Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 5
VERZLUNARBANKINN HEFUR OPNAÐ ÚTIBÚ AÐ LAUGAVEGI 172 Útibúið annast öll venjuleg sparisjóðs- og hlaupareikningsvið- skipti. Afgreiðslutími útibúsins verður virka daga kl. 13,30— 19,00, nema laugardaga kl. 10-12,30. Sími 20120 í satmbandi við útibúið verður tekin upp sú nýbreytni, að viðskiptamenn útibúsins geta sér til hagræðis og flýtis fengið afgreiðslu um hílaglugga útibúsins úr bílum sínum VERZLUNARI ...... I ■■■■■! ... 1 Í Bæjarritarastarf Akraneskaupstaður óskar að ráða viðskiptafræð- ing eða lögfræðing, sem bæjarritara á Akranesi Nánari upplýsingar gefur bæjarstjórinn Akranesi . i Björgvin Sæmundsson. Rannsóknarkona (Laborant) Staða rannsóknarkonu í Kleppsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. febrýar n k. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um námsferii og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspítalanna fyrir 10. janúar 1963. Reykjavík, 20. desember 1962 Skrifstofa ríkisspitalanna. Tilkynning Bankarnir hafa opnar afgreiðslur fyrir hlaupareikn ings- og sparisjóðsviðskipti laugardaginn 22. des. frá kl. 17 til kl. 20, auk venjulegs afgreiðslutíma, eins og hér segir: LANDSBANKINN: Austurbæjarútibú, Laugavegi 77 Langholtsútibú, Langholtsvegi 43, Vegamótaútibú, Laugavegi 15 Vesturbæjaíútibú, Háskólabíói, við Hagatorg BÚNAÐARBANKINN: Austurbæjarútibú, Laugavegi 114 Miðbæjarútibú, Laugavegi 3, Vesturbæjarútibú, Vesturgötu 52 ÚTVEGSBANKINN: Spárisjóðsdeild aðalbankans við Lækjartorg Útibú, Laugavegi 105. IÐNAÐARBANKINN: Lækjargötu 10. VERZLUNARBANKINN: Útibú, Laugavegi 172. Auk þess verður tekið á móti fé af viðskiptamönn um til innleggs eða geymslu á sömu stöðum og enn fremur i Verzlunarbankanum við Bankastræti. frá kl. 0,30 til kl 2,00 eftu miðnætti. Viðskiptamönnum aðalsetra bankanna skal sérstak iega bent á að hagnýta sér þjónustu útibúanna a ofangreindum afgreiðslutímum. Landsbanki íslands BúnaSarbanki íslands Útvegsbanki Íslands IðnaSarbanki Islands h.f, Verzlunarbankr íslands h.f. T f M I N N, laugairdagurinn 22. des. 1962. — 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.