Tíminn - 22.02.1963, Side 9
Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður:
Hvað eru uppbætur á útflutt-
ar landbúnaðarvörur miklar?
OFT er því haldið fram af
hálfu núverandi landbúnaðar-
ráfSherra og talsmönnum rík-
isstjórnarinnar yfirleitt, að hag
bænda hafi verið bjargað með
breytingu þelrri, sem gerð var
á framleiðsluráðslögunum 1960
þar sem svo er kveðið' á: —
,,Tryggja skal greiðslu á þeim
halla, sem bændur kunna að
veíða fyrir af útflutniningi
landbúnaðarvara, en þó skal
grelðslan vegna þessarar trygg
ingar ekki vera hærri en svar-
ar 10% af heildarvertímæti
landbúnaðarframleiðslunnar
viðkomandi verðlagsár, miðað
við það verð, sem framlelðend-
ur fá greitt fyrir afurðir sínar“.
Eftir að afurðasölulögin voru
sett 1934 mun oftast hafa ver-
ið verðjafnað milli innlenda og
erlenda markaðsins svo bænd-
ur gætu haft heildartekjur í
„sem nánustu samræmi við
tekjur annarra vinnandi
stétta“. Haustið 1958 höfðuðu
íulltrúar neytenda í Verðlags-
nefnd landbúnaðarvara mál á
hendur Framlelðsluráði út af
verðlagningu kindakjöts á inn-
lendum markaði. Þetta mál
vann Framleiðsluráð. Með
breytingu þeirri sem gerð var
á framleiðsluráðslögunum 1960
var réttur Framleiðsluráðs til
slíkrar verðjöfnunar afnuminn
með eftirfarandi málsgreln: —
„Óheimilt er að bæta upp sölu
verff landbúnaðarvara á erlend
um markaði með því að hækka
söluverð þeirra innanlands“.
Með þessari lagabreytingu var
réttur bænda til að vcrðjafna
mtlli innlenda og erlenda mark
aðsins af þeim tekinn, en í
staðinn fengu þeir ákvæðið um
verðtryggingu, sem ekki skai
þó vera hærri en 10% greiðsla
af heildarverðmæti framleiðsl-
unnar hvert ár. Það getur því
engum dulizt, að breyting þessi
liefur verið gerð fyrst og
fremst vegna neytendanna.
Það er þó eitthvað annað að
heyra á landbúnaðarráðherra
þar sem hann er alltaf að klifa
á því, að uppbætur á útfluttar
landbúnaðarvörur hafi fært
bændum slíka björg í bú, að
þeir hafi aldrei áður lifað við
slíka sæld, og það verður varla
ÁGÚST ÞORVALDSSON
annað skilið af slíku tali en að
þessi ríkisstjórn sé sú eina sem
hafi greitt uppbætur á útflutt-
ar landbúnaðarvörur. Þessu er
þó ekki þannig varið eins og
hér skal sýnt. í riti Frarn-
kvæmdabankans „Úr þjóðarbú
Hjálmtýr Pétursson:
Stolinn ,er geymdur eyrir*
ÞAÐ ER SAGT, að boðorð
Mósesar hafi verig skrág á
töflur á fjallinu Sínaí með
gullnu letri. „Og sagan endur-
tekur sig”, þótt þúsundir ára
séu liðin. Á sparibaukum
Landsbanka íslands stendur
með gullnu letri „græddur er
geymdur eyrir“. Þetta er fag-
urt og hátíðlegt fyrinheit hjá
stærstu peningastofnun þjóðar-
innar, og þessu til staðfestingar
hefur sama stofnun rausnazt til
að gefa skólabörnum „tíkall“
til þess ag örva þau til sparn-
aðar, og verða nýtir þjóðfé-
lagsþegnar. Margir hafa hlýtt
þessu boðorði, að sparnaður
væri dyggg fyrst og fremst fyr-
ir sjálfan sig og um leig fyrir
þjóðfélagsheildina. Hvernig hef
ur þjóðfélagið launað þessum
dyggu þegnum sínum? Ungling
unum, sem hafa sparað allt, til
þe^s *ð geta menntað stg. Ung-
uiw inönnum og konum, sem
hafa ætlag að koma sér upp
heimili. Ekki sízt fullorðna
fólkinu, sem hefur sparað allt
til ellinnar, til þess að þurfa
ekki að þiggja af öðrum síðasta
áfangann.
