Tíminn - 22.02.1963, Side 10
feWíggíSi
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Reykjavík. Esja er á Austfjörð'-
um á suðurleið. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest
mannaeyja. Þyrill er í Reykja-
vík. Skjaldbreið er á Norður-
landshöfnum. Herðubreið er á
leið frá Austfjörðum til Rvíkur.
pjieM^p
Hedsugæzla
F lugáætlanir
[Ferskeytlan
9. febrúar 1963:
Kaup: Sala:
£ 120,40 120,70
U. S. $ 42,95 43,06
KanadadoUar 39,89 40,00
Dönsk króna 621,50 623,10
Norsk króna 601,35 602,89
Sænsk kr. 828.35 830,50
Nýtt fr. mark 1.335,72 1.339,14
Franskur franki 876,40 878,64
Belg. franki 86.28 86.50
Svissn. franki 992,65 995,20
Gyllini 1.193,47 1.196,53
Tékkn. króna 596,40 598,00
V.-þýzkt mark 1.073,42 1.076,18
Líra (1000) 6920 69,38
Austurr. sch. 166,46 166,88
Peseti 71,60 71,80
Reikningski. —
Vöruskiptilönd Reikningspund 99,86 100.14
EIRÍKUR og Sveinn brutust áfram
móti veðrinu. Hægt og sígandi
nálguðust þeir kastalann. Sveinn
neyddust til þess að taka hjálminn
ofan, þar sem honum var ljóst, að
hann var auðþekktur með hann.
Þeir vöfðu feldunum þétt að sér,
svo að minni hætta væri á því, að
borin yrðu kennsl á bá. Loks komu
þeir í nánd við varðmenn Ondurs
og sáu þá, sér til mikillar gleði, ag
þeir voru einnig klæddir í bjarn-
arfeldi og hugsuðu meir um að
skýla sér fyrir veðrinu en halda
vörð. Sveinn og Eiríkur gengu
meðal þeirra án þess að vekja
grunsemdir, og skyndilega komu
þeir auga á þrjár manneskjur,
sem sátu i snjónum, umkringdar
varðmönnum.
— Þú lagðir hendur á bróður minn!
— Já, — og það er engln þörf að
öskra. Ég hef ágæta heyrn!
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson
er vœntanlegur frá NY kl. 16.00
í dag. Fer til Osló, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 17.30. Þorfinnur karleefni
er væntanlegur frá Amsterdam
og Glasg. kl. 23.00. Fer til NY
kl. 00.30.
Flugfélag íslands h.f.: Miliilanda
flug: Hrímfaxi fer tU Glasg. og
Kaupmannah. kl. 08,10 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur Id.
— Ljónið bíður ekki eftir neinum!
— Vitleysa! Ég læt ekki kennsluna
stöðvast! Segðu honum, ag ég tali við
hann eftir kortér!
Fimmtán mínútum síðar:
— Ég er Ljónið!
— Góðan dag.
Stúdentar M.A. 1953 halda fund
í Glaumbæ laugardaginn 23. þ.
m. W. 4.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur
verður haldinn í st. Septímu í
kvöld (föstud. 22. þ.m.) kl. 8,30
í Ingólfsstræti 22. Gretar Fells
svarar spurningum. Kaffi á eftir.
Kvennadeild Slysavarnafélngsins
í Reykjavík: Á sunnudag er
merkjasöludagur félagsins og
Góu-kaffi í Sjálfstæðishúsinu. —
Félagskonur eru vinsamlega
beðnar að gefa kökur og koma
þeim í Sjálfstæðishúsið. — Leyf-
ið börnum ykkar að selja merki
á sunnudag. Þau eru afhent í
barnaskólunum og húsi félagsins
á Grandagarði.
ANNAÐ KVÖLD verður Pétur
Gautur sýndur í Þjóðleikhúsinu.
Aðsókn að lelknum verður mjög
góð og virðlst hún ekkert vera
í rénun enn sem komið er. Allt
útlit er á að leikurinn ætli að
ganga í allan vetur. Leiksýning
þessi hlýtur mjög góða dóma og
þá sérstaklega frábær túlkun
Gunnars Eyjólfssonar í aðalhlut
verklnu. — Myndin er af Gunn-
ari og Herdísl í hlutverkum sín-
um.
— Þú ert með hauskúpumerkið
hökunni!
— Þú líka!
! dag er föstudagurinn
22. febrúar. Péturs-
messa.
— Hann er farinn!
— Og hauskúpumerkið
hafði . . .
eins og Ed
Björn Guðrriundcson frá Bæ í
Steingrímsfirði kveður:
Minnkar kvíði öls við yl,
angurs-stríði léttir,
þó að bíði búið til,
bölvað nfg á eftir.
Tungl í hásuðri bl. 11,21.
Árdegisháflæður kl. 4,22.
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Næturvörður vikuna 16.—23.
febr. er í Reykjavíkurapóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 16.—23. febr. er Eiríkur
Björnsson, sími 50235.
Keflavik: Næturlæknir 21. febr.
er Arnbjörn Ólafsson. Nætur-
læknir 22. febr. er Björn Sigurðs
15,15 á morgun. Innanlandsflug:
í DAG er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
_ Á MORGUN er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Húsavikur, Egilsstaða, ísafjarðar
og Vestmannaeyja.
i
ifi
Skipadeild S.Í.S.: HvassafeU er
í Limerick, fer þaðan til Rím,
Grimsby og Rvikur. Arnarfell er
í Middlesbrough. Jökulfell lest-
ar á Norðurlandshöfnum. Dísar-
fell lestar á Austfjörðum. Litla
fell er í Reykjavík. Helgafell er
væntanlegt til Reyðarfjarðar á
morgun frá Odda. Ilamrafell er
væntanlegt til Hafnarfjarðar 28.
þ.m. frá Aruba. StapafeU fór
í gær frá Bergen áleiðis tU Rvík
ur.
Hafskip. Laxá er á Akranesi. —
Rangá fór frá Gdynia í gær til
Kaupmannahafnar, Gautaborgar
og Reykjavíkur.
ifi
Gengisskráning
10