Tíminn - 22.12.1962, Síða 10

Tíminn - 22.12.1962, Síða 10
Á aðfanq3dag verður ekið að FossvogSikirkju á 30 mín. fresti frá kl. 13—17. Brottfararstaður Lækjargata. Jóladagur: Bkið frá kl. 14,00 —24,00. Annar jcladagur: Ekið frá ki. 9,00—24,00. Gamlársdagur: Ekið til ki. 17,30. 17,30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14,00 —24.00. Lækjarbotnar: Aðfangadagur: Síðasta ferð kl. 16,30. Jóladagur: Ekið kl. 14.00; 15,13; 17,15; 19,15; 21,15; 23,15; Annar jóladagur: Ekið kl. 09,00; 10,15; 13,15; 15,15; 17,15; 19,15; 21,15; 23,15. Gamlársdagur: Sið- asta ferð kl. 16,30. Nýársdagur: Ekið kl. 14,00; 15,15; 17,15; 19,15; 21,15; 23,15. Akstur á jóiadag og nýársdag hefst kl. 11,00 f.h. og annan jóla dag kl. 07,00 f.h. á þeim leiðum, sem undanfarið hefur verið ekið frá kl. 7—9 á sunnudagsmorgn- um. Upplýsingar eru velttar í síma 12700. læknastofa verði opin þessa di'.ga: Aðfangadag; jóladag; 2. jóladag; sunnud. 30. des!; gaml- ársdag; nýársdag. — Verður nánar frá því skýrt i dagbókum dagblaðanna, hvaða stofa sé opin og á hvaða tíma. Ekki verður öðrum liðsinnt en þeim er hafa tannpínu eða annan verk í munni. Tannlæknafélag íslands. 8 dag er laugardagur- inn 22. des. Jósepi Tungl í hásuðri kl. 8.54 Árdegisháflæði kl. 2.15 TVEIR DAGAR TIL JOLA Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl Ferðir S.V.R. um hátíðirnar. — Þorláksmessa: Ekið tií kl. 01,00 á öllum leiðum. Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. 17,30. Á eftirtöld- um leiðum verður ekið án far- gjalds sem hér segir: Leið 2, Seltj.nes: kl. 18,30; 19,30; 22,39; 23,30. Leið 5, Skerjafjörður: kl. 18,00; 19.00; 22,00; 23,00. Leið 13 Hraðferð Kleppur: kl. 17,55; 18,25; 18,55; 19,25; 21,55; 22,25; 22,55; 23,25. Leið 15 Hraðferð Vogar: kl. 17,45; 18,15; 18,45; 19,15; 21,45; 22,15; 22,45; 23,15; Leið 17 Austurbær—Vesturbær: kl. 17,50; 18,20; 18,50; 19,20; 21,50 22,20; 22,50; 23,20. Leið 18 Hrað- ferð Bústaðahverfi: kl. 18,00; 18,30; 19,00; 19j30; 22,00; 22,30; 23,00; 23,30. — Leið 22 Austur- hverfi: kl. 17,45; 18,15; 18,45, 19,15; 21,45; 22,15, 22,45; 23;i5. — Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smá- lönd: kl. 18,30 og 22,30. — Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Reykjavík: Vikuna 22.12.—29.12. verður næturvörður í Laugavegs apóteki; 25. des. verður vakt í Ingólfsapóteki; 26. des. verður vakt í Laugavegsapóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 22.12.—29.12. er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126; 25.12. Ólaf- ur Einarsson, sími 50952; 26.12. Páll Garðar Ólafsson. Reykjavík: Vikuna 15.12—22.12. verður næturvörður í Ingólfsapó teki. Keflavík: Næturlæknir 22. des. er Jón K. Jóhannsspn. Tannlæknavakt um hátíðarnar. — Þar eð allar tannlæknastofur £ Reykjavik eru lokaðar jóladag- ana og um nýárið, hefur tann- læknafélagið ákveðið að ein tann Elloffi var Gáttaþofur — aldrei fékk har.n kvef og hafði þó svo hlálcgt og heljarstórf nef. Hann ilm af laufabrauð! upp á Ijoiðar íar.n oq lét'ur eins og reykur á lykfina rann. (Úr Jólin