Hvert samfélag þjóðar hefur
skyldur vig einstaklingana,
enda er þjóðfélagsbyggingin
reist af þeim sameiginlega og
þessi stóri hópur einstaklinga
er þjóðin 'síálf. Hún kýs sér á
hverjum tíma forustumenn,
sem eiga að bera hagsmuni
allra fyrir brjósti. Hagsmunir
flokks eru allt annað en hags-
munir þjóðarinnar. Ef allir
stjórnmálamenn okkar hefðu
litið á sig sem þjóðarleiðtoga
um leið og þeir settust í ráð-
herrastólana, hefði margt bet-
ur farið á landi voru, en því
miður hafa ímyndaðir flokks-
hagsmunir ráðið þeirra gerð-
um. Þeir hafa kynt verðbólgu-
eldana hver fyrir öðrum. Óhóf-
leg opinber eyðsla hefur hækk
að allar álögur, tolla og skatta.
Hækkun kaups hefur svo fylgt
í kjölfarið og svona hefur rík-
isvaldið dansað þennan hring-
dans og sem aukanúmer í reví-
unni hafa svo verið ótal geng-
isfellingar í ýmsum myndum.
Áður en þessi „Jörvagleði"
hófst var sterlingspundið á kr.
26,00, en er nú á kr. 120,00.
Ef einn byggir hús fyrir af-
rakstur vinnu sinnar, en ann-
ar afhendir fé sitt bönkum þjóg
arinnar til ávöxtunar, lítur
dæmið þannig út:
Bóndi hér í nágrenninu hafði
um langa ævi stundað búskap
og sjósókn á opnum bátum af
miklum dugnaði. Hann var tal-
inn ríkur maður fyrir 1930. —
Hann lagði peninga sína kr.
40.000,00 í banka, þ. e. a. s. í
hendur þjóðfélagsms, en lét
bíða að byggja upp á jörð sinni,
þótt kofarnir væru komnir að
falli Loforði bankanna trúði
hann eins og Biblíunni, að
„græddur væri geymdur eyrir“
Sonur þessa bónda, sem var
skipstjóri á togara hafði ann-
an hátt á. Hann fékk lán í
banka kr. 40.000,00 og byggði
stórt íbúðarhús við eina af eftir
sóttustu götum bæjarins. Eftir
núverandi verðlagi er þetta hús
lágt metið á 1,5 milljónir kr.
Gamli bóndinn lifði það ekki
að byggja upp á jörð sinni, en
yngsti sonur hans, sem tók við
búinu hefur nú byggt þar upp.
Þessar 40.000,00 krónur auk
vaxta, sem bankinn geymdi fyr
ir föður hans, dugði nú aðeins
fyrir grunni og botnplötu að
nýju húsi.
Þannig fer samfélagið með
þegna sína, rænir annan því,
sem hann hefur safnað með
ýtrustu sparsemi á langri ævi,
en gefur hinum, sem stundar
biðstofur bankanna, situr dyggi
lega á hótelum í morgun- og
miðdagskaffi og dýfir hendi
sinni aldrei í kalt vatn. Er
þetta ekki dálaglegur rekstur
á einu þjóðfélagi?'
Okkar pólitísku foringjar
virðast alltaf þreyta kapphlaup
undan brekkunni sbr. „hæg er
leið • . Óðaverðbólgan, sem
geisað hefur hér meir og minna
í tvo áratugi er algjörlega
heimatilbúið fyrirtæki. Það er
innanlandsstríg um skiptingu
tekna og eigna milli þjóðfélags-
þegnanna, hvað hver stétt og
starfshópur eiga ag bera úr
býtum af þjóðartekjunum.
Gengisfali annan daginn.
verðhækkun hinn leiðir ekki
til neins árangurs, en skapar
aðeins hróplegt ranglæti eins
og lýst hefur verið hér að fram
%
skapnum" júní-hefti 1962 er bætur á frainleiðslu eftlrtal-
birt skýrsla um útflutningsupp- inna ára:
Af útfl. landbúnvör. af framl. árs 1955 voru gr. 10,2 millj.
— — — — 1956 43,7 —
— — — —---------- 1957 ---------- 53,0 —
— — — — 1958 59,1 —
_ _ _ ----------- 1959 ---------- 72,5 —
_ _ _ _ 1960 4,3 —
Alls 242,8 mllli.
Hér er um háar f járhæðir að
ræða þegar það er haft i huga
hvað peningar voru þá miklu
verðmeiri en nú.
Þetta hefur náttúrlega stór-
hækkað? munu menn spyrja.
Rfkisreikningurinn fyrir árið
1961 skýrlr frá þvi, að það ár
hafi verlð greiddar úr ríkis-
sjóði uppbætur á útfluttar land
búnaðarvörur kr. 21.140.029,53.
Ég held að' varla verði um það
deilt, að þessi upphæð muni
ekki hafa ráðið úrslitum um
afkomu bændastéttarinnar það
ár þó segja megi ag þetta hafi
verið betra en ekkert.
an með dæmum. Stjórnarherr-
arnir reka þjóðarbúið eins og
stóra „tombólu", þar sem fáir
hljóta vinning en flestir núll.
