Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 4
 Þott hinn nyi ZETOR diesel traktor sé létt byggður þá hentar hann jafnt við jarð- vinnslu og slátt. Dráttaraflig er feikilegt og eyðslan er í lágmarki Hinn nyi ZETOR hefur alls 10 gíra, 5 akst- ursgíra og 5 kraftgírs þar af 2 dráttargíra. Vökvalyftan er óháð aflúrtaki. Hemlarnir eru loftknúnir. Hinn nyi ZETOR traktor er gjorbreyttur í útliti og byggingu frá eldri árgöngum. Verðig á 36 hestafla ZETOR diesel er kr. 96.000,00. — Hinar nýju ZETOR diesel- dráttarvélar eru 23, 36, 42 og 50 hestafla. Leitið fyrirspurna og gerið pantanir í tíma. EVEREST TRADING COMPANY GROFIN 1 — SIMI 10090 — REYKJAVÍK Hér er á ferðinoi I FÚTSPOR MEISTMN Fræg bók sem hefur verið end urprentuð 25 sinnum. Sérsíaklega vel skrifuo og skemmtileg bók. Lesandinn er leiddur um sögu staði biblíunnar og atburðirn- ir sem mótuðu kristna trú og siðgæði birtast honum Ijóslif- andi. Þetta er einkar heppileg gjafa- bók til handa öllu fólki, sem hefur áhuga á trúmálum og þeirra sögu. Fyrir afa og ömmu er þetta ein bezta jólagjöfin sem völ er á. ÚTGEFANDI. ----------------------------------Miil'l ' Jólatré með rótum Falleg og góð jólatré, sem ekki fella barrið. Fnn fremur fallega skreyttar greinar og skálar. GRÓÐRARSTÖÐIN Bústsðablett 23 (á móti raðhúsunum) AKIÐ SJáLF NÝJUlö BlL ALM. BIFREIÐALEIGAK Klapparstig 40 j SlMI 13776 RAUÐI KROSS ÍSLANDS Með því að kaupa JÖLAKORT RAUÐA KROSSINS styðjið þér ALSÍRSÖFNUNINA Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason. Akið sjálf nýjum bíl Almenna bllreiðaleigas hJ. Hrlsgbrant 106 — Síml 1513. Keflavík 4 / '7 X fti ii .VI N, laugardagurinn 22. ut/ —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.