Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Gengisskráning £ 120,39 120,69 U. S. $ 42.95 43.05 Kanadadollar 39,92 40,03 Dönsk kr. 622,29 623,89 Norsk kr. 601,35 602,89 Sænsk kr. 828,20 830,35 Finnskt mark 13.37 . 1*41 , Nýr fr..,iranki Belg. franki 876.40 86.28 878.^4 86.5( /. Svissn. franki 995,35 997,90 Gyllini 1.192,84 1.195,90 n kr 596.40 >98 0! V.-þýzkt mark 1.073,37 1.076,13 Líra.(lOOO) 69.20 69.38 Austurr sch 166.46 166.80 Pesetj 71.60 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd Reikningspund 99.86 100.4) '••'öruskiptalönd i 20.25 120 55 Krossgátan Sirni I) 5 44 Kennarinn og leður- lakkaskálkarnir (Der. auker) Bráðskemmtileg þýzk gaman. mynd, um spauglegan kennara og óstýriláta skólaæsku. HEINZ RUHMANN — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS i Simar 3207S og 381S0 ÞaS skeði um sumar Sýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð. Miðasala frá ki. 4. ftllSTURBÆJARHH I Siml U 3 84 LOKAi til 26. des. 1 Laugardagur 22. desember. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvairp. 13.00 Óskalög sjúk- linga (Kristín Anna Þórarinsdótt ir). 14.40 Vikan framundan: Kynn "ing á dagskrárefni útvarpsins. — 15.00 Fréttir. — Laugardagslög- in. — 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson) 17.00 Fréttir. — Æskulýðstónleik ar, kynntir af dr. Hallgrími i-íelgasyni. 18.00 LJtvarpssaga barnanna. 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón PSlsson). 18.45 Til'kynningar. — 19,30 Fréttir. — 50.00 Á bókamarkaðnum (Vil- fijálmu-r Þ. Gíslason útvarpsstj.). 758 Lárétt: 1 rotta, 5 eldsneyti, 7 for nafn, 9 feitmeti, 11 stofu, 13 „Ekki er . . . þótt keraldið leki” 14 ernir, 16 fangamark biskups, 17 nafn á eyju (ef.), 19 votari. Lóðrétt: 1 vilsa (flt.), 2 tveir sam hljóðar, 3 í reykháfi, 4 á stjaka (þf.), 6 mannsnafn (þgf.), 8 for- feður, 10 ósannindi, 12 . . . dýr. 15 á heyjav-elli, 18 átt, Lausn a krossgátu nr. 757: Lárétt: 1 spræka, 5 sjö, 7 em, 9 a-rka, 11 iát, 13 gap, 14 prik, 16 G, P, 17 farga, 19 raftar, Láróíí: 1 stelpa, 2 R, S, (Rögnv. Sigurj.l, 3 æja, 4 körg, 6 vappar, 8 már, 10 kagga, 12 tifa, 15 kaf, 18 R, T. StaJ I 14» Siml 11 4 75 Gervi-hershöfð- inginn (Imitation General) Bandarísk gamanmynd. GLENN FORD TAINA ELG Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 50 2 49 í ræningjaklóm Hörkuspennandi brezk leynilög reglumynd með JANE MANSFIELD og ANTHONY QUAYLE Sýnd kl. 7 og 9. Slml 22 1 40 Tónleikar kl. 9. Léttlyndi sjóliðinn (The bulldog breed) Áttunda og skemmtilegasta enska gamanmyndin, sem snill- ingurinn Norman Wisdom hefur Ieikið í. — Aðalhlutverk: NORMAN WISDOM IAN HUNTER Sýnd kl. 5 og 7 Sími 11182 Hertu þig Eddie (Comment qu'elle est) Hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy” onstantine í baráttu við njósnara. Sænskur texti. EDDIE CONSTANTINE FRANCOISE BRION Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ...- 1-4 Hatnarflrði Slml 50 1 84 Hættulegur leikur Spennandi ensk-amerísk mynd. JACK HAWKINS ARLENE DAHL Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. P Bátasala P Fasteiguasala M Skipasala H VátryggiRgar 1$ ¥er$bréfavföskipti Jðn Ó Hförleifsson viðskíptafræðingur Tryggvagötu 8. III. hæð. Símar 17270—20610 Heimasími 32869 Slrr* 16 ð 44 Lokað í dag. - Tjarnarbær— Slml 15171 ENGIN SÝNING FYRR EN 26. DESEMBER. Gefið litlu börnunum bókasafnið: Skemmtilegu smábarnabækurnar: Bangsi litli .... kr. 10,— Benni og Bára .... — 15,— Láki ............. — 10,— Stubbui .......... — 12,— Tralli ........... — 10,— Ennfremur þessar sígildu barnabækur: Bambi ...........kr. 20,— Börnin hans Bamba — 15,— Snati og Snotra — 20,— Bjarkarbók er trygging fyrir bóðri barnabók. Bókaútgáfan Björk. Bækur Gamlar og fágætar bækur '■) er bezta jólagjöfin Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37 Sími 10314 Bifreiðaleiga Land Rover Volkswagen án ökumanns Litla bifreíBaleigan SÍMI 14970 €gp ÞJÓDLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen í þýðingu Einars Benediktssonar Tónlist: Edvard Grieg Leikstjóri: Gerda Ring Hljómsveitarstjóri: Páll Pamplicher Pálsson. FRUMSÝNING Annan jóladag kl. 20. UPPSELT Frumsýningargestir sæki miða fyrir kvöldið. Önnur sýning föstudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning laugardag 29. des. kl. 20. Jólasýning barnanna: Dýrin í Hálsaskógi Sýning fimmtudag 27. des. kl. 15. I Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 11200. Munið jólagjafakort barna- leikrits Þjóðlelkhússlns. KÓMyjbláSBÍO Simi 19 1 85 L0K AÐ Sim' 18 9 36 Mannapinn Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd. Ein af hinum mest spennandi Tarzan-mynd. um. JOHNNY WEISMULLER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ævirainningar Vigfúsar eru að verða uppseldar. Fást þó enn þá í fáein- um bókabúðum. m ÓDÝR BARNALEIKFÖNG Verzlunm Miklatorgi ff f BC I N N, laugardagurinn 22. des. 1962. — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.