Það er gamalt máltæki „veldur
hver á heldur". Norðurlanda-
þjóðirnar, V.-Þýzkaland, Sviss
og Bretland hafa frá stríðslok-
um ekki verið á harðahlaupum
með gjaldeyri smn. Flestar þess
ar þjóðlr voru þrautpíndar af
ógnum stríðsins t. d Þýzkaland
alveg í rúst, en ekki fannst
stjórnendum þessara þjóða, að
,,tombólu“-siðferðið væn „leið
in til bættra lífskjara“ Þar var
litið á þjóðarheill en ekki
flokkssjónarmið fyrir hverjar
kosningar. í upphafi heimsstyrj
aldarinnar var gengi pundsins
kr. 26,00 og dollarans kr 6.50
Á þessum 22 árum, sem siðan
eru liðin hefur meiri auður hor-
izt til þessa litla eylands, en til
nokkurs annars svæðis á hnett
inum. miðað vig íbúatölu Stór-
hækkað verð afurðanna í stríð-
inu, herstöðva ogsetuliðstekjur.
Marshall-gjafir, óendurkræf lán
og nú undanfarin 6 ár ársglaðn-
ingur í matgjöfum fyrir ca. 80
milljónir krónur á án, allt
þetta hefði þótt laglegur skild
ingur fyrir stríð. þegar fjár-
lög ríkisins voru innan við 12
milljónir 1930. en eru nú 2,2
þús. millj., eða hafa hækkað
um 1700%. datt engum
stjórnmálamarS í hug, að
spekúlera með gjaldmiðú þjóð
arinnar. Var nokkur þörf fýrir
þessa þjóð. sem gullinu hafði
þannig rignt yfir 1 tvo áratugi
að margfella gsngi peninga
sinna. og um leið að efna ti]
innanlands ófriðar milU þegn
anna? Ef gengig hefði ekki ver-
ig hreyft öll þessi ár. væri hér
engin verðþensla — óðaverð
bólga. Bankainnstæða, sparifé
væri þá jafn trygg eign og hús
eða bátur. Fyrir nokkrum árum
Glöggt er því að útflutnings-
uppbætur á landbúnaðarvörur
hafa lækkað síðan núverandi
ríkisstjórn kom tH valda og er
sama hvort litið er á upphæð-
irnar sjálfar eða verðgildl
þeirra. Bændur hafa því ekki
lifað á útflutnlngsuppbótum
síðan núverandi stjóm kom til
valda nema síðUr sé en áður,
enda vitað mál, að gengislækk-
unin var meðal annars gerg í
þeim tilgangi að hægt yrði að
lækka útflutningsuppbætur til
Iandbúnaðarins.
Ágúst Þorvaldsson.
var mikið um það rætt í Dan-
mörku ag fella krónuna, þá
skrifaði einn þekktur stjórn-
málamaður grein í blað um,
hvað gengisfall væri. Hann
sagði, að það væri nákvæmlega
sama og drekka sig fullan, því
ag brátt kostaði það annað
fyllirí. Þetta hreif, krónan var
ekki felld. Er það ekki svo, —
ag við íslendingar höfum ver-
ið sætkenndir síðustu áratug-
ina í dansinum kringum gull-
kálfinn og stjórnendurnir hafi
fengið sér einum of mikið. —
Gengisfall er alg.iörlega heima
tilbúig fyrirtæki. Það verkar
á sama hátt og núsmóðir láti
tvöfaldan vatnsskammt i graut-
arpottinn. grauturinn verður
aðeins þynnri, en næringar-
gildi hans vex ekkert. Tvö síð-
ustu gengisföll, sem hlotið hafa
hið fagra nafn „viðreisn" er
gleggsta dæmið Krónan var
felld nær því um helming og
allt innflutt tvöfaldaðist i verði.
Kauphækkunarskriðan hefur
fylgt í kjölfarig og auk þess
hefur allt efnahagskerfið farið
úr skorðum. Árangurinn hefur
orðið ranglátari eignaskipting,
þeir ríku og skuldugu hafa
grætt í réttu hluttalli við það,
sem þeir sparsömu og fátæku
hafa tapað. Nú standa stjórnar-
herrarnir eftir þennan „hruna-
dans“ eins og þvara í stórum
grautarpotti og sjá ekki út fyr-
ir barmana. í stað gengisfalls
gegn erlendri mym, sem aldr-
ei er nein lækning, má að
mestu jafna metin innanlands
með fernu móti- Tryggingum,
tollum, sköttum og vöxtum. Ef
þessar fjórar leiðir eru farnar
af stjórnendum, sem hugsa af
einlægni um þjóðarhag, er
lausnin auðveld, ef hlutaskiptin
eru réttlát. En nvenær fáum
við þing og stjórn, sem hefur
þroska til þess?
J
T ÍMIN N, föstudaginn 22. febrúar 1963 —
9