Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 3
Millan hélt velli NTB—London, 12. febr. Aðstoðarutanríkisráðherra Breta, Edward Heath, hélt í dag langa ræðu í neðri mál- stofunni og gerði þar grein fyrir aðgerðum stjórnarinnar eftir málalokin í Brussel. Hann sagði þar m.a. að Bret- land hefði af heilum hug stefnt að því að' stækka Evrópu og ekk- Vilja ein- ingu Araba NTB—Kairo, 12. febrúar. HINN nýi utanríkisráðherra íraks, Hussein Shabib, sagði í dag, að höf- uðmarkmið hinnar nýju stjórnar vaeri að koma á einingu Araba, og stjórnin myndi vinna að eflingu vináttu og sambands við öll Araba- rfki. Það taldi Shabib meira en hægt væri að segja um fyrrverandi stjórn í fsr.'díviu; hún hefði síður en svo eflt einingu Araba. Kairo-útvaxpið segir í dag, að Kassem hafi, þegar byltingarmenn réðust á aðalstöðvar hans, hringt í Aref ofursta og beðið hann að frelsa líf sitt. Kassem hafði boð- izt til að ganga til samkomulags, en Aref svaraði, að fyrst yrði hann að gefast upp, áður en hægt væri að ræða um samninga. í London er sagt, að fjöldi sov- ézkra sérfræðinga hafi farið frá frak í gær, og búizt er við að margir aðrir Rússar muni hverfa á braut úr landinu. Að minnsta kosti 25 lönd, þar á meðal Bandaríkin og SovHríkin hafa nú vi'öurksííXt hir.t nýju stjórn. Meðal þeirra, sen; ('eittu stjórninni viðurkenningu sína í dag, cru, Svíþjóð, ítalía, Indland, Kína, Tékkóslóvakía og Suður- Kórea. ert það gert, sem hefði getað hindr að uppbyggingu álfunnar. Hann kvað landið myndi auka samskipti sin við' meginlandslöndin og sagði Breta myndu efla sendinefnd sína í Brussel, og um leið myndu Bret- ar reyna að samræma stjórnmála- stefnu meginlandsríkjanna eins og unnt væri. Sjöveldabandalagið EFTA yrði eflt, en þó þannig að leiðum að samkomulagi við EBE yrði ekk; lokað. Heath sagði, að sumar þeirra röksemda, sem Frakkar hefðu1 beitt til að slíta umræðunum um upptöku Breta, hefðu grundvallar- þýðingu, t.d. sú, að söguerfð Breta væri önnur en annarra Evrópulanda. Ættu þetta að vera rök gegn þátttöku Breta, sagði Heath, hefðu Frakkar átt að koma með þau fyrr. Heath kvað ummæli sem þessi striða gegn Rómarsátt- málanum, en Bretar hefðu gengið að þeim sáttmála. Heath flutti þessa ræðu í um- ræðum um vantrauststillögu frá Verkamannaflokknum, þar sem talið var að stjómina hefði skort fcstu og gecu til að ráða fram úr vandamálum landsins eftir við- ræðuslitin í Brussel. Tillagan kom til atkvæða í kvöld og var felld með 333 atkvæðum gegn 227. ■fc BANDARÍSKI verkfræðingurinn, Edward Fowley, var meðal þeirra, sem fyrst komust úr landi úr frak, eftir byltinguna. Hér sjást fréttamenn tala viS hann á flugveliinum, en vél sú, er hann kom með, var sú fyrsta, sem fór frá írak eftir aS Kassem hafSi veriS steypt. (Ljósm.: UPI). Allir segjast vongóðir um að ná samkomulagi NTB-Geneve, 12. febrúar. Sovétríkin lögðu í dag til á ráðstefnunni um bann við kjarnorkutilraunum, að stór- veldin fjarlægðu öll kjarn- orkuvopn og flutningatæki frá hdtað lífláti NTB—París, 12. febrúar. Rússneska skáldið Jevtu- sjenko sagði á blaðamanna- fundi í dag, að honum hefðu borizt nálsgt hundrað hótun- arbréf, þar sem honum var ógnað lífláti, eftir að Ijóð hans HLJOP JAFNT HEIMSMETINU NTB—-Stokkhólmi, 12. febr. Á skautamóti í Lindingö, utan viS Stokkhólm, í dag, hljóp Norð- maðurinn Knut Johannesen 3000 metra á 4:33,9, en það er sami tími og heimsmetið, sein hann á sjálf- ur. Annar varð Svíinn Jonny Nil- son, sem hljóp vegalengdina á 4:35,8, og er það nýtt sænskt met. Erfingjar Stalíns var birt. í sumum þeim bréfum var hann kallaður „Júðasvín". Jevtusjenkc sagðist alls hafa fengið um 20 þúsund bréf, síðan ljóð'ið birtist í málgagni stjórnar- ínnar, Pravda. Mikill meiri hluti þcirra tilskrifa hafði hins vegar verið í vingjarnlegum