Tíminn - 03.02.1963, Qupperneq 16

Tíminn - 03.02.1963, Qupperneq 16
- - - • v.v x \ i Kanada-deila um atómvopn NTB Ottawa, 2. febr. John Diefenbaker forsætisráSh. Kanada gekk i dag á fund lands- stjórans í Kanada, og var álitið, að M*nn myndi við þetta tækifærl leggja fram lausnarbeiðni sína. Svo var þó ekki. Mikil deila hefur risið upp á kanadíska þinginu um kjarnorku mál Kanada. Sagt er, að Kanada- stjórn vilji ekki láta flytja kjarn- oína sína til Kanada, heldur verði, þeir geymdir í Bandaríkjunum,; nema til styrjaldar komi. I Diefenbaker réðist hart á Bandarikjastjóm fyrir nokkrum dögum vegna yfirlýsingar hennar um kjamorkumál Kanada. Kvað hann vera um afskipti af innan- ííkismálum að ræða. Ambassador Bandaríkjanna í Kanada hefur ver ið kallaður heim til þess að ræða málið við stjórn sína, og í gær sagði Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórn hans harmaði þau áhrif, sem yfirlýs- íngin hefði haft, en stjórnin hefði orðið að skýra frá afstöð'ú sinni til málanna. í yfirlýsingunni sagði m. "a. að vopnm sem Kanadamenn hafa fengið frá Bandaríkjunum, yrði ekki eins öflug, ef eldflaug- arnar væru ekki búnar kjarnorku- sprengjum. BRAUZTINN OG HRINGDI FYRIR12 ÞÚS. KRÓNUR Esbjerg, fimmtudag. Fjórtán ára gamall drengur, sem þjáist af óhamingjusamri ást til jafnöldru sinnar, danskrar stúlku, sem um þessar mundir dvelst í Kanada, hefur tvisvar sinnum hringt til hennar þvert yfir Atlantshafið á kostnaö bygg ingafélags nokkurs í Esbjerg. — Félaginu hefur nú borlzt síma- reikningur, sem hljóðar hvorkl meira né minna en upp á 1896 danskar krónur. Upp komst um þessj fjár- freku ástamál, þegar Bygginga- félaginu barst símareikningur, sem hljóðaði upp á nær því 2000 danskar krónur eða um 12000 ísl. krónur. Félagið lagði málið' fyrir lög- regluna, sém hóf rannsókn þeg ar í stað. Eftir nokkra leit fann lögreglan dreng nokkurn, sem hefur ekkj áður staðið í neinu sambandi við byggingafélagið. Viðurkenndi hann þegar í stað, að hann hefði hringt til Kanada. Drengurinn kvaðst hafa kynnzt stúlkunni, á meðan hún og foreldrar hennar bjuggu enn í Esbjerg, og hefði hann ekki getað gleymt henni. Þegar hann uppgötvaði síðar, að sími var á byggingasvæði félagsins, datt honum í hug, að hann gæti hringt til stúlkunnar. Varð það úr, að hann hringdi tvisvar, fyrst um miðjan dag, og í síð- ara sinnið um kvöld, og biðlaði til hennar. Þegar lögreglan hafði hend- ur í hárj hins óhamingjusama biðils viðurkenndi hann, að hann hefði einnig hringt einu sinni frá einkaheimili, en engin kvörtun liggur fyrir frá heim- ili þessu enn sem komið er. Ekki er vitað, hver á að greiða reikninginn, en til að byrja með mun það lenda á byggingafélaginu. Drengnum hefur verið komið fyrir á upp- eldisheimili. T1L HAFNAR AD RÆDA12 MIUIR NTB-Þórshöfn, 2. febrúar Á þriðjudaginn kemur hcldur þriggja manna nefnd frá Færeyj- um til Danmerkur til þess að ræða 2 stig á vísitöluna Kauplagsnefnd hefur reiknar vísi tölu framfærslukostnaðar í byrj- un desembermánaðar 1063, og HAFNARFJÖRÐUR FUF í Hafnarfirði lieldur al- mennan flokksfund í Góðtemplara húsinu sunnudaginn 3. febrúar kl. 4 síSd. Rætt verður um bæjar- mál og kosnir fulltrúar á flokks- þing Framsóknarflokksins. — Stjórnin. við dönsku stjórnina um fiskveiði- takmörkin við Færeyjar. Formað- ur nefndarinnar er Haakon Djur huus. Viðræð'ur þessar fara fram sam- kvæmt beiðni dönsku stjórnarinn- ar, en að undanförnu hafa lands- stjórnin í Færeyjum og danska stjórnin átt í bréfaskiptum um málið, að sögn Djurhuus. Landsstjórnin hefur haldið fast við ákvörðun lögþingsins um að fiskveiðitakmörkin skulu vera tólf sjómílur. reyndist hú nvera 128 stig eða tveimur stigum hætti en í dps- emberbyrjun 1962, mánuði á und- an. Matvörur hafa hækkað um eitt stig, hiti, rafmagn og þvilíkt um eitt stig, fatnaður og álnavara um tvö stig, og ýmis vdrá ög þjöhhSta um fimm stig. Húsnæði hefur hækkað um eitt stig og greiðslur ti lopinberr aaðila um eitt stig. Gdður janúarafli Bolungavíkurbáta Krjúl-Bolungarvík, 2. febrúar. Veðrið var hér heldur milt síð- asta mánuð og gæftir voru í góðu meðallagi. Afli bátanna hér var 643.6 lestir í mánuðinum. Mest- an afla hafð'i Einar