Tíminn - 22.02.1963, Qupperneq 1

Tíminn - 22.02.1963, Qupperneq 1
SJA BLS. 16 Osta- og smjörsalan heldur ostasýningu í verzlun inni við SnorrabraUt í gær og í dag. Þar eru kynntar flestar þær ostategundir, sem hér eru á boSstóium, um tuttugu talsins. Helztu tegundirnar eru brauSostur schweitzefostuiý goudaostur, tilsiterostur og ýmsar tegundlr smurosta og mysuosta. Mikil þröng var í verzluninni í allan dag, enda fyrri ostasýningar vinsælar, þar sem gestir fá aS smakka og reyna gæSi ostanna, sem eru smekklega framreiddir á stóru borSi.' ÞaS hefur vakiS athygli hve margir þessara osta eru sterkir og bragð'mikl ir og yel sambærilegir viS heimsþekkfar erlendar 121% á skóla 1 i i i ii* BÓ-Reykjavík, 19. febrúar. í Seltjarnarneshreppi eru tæp 21% íbúanna á skóla- skyldualdri og plássið því eitt hið barnflesta á landinu m. v. fólksf jölda. i Þetta var reiknað út í haust i sambandi við fyrirhugaða stækkun i barnaskólans á Seltjarnarnesi. Blaðið talaði við Jón Tómasson, sveitarstjóra á Seltjarnarnesi í dag og spurðist fyrir um þessi mál. Jón sagði að byggingarfram- kvæmdir við skólann mundu hefj- ast í vor. Húsrýmið verður þá nær tvöfaldað. Teikningar af bygg- ingunni eru komnar vel áleiðis. í skólanum eru nú rúmlega 300: börn, enda mjög ásett. Fólksfjölgun í hreppnum hefur numið 11—14% árlega síðustu ár- in, en var þó nokkru minni á s.l. án. KENNEDY MOTMÆLIR SKOTHRÍD HER-ÞOTA NTB—Washington, 21. febr. í morgun skutu tvær rússneskar 10 millj. króna bryggja JH-Raufarhöfn, 21. febrúar. Vitaskipið Árvakur er kominn hingað með stór- virk tæki til hafnargerðar, en senn fer að hefjast smíði stórrar hafnarbryggju hér. Er áætlað, að framkvæmd- irnar kosti um tíu milljónir króna og verði lokið í sum- ar. Bryggjan verður með 90 metra viðlegukanti að fram- anverðu og minni kanti að innanverðu fyrir minni skip eins og Heklu og Esju. Mik- 11 bót verður að þessari bryggju, þvj bryggjurnar Framh. á bls. 15. þotur, sem bækistöS eiga á Kúbu, eldflaugum yffr bandarískan tog- bát, sem var á rækjuveiSum á sund Inu milll Floridaskaga og Kúbu. — Bandarikin hafa mótmælt atburSin um og fyrirskipaS herafla sinum að gera nauSsynlegar ráSstafanir gegn kúbönskum þotum, sem ráS- ast á bandarísk skip. Atburður þessi átti sér stað á j hafinu 60 sjómílur norður af Kúbu 7? sjómílur austsuðaustur af Key West undan Florida, en þar er rad arstöð Bandaríkjamanna. Þar urðu menn varir við óþekkta hluti á radarnum og sendu út flugvélar til að kanna, hvað væri á seyði. Urðu Bandaríkjamenn þá vitni að skotæfingum mig-þota yfir tog- bátnum Ala Voru fjórar flugvél- ar staddar i nágrenninu, en aðeins tvær þeirra tóku þátt í skothríð- mni. Á bátnum voru tveir menn og sakáði hvorugan þeirra Stjórn Bandaríkjanna hefur sent Kúbustjórn mótmælaorðsendingu 1 vegna þessa atburðar fyrir milli- göngu svissnesku ríkisstjórnarinn- ar, sem gætn hagsmuna Bandaríkj j anna á Kúbu, þar eð stjórnmálasam band er ekkert milli landanna. Er í þeirri orðsendingu mótmælt harð iega árás kúbanskra þota á óvopn- aC bandarískt fiskiskip og er stjórn Kúbu krafin skýringar á atburð- inum. Þá er henni tjáð, að herafla Bandaríkjanna hafi verið skipað að gera ráðstafanir til að þetta endurtaki sig ekki. Salinger, blaðafulltrúi forsetans birti fréttamönnum tilkynningu Kennedys um mótmælin í dag. Hsnn svaraði á þá leið, að hann Framh. á bls. 15 SAFNA IIL TAL- STðÐVA Á sunnudaginn er góu- dagurinn og þá er fjáröfl- unardagur Slysávarnadeild- ar kvenna í Reykjavík. Eins og venjulega verða merki félagsins seld og- verða þau afhent sölubörnum í öllum barnaskólum borgarinnar frá klukkan níu á sunnu- dagsmorguninn og einnig í húsi SVFÍ á Grandagarði. Kaffi verður selt í Sjálf- stæðishúsinu og skora stjórnarkonur á félagskon- ur að duga vel og koma með gómsætar kökur að venju niður í Sjálfstæðishús og hjálpa þar til á sunnu- daginn. Þess má sérstak- lega geta, að þegar SVFÍ varð 35 ára fyrir stuttu, var ekki haldið sérstaklega upp á afmælið, en stjórn félags- Framh. á bls. 15. AFMÆLISGESTIR I gær komu góSir gestir hingaS til lands með flugvél frá Flugfélagi Islands. ÞaS voru P. V. Glob þjóSminja- vörSur í Kaupmannahöfn og kona hans, en þeim var boSiS hingaS í tilefni 100 ára afmælis þjóSminja- safns íslands á sunnudaginn kemur. Kristján Eldjárn þjóSminjavörSur og kona hans, frú Halldóra Eldjárn, tóku á móti hjónunum ásamt Sverri Dahl, þjóSminja verSi frá Færeyjum, sem einnig er hér í boSi þjóð minjasafnsins. ÞjóðminjaverSir frá Noregi og Finnlandi eru líka væntanlegir á afmælishátíðina, en þvf mið- ur gat enginn komið frá Syiþjóð vegna forfalla. — Myndin er tekin á flugvellinum: Lengst tll vinstrl er frú Halldóra Eldjárn, þá P. V. Glob þjóSminjavörður og frú hans, Kristján Eldjárn og Sverri Dahl, þjóS- mlnjaverSir. (Ljósmynd: TÍMINN,—GE).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.