Tíminn - 22.12.1962, Síða 2

Tíminn - 22.12.1962, Síða 2
Þessi Shirley MacLgine hefur eitthvað sérstakt við sig. Það er mikið talað um hana í Holly- wood, og í borg, þar sem níu íbúar af hverjum tíu tala mest um sjálfa sig, er þetta mjög at- hyglisvert. Hvers vegna skyldi þessi frekn- ótta 27 ára gamla leikkona vekja svo mikla athygli? Ein ástæðan er sú, að hún býr í 7000 mílna fjarlægð frá eiginmanni sínum, sem hún seg- ist elska. Hún talar hermanna- mállýzku, sem mundi hneyksla hvern hermann. Skoðanir henn- ar á barnauppeldi eru nokkuð óvenjulegar. Einhvern tíma kom hún í boð með barn sitt sofandi í körfu. Hún gekk frá barninu uppi á loíli, fór síðan í nætur- klúbb, og kom ekki aftur til að sækja það, fyrr en morguninn eftir. Fyrir utan allt þetta, þá greið ir hún sér með fingrunum. „Eg átt; einu sinni greiðu", segir hún,1 „en ég týndi henni." Hún klæðir sig eins og flækingur og neitar að iæra hlutverk sitt, fyrr en rétt áður en hún á að koma fram. ÓSVIKINN PERSÓNULEIKI Af þessu má ætla, að hún hafi persónuleika, en það er bara svo miklu meira en það. Hún er án efa ein hæfileikamesta leikkon- an í Hollywood. Hún er gædd ó- takmörkuðum hæfileikum og er eðlileg. BiEy Wilder, leikstjórinn, sem stjórnar nýjustu mynd Shirley, frma La Douce, segir, að í Hollywood séu leikkonur, sem geti verið skemmtilegaT, V „sexí“ eða sorgmæddar. En að- eins ein þeirra geti verði allt þetta f einu, Shirley. Þegar eftirfarandi viðtal var tekið við hana, drakk hún jap- anskan bjór og talaði stanzlaust, Og þrátt fyrir kæruleysislega framkomu var hún aðlaðandi og skemmtileg. Það lít'Ji út fyrir, að hún hafi greitt sér með rjómaþeytara og valið föt sín á líppboði fyrir góðgerðarstarfsemi. En fyndni hennar, heiðarleiki og hlýja eru hlutir, sein eru óaðflnnanlgeir. Ekki er heldur hægt að setja út á óaðfinnanlega fætur henn- ar. Vinur hennar, Dean Martin, sogi’', að þeir fóu beir ’ bcztu í Hollywood. Þeir nái eiginlega upp að öxium „Það er einkennilegt", segir hún, „fólk segir, að ég sé kyn- bomba, og ég trúi því ekki. Við hliðina á sumum þeasara glæsi- legu „Hollywood glamour girls" er óg eins og ekki neitt. En lík- lega eru kyntöfrar ekki svo á- berandi, þair þurfa ekki alltaf að sjást greinilega. Sumir segja, að ég sé skrýtin og halda liklcga, að ég fari alveg yfir um þá og þegar. sÉnviTun Auðvitað er það ekki rétt. Eg er kannski dálítið sérvitur, en óg er ekki einkennileg, Samt er ekki svo slæmt að hafa orð á sér fyrir séwizku. Það gerir mér mögulegt, að gera hvað, sem mig langar til, og komast upp með það. Hugia sér t. d., ef almenningur hefði sama álit á mér og Grace Kelly. Eg mundi hreinlega fremja sjálfs- mofð. Fólk gerir sér annars rangar hugmyndir um mig, vegna þess að ég sem mig ekki alltaf að að- stæðunum. En mér er alveg ná- kvæmlega sama um það, sem fólk segir. Eg hef gefizt upp á því, að búast við að fólk skilji hjónaband mitt. Steve (það er maður hennar, Steve Barker, kvikmvndaframloiðandi) hefur sina framtiðaratvinnu I Japan og ég hef mitt starf í Holly- wood. Svo að auðvitað búum við sitt í hvoru lagi. En við elskum hvort annað og hjónabandið gengur vel. Það mætti ætla það. Ég eyði 600 dollurum vikulega í simtöl við hann. VEL GEFIN Eg sendi barnið okkar (Step- hanic, sex ára) I skóla í Japan. Hún er vel gefin og mun fá góða menntun þar. Hún talar þegar sex tungumál. Hún flýgur alein með flugvél og gorir ýmis- leut “erf ég er iafnvel smeyk við að gara. Og Á vegabréfinu hennar stendur: Occupation — child. Fóljd finnst það kannski mjög oinkennilegt, að 'senda barnið sitt 7000 mílur í burtu í skóla. En það er alls ekki einkennilegt. Eg vil eintaldlega ekki, að hún verði eitt áfhþe^uíir. qyðiíögðu dekurbörnum kvikmyndaheims- ins. Það er alltaf verið að setja út á hegðun mina, segir hún hlæj- andi. Einhver skrifaði: Hún borð ar súkkulaöj í staðinn fyrir morg- unverð og drekkur fjóra mjólk- urhristinga í staðinn fyrir há- degisverð, og stundum hefur hún 'Jr A l- . -yV'.y , V '' : +•'. FÖRNUM /; * •'■■■ 'f 11VEGI • f 1 | 'c * j •; «... *' ‘ V’ • ':v . ’W yf ... ‘ • ' i HÉR ER bréf frá Jónasi í Öxney, þar sem hann ræðir um syndar. bók: Það er þungur skattur nú’ til dags að kaupa bækur. Bók Jónas ar og Jóns gat ég þó ekkl neitað mér um að kaupa. Ekki varð ég heldur fyrir^vonbrlgðum við lest- urlnn. Ekki er vandalaust að skrifa bók um sjálfan sig svo vel fari. Nokkrar þess konar bækur hef ég lesið og hættir þar flest. um til að fegra sögu sína. Ekkl er því til að drelfa um bók Jóns Slgurðssonar. Hitt er sönnu \nær, að betri hliðin sé um of vanrækt. Það munu þeir vilja viðurkenna sem manninn þekkja. Jón liktjst móðurfrændum sínum um hrein- skilnl og dirfsku, en til föðurættar sæklr hann snilll og klmnlgáfu. Manni ægja svaðilfarlrnar og ó- reglan. Hvað er svo það, sem fleyt ir honum heim I höfn? Það er guðstrúin, sem hann drekkur í sig I bernsku hjá ömmu sinni úti í eyju I Breiðafirði. Víst mættl gefa þvl gaum hve mikið veganesti það verður manninum, sem hann drekk ur I vlðkvæma barnssálina. Það er ekki vandalaust að ala upp börn, og frelstingarnar eru alls staðar fyrlr hendi. Ekki er það rétt að Pétur beyk- ir byggl { Langey. Hann bjó í Arn ey. Hann áttl 15 börn og var að vonum bláfátækur. Pétur var merk ur maður og áfti ekki vanefnt við menn, eins og Breiðfjörð kemst að orðl, Nú er Jón vinur vor kominn i friðarhöfn af langri sjóferð. Við óskum og vonum að hann haldi þeirri farsældarhöfn þangað tll hann leggur I sfðustu sjóferðina. Þökk sé og Jónasi Árnasyni fyrir hans hlut I bókinni. Jónas Jóhannsson í Öxney. HÚSFREYJAN Á FOSSÁ. Út er komin bók eftlr Árna Ólafsson frá Blönduósi. 'fer þetta fjórða bókin, er þessi höfundur hefur látið frá sér fara, og nefnist hún „Húsfreyj an á Fossá". Bækur bær eftlr hann, er áður hafa komið út, eru þess- ar: Æskuminningar smaladrengs, er hlaut mlklar vinsældir hjá börr um og unglingum; Glófaxi og Fósi ursonurlnn, skáldsögur, er einnir fengu góðar viðtökur hjá lesend um. Hln nýja bók Árna Ólafsson ar er skáldsaga, er gerist i sveit Höfundurinn er sjálfur fæddur og uppalinn I dreifbýlinu og dvaldist þar framan af árum, enda gjör- þekkir hann sögusvið sitt að fornu og nýju. Bók þessi fjallar um ung an atgervismann, og leit hans að lífshamingjunni. Þetta er saga um heiíar ástir og mikil örlög. Ýmis- legt drífur á daga hins unga manns, uni hann finnur lifsgæfu sína f faðmi íslenzkra fjalla og dala, við hlið góðrar og göfugr. ar konu. Þetta er hugnæm og spennandi ástarsaga, skrifuð á til gerðarlausu, léttu og