Tíminn - 18.01.1963, Síða 2

Tíminn - 18.01.1963, Síða 2
 mmm ■' <f: > Vísindaa'kademían í New York hefur gefið út skýrslu, þar sem nokkrar 'slíkar skoðanir eru tekn ar til meðferðar. Ein þeirra er t.d. sú, að við einhverja óheppni lega þróun hafi slagæðarnar orð ið of þröngar í fólki, og er ó- fyrirsjáanlegt hve öriagaríkt þáð gæti orðið fyrir mannkynið, ef sú tilgáta reynist rétt. Það þarf ekki annað en benda á ýmsar útdauðar dýrategundir í því sam bandi, þar sem of- eða vanþroski einihvers líkamsihluta hefur orðið kynstofninum að aldurtila. FITA EÐA EKKI FITA Margar s'koðanir hafa verið uppi undanfarið, og er ein þeirra sú, að fita, og þá helzt fita úr dýraríkinu, sé óholl og orsaki köikun æðaveggjanna og flýti þannig fyrir sjúkdómum og dauða. Þetta getur verið rétt — en það er lí'ka hugsanlegt, að það sé rangt. Rannsóknir á fæðu þjóða hafa frekar styrkt þessa skoð- un. Ef tekin eru tvö dæmi, Bandaríkin og Japan, má sjá, að í Bandarí'kjunum, þar sem fitu- ney?lan er 40% fæðumagnsins, deyja 40% karlmanna á aldrin- um 45—64 ára úr hjartasjúkdóm um, en í Japan, þar sem fitu- neyzlan er miklu minni, deyja aðeins 7% i sömu aldursflokk- Það er úfbreidd skoðun, að æða- og hjarfasjúkdóm- ar hafi farið mjög í vöxf — að minnsfa kosti í hinum vestræna heimi. En því er einnig haldið fram, að ekki sé um annað að ræða en að betur gangi að þekkja þessa sjúkdóma, og að þeir virð- ist algengari, vegna þess að æ fleira fólk nær það háum aldri,* að búast má við að fleiri sjúkdómar sæki á það Sumir læknar telja þetta ekki fullrannsakað — og enn aðrir, og er þá ekki eingöngu átt við lækna, hafa allt aðra skoðun á hjartasjúkdómum. j , mmsassmgmmmssm -w m i Gyðingar, sem flúið hafa til ísrael, hafa vakið athygli víslndamanna imm mmmsm á orsökum hjartasiúkdóma. ÚTVARPIÐ í w 1 KVÖLD A slaginu 8 í kvöld ættar Sigurð- ur Bjamason frá Vigur að eegja frá 17. aMierjarþinginu, þar sem hann hefur setið undanfarið, og nefnir kyrlátt þing í sbugga Kúbu og Kina. — Næsti liður á dagskrá er kórsöngur, rússneskuir barnakór syngur nokkur lög. Vel þekkjum við rússneskan karlakórssöng í út- varpinu, engin þjóð á frægari karla kóra en Rússar, þar sem eru Don Kúban- og Úral-kósakkakóiramir. En hvort sem það er einhver mein loka í mér, þá minnist ég ekfci að hafa h-eyrt rússneskan barnakór- söng í útvarpinu ofckar. Hel'zt eru það hinir ágætu þýzku og austur- risku barnakórar, sem þar hafa heyrzt. — Á eftir söng barnanna kemur svo Ijóða- þátturinn hans Baldurs Pálmason ar, og hafi Bald- ur þökk fyrir að fá því framgengt að gera kvæða- lestur að föstum þætti í inu, og vonandi ekki til þess að útvarps- ráð láti það eflir Baldur sér eða öðrum að fella þáttinn burt. Það er vel til fallið að skipt er um lesara og að þeir hafi helzt lært eittihvað í fram sagnarlist. Það er ekki einu sinni öilum góðskáldum giefið að lesa kvæði sin án þess að þau bíði tjón af. En hvemig væri að reyna það við og við að tvílesa ljóðin, annað hvont sami lesari eða tveir sikiptkt á. Þetta mundi einkum verða vel þegið um ljóð, sem fáum eru kunn, hvort sem um er að ræða atómljóð eða í hefðbundnum stál. Sumir halda því fram, að ljóðalest- ur fari þverrandi hér á landi eða að þeim fari fækkandi, sem