Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 15
Njáls saga Frarnhald af 16. síðu. — Á næsta leikári ætlum við að flytja Eirík Xiv. eftir Strind- berg, og ég hef sjálfur þýtt leik- ritið. Og á næstunni verður fmm- sýning hér í Sviþjóð á „Gógó“, sem er stytting á nafnj aðalsögu- hetjunnar, Guðríður, í kvikmynd- ínni, sem er gerg eftir skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar „79 af stöðinni“. — Jú, það er rétt, ég er formað- ur Eddafilm, en það er bara tóm- stundavinna með'fram þjóðleikhús- sljórastarfinu. Nú gerum við okk- ur vonir um að gera kvikmynd eftir Njálssögu, sem er eitt merk- asta verk heimsbókmenntanna og var ritað á 12. öld. En hvenær við leggjum út í það, þori ég ekki að segja að svo stöddu. — Já við höfum ballettskóla í sambandi við' Þjóðleikhúsig í Reykjavik með 200 nemendur og kennara frá sjálfu Royal Aca- demy í London. Skólinn okkar er sniðinn eftir brezka kerfinu og reynist vel. Nú hraðar Rósinkranz þjóðleik- hússtjóri göngu sinni í áttina til Gamla stan (elzti borgarhlutinn). — Að koma til Stokkhólms, það er eins og að koma heim, segir hann og kinkar kolli til Kansli- hússins. Þar, hjá Mynttorginu, stóð einu sinni Socialpolitiska institutet, þar sem hann stundaði nám. — Eg skipulagði gestaleiki og liátíðasýningar sem framkvæmda- stjóri og ritari Norræna félagsins, t.d. þegar ísland varð lýðveldi 1944. Síðan varð ég þjóðleikhús- stjóri, þegar það tók í fyrsta sinn til starfa 1950. Það er dásamlegt starf. Við ætlum að setja „Trú- badúrinn“ á sviðið í vor. Máske fæ ég trúbadúr með mér frá Stokkhólmi." Þannig lýkur spjallinu, eins og það birtist i Dagens Nyheter. Þar sem framarlega er nefnt „Stoppa JuarldenV-^ senx Guðlaugur Rósin- kranz ■virðist hafa áhuga á handa Þjóðleikhúsinu, er átt við söng- leikinn „Stopp the World — I want to get off“, eftir Anthony Newlie 'og Leslie Bricusse. Hann hefur verið sýndur í vetur í New 'Tork og London og hlotið feiki- iega aðsókn, svo að flest bendir til þess, að hann fari í kjölfarið á My Fair Lady. Þriðja landið, sem tók hann til sýningar var Svíþjóð, hann var frumsýndur í Stokkhólmi 9. janúar, og það er daglega bið- röð við miðasöluna á Scala-leik- húsinu. Einn af leikdómurum Slokkhólmsblaðanna tekur svo til orða: „En sensation pá Scala, nágot at det intressantaste och mest spánnande i modern teatei'". Stefanska Framhald af 16. síðu. um og gengizt fyrir yfir 600 hljóm leikum hér í Reykjavík, fyrir utan fjöjda tónleika úti á Landi. í byrjun voru styrktarmeðlimir félagsins um 800, en nú eru þeirj 1600 og mun það vera einsdæmi, að 75.000 manna borg eigi svo stóran hóp af unnendum sígildr- ar tónlistar. Þrjátíu ára afmælisins var að vísu minnzt með veglegum tón- leikum, en ekkj sem skyldi, þar sem kaup félagsins á full- komnum konsertflygli töfðust vegna húsbyggingar yfir starfsemi tónlistarskólans og kvikmyndasýn ingarnar. En nú hefur verið keypt. ur flygill frá Bösendorfer í Vín, j og verður hann sá stærsti, sem til er á landinu. Á næstu tónleikum félagsins spilar hinn frægi pólski píanóleik ari, Halina Czerny-Stefanska, sem hingað kom í gærkveldi, og verða fyrri tónleikarnir annað kvöld í Austurbæjarbíói. Czerny-Stef- anska hefur hlotið mikla viður-1 kenningu, bæði heima fyrir og erlendis, einkum fyrir túlkun sína á verkum Fr. Chopins. Hún er fædd [ Krakow, þar sem faðir hennar, Stanislaw Czerny, er kennari við tónlistarháskóla, og byrjaði hún fimm ára gömul að læra á píanó