Tíminn - 02.04.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.04.1963, Blaðsíða 10
I dag er þriðjudagur- inn 2. apríl. Nicefus. Tungl I hásu^ri kl. 20.09 Árdegisháflæoi kl. 12.27 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510.. hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Næturvörður vikuna 30. marz— 6. apríl er 1 Reykjavíkur apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 30. marz—6. apríl er Jón Jóhannesson. Keflavík: Næturlæknir 2. apríl' er Kjartan Ólafsson. Guðmann S. Halidórsson kveður: Engu að treySfa, allt mér brást — eln þú velzt hið sanna. Sundur leysti okkar ást eldur freistinganna. Bazar kirkjunefndar kvenna Dóm kirkjunnar, verður í dag kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum i kvöld kl. 8,30. Rædd verða félags- mál'. Skemmtiatriði. Árshátíð Kvenstúdentafélags ís- lands verður miðvikudaginn 3. apríl kl. 7,30 e. h. í Þjóðleikhús- kjallaranum. Nýlega var haldinn aðalfundur Kvenstúdentafélags íslands. — Formaður var kosinn frú Ingi- björg Guðmundsdóttir lyfjafræð- ingur, í stað frú Ragnheiðar Guð- mundsdóttir, læknis, sem baðst eindregið undan endurskosningu. Aðrar í stjórn eru: Erla Elíasdótt ir, Ólöf Benediktsdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, Ólafia Einarsdótt- ir, Svava Pétursdóttir, Brynhild- ur Kjartansdóttir, Anna Júlíus- dtótir Smári, Sigríður Erlends- dóttir Smári, Sigríður Erlend's- Aðalfundur Félags ísl. dráttar- brautaeigenda var haldinn 9 marz s. 1. Formaður félagsins, Bjarni Einarsson, setti fundinn og skýrði frá störfum félagsins á s. 1. ári Rætt var um lánamál stöðvanna og nauðsyn þess, að setlur verði ákvæðistímataxti í iðninni. Stjórn félagsins var end urkjörin, en hana skipa: Bjarni Einarsson, form.; Marseliius Berri harðsson, ritari og Sigurjón Ein- arsson, gjaldkeri. í Félagi isi dráttarbrautaeigenda eru 15 dráttarbrautir. Hafskip hf.: Laxá fór i gær frá Akranesi tii Skotlands. Rangá fór í gær fár Nörresundby til Kmh. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Roquetas. Askja lest- ar á Norðurlandshöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Lysekil, fer þaðan til Gdynia og Wismar. Arnarfell er í Rvik. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Disarfell losar á Austfjörðum. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er í Zandvoorde, fer þaðan í dag til Ant. og Hull. — Hamrafell fór frá Batumi 22. þ. m áieiðis til Rvíkur. Stapafell fór í gær frá Raufarhöfn áleiðis til Karlshamn. Reest Ibsar á Húnaflóahöfnum. Etly Daniel- sen fór í gær frá Sas van Ghent áleiðis til Gufuness. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Esja er í Rvík. Herjótfur fer frá Vestm- eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvík. Þyrill fór frá Rvík 30.3. áleiðis til Bergen. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Camden i dag. Langjökull kemur til Hamborgar í dag, fer þaðan til London og Rvíkur. — Vatnajökul'i lestar á Vestfjarða. höfnum." Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss kom til Rvíkur 30.3. frá Hamborg. Dettifoss kom til Rvík 29.3. frá NY. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 30.3. til Berg. en, Lysekjl, Kmh og Gautaborg- ar. Goðafoss kom til Rvxkur 29. 3 frá NY. Gullfoss er í Kmh. — Lagarfoss kom til Ventspils 30.3. fer þaðan til Hangö. Mánafoss fer frá Kristiansand 2.4. til Rvík. Reykjafoss fer frá Hafnarfirði á morgun 2.4. til Gnxndarfjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa víkur og þaðan til Avonmouth, Ant., Hull og Leith. Selfoss kom til NY 29.3. fer þaðan 5.4. ttl Rvikur. Tröllafoss fer frá Hull 1.4. til Rotterdam, Hamborgar og Ant. Tungufoss fer frá Siglu- firði í kvöld 1.4. til Turku. F réttatllkynningar BÓKASAFN Félags járniðnaðar- manna. Félag járniðnaðarmanna — Kiddi og Pankó eiga ekki langt líf bóndanum frá þessu! fyrir höndum, þegar ég hef sagt hús- Upp með hendurnar! Dreki hnyklar vöðvana, meðan háset- arnir binda hann. — Hann er harður, eins og grjót. — Kannski brjóta hákarlarnir úr sér tennurnar á honum! — Jæja, þú gerðir góða tilraun. — Dragðu upp akkerisfestina, Matt. — Bindið hann við akkerið og sendið það niður! — Pabbi! í Reykjavík hefur nýlega komið upp bókasafni fyrir meðlimi sina. í bókasafninu eru margs konar bækur og tímarit varðandi flest- ar greinar málmiðnaðar og vél- smíði, einnig rit um félagsmál og sögu verkalýðshreyfingarinn- ar. Tækniritin eru flest á norður landamálum, ensku og þýzku, og í þeim er mikið af myndum til skýringa. Mikið er gefið út á Norðurlöndum og víðar af tækni- ritum um málmiðnað og vél- tækni, og mun félagið kappkosta að bókasafnið eignist slík rit jafnóðum og þau koma út. Með þvi vill félagið stuðla að fræðslu um tækni og nýjungar í greinum málmiðnaðarins. Jafnframt mun kappkostað að bókasafnið eignist sem mest af ritum, innlendