Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.02.1963, Blaðsíða 5
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON UPP FIMM MARKA FORSKOT í LOK LEIKS ÍR og VÍKINGS í fyrrakvöld komst Gunnlaugur Hjálmarsson einn inn fyrir vörn VÍKINGS, en öllum á óvænt varði markvörður VÍK- INGS, unglingalandsliðsmarkvörðurinn, Brynjar Haildórsson, skot hans, og bjargaði þannig stigi fyrir félag sitt. • -----—— ! Drengjamet í hástökkí Víkingur eygir varla nokkra möguleika til sigurs í íslands- mótinu eftir að hafa tapað fyr- ir Fram á föstudaginn og ná aðeins jafntefli við ÍR í fyrra- kvöld. — í rauninni máttu Víkingar þakka fyrir að geta krækt í stig í leiknum við ÍR, en ÍR náði fimm marka for- slcoti í seinni hálfleiknum og Þjálfara- námskeið N. k. sunnudag efnir Tækni- nefnd Knaítspyrnusambands ís- lands til námskeiðs fyrir knatt- spyrnuþjálfara félaganna í 1. og 2. deild — svo og fyrir þjálfara, sem ekki eru starfandi um þes'S- ar mundir. Námskeiðið verður haldið í Gagnfræðaskóla Austur- bæjar og verða flutt á því erindi um þjálfun og sýndar úthaldsæf- ingar, sem mjög svo eru tfmabær- ar. : Tækninefnd KSÍ fyrir þetta ár Drengjameistaramót íslands, innanhúss, í frjálsum íþrótt- um fór fram s.l. sunnudag í íþróttahúsi Háskólans og var þátttaka mjög góð. Bezta af- rek mótsins vann Sigurður Ingólfsson, Ármanni, en hann setti nýtt drengjamet í há- stökki með atrennu. Hið nýja met Sigurðar er 1,84 m eða tveimur sentimetrum hærra en gamla metið, sem hann átti sjálfur. SIGURDUR iNGÓLFSSON Annars vakti óskipta athygli á mótinu Þorvaldur Benediktsson, HSS, en hann sigraði óvænt í tveimur greinum á mótinu, lang- stökki án atrennu og þrístökki án atrennu — auk þess varð hann í öðru sæti í hástökkinu Annars urðu úrslit í einstökum greinum eins og hér segir: Hástökk með atrennu: Sigurður Ingólfsson, Á, 1,84 Drengjamet (1,82) Þorvaldur Benedikísson, HSS 1,75 Ólafur Guðmundsson, KR 1.70 Jón Kjartansson, Á, 1,70 Hástökk án atrennu: Ragnar Guðmundsson, Á. 1,30 Jón Kjartansson, Á, 1,30 Langstökk án atrennu: Þorvaldur Benediktsson HSS 2,98 * Jón Þorgeirsson, fR, 2,94 Erlendur Valdimarsson, ÍR, 2,88 Einar Gíslason, KR, 2,84 Þrístökk án atren.nu: Þorvaldur Benediktsson, HSS 9,04 Erlendur Valdimarsson, ÍR 8,89 (Jöfnun á sveinameti). Einar Gíslason, KR, 8,81 Ólafur Guðmundsson, KR, 8,48 Keppni f kúluvarpi og stangar- stökki var frestað fil 10 marz og erður þá haldið í sambandi við Meistaramót íslands Laugardag inn 16. febrúar n k fer fram Sveinameistaramót íslands (innan húss) á Akranesi. KARL GUÐMUNDSSON var nýlega skipuð og er formaður hennar Karl Guðmundsson, íþróttakennari, en hann hefur jafnframt verið ráðinn til starfa hjá sambandinu og mun starfa að skipulags- og þjálfunarmálum. Aðrir í nefndinni með Karli eru þeir Reynir Karlsson og Árni Njálsson, sem báðir eru mjög kunnir fyrir þjálfarastörf. Allir nefndarmennirnir munu starfa að námskeiðinu, sem haldið verður í Gagnfræðaskóla Austurbæjar og hefst kl. 2. Unglimganefnd KSÍ. Stjórn KSÍ hefur nýlega skipað unglinganefnd fyrir árið 1963 og eiga sæti í henni þeir Gunnar Felixson. Alfreð Þorsteinsson. Guðjón Einarsson os Jón B Pét ursson f ráði er að nefndin kalli bráðlega saman þjálfara unglinga liða í samvinnu við tækninefnd ina. og gerSu aftur jafntefli við ÍR í íslandsmótinu, í 1. deild, 24 mörk gegn 24 hefði átt sigurinn vísan með réttu tempoi — en Víkingar sýndu samt sem áður gott keppnisskap, þegar mest á reyndi og það bjargaði þeim Á síðustu mínútum leiksins var háð geysibörð barátta, sem náði hámarki þegar Rósmundur jafn- aði fyrir Víking, 24:24, en