Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 9
wrmnwmajw.'ftj’" wwsa ■awswt.ywiwy hreinsamr fóru fram . meða) kommúnustjórnenda, og voru þeir látnir sæta ábyrgð fyrir afglöp. Þeir sem höfðu sett bændurna „undjr heraga“, eins og sagt var í hinum ný.iu til- skipunum, voru nú dærndir fyrir „ofstjórnaraðgerðir“. — Þeir, sem tekið höfð'u upp nýj- ar aðferðir, sem mistekizt höfðu í höndum þeiiTa, voru settjr til þess að læra „af reynslu gömlu bændanna". 2. Stórum kommúnum var skipt. Umráðarétturinn yfir landinu var tekinn af stjórn kommúnanna og fenginn fram- leiðsluhópum, þ. e. a. s. hinum gamla samstarfshópi eins og verjð hafði í upphafi samverka skipulagsins fyrir tíu árnm. — Stórum samverkahópum var skipt upp. Nú skyidu ekki fleiri en 30 bændur eð'a verka menn vera i hverjum hópi. og áttu þeir að rækta ákveðnar skákir eftir öryggiskerfi, sem veitti þeim rétt til land=. áveitu verkfæra og dráttardýra og einnig rétt til þess að selja uppskeruna — að undanskildu því, sem afhenda skyldi ríkinu. Nú er svo komið. að komm- únurnar ráða aðsins yfir um- sjónar. eð'a stjórnarstöðvum sínum 3 Bændunum var levft að rækta fvrir sjálfa sig á 5—10% landskikans Fjölskyldur voru hvattar til að hafa hænsn. svín og önnur húsdvr. Bændur mega halda eftir hluta af sláturaf- urðum dýranna en hitt fá heir greitt með eftirsóttum nauð- synjavörtim. sem annars eru tkammtaðar. t d. skófatnaði og jærfötum Oft eru greiddar skaðahætur fyrir dvr sem far ast eða drenast, eyðilögð verk færi og htis. sem hafa verið rifin. mgðan þetta voru opin berar eignir 4 Híð unnhaflega jafnlauna kerfi var afnumið og sett í þess stað sex stiga launakerfi. bvggt á starfsgetu og dugnaði. Nú má ekki lengur taka vinnuafl til opinberra framkvæmda frá landbúnaðarstörfum Pólití=kt starf og fundahöld hafa mjög dregizt saman Kínversku blöðin hafa aldrei íýst þessum breytingum svo teliandi sé. Mvndina verður að setia saman og fylla af ýmsum viðurkenningum. sem fram hafa komið, og eigin kvnnttm af starfinu í kommúnunum. samtölum við bændur og kín- verska kunningja, sem bafa heimsótt ættingja sína úti í sveitum eða hafa fengið vit- neskiu im breytingarnar á land búnaðarstefnunríi á rtólitískum fundum Innan flokksins hafa menn á reiðum höndum raunhæfar á- stæður tyrir nauðsyn þessara breytinga í landbúnaðinum. — Það. sem hér verður sagt á eftir er byggt á skoðunarskýrsl um í Pao-An-stjórnartjlkynn- íngunni, sem er raunar leyni legt tímarit ætlað flokksforystu mönnum í Kuangtung-héraði. Þar er iýst skiptingu í fram ieiðsluhópa haustið 1961, eftir að tilskipunjn um „60 atriðin“ gekk í gildi. í einni þessari skýrslu er gerð grein fyrir kostum þeim sem endurskipulagning komm únanna á að hafa í för með sér. Þessjr eru taldir helztir: Samningar um kornafhend- íngu við framleið'sluhópinn minnka leynilegu framleiðsluna sem ætluð er til einkanota. Innbyrðis eftirljt í hópnum hindrar þjófnað. Meðlimir hópsins geta og haft hag af því að vaka yfir stjórnendunum og hindra misfellur. Togstreit- an milli ríkra og fátækra fram lejðsluhópa er úr sögunni. Hóp urinn getur betur lagað sig eft- ii aðstæðum, sem fyrir hendi eru á hverjum stað. Framtak manna eflist og ekkert ræktar- ;and er ónotað. Þessi upptalning kostanna við hina nýju endurskipun gef- ur nokkra hugmynd um það ástand, sem áður hefur ríkt. En þessar breytingar, sem skjpting kommúnanna hefur haft í för með sér, hafa víða