Hálfdáns, 162.7 lestir i 22 róðrum, þá kemur Hugrún með 142,5 lestir í 22 róðr- um, næstir eru Þorlákur með 139,2 lestir í 20 róðrum og Heiðrún hcfur aflað 122,2 lestir í 21 róðri. Þá róa héðan einnig tvcir smærri bátar; Guðrún hefur aflað 38,6 iestir í 13 róðrum, en varð svo að hætta vegna vélarbilunar og Hrímnir hefur aflað 38,5 lestir í 17 róðnxm. Mestan afla í róðri hafði Þorlákur, 18,2 tonn. STJÖRNARKJÖR í N0KKRUM VERKALÝDC FÉLÖGUM KB-Reykjavík, 2. febru... Stjórnarkjör hefur að undan- förnu farið fram í nokkrum verka- lýðsfélögum. í Þróttj á Siglufirði varð stjórn- in sjálfkjörin. Formaður er þar nú Óskar Garibaldason, en Gunn- ar Jóhannsson, sem verið hefur formaður félagsins um langan ald- ur baðst undan endurkjöri. Sjálfkjörið varð einnig í sjó- mannafélaginu Jötni í Vestmanna- eyjum. Formaður er Sigurður Stef ánsson. Vélstjórafélag Vestmanna- eyja hélt einnig aðalfund nýlega, og var Sigurður Sigurjónsson kjör inn þar formaður. EVIargir brunar og árekstrar ED-Akureyri. 2. febr. í janúarmánuði var slökkviHðið á Akureyri kallað út 12 sinnum. Mestar skemmdir urðu í bruna í Aðalstræti 28 og í geymslu- skúr ÚA. Mun þefta algert met í útköllum hér. í mánuðinum lentu 50 bílar í áfekstrum hér í bæ, að því er-lög- reglan veit. Þetta eru óvenju marg ir árekstrar og ískyggilega margir, þótt akfæri hafi yfirleitt verið gott. Engin slys hafa orðið á fólki, en tjón á bifreiðum hefur eðli- lega orðið mikið. FULLTRÚAR Fundur verður í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík niánudaginn 4. febrúar kl. 8:30 í Tjarnargötu 26. Áríðandi fundar- efni. Varamenn eru boðnir á fund inn. — Stjórnin. Frumsýndu 1. febrúar ED-Akureyri, 2. febrúar I gærkvöldi var frumsýndur hér menntaskólaleikurinn. Er hann að þessu sinni þýddur og heitir Brúð- kaupsnótt og Botulismi. Leikstjóri er Sævar Helgason, ungur Mýrdæl- ingur, sem lokið hefur námj í leik- skóla Þjóðleikhússins. Leiknum var forkunnarvel tekið. Innan skamms hefjast svo sýn- ingar hjá Leikfélagi Akureyrar á Tehúsi ágústsmánans. Leikstjóri VANTAR 50 JÁRNSMIDI KB-Reykjavík, 2. febrúar Vélsmiðjan Héðinn auglýsti í hádegisútvarpinu í dag eft- ir fimmtíu járniðnaðarmönn- um til vinnu í vélsmiðjunni. í tilefni þessarar auglýsingar sneri Tíminn sér til Gísla Guð- laugssonar yfirverkstjóra í Héðni. Gísla sagðist svo frá, að skortur væri mikill á mannafla í vélsmiðj- unni. Þá myndi vanta talsvert á fimmta lug manna ef vel ætti að vera. Þetta stafar af því, að verk- eíni eru mikil fyrir hendi, einkum í sambandi við síldariðnaðinn. í fyrra annaðist vélsmiðjan uppbygg íngu verksmiðja á Austurlandi, í haust hefur röðin verið komin að verksmiðjunum við Faxaflóa og er ekkert lát á nýjum verkefnum, aðsóknin harðnar heldur, ef eitt- hvað er. Verksmiðjan þarf þess vegna að bæta við sig mönnum og það miklu fleiri en til ag fylla í þau skörð, sem alltaf myndast öðru hverju. Gísli kvað nokkra erfiðleika vera a því að ná í menn. Margir eru óundnir í öðru, ekkj sízt fagmenn. Ef fást ekki menn núna, þýðir þag aukna næturvinnu og meira erfiði hjá þeim of fáu mönnum, þar verður Ragnhildur Steingríms dóttir. aYranes Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim- iiinu, Sunnubraut 21, n.k. sunnu- dag kl. 8,30 Spiluð verður frain- sóknarvist og sýndar kvikmyndir. Aðgöngumiðasala við innganginn. Öllum heimill aðgangur. KLÚBBFUNDI FRESTAÐ - Klúbbfundinum, sem verr. átti á mánudaginn 4. febrúar, ér frest- að til mánudagsins 11. febrúar. Framsóknarvist Spilug verður Framsóknarvist í Tjarnargötu 16, miðvikudaglnn 6. febrúar kl. 8,30. Aðgöngumlða er hægt að panta í símum 15564 og 12942. Góð verðlaun. — Stjórnin. BING0 Framsóknarfélögin í Reykjavík halda Bingó í Glaumbæ sunnudaginn 3. febrúar kl. 8,30. Fjöldi góðra vinninga er á þessum vinsælu Bingó-skemmtunum, þ. á. m. frjálst val af húsgögnum í Húsgagnaverzlun Austurbæjar eða fatnaði úr Markaðnum að verðqildi kr. 10.000,00. Spilaðar verða tólf umferðir. Síðast var haldið Bingó i Glaumbæ fyrir hálfum mánuði og var þá húsfyllir. Aðgöngumiðs er hægt að panta í símum 15564 og 12942 eða í Tjarnargötu 26. Dansað til kl. 1 BING0

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.