Tíminn - 02.04.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.04.1963, Blaðsíða 3
deGaulle við öllu húinn SVAF YFIR SIG VHI ÚTSKIPUN L aprfl'. Verkföll ihafa staðið yfir í FraKklandi síðasta mánuðinn, og er enn ekki séð fyrir end- ann á þeim. NTB segir í dag, ag ástandið í verkfallsmálum námumanna hafi verið óbreytt í dag, en, .viðræðufundur deilu aðila hafi verið boðaður á morg un. Ríkisstjórnin hafði vonazt eftir, ag áhugi verkfallsmanna myndi lamast nú um mánaða- mótta, þegar engin laun komu til manna á venjulegum útborg unardegi, en að þeirri ósk sinni varð henni ekki. Mjög hafa sett svip sinn á kjaradeilurnar í landinu skyndi verkföll ýmissa starfshópa, bæði í samúðarskyni við námu- mennina og til að styrkja eigin kröfur. Járnbrautarstarfsmenn hafa gert verkföll öðru hverju, einu sinni heilan sólarhring, en annars tvo tíma í senn á hverri vakt, og hefur þetta skapað mikla ringulreið í samgöngum innan lands og utan. Þá hafa starfsmenn við gas- og raf- magnsstöðvar lagt niður vinnu ■■ — ■ IW tíma og tíma og hóta að gera slíkt áfram, ef ekki semst. — Geta því Frakkar átt von á, að rafmagnið verði tekig af þeim, og þá er enginn staður undan þeginn, ekki einu stani forseta höll de Gaulle. En gamli mað- urinn hefur séð við því og lát- ið koma upp í garðinum hjá sér rafmagnsvél, sem gripig er til ef í nauðirnar rekur, og er myndta hér að ofan af því á- haldi, sem henmenn eru að koma fyrir. (Ljósm.: UPI) Vílja gera S-Ródesíu að vígi gegn blökkumönnum NTB-Salisbury, 1. apríl Sir Roy Welensky kom heim Aukaþing í ísrael NTB-Jerúsalem, 1. apríl Stjórnarandstöðuflokkarnir þrír á þingi ísraels, kröfðust þess í dag aö þingið væri kallað saman til au'kafundar til ag ræða aðgerð'ir Ben Gurions forsætisráðherra í frá London í dag og var hyllt- ur af miklum fjölda manna, sem tók á móti honum á flug- vellinum. Sámtímis var til- kynnt í London, að Suður- Ródesía hefSi krafizt fulls sjálfstæðis af Bretum. Sir Roy, sem hefur sagt, að Bretar hafi svikið Suður-Ródesíu með því að heimila Norður-Ródes- íu að ganga úr Mið-afríska sam- þandinu, var fagnað af nálægt þús und manns við komuna; og voru fJestir þeirra hvítir. Þetta er ó- venjulega mikill mannfjöldi þar í borg, en skýringin er að nokkru leyti sú, að opinberum starfsmönn sambandi við mál þýzku vísinda-1 um var gefig leyfi frá störfum til mannanna i Egyptalandi. ; að taka á móti forsætisráðherran- Þessir þrir flokkar hafa nógu um. Á blaðamannafundi eftir kom marga þingmenn til þess að taka vna ítrekaði Sir Roy ummæli sín verður kröfu þeirra til greina, og er búisf við að þingið komi sam- eftir gæti Suður-Ródesía rn í næstu viku, en að fundir þess bjargast nema með fullu verði lokaðir. stæði. Góðar heimildir í London segja, I sízt þar eð Afríku- og Asíuríkin í að sögn AFP, að megintilgangur- j á Breta að hætta við að veita Suð- inn með krófu Suður-Ródesíu um ] Sameinuðu þjóðunum hafa skorað sjálfstæði sé að tryggja þar yfir-1 ur-Ródesíu nýja stjórnarskrá, held stjóm hvítra manna og gera land- i ur skuli þeir sjálfir taka að sér ið ag vígi í baráttunni gegn þjóð- j stjórn landsins í samráði við vilja emishreyfingu blökkumanna. — I Afríkubúa, sem séu þar í meiri Krafa Suður-Ródesíu hefur kom-| hluta. Hvítix stjórnmálamenn í ið Bretum i mikinn vanda, ekki' Framh. á bls. 15. NTB-Kaupmannahöfn, 1. apríl Arabískur hafnarverkamaður lá sextán sólarliringa innilokaður í einni af neðstu lestuin sænska skipsins Hainan, án þess að fá votf eða þurrt, en þó var hann á lífi, þegar hann fannst af tilviljun síð- asta laugardag. Hainan kom til Kaupmannahafn ar í dag á leið til Gautaborgar. Arabinn var mjög máttfarinn og gat þá fyrgt borðað nokkurn veg-. Öeiröir í Damaskus NTB-Beirut, 1. apríl Miklir árekstrar urðu í dag í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, og kom þar til skothríðar, segja ferða menn, sem komu til Beirut í Liban on í dag. Þessi fregn hefur ekki fengið opinbera staðfestingu, en