þá var enn rúm mínúta eftir. Litlu mun- aði, að Víking tækist að bæta 25. markinu við á síðustu sekúndun- um, en þá var dæmt aukakast á Gunnlaug Hjálmarsson — en fyrir bráðlæti var kastið tekið á röng- um stað, og dauðafæri, sem Rós- mundur skapaði sér til einskis nýtt. Scott til Everton Alex Scott, hægri útherji Skot- lands og Rangers, hefur verið seld ur til Everton fyrir 40 þúsund sterlingspund. Tottentoam og Ev- erton háðu harða keppni um leik- manninn, og varð Everton ofan á, þar sem styttra er frá Liverpool til Glasgow, en frá London. Scott hefur um nokkurn tíma verið á sölulistanum hjá Rangers, þar sem hann missti stöðu sína vegna hins snjalla útherja, Hendersons, en hann hefur þó af og til leikið með aðalliði Rangers. Þess má geta, að fyrir fimm ár- Framhald á 13 síðu ÍR hélt lengstum forustu í fyrri hálfleiknum, en fyrir hlé tókst Víking að komast einu marki yf- ir og var staðan í hálfleik 13:12 fyrir Víking. ÍR komst fimm mörk yfir um tíma í seinni hálfleiknum, en þá var staðan 21:16. Með þetta for- skot hefðu ÍR-ingar átt að vera öruggir með sigur — en í stað- inn fyrir að leggja átoerzlu á vörn- ina var kappkostað að skjóta og fyrir bragðið náði Víkingur að minnka bilið niður í tvö mörk. - • Gunnlaugi tókst að breikka bilið aftur — en Víldngur fylgdi eins og skugginn — um tíma var stað- an 24:23 fyrir ÍR og misnotaði Gunnlaugur, aldrei þessu vant, gott tækifæri til að skora 25. markið, en hann var kominn einn inn fyrir vörnina hjá Víklng — en markvörðurinn varði. Rósmundur jafnaði laglega fyrir Víking þegar rúm mínúta var eft- ’ ir og var geysileg spenna síðustu i mínútuna, en hvorugu liðinu tókst að skora. ÍR-ingar voru klaufar að vinna ekki leikinn, þeir léku nú betur en oftast áður og náðu skemmti- legum sóknarleik. Gunnlaugur og Gylfi voru beztu menn liðsins, og Finnur í markinu. — Mörk ÍR skoruðu Gunnlaugur 13, Gylfi og Matthías 4 hvor, Hermann 2 og Þórður 1. Ólafur Friðriksson og Pétur voru skástu menn Víkings, en góð tiliþrif sýndu báðir markverð- irnir. — Mörk Víkings skoruðu Pétur 6, Rósmundur 5, Þórarinn 4, Ólafur og Jóhann 3 hvor og Sigurður Hauksson, Bjöm B., og Björn Kr. 1 hver. Dómari i leiknum var Valgeir Ársælsson. Fram skoraöi 37 mörk gegn Þrótti — sem er mestí markafjöldi í 1. deildar-leik Fram átti ekki í miklum erfiðleikum með Þrótt í síð- ari umferð íslandsmótsins í handknattleik í fyrrakvöld, en , Fram sigraði með 37—20 og hefðu mörk Fram reyndar get- að orðið fleiri. Það var Ingólf- ur Óskarsson sem skoraði flest mörkin fyrir Fram, en alls skoraði hann 16 mörk í leiknum. Þrðttarar stóðu lengi vel í Fram í fyrri hálfleiknum, en Fram var þó alltaf fjórum til fimm mörkum yfir — í. hálfleik hafði Fram yfir 15-8. Bilið jókst Fijótlega í seinni hálfleiknum og áttu Framarar alls kostar við Ihina lítt vönvi Þróttara. Lokatöl- ur urðu 37-20 og er það hæsta markatala í 1. deild. Ingólfur og Guðjón voru beztu menn Fram, en ágætan leik sýndi einnig Sigurður Einarsson, en hann skoraði eitt sögulegasta markið í leiknum — 24 markið, — sem jafnframt var 200. mark Fram í mótinu, en þetta er í , fyrsta skipti, sem eitt félag skor- ar 200 mörk eða fleiri í 1. deild. Annars skoruðu mörk Fram Ing- ólfur 16, Guðjón 7; Sigurður 5, Tómas 3, Jón og Ágúst 2 hvor, og Hilmar og Erlingur 1 hvor. Hjá Þrótti var Guðmundur Gústafsson beztur — Mörk Þrótt ar skoruðu Axe) og Haukur 5 hvor Helgi 4 og Þórður Grétar -e Gunnar 2 hver Dómari var Frímann Gunnlaugs- son. T í M I N N, íiiiðvikudagur 13. febniar 1963. VÍKINGUM TÖKST AD VINNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.