að eigin ósk. Þegar hún var tíu ára, hlaut hún verð laun, sem heimiluðu henni að stunda nám í Paris, og eftir heim- komuna hélt hún áfram tónlistar- uámi í Krakow. Árið 1949 hlaut hún fyrstu verðlaun í fjórðu al- þjóðlegu Chopin-keppninni, og sama árið hélt hún fyrstu opin- beru tónleika sína erlendis. Þeir hljómleikar urðu upphaf fjölda hljómleika í öllum höfuð- borg'um Evrópu og úti um allan heim. Hingað kemur Czerny-Stefanska frá Danmörku og mun hún dvelja hér til sextánda þessa mánaðar. Næsti ákvörðunarstaður verður svo Amsterdam og þar á eftir ýmsar borgir í Þýzkalandi. Skoðar eldfjöll Framhald af 16. síðu. paradís fyrir jarðfræðinga, enda er þar mikið eldfjallaland. Hins vegar verður hann þar snemma vors, og landið víðáttumikið, ein og hált milljón ferkílómetra, en ætlunin er að gera nokkuð víðreist þar í flugvélum. Ekki er langt síðan dr. Sigurður var á Hawaii- eyjum við rannsóknir, og getur jafnvel svo farið, að fari eitthvað forvitnilegt að gerast á Hawaii hvað jarðfræðina snertir, að hann endi för sína þar. Dr. Sigurður fer á sunnudaginn og áætlað er að hann verði þrjá mánuði í för- inni. Noröurlandaráð Framhald at i siðu. Haldig næsta fund Norðurlanda ráðs á Grænlandi. Setjið málið um samnorræna Grænlandsuppbygg- ingu á dagskrána og leyfig stjóm- rnálamönnunum að kynnast öllum aðstæðum á staðum. Þá held ég ag erfiðleikárnir við að finna sam- norræna lausn verði ekki stórvægi legir. Kannski getur þetta gerzt fyrir hluta þess fjár, sem annars færi til annarra vanþróaðra landa, hinum megin á hnettinum, en skiptir það nokkru máli? Höfudur þessarar tillögu í Aktu- elt nefnist Erik Stubtoft og er framámaður í sósíaldemókrata- flokknum. Félagsmál Framhald af 16 síðu. í sveinafélagi pípulagninga- manna varð stjórnin sjálfkjörin, þar eð' aðeins einn listi kom fram. Formaður er Bjarni Guðbrands- son. Sjálfkjörið varð einnig í Sjó- mannafélagi Hafnarfjarðar. For- rnaður þess félags er nú Ólafur ólafsson. Fiskafurðir Krar> nmri ' i síðu. hafa verið seldar fyrir yfir 350 milljónir króna. Sumt af þessu var umframsöltun, en öll þessi síld er þegar seld og segir Er- lendur m. a. um það: „Að svo vel tókst um sölu á þessari um- framsöltun má eflaust þakka því, að keppinautar vorir gátu ekki afgreitt nema hluta af því magni, sem þeir höfðu selt og svo hinu, að gæði síldarinnar voru óvenju góð“. Erlendur seg ir, að síldin hafi yfirleitt verið mjög stór og felt, og að með- ferð síldarinnar um borð í skipunum og við söltun virðist fara batnandi. Erlendur segir, ag vetrarsíld veiðin i fyrravetur hafi numið nærri 110 þúsund tunnum að verðmæti nærri 90 milljón kr. Á síldarvertíðinni núna í vet- ur hefur, er greinin var rituð, verið saltað í tæpar 125 þús- und tunnur, og vantaði þá enn ríflega 25 þúsund tunnur til að uppfylla gerða samninga. rel mig ekki sakamann Framhaíd at 1 siðu stjórnar. f ljós hefur komið, að fleiri bátar hafii verið að veiðum á umræddu svæðj, þeg ar Sævaldur og Frjgg voru tek in, en þeir sluppu undan varð- skipinu út í náttmyrkrið. Var a'ð minnsta kostii einn bátanna að veiðum fyrir innan Sævald. Blaðið átti í kvöld tial við Kristján Gústafsson skipstjóra á Sævaldi. — f tvö síðustu skipt in, sem ég var tekinn í landhelgi, hef ég taiið miig vera utan hennar, sagð't Kristján. — Ég hef ekki radar tiil að miða með, aðeins kompás og dýptarmæli og stend því rök- þrota gegn nadarmælingum varðskipanna. Þegar við vor- um teknir núna, voru aðrir bát ar að toiga á sömu slóðum og þejr voru með radar. Ég hélt því, að öllu væni óhætt. Þegar varðskipið lýsti á okkur, lýstu þeir einnig á annan, sem var að toga fyrir innan okkur. En þeim virtiist nægja að sjá okk- ar bát og hinn slapp frá þeim. — Varst þú ekki skipstjóri á bát.num? — Éig var lasinn í gær og bróðir minn, sem er stýiámað- ur hjá mér, var með bát'inn á toginu. En það breytir því ekki að ég tek á mig allia sök á þess- um atburði. — Var eitthvað í ólagi með skjöliin hjá þér? — Já. Og ég get sagt þér hvers vegna. Á alþingi skönunu fyrir jói, voru samþykkt löig, sem fyrirskipuðu að hafa tvo gúmbáta á bátunum. En þeir athuguðu það ekki, þeir góðu meiiin, að einn svonia bátur kost ar þrjátíu þúsund krónur og cg t. d. hef ekki haft cfnii á að fá mér hann. Þess vegna hef ég ekki getað fengið skoðun á bátinn og þar af leiðandi ekki fengið áhöfn skráða á ha,nn. itÉ í>að'Wi ekki nóg að fyrirskápa okkur á bátunum að gera hitt og þettia, það verður líka að gera okkur kleift að geta hlýtt lögunum. Ég vil að það komi fram, úr því að þú ert að spyrja mig, að það verður að leyfa okkur á trollbátunum að fiska í landhelgi, að öðrum kosti verðum váð að fara í land. Og það þýðir ekki að segja okkur að fara á Iínu, því að við fáum cngan mannskap til þess. Eg hef aldrej verið dæmdur fyrir neitt í la.ndi. Og vegna þess, sem ég hef að framan sagt, tel ég rn'ig engan saka- mann, þrátt fyriir þá dóma, sem ég hef ferngið og kann að fá fyrir þessi 'landhelgisbrot. Ég er það ekki { mínum eigin augum. Blaðið spurði einniig Frey- móð Þorstcinsson, fulltrúa bæjarfógeta í Vestmannaeyj- um, að því, hvort skipsskjölin hefðu verið í lagi, þegar Sæ- vialdur var tekinn í hin tvö shiptin. Freymóður taldi að það hefði ekki verið athugað. Aftur góð síld eystra MB-Reykjavík, 12. febrúar. Þejr eru aftur farnir að veiða ! síld fyrir austan. Einn bátur, Gull faxi, fékk 1200 tunnur í fyrrinótt og í nótt sem leið fengu 13 bátar rúmlega 12 þúsund tunnur. Síld: in er á líku svæði og áður, um tuttugu mílur út af Ingólfshöfða, í Skeiðarárdjúpi. Síldin, sem bát- arnir fengu í nótt, var nokkuð misjöfn, eitthvað af kræðu, en einnig talsvert af ágætri síld. Fóru flestir bátarnir inn til Vestmanna eyja, en þar tóku togarar síld til útflutnings. Aflahæstur í nótt var Höfrung- ur II frá Akranesi, hann fékk 2200 tunnur. í öðru sæti varð Víðir II frá Garði með 1400, Gullborg frá Vestmannaeyjum fékk 1200, Marz FUNDURI F.U.F. ALMENNUR félagsfundur verð- ur haldinn í FUF í Reykjavík föstudaginn 15. febniar, klukkan 8,30 í Tjamargötu 26. Fundarefni: Kosning fulltrúa á flokksþingið. — Einar Ágústsson, borgarfulHrúi, flytur ræSu um væntanlegar kosn- ingar í Reykjavík. — Stjómin. REYKJAVÍK FRAMSÓKNARFÉLAG Reykja- víkur heldur fund í Framsóknar- liúsinu miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8,30. Fundarefni: Einar Ágústs son sparisjóðsstjóri og Kristján Thorlacius deildarstjóri flytja ræð- ur- Kosuingar til flokksþings. J'jöl- mennið'. — Stjómin. fékk 1000, Hringver og Meta fengu 900, Leó og Þráinn fengu 800, Ágúst 700, Reynir 650 og Víð ir SU, Halkion og Káii fengu 600. Sennilega verða ekki margir bátar á miðunum í nótt, því að löndun verður ekki lokið nógu snemma úr þessum bátum. Þó munu einir sex bátar, þrír frá Keflavík og þrír frá Vestmanna- eyjum verða á miðunum og e. t. v. Gullfaxi. Reykjavíkurbátar lögðu einhverjir af stað í kvöld en kom ast ekki á miðin fyrr en annað kvöld. Hásetinn fór til Keflavíkur BÓ—Reykjavík, 12. febr. Hásetinn sem strauk af danska fiutningaskipinu Erik Siv, gaf sig fram í Keflavík á mánudaginn. Hann kvað sér ókunnugt um þjófn aðinn á skipinu, og hefur ekkert komið fram, sem bendir frekar til, að maðurinn sé við hann riðinn. ÁRSHÁTÍÐ Aramgurslaus sáttafundur IGÞ-Reykjavík, 12. febr. í dag hélt sáttasemjari fund með fulltrúum ríkis- stjórnarinnar og B.S.R.B. Á fundinum náðist ekkert sam komulag Annar fundur hef- ur verið boðaður á morgun kl. 5 síðdegis. Launamálanefnd B.S.R.B. kom saman til fundar í kvöld til að ræða viðhorfin nú, þegar ríkisstj. hefur birt till. sínar. Nefndin hefur ,,kki komið saman til fundar dðan þær voru b'rtar. FRAMSÓKNARFELOGIN í Reykjavík halda árshátíð sína föstudaginn 22. febrúar næstkom- andi. — Ársliátíðin verður hald- in í Glaumbæ. Til hennar verður vandað sem bczt og verði stillt í hóf. Munið: Árshátíðin verð’ur 22. febráar. Framsóknarkonur FÉLAG FRAMSÓKNARKVENNA heldur skemmtlfund fimmtudag- inn 14. febrúar kl. 8,30 í Tjarnar- götu 26. Spiluð verður Framsókn- arvist og fleirl skemmtiatriði verða. Konur, fjölmennið og tak- ið með' ykkur gesti. Upplýsingar eru gefnar í símum 1 55 64 og 1 29 42. — Skemintinefndin. REYKJANES AUKAKJÖRDÆMISÞING Fram- sóknarmanna í Reykjaneskjör- dæmi verður lialdið sunnudaginn 17. febrúar n. k. kl. 14 að Tjarnar- götu 26 í Reykjavík. Dagskrá: 1) Jón Skaftason alþingismaður flyt- ur ræðu um stjórnmálaviðhorfið. 2) Ákveð'lð framboð við alþingis- kosnlngarnar 1963. 3) Önnur mál. — Rétt til setu á þinginu hafa þeir sömu, er sátu kjördæmisþing- ið í október síðastliðnum. Dólgurinn enn BÓ—Reykjavík, 12. febr. S.l. mánudagskvöld var ráðizt á konu í Norðurmýri. Árásarmaður- mn þreif til bennar og hljóp síð- an brott. Lögreglan leitaði hans í nágrenninu lengi frameftir, en árangurslaust. Talið er, að þar hafi margnefndur dólgur verið á ferð og horfið jafn gjörsamlega og fyrr, undarlegur fjandi. Allir vongóöir (Framhald ai 3 síðu) afnám tilraunanna. En hann kvað Vesturveldin vera óróleg vegna þeirrar afstöðu Sovétríkjanna að vilja ekki samþykkja nema þrjár eftirlitsferðir árlega, auk þriggja ómannaðra eftirlitSstöðVa. Hann sagði, að ógerlegt yrði að ná sam- komulagi um eftirlitið, nema það lægi Ijóst fyrir, hvernig eftirlit- inu skyldi háttað, úr hvaða lönd- um eftirlitsmennirnir ættu að vera, og hvar og hvenær eftirlit skyldi fara fram. Hann kvað all- ar tillögur Bandaríkjanna um þetta efni liggja fyrir og hafa verið birtar Sovétstjórninni, en hingað til hafi hún neitað að ræða þær. Frá Washington segir NTB, að Kennedy forseti hafi f dag sagt, að útlitið fyrir að samkomulag geti náðst um bann við kjarnorku tilraunum sé nú betra en áður, jafnvel þótt enn séu mörg vanda- mál óleyst í því sambandi. Kenn- edy sagðist því binda miklar von- ir við það starf, sem fulltrúai landanna 17 hefðu hafið að nýju í Genf í dag. Hann sagði, að erfið leikana á að ná samkomulagi mætti yfirvinna, ef allir aðilar sýndu sannan vilja til samkomu- lags og samninga. Útlitið kvað hann hafa batnað mikið við, að Sovétríkin féllust á eftirlit f des- embermánuði síðast liðnum. Innilega þakka ég öllum vinum og vandamönnum, nær og fjær, sem heiðruSu mig á sjötugsafmæli mínu 23. janúar s.l., með heimsóknum, gjöfum og heillaskeyt- um. Guðsblessun fylgi ykkur öllum. Emil Jóhann Árnason, Blöndugerði. T í M I N N, miðvikudagur 13. febrúar 1963. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.