Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 10
I dag er mióvikuagdur- inn 13. febr. Benignus. Tungl I hásu'ðri kl. 4,02. Árdegisháflæður kl. 8,20. Heiísugæzla SlysavarSstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030. NeySarvaktln: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Næturvörður vikuna 9.—16. febr. er í Vesturbæjarapótéki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 9—16. febr. er Ólafur Einars son, sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 13. febr. er Jón K. Jóhannsson. FerskeyÚan Slgurður Jónsson í Katadal leit í heit og ástieitin augu ungrar stúlku og kvað: Böl er sveinum bið og hik beit í leynum gengur. Þetta eina augnablik ætti að treista lengur. B/öð og tímarit Lögberg—Heimskringla, afmælis. blað í tilefni sjötíu og fimm ára afmælis Lögbergs, er komið út. Meðal annars efnis er: Ritstjórar Lögbergs, ritað af dr. Tryggva J. Oisson; dr. Valdimar J. Ey- lands skrifar um þjóðemi og bróðerni; Ingibjörg Jónsson, ritar um útgefendur Lögbergs; próf. Haraldur Bessason skrifar ísland og Ameríka í fyrstu árgöngum Lögbergs; ættjarðarljóð Einars Páls Jónssonar (dr. Richard Beek); dr. Thorvaldur Johnson skrifar um ástand ísl. nýlendn- anna 1888. Innlendar og erlendar kveðjur og árnaðaróskir í tilefni afmælisins er einnig í blaðinu, sem auk þess er prýtt fjölda mynda. Náttúrufræðingurinn, alþjóðlegt fræðslurit um náttúrufræði, 4. hefti 1962, er kominn út. Efni ritsins er m.a.: Þrír ættbálkar mosa, Bergþór Jóhannsson; — Nokkur drög að jarðsögu sjávar botnsins kringum ísland, Trausti Einarsson; Um aðflutning isl. flórunnar, Sturia Friðriksson; — Ritfregnir. Vikan, 6. tbl. 1963, er komin út. Efni blaðsins er m.a.: Yfir Hvít- fjallaland; smásögurnar, Skyn- semishjónaband og Fjársjóður hr. Brishers; frostavetur, frásögn eftir Davíð Stefánsson; nýárs- fagnaður í ÞjóðleikhúskjaRaran- um, myndafrásögn; flrarhhalds- sagan Örvita þrenning; myndir af fegurstu drottningum í heimi; Beittur öngull, eftir Guðbrand Gíslason; Hann komst yfir flag- ið, viðtal við Ásmund Bjarnason. Margt fleira er í blaðinu. - lugáætlanir Flugfélag íslands h.f: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer tii Glasg. og Kmh kl. 08,10 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 15,15 á morg un. — Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúgá tn "Akureyrar (2 ferðir), HúsaVIkiir, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 06,00. Fer til Luxemburg kL 07,30. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer Ul NY kl. 01,30. — Eiríkur rauði er væntaniegur frá NY ki. 08,00. Fer til Oslo, Kmh oe Helsingfors kl. 09,30. S.l. laugardag opinberuðu trúlof un sína, ungfrú Friðný Margrét Óladóttir, Ásgarði 29, og Leifur Ársæll Aðalsteinsson Kvisthaga 8 Bræðrafél. Langhólssóknar held ur félagsfund í kvöld kl. 8,30. S. I. laugardag opinberuðu trúlof- un sína, Halldóra Þorvarðardótt- ir, Söndum, Miðfirði og Þórður Jónsson, Garðaveg 15, Hafnarf. yniiSfiWiSwsw S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Áreiíusi Níelssyni, Vigdís Unnur Gunnars dóttir og Sigurður Sigurjónsson bakari. Heimili þeirra er að Nö.kkvavogi 5. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels syni, Sólveig Svava Sigurðardótt- ir og Sigurjón Gunnar Guðbergs son, rennismiður. Heimili þeirra er að Túngötu 22. #r# Hagfræðingafélag íslands. Fund- ur verðu.r í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. Jónas Haralz talar um hagfræðiþróun siðustu ára. vvmrvawaycii yci cyuuuyu- ist síðdegis á laugardag, þegar hann valt á Sandskeiði. Fernt var í bílnum og slasaðist einn piltur og tvær stúlkur, Bflllnn fór margar veltur. Rétt á eftir lögðu þau af stað i áttina til kastalans. Skyndilega heyrðu þau hást óp skammt frá. L og Haki staulast til þeiiTa Hann | var særður. — Fyrst leit allt vel út, sagði hann — ég reyndi að ná tali af Axa En hann treysti mér ekki. og það var með herkjum. að mér tókst að flýja Eg veit ekki hvað varð um Axa, en Ondur lét þegar veita mér eftírför í sömu andrá sá Eiríkur nokkra menn v>* íkógarjaðarinn Það voru hermenr Ondurs Menn Eirík? höfðu ekki veitt þeim neina pít'rtokt og hal-:- ð áfram. Eiríkur hrúpað> til þe'rra. að þeir skyldu snúa við og búast til bardaga. Jöklar h.f.: Drangajökull er í London, fer þaðan til Rvíkur. Langjökull er í Camden. Vatna- jökuli er á leið til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Storno- way Rangá fór frá Eskifirði 7. þ. m. til Rússlands. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell átti að fara í gær írá Gdynia áleiðis til írlands. Arnarfell fer á morg un frá Bremerhaven tU Middles- brough. Jökulfell er í Rvík. Dís- arfell fór frá Gufunesi í gær til 30 Ljónið? Hm . . . Eg verð að taka þig fastan! Hva—hvað ....■? — Hvað kom fyrir ykkur? — Við vorum hjá Peters. Þar var ein- hver náungi, vinur frumskógakaupmanns ins, með alls konar spurningar. — Hann yfirbugaði okkur .... — Þið voruð með byssur. Hvi notuðuð þið þær ekki? — Við reyndum það, en hann afvopn- affi okkur. Þetta bölvað merki . . . — Glæpamaður réðst á mig, fógeti! — Hvar? — Á rakarastofunni. Hann er kallað- ur Ljónið, og hann henti mér bókstaf- lega niður af stólnum! r ■wjgr 10 T I IVI I N N, miðvikiídt gr.r 13. febrúar ltK'-S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.