tón. Jevtu- sjenko kvaðst einnig hafa fengið fjölda bréfa eftir að ljóð hans Babi Jar birtist á sínum tíma, en þar lýsti hann fjöldamorðum naz- ista á Gyðingum í grennd við Kiev. En hann bar harðlega á móti því, að hann hefði af stjórnmálalegum ástæðum verið neyddur til að breyta því kvæði og gera það að áróðri gegn þýzku þjóðinni. — Enginn hefur beðið mig og enginn hefur þröngvað mér til að breyta ljóðinu, sagð'i Jevtusjenko. — í Sovétríkjunum er öllum ljóst, að mér er ekki hægt ag þröngva til neins. erlendum herstöðvum. Kuz- netsov varautanríkisráðherra, sem er aðalfulltrúi Sovétríkj- anna á ráðstefnunni, lagði á fyrsta degi hennar fram upp- kast að ályktun, sem gengur í þessa átt. Er í tillögunni sér- staklega tekið fram, að þar sé meðal annars átt við Polaris- kafbátana. Kuznetsov vísaði í ræðu sinni meðal annars til Nassau-samkomu lagsins milli Kennedys og Mac- millans, og þess, sem hann kall- aði tilraunir Bandaríkjamanna til að troða kjarnorkuvopnum inn í Kanada, og auk þessa minntist hann á nýlegar neðanjarðartil- raunir Bandaríkjamanna með kjarnorkuvopn. Hann sagði Sovét- ríkin mótmæla öllum þessum at- riðum harðlega og vildi vekja at- hygli ráðstefnunnar á þeirri hættu fyrir friðinn, sem þessi stefna væri, og taldi, að hér væri verið að vinna þvert á móti megintil- gangi ráðstefnunnar. Kuztnesov sagði, að þegar í stað væri hægt að ná samkomulagi um að hætta tilraunum, og væru Sovétríkin reiðubúin til þess. Þá lagði hann til að gert yrði sam- komulag milli ríkja Atlantshafs- og Varsjárbandalaganna um að ráðast ekki hvert á annað. Auk þess nefndi hann Kúbumálið og sagði, að lausn þeirrar deilu á friðsamlegan hátt sýndi, að hægt Sovét lokar banda- rískri skrifstofu væri að leysa hin flóknustu og erfiðustu mál, ef aðilar sýndu heilbrigða skynsemi og litu raun- sæjum augum á málin. Aðalfulltrúi Bandaríkjanna, William Foster, sagði á ráðstefn- unni, að hann teldi ástæðu til að vona, ag samkomulag næðist um Framh. á bls. 15. NTB-Moskva, 12. febrúar. YFIRVÖLD í Sovétríkjunum hafa ákveðið að loka skrifstofu banda- rísku útvarpsstöðvarinnar Natlonai Broadcasting Company, þar eð NBC hafi „útbreitt illgjarnan andsovézk- an áróður", eins og það er orðað. Leonid Zamjatin, yfirmaður blaðadeildar utanríkisráðuneytis- ins, tilkynnti Russ Jones, Moskvu- fulltrúa NBC þessa ákvörðun í dag. Zamjatin las yfir honum yf- irlýsingu, þar sem segir, að mörg sjónvarpsprógrömm, sem NBC hafi sent út, hafi skýrt rangt frá ' i'.cö.im i Sovétríkjunum og mið að að því að gera Bandaríkjamenn óvinveitta Sovétþjóðinni. Zamjat- in nefndi sérstaklega til þátt einn, sem sjónvarpað var 3. febrúar og kallaðist „Leig Krústjoffs til valda", en þann þátt kallaði hann „sóðalegan áróður gegn Sovétrikj- unum“. Auk þess gaf Zamjatin í skyn, að annað atriði hefði einnig átt þátt í ag skrifstofunum er nú lokað, en Jones segir, að hann hafi ekki nefnt hvert það væri. Menn ætla, að þar sé um að ræða dagskrá um dauða Stalíns. Benelux-fulltrúar á NorSurlandaráðs- þing Brussel, 12. febrúar. Benelux-löndunum hefur verið boðið að senda áheyrn arfulltrúa á þing Norður- landaráðs í Osló. Eru það fulltrúar þingsamtaka þess- ara landa væntanlegir til Oslóar á miðvikudag. í sendinefndinni eru forseti þingsamtakanna, Belginn Dreze, forseti hollenzka þjóð þingsins, van Tiel, og þing- maður frá Luxembourg, Fandel. Bæði van Tiel og Fandel hafa áður verið for- menn í þingsamtökum Bene- lux-landanna. Finnar fyrsfir NTB-New York, 12. febrúar. Finnland hefur fyrst allra landa svarað fyrirspurn U Thants um fjárframlög til tæknilegrar aðstoðar við Kongó. Finnska stjórnin lof- ar að leggja fram 25 þúsund dollara í þessu skyni. T í M I N N, miðvikudagur 13. febrúar 1963. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.