valdið glundroða einum. „Tök stjórnendanna hafa slaknað“ skrifar einn skoðunar maður flokksins. „Þeir tala að- eins um það, að ríkið hafi lagt þeim of erfið verkefni á herðar og bíða þess. að æðrj stjórnarvöld leysi vandann fyr- ir þá. Gömlu stjórnendun- um hefur verið vikið frá, og hinir nýju óttast sömu meðferð. Þess vegna þora þeir ekki að beita sér við stjórn framleiðsl- unnar . Þejr segja: Hvers vegna ættum við að baka okk- ur óvild annarra . Þegar stjórnendurnir hafa misst tök- jn, verður starfið mjög reikult. Menn byrja vinnu klukkan sjö að morgni og gera hlé á klukk an níu. Klukkan tólf ganga þeir aftur út á akurinn og koma heim klukkan fjórtán. halda svo áfram að vjnna klukkan sextán og vinna til klukkan sautján. 400 endur í einkaeign ganga sjálfala á ökrunum og eta korn. án þess að stjórnendum ir segi nokkuð við því . . . Þeg- ar fólk sér, að ekki er hirt um að gæta uppskerunnar. missir bað kjarkinn og telur sjálfsagt. að skammtamjr verði minnk- aðir. Það segir: Stjórnendurn- ir eru ábyrgðarlausir. Við strit- um í sveita vors andlits til einskis . . „Fólkið hefur lengi verið á- hugalausi um framleiðsluna“ segir í annarri skoðunarskýrslu. „Það er búið að týna trúnni á framtíðina og segir: Við vilj- um heldur vera hundar ann- ars staðar en manneskjur hér. Verkstjórarnir ráða ekki við neitt. Hópstjórinn skiptir um tyrirmæli þrisvar á dag. Fólk þvælist hvað fyrir öðru eins og flugur Enginn hinna sjö ný- 'tjörnu stjórnenda þorir að taka forystuna og af skarið. Fólk reynir að koma sér undan að vinna erl'iðustu störfin“. Til þess að reyna að binda andi á þessa ringulreið, hefur verið komið á eins konar á- byrgðarkerfi, sem í raun og veru hefur það í för með sér, að snúið er aftur til einkarækt- unar, þó eftir mjög flóknu kerfi. Verkefnum þeim, sem fyr tr liggja á akurlendi hópsins, er skipt milli fjölskyldnanna. Þær fjölskyldur, sem framleiða minna en meðaltal. verð'a að greiða 30% af uppskeruhluta sínum til ríkisins, en þær fjöl- skyldur sem framleiða meira en meðaltal, fá helming þess, sem fram yfir er, til eigin nota auk annars hlutar. í samningn- um er einnig tekið fram, hvaða áburðarmagn menn eiga að bera á. En það er tekið tillit til hvaða smámuna sem er, t. d. ef flækingshænsni koma á akur og spilla uppskeru. Þegar upp skeran er metin, fara kommúnu stjórnendurnir út á akurinn ásamt elztu bændunum í hópn- um taka e.ina kornstöng í hverju horni akurskákarinnar og eitt úr miðju hennar og telja korn öxin. Að því er segir í skýrslunum. :iöfðu ráðstafanir þessar áhrif þegar í stað. Menn sáu nú kon- urnar og börnin fara út á akur- mn og hjálpa karlmönnunum. Verkstjórmn í hópnum þurfti ekki framar að vekja fólk með glymslætti. Margir voru komn- ir út á akur, áður en kallið kom. cg víða óx tala vinnandi fólks á akurskákunum um helming. Bændur lögðu nætur við daga, fyndist peim þess þörf. Þrátt fyrir góð áhrif þessa Kerfis er auðséð, að svo marg- þætt skipan mála, og samn- inga til skamms tíma um ákveð in, tímabundin verkefni, er að- eins stúndarfyrirbæri Fyrir hendi eru möguleikar til þess að stíga næsta skref og leigja fjölskyldunum ákveðnar akur- ^kákir til langs tíma. svo að þær verðj eins konar leigulið- ar, þó með meira afkomuöryggi en áð'ur á stórjörðum jarðeig- endanna En stjórnendurnir vilja helzt ekki slíta tengsl framleiðsluhópanna við komm- únurnar. Ef það tekst að þjálfa samstarfshópinn og gera hann