lipru máli. Atburðarásin er hröð, hver viðburð urinn rekur annan, er hrífur huga lesendans. Mannlýsingar höfundar eru snjallar og raunsannar. Þar má finna hellsteypta huga, og gall aða gripi, rétt eins og gengur i mannlífinu sjálfu, en höfundur fer nærfærnum höndum um bresti persóna sinna. Honum er miklu sýnna um að finna hið góða i hverjum manni, — og leiða fram kosti hans. Bókin, Húsfreyjan á Fossá, er óður til íslenzks sveita- lífs, gædd bjargfastri trú á fram- »|ð dreifbýlisins í þessu landi. Hún mdurspeglar þá sannfæringu höf vndar, að hið góða í mannlífini' eynist sterkara, þegar allt kemtr til alls, að traustleikinn, hjálpfýs in og vinfestin, séu gildlr þættir I skaphöfn þessarar þjóðar. Óhætl mun að segja, að fáum sem yndi hafa af sveitalífssögum, muni leiðast við lestur þessarar bókar G.Ó.Þ. snigla með mjólkurhristingunum, eins og það sé eitthvað einkenni- legt. Eg þarf á súkkulaðinu að halda til að öðlast meiri kraft, og mér finnst sniglar góðir. Það er alls ekkert óvenjulegt. Eg er alltaf misskilin. Eins og þegar Krustjoff kom hingað og horfði á mig dansa can-can og sagði, að hr.nn væri hneykslaður. Eg veit ekki, af hverju hann var hneykslaður, segir hún og flissar. Hvað sem því líður, þá lærði ég ræðu utan að á rúss- nesku, og hamingjan góða, hvað það kostaði mig. Það.hefði mátt halda, að ég hefði gerzt eldheit- ur kommúnisti". Um leið og hún sagði þetta, þaut út úr herberginu, og kom aftur að vörmu spori með mynd af Krustjoff. Á myndinni stóð: Til Shirley. með beztu kveðjum frá Nik. FALS Allt i einu hlær hún, og segir: Hann skril’aði þetta aldrei, þetta °r éingöngu fals. Hún kastar sér aftur í stólinn ’g tekur upp handrit, blaðar í 'egnum það og hendir því svo ’ftur frá sér. „Eg læri aldrei hlutverkið fyrr en byriað er að kvikmynda” segir hún svo, „Billy Wilder og ég rifumst mikið um þetta, hann æfir svo vandleea pn þetta er eini hátturinn, sev ' ^ntar mér Á þennan hátt verður maður ejðlilegur og gæddur ferskleika. Frank Sinatra og Dean Martin nota sömu aðferðina. Við höld- um því fram, að því meira, sem við æfum, því óeðlilegri verði setningarnar. Það skilur enginn neitt í vin- skap mínum og Frank Sinatra og Dean Martin. En það er allt saman mjög einfalt, okkur kem- ur bara vel saman. Stundum líð- ur mánuður, án þess að við ájá um hvert annað. Við höfum ekki mjög náið samband, þessi klíka. Okkur iíkar einungis vel hverju við annað og viðurkennum hvert annað, við spyrjum engra- spurn- inga. Kannski skilur klíkan heldur ekki hjónaband mitt, en enginn minnist á það einu orði. Okk- ar vinskapur er ekki þannig, við umgöngumst hvert annað, þeg- ar okkur langar til þess. Hún tók aftur upp handritið Qg las það yfir. „Eg verð alltaf að gæta mín, þegar ég er að leika. Andiit mitt sýnir alltaf nákvæmlega bað, sem ég hugsa. Þegar ég iék í „Two for the Seesaw" með Robert Mitchum, það var verið að frumsýna hana i New York núna, þá sagði hann eitthvað við mig, og svipbrigðin komu öll í ljós í vélunum. Þeir urðu að taka atriðið fimmtán sinnum upp.“ Þegar hún var spurð að því, hvað Mitchum hefði sagt, svar- aði hún bvi til, að stúlkur yrðu að eiga eínhver leyndarmál. T í M I N N, laugardagurinn 22. des. 1962. — 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.