Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.12.1962, Blaðsíða 13
JÓLAÆVINTÝRIÐ UM ÞYRNIROS WALT DISNEY Konunglegur kallari segir fólkinu frá því, sem er að gerast: — Nú lætur hann töflu upp í prin sessuna .... — . . . og nú vætir hann töfluna . Þá gerist hið óvænta. — Hvað — Húrra! En verður prinsessunn batnað fyrir jólin? VILHJÁLMUR STEFÁNSSON: Hetjuleiðir og landafundir Ein glæsilegasta jólagjöfin á bókamarkaðinum. En á öll- um tímum verðmæt eign, þeim sem um höfin sigla eða kynnast vilja í lifandi frá- sögn, sögu landaleitar frá for- tíð til nútíðar. Tilvalin gjöf til sjómanna og sæfarenda. -•Áiáfc!í.--! Vilhjálmur Stefánsson var allt í senn: landkönnuð- ur, rithöfundur og vísindamaður — og afburðamaður á öllum þrem sviðunum, sagði L. P. Kirwan, fram- kvæmdastjóri Konunglega bre/ka landfræðifélagsins. Bókaútgáfan HILDUR Sími: 3 2 8 8 0 Samvinnusparísjóðurinn tekur á móti fé af viðskiptamönnum sínum til innleggs eða geymslu í kvöld frá kl. 0,30 til 2 eftir miðnætti. auk venjulegs afgreiðslutíma. SAMVINNUSPARISJÓÐURINN, Hafnarstræti 23 — Sími 20700. Röskur og reglusamur maður óskast til starfa á afgreiðslu Tímans. Umsækjendur snúi sér til skrifstofunnar í Bankastræti 7. Sími 18300 Garöar og Glófaxi Framhald af 7. síðj. Nýlega var í útvarpinu lesinn fyrsti kafli nefndrar sögu. Og það er fyrst og fremst vegna þeirr ar kynningar á bókinni, sem mér þykfíymáliflSkÍpta, lingar fái að lesa hana alla. — Kvöld eftir kvöld hefur heyrzt í útvarpinu, að foreldrar ættu að stinga góðri bók í jólapakka barn anna. Eg held, að bókin Garðar og Glófaxi ætti að vera ein af börjí-.pg ,ungy þeim. — E.Ij.- Ws * ■J^\' ^ v f iyi í N N, laugardpgunnn 22. des. 1962. — Js. Póstsendum HVITAR KARL- MANNASKYRTUR Verzlunin Miklatorgi BRITISH OXYGEN LOGSUÐUTÆKI og VARAHLJJTIR fyrirliggjandi Þ Þorarímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 Stmi 22235 — Keykjavík TRULOFUNAR'- • - HRINGIRjf AMTMANNSSTIG 2 AVSr 1 HALLDÖR KRISTINSSON gullsmiður Sími 16979 Tækifærisgjafir og jólagjafir hinna vandlátu er orginal málverk. Höfum myndir og málverk eftir marga listamenn. Málverkasalan Týsgötu 1 Sími 17602 Opið frá kl. 1. Fornbókaverzlunin Klapparstíg 37, sími 10314. Jarðabók Árna Magnússonar og Páis Vídalíns I til XI. Þorvaldur Thoroddsen Ferða- bók fyrsta útgáfa 1 til 4. Lýsing ísiands fyrsta útgáfa 1 til 4. Landfræðisaga 1 til 4. Árferði á íslandi í þúsund ár. Landskjáiftar á íslandi. Eldfjallasaga Johnsons jarðatal. Eggert Ólafsson Kvæðabók. Assisor Benedikts J. Gröndal eldri kvæðabók 1832. Menn og Menntir eftir Pál Eggert Ólason 1 til 4. Guðni Jónsscn Bergsætt ljós- prentun af handriti. Morkinskinna o. fl. bækur. Loftpressa á bO með vökvakrana tu leigu. Uppl I sima 32778 Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. Verzlunarfyrirtæki í Hafnarfirði vill ráða bifreiðastjóra frá n k. áramótum. Umsóknir er greini fyrri störi. aldur og hæfni til slíkra starfa, sendist afgreiðslu Tímans fyrir 29. þ.m. merkt: „Bifreiðastjóri“. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum þeim nær og fjær, er heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu með gjöfum, skeyt- um og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Björn Björnsson frá Sjávarborg. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.