útvarpið í Damaskus tilkynnti í dag, að síðdegis hefði verið sett á sólarhrings útigangsbann í borg- inni. Til óeirðanna kom í sambandi við komu sendinefndar frá stjórn Alsír undir forystu Houari Boum- edienne, varnarmálaráðherra en hún ræddi við sýrlenzku stjórn- ína í dag. Gengu stúdentar um göt urnar til að fagna komumönnum og hrópuðu slagorð um einingu Araba, en að sögn útvarpsins í Damaskus „reyndu niðurrifsöfl ag notfæra sér mannsöfnuðinn sér í hag“, eins og það er orðað. í kvöld var lesin í útvarpið í Damaskus tilkynning, þar sem all- ur mannsöfnuð'ur er bannaður og þungar refsingar lagðar við því að bera vopn án sérstaks leyfis. mn án erfiðleika. Hann er aðeins talandi á móðurmál sitt og getur ekki skrifað nafn sitt, en áhöfnin á Hainan gaf sagt sögu hans. Skip- ið kom nefnilega beint frá Khorra mshar við Persaflóa og er maður- mn að öllum líkindum Persi. Fyrsti stýrimaður, Arnold 01- son frá Gautaborg, sagði að hafn-' arverkamaöurinn hefði sofnað í lestinni, meðan verið var að lesta skipið í Khorramshar og hafi gleymzt þar, en lestinni var læst um nóttina. Sextán sólarhringum seinna fannst hann svo af tilvilj- un. Fyrsti vélstjóri fór þá niður í lestina til að líta eftir kjölfest- unni, en á hana var komið eitthvað olag, og þá rakst hann á hafnar- verkamannmn, sem lá á gólflnw i lestinni og hreyfði sig ekki. Hann starði á vélstjórann án þess að segja orð, en meistarinn kallaði þegar á menn og lét bera hann upp á þilfarið. Áhöfnin hugsaði fyrst um að reyna að fá manninn til eð eta eitthvað og drekka, en hann kom engu niður. Háls hans var meg öllu skrælnaður, og jafn vel vatn olli honum sársauka. En þietta jafnaðist smám saman. Útgerð skipsins var þegar í stað tiJkynnt um aukafaiþegann og tók útlendingaeftirlitið á móti skipinu á hafnarbakkanum. Á föstudaginn mun hann halda heim til Khorra- rnshar á kostnað útgerðarinnar með öðru skipi. Lestin, sem maðurinn fannst í, ’-ar ein sú neðsta í skipinu og yfir henni 8—9 metra hleðsla, svo að neyðaróp hans fyrstu dagana gátu ekki heyrzt.. Trúlega hefur óiagið á kjölfestunni bjargað lífi hans. Skipið atti ekki að losa fyrr cn á þriðjudag, og fyrir þann tíma hefði maðurinn áreiðanlega verið látinn, sagð'i Olson fyrsti stýrimaður. STUTTAR FRÉTTIR • George Bidault hefur verið veitt leyfi til að koma til Brazilíu. • Joshua Nkomo, leiðtogi blökkumianna í Suður-Ród- esíu, hefur verið dæmdur til sexmánaða fangelsis- vlstar. • Nefnd vísindamanina kom saman til fundar í London í dag til að ræða verndun hvalastofnsins. • Ráðherrafundur EBE- landanina hófst í Bruxelles í dag. 9 Harold Wilson, foringi brezkra jafnaðarmanna lagði til í dag, að kölluð yrðl saman alþjóðaráðstefna til að ræða efnahaigsmál. KyrrB aftur í Cuatemala NTB-Washington og Guatemala City, 1. apríl Stjórn Bandaríkjanna ráð- færir sig nú við aðrar ríkis- stjórnir í Vesturálfu um hvort viðurkenna skulS hina nýju stjórn Guatemala, en þar í um svik Breta og sagði, að hér j !andi var ger3 stjómarby|ting sjálf- nu um helgina og tóku herfor-1 er rólegt í landinu og her- ingjar öll völd í sínar hendur. 1 foringjastjórnin virðist hafa þar Hinn nýi þjóðhöfðingi Guate- í öll tögl og haldir. Talsmaður ut- mala, Enrique Peralta-Azurdia of- anríkisráðuneytisins sagðist vona ursti tilkynnti einnig í dag ráð- að Guatemala muni taka þátt í herralista sinn. 1 stjórninni sitja ráðstefnu Ameríkuríkja í Magag- þrír herforingjar og sex borgarar ue í Nicaragua, sem hefst 3. apríl og er Alberto Herrarte utanríkis- ráðherra. Samkvæml fréttum ráð'i Bandaríkjanna í frá sendi- Guatemala T í MIN N . briðiudaginn 2. apríl 1963 — og verður ekki frestað, þrátt fyrir byltinguna i Guatemala. Bandarík in segja að þeim hafi einkum fall- ið vel í geð fullvissing hinar nýju .•Jjórnar um ag hún hygðist skapa skilyrði þess, að raunverulegt lýð- ræði komisi á í landinu. 3 t i./ ■ / / / ✓ / > >’ / > J i ý .(* jö \ ,♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.