koma)), 4 e.h. Síra Jakob Jónsson predik ar. Allir velkomnir. Messur á Þorláksdag: Hafnarf jarðarkirkja: Æskulýðs- guðsþjónusta með aðstoð Hraun- búa kl. 11. — Kálfatjörn: Æsku- lýðsguðsþj. með aðstoð skáta kl. 2. Sr. Garáar Þorsteinsson. — Elliheimilið: Messa kl. 10 árd. Sr. Magnús Runólfsson. Laugar. neskirkja: Jólasöngvar kl. 2. Barnakór Laugalækjaskóla undir stjórn Guðmundar Magnússonar skólastjóra. Kirkjukórinn undir stjórn Kristins Ingvarssonar. Sr. Garðar Þo-rsteinsson. Dómkirkjan Barnaguðsþjónusta kl. 11, Sr. Óskar J. Þorláksson. Mosfells. prestakall. Barnasamkoma í sam- komuhúsinu í Árbæjarblettum kl. 11. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. — Langholtsprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Engin síðdegis messa. S-r. Árelíus Níelsson. — Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Ensk jólamessa kl. 4. Sr. Jakob Jóns- son. Háteigssókn: Jólasöngvar í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Söngflokkur barna frá Hlíða- skóla syngur, Guðný Matthías- dóttir leikur einleik á fiðlu. — Sr. Jón Þorvarðsson. Elns og að undanförnu verður jólaguðsþjónusta fyrir enskumæl andi fólk haldin í Hallgríms- kirkju, sunnudaginn 23. des. kl. *-;v íiili 5-30 II s&M i í!/ -l ' I |W?;1 — Eg hef vinnu handa þér rétt heima hjá þér. Ágóði eins og af lestarráni! — Eg get það ekki. Eg vil lifa heiðar- legu lífi. — Langar þig til þess, að ég segi yfir völdunum frá þér? Og viltu, að stúlkan þín fái að vita, að þú ert glæpamaður? Á meðan: — Eg held áð Coy vilji ganga að eiga mig, Jonni, en hann sé of feiminn til að vekja máls á því. I greininni „í tíu daga fjallferð'’ sem birtist í aukablaði Tímans á fimmtudag, kom sú villa oftar en einu sinni fyrir, að Fitjarásar voru kallaðir Fytjarósar. Leiðrétt ist þetta hér með. Leiðrétting: í Tímanum í gær var á forsíðu um álaveiðar árs- ins. Þar var sú prentvilla, að Pétur Hoffmann hefði veitt 200 kíló af ál í haust, en átti að vera 2000 kíló, sem hann veiddi í landi Selja. — A Moogoo að dæma mig? Eg er æðstiprestur hans! — Wambesimenn! Hlustið á frá- Hún skaut á það án þess að vita, hvað það var. Töframaðurinn er hinn seki! — Þú lýgur, ungi afglapi! sögn prinsins um orina. — Eg SÁ töframanninn benda á skot mark fyrir Díönu — þetta skotmark! i v 'wwm 'iii'icBliyil Alger þögn ríkti, er þau héldu inn. Eiríkur dró sverð sitt úr slíðr um til öryggis og lét Úlf halda vörð við dyrnar ér þau gengu inn. Þau gengu upp tröppur og rann- sökuðu hvert herbergið á fætur öðru án þess að verða vör við nokkra lifandi veru. Skyndilega heyrðu þau Úlf gelta, og Eiríkur leit út um glugga á turninum, en hrökk til baka. Arna ætlaði að líta niður í garðinn, en Eiríkur dró hana frá. — Nú er laglega komið fyrir okkur, sagði hann. — Hestarnir okkar og Ulfur eru þarna niðri, einmitt nú er Njáll að koma með föruneyti sínu og með fangana. Heilsugæzla FréttátLlkynfLLngar LeiðréttÍngar VÁ-W mm.m I m m* >0 ^ feíT líilll Ipíl & T í IVII N N, laugariagurinn 22. cte., )V;C3.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.