að virkum framleiðanda, verða flest störf leyst af hendj í hóp- 'im tíu til þrjátíu manna. sem ikipta á milli sín afrakstri eftir dugnaði Þegar kommúnurnar fá smátt og smátt meiri skipu lagsvöld, geta þær farið að taka sð sér á ný sameiginleg verk- efni. sem gefa færi á að safna hópunum til stærri, sameigin- iegra átaka. Með þeim hætti getur skurn sú, sem nú kallast kommúnur. fengið nýtilegt inni hald á nýjan leik. Sem stendur eru þetta beztu vonimar, sem kínverskt kommúnistaflokkur- inn getu; bundið við kommún- urnar. (Copyright Dagens Nyheter og Tíminn) Stjórnin hélt, að bændumir væru orðnir sósíalistiskir - en í augum bóndans var kommúnuskipulagið aðeins fyrirheit um ókeypis brauð ÞORBERGUR KRISTJANSSON: KRISTUR EINN ER VEGURINN í allumfangsmikilli grein í Tím- anum 1. febr. víkur Halldór Krist- jánsson, Kirkjubóli, að smáathuga semd, er ég gerði við grein hans um spíritisma og kristindóm, er birtist í Tímanum 9. jan. Virðist hann telja athugasemd mína út í hött, og segir hana lítils virði, sem vel má rétt vera. Annars sýn- ist mér á ýmsu, sem honum þyki það býsn mikil, að gefið skuli hafa verið í skyn, að skilningur hans kunni að vera takmarkaður og þykir mér leitt að hafa orðið til þess að meiða hann með svo gá- lauslegu tali og óviðurkvæmilegu. En ástæðan til þess, að ég gerð- ist svo djarfur að víkja að grein Halldórs, var sú, að ég hafði í öðru sambandi á hana minnzt og ætlun in með mínum fáu orðum var ein faldlega að benda á, að kristin- dómur og spíritismi væri ekki hið sama, en það virtist mér vaka fyrir með fyrirsögninni og raunar greininni allri, enda segir hann, að' sér skiljst spíritisminn hafa ósköp svipaðan lífsskilning og birt ist í Helgakveri. Ég hygg þá líka svo sannarlega, að skilningur Haldórs sé svo skarp ur, að honum sé mæta vel ljóst, hvað fyrir mér vakir, þótt hann telji sér henta að beita hártogun- um og orðaflækjum, sem ég hirði ekki um að eltast við. Nú get ég af ýmsum ástæðum ekki tekið að mér almenna kr'stin dómsfræðslu á ’síðum Tímans eða rætt öll þau sundurleitu atriði, sem Halldór víkur að í síðari grein sinni, — ætti að gera þeim umræðuefnum öllum einhver við- hlítandi skil, mundi slíkt sprengja ramma venjulegrar blaðagreinar. En úr því sem komið er tel ég þó rétt að fara nokkrum orðum um það, sem virðist aðalatriðið fyrir Halldóri, þótt hann komist ekki að því fyrir röksemdum, fyrr en síðast í 4. dálki, en það er þessi spurning: „Hvers vegna er það ókristilegt að leita sannana fyrir fram'haldslífi?“ Ég leyfi mér að ganga út frá því, að það séu spíritistiskar sann- anir sem Halldór hefur hér í huga, og vil þá fyrst árétta það, er ég sagði í niðurlagi athugasemdar- innar áðurnefndu, að í spíritisman um er lögð megináherzla á sam- band við framliðna menn, — að vitund Nýja testamentisins er Jesús Kristur hins vegar hyrning- arsteinn trúarinnar, viðmiðun og markmið. Af þessu er í mínum augum augljóst, að spíritisminn Iiggur á allt öðru plani en kristin dómurinn. í síðari greininni, segir Halldór nú að vísu; a.m.k. í öðru orðinu, að hann viti þetta, — þá er það hitt: Hvað er ókristilegt við að beita spíritistískum aðferðum? Og því er þá hér til að svara í stuttu máli, að Biblían, og þá sér- staklega Nýja testamentið er grundvöllur kristindómsins, og það er alveg öruggt mál, að þar er ekki gert ráð fyrir trúariðkun- um af því tagi, sem gerist á vegum spíritista. og slíkt fær heldur