kaupi Ijóðabækur. Þáttur sem þessi virð- ist tilfallinn til að glæða ljóðalesti ur. — Kluikkan rúmlega níu fl'ytur Sveinn Einarsson leikhúspistil sinn, og hann er ætið vel þeginn af mörgum. — Og ágæt er nú útvarps sagna um Felix Krull, prýðilega þýdd og flutt af Kristjáni Árna- syni. — í þættinum „Á síðkvöldi” syngur fyrst danski tenórsöngvar- inn nokkra Bellman-söngva, og það er einmitt æðilangt síðan við höf- um heyrt Bellmannslög, en þau standa ætíð fyrir sínu. Sumir efast um að Danir eigi góða söngvara, en útvarp- það er ekki alls kostar rétt, jafnvel kemur þótt þeir hafi fengið nokkra ís- lenzka að láni í konungiegu óper. una sína, Einn af beztu núlifandi söngvurum Dana er einmitt, Aksel Sehötz, kominn hátt á sextugsaldnr. Hann „debúteraði” 1938 sem Fern- ando í Cosi fan tutte og hefur ferð- ast og sungið við góðan orðstír víða um lönd, var meðal einsöngvara á Edinborgarhátíðinni 1949, og sama ár var hann útnefndur „Student- ernes æreskunstner”. Hlustið í Framhald á 13. síðu um. En sé gengið lengra í saman- burðinum verður útkoman ekki alveg eins skýr. Thailendingar neyta t.d. meiri fitu en Japanir, en færri fá þar æðakölkun. Það hefur heldur ek'ki fengizt nein skýring á því, að þótt Hollend- ingar borði álika mikla fitu á dag og Bandaríkjamenn, eru hjartasjúkdómar fjórum sinnum algengari í Bandaríkjunum. Eitt hefur þó komið skýrt í ljós við frekari rannsóknir, og er það sú athyglisverða stað- reynd, að þeir, sem borða lítið feitmeti og draga um leið úr syk urneyzlu sinni, sleppa betur við hjartasjúkdóma og afleiðingar þeirra. Og þar erum við þá komin að þeirri kenningu, sem nýjust er, en það voru israelsku læknarn- ir dr. A.M. Cahen við Hadassah háskólann og dr. Sarah Bavly við rannsóknarstofnunina í Jerúsa- lem, sem settu hana fram. Þeir segja, að það muni frekar vera of mikil neyzla sykurs en fitu, sem sé óholl. En hafa þeii; nokkrar sannan- ir fyrir þessu? Niðurstöðurnar eru byggðar á rannsóknum og samanburði á þeim Gyðingum, sem nýfluttir eru til ísrael og þeim, sem leng; hafa búið þar. Þeir nýkomnu hafa neytt jafn- mikillar fitu og hinir, mest megn is fitu úr dýraríkinu, sem talin er óihollari, meðan þeir gömlu hafa notað plöntufeiti meira. En Framhald á 13. síðu. KÓPAVOGSBÍÓ er nú byrjaS sýn- [ngar á frægrl kvlkmynd, Afríka, 1961, sem tekin var I Jóhannesar- borg af þekktum kvikmyndamanni, Lionel Rogosin. Myndin fjallar um kynþáttamlsréttiS í SuSur-Afríku. Hennl var aldrei ætlaS aS verSa til. 'Hún er því aS vissu leyti óskll getin og ein af fáum kvikmyndum, sem hafa orSiS til meS þeim hætti, Rogosin fór til Jóhannesarborgar undir því yfirskyni aS taka þar ferSakvikmynd. Út úr þessu kom aS vísu ekki ferSakvikmynd aS ósk handlangara Verwoerds, heldur raunsæismynd af brösóttri sam- ferS svartra og hvltra manna i þessu landi kynþáttaþjáningar. Leikendur eru svertingjar, sem aldrei höfSu áSur staSiS framan viS myndavél. Margt af samtöl unum í myndinni varS til á staSn um, eins og þegar nokkrir þeirra ræSa um stöSu svartra í þessu hvítramannalandi. MÖRG ATRIÐI benda glöggt á þá kúgun, sem svartir verSa aS þola af drottnurum sínum, ástand vist arvera þelrra í Sophietown og hina skilyrSislausu undirgefnl, sem þarna er krafizt. Hinu verSur ekkl á móti mælt, aS þelr hvitu fara ekki mjög illa út úr þessari mynd þegar litiS er á einstök at. riSI .Hin dökka og niSurlægjandi heildarmynd skrifast á þeirra reikning, en eina manndrápiS I myndinni er framiS af svertingja. Myndin er því ekki áróSur, þar sem svarfur verSur hvítur og hvít ur svartur, og þesé vegna er hún mikils virSI. Sólarblettirnir í hinu suSur-afríkanska svartnættl er söngvagleSi og dansnáttúra sona og dætra Afríku, sem þarna hafa verið lagSir i svaSIS á eigin jörS. Áhrif Framsóknar- flokksins Á þessu kjörtímabili hafa mönnum orðið mun Ijósari en áður þau áhrif, sem Fram- sóknarflokkurinn hefur haft á þjóðmálin á síðustu áratugum. Nú hafa stjórnarflokkarnir fengið að fara sinu fram, án þcss að þurfa iað semja við Framsóknarflokki.nn. Því hef- ur hins vegar lítt veri'ff til að dreifa áll't síðan 1927,, því að Framsóknarflokkurinn hefur átt þátt í rík'isstjórn í 26 ár af 33 — á árunum 1927 til 1959 og á þessum tímia, sem er mesta framfaratímabil í sögu þjóðarinnar, hófst þjóðin frá fátækt til bjargálna. Samsfeypustjórnír Það er eðlilegt að mönnum dyljist nokkuð, þegar sam- steypustjórnir eru við völd, hvað frá hverjum flokki er runnið, hvað hver einstakur flokkur nær að knýja fram og hvað honum tekst að koma í veg fyrir að nái fram að ganga. Það er oft nauð synlegt til að samsteypustjórn um takist samstarf þolanlega og til að ná sem vffftækastri samstöðu um stjómarathiafnir, að ágreiningi um cinstök mál sé lialdið leyndum sem mest — a.m.k. að hann verði ekki sem gjallandi á torgum. Má segja, að það sé allmikill ó- kostur við samsteypustjórnir, að möguleikar h'ins óbreytta kjósandia t.il að fylgjast sem nánast meff stefnu og afstöðu einstakra flokka eru ekki nægi lega mik'lir. Sem fjoku létfi En nú er eins oig þoku hafi létt, hvað þctta snertir. Nú liafa menn fundið áþreifanlega fyrir því, hver breytingin varð, strax þegar kleift reyndist að komast fram hjá Framsóknar- | flokknum. Hefur flestum hnykkt ónotalega við — og æ fleiri endurskoða nú fyrri af- stöðu sína til stjórnmála- flokkanna. Umskiptin hafa snú izt almenningi í óhag, en þeim í hag, sem yfir miklum eignum og fjármagni ráða. Þeim fjölg- ar því ört, sem gera sér grein fyrir því, að Fnamsóknar- flokkurinn er langsterkasti andstæðingur íhaldsaflanna í landinu og Framsóknarflokk- | urinn rekur ætíð jákvæða stefnu, hvort sem hann er í stjórn eða stjórnarandstöðu. Gegn íhaldi og komm- únisma Enn fremur hafa æ fleiri gert sér þess Ijósa grein, að Fram- sóknarflokkurinn er örugg- asta vígið gegn kommúnism- anum, því að reynslan sannar það hvarvetna í heiminum, að þar sem slíkan flokk, sem Framsóknarflokkinn hefur vantiað, frjálslyndan, umbóta- sinnaðan lýðræðisflokk, ein- mitt þar hefur ofbeldið og raniglætið vaðið uppi á báða bóga. Hættulegar öfgar f Iandinu gætir töluvert öfga til beggja hliða i utanrík- ismálum. Kommúnistar vilja draga allt í austur og svífast einskis í því ef.ni. Á hinu leyt- inu virðist vaxandi hópur of- stækismanna, sem sjá ekkert annað en innlimun í nýtt stór- Iríki Vestur-Evrópu. Það er erf- Framhalö á 13. síðu. 2 T f M I N N, föstudagur 18. janúar 1963. --

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.