ekki stuðzt við neina kristilega arfleifð eða hefð Leiðirnar sem Kristur bendir á eru bænin, Guðs orð og sakrament in og fyrirheitið um eilíft líf bind- ur hann ótvírætt við sína persónu. -- við trúna á sig. Um hitt ætti að vera óþarft að fjölyrða, að próf =teinninn á gildi þeirrar trúar eru ávextir hennar, og það var Páli postula víst alveg fullljóst líka. Hann byggir enda einfaldlega á Kristi og boðskap hans og þegar ég skrifaði athugasemd mína, þá hafði ég orð Krists sjálfs raunar frekar í huga en Páls, eins og Halldór gengur út frá, en það - skiptir raunar ekki máli. Vissulega nær siðaboðskapur kristindómsins hærra en annars staðar gerist, enda hefi ég aldrei haldið öðru fram, en það er þó zyrst og fremst persóna Jesú Krists, sem greinir kristindóminn frá öllum öðrum trúarbrögðum, enda gerir hann sjálfur ráð fyrir því, að trúin á sig og samfélagið við sig, hljóti að vera grundvöllur þess siðgæðis, sem hann boðar. Sú mun þá líka reynslan, að hin- um kristnu dyggðum verður fljót- lega hætt almennt talað, þegar iðkun trúarinnar er látin niður falla, þótt um sinn megi lifa á feðr anna arfi. Halldór vitnar talsvert í Biblí- una og ýmsar fleiri heimildir raun ar og má þannig gjörla sjá, að víst kann hann talsvert fyrir sér, en sannleikurinn er sá, að með ein stökum tilvitnunum slitnum úr samhengi má sanna nánast hvað sem vera skal, — ef vel er leitað og dálítilli hugkvæmni beitt má jafnvel nota Biblíutilvitnanir til þess að koma frá sér persónuleg um skætingi. Það er ekki aðeins í Gamla testa mentinu, sem unnt er að finna ýmislegt það er minnir á miðils- ( fyrirbæri, — svo mun einnig í Nýja testamentinu og slíku þá engu hærra undir höfði gert þar en í Gamla testamentinu, því að opinberanir Krists skömmu eftir , upprisuna, er hann undirbýr stofn un kirkjunnar, eiga vissulega ekk ' ert skylt við það, er gjörist í myrkrastofum miðlanna, og af þeim fyrirbærum sem gerast í sam bandi við hann verða engar al- mennar ályktanir dregnar, varð- andi sambandið milli heimanna, svo framarlega sem gengið er út frá því, sem Biblían ótvírætt boð- ar, að í Jesú Kristi gangi Guð með einstæðum hætti til móts við okk- ur mennina, ef ég má nota svo „óljóst“ orðalag. Það mun þá líka mála sannast, að þeir sem af kostgæfni og heils hugar iðka þær leiðir trúarinnar, sem Kristur bendir á, þeir hafa yfirleitt engan áhuga á spíritisma, enda leiðir hann menn yfirleitt burt frá ýmsum meginatriðum kristindómsins, þótt unnt kunni e. t.v. að finna dæmi um hið gagn- stæða, en þau munu ekki fleiri en svo, að líta má á slíkt sem undan- tekningar, er sanna regluna. Hins vegar á spíritisminn oft næsta greiðan aðgang • að þeim sem af einhverjum ástæðum sætta sig ekki við kristindóminn, en finnst viðhorf efnishyggjunnar þó heldur ekki viðhlítandi, sbr. þá staðreynd, að í okkar samtíð, þar sem iðkun trúarinnar hefur að verulegu leyti fallið niður og af- kristnunar gætir þvi mjög, blómg- ast spíritismi, stjarnspeki, pyra- midaspádómur og fleira af svipuðu tagi. Þótt finna megi í Biblíunni frá- ögur, er minna á miðilsfyrirbæri, og frásagnir af dulrænum atburð um af ýmsu tagi séu til frá öllum öldum, þá er spíritisminn í sinni núverandi mynd aðeins rúmlega aldargamall, almennt talinn eiga upptök sín í Bandaríkjunum árið 1848. Stúlkurnar, sem hreyfingin Framh. á 13 síðu IÍMINN, miðvikudagur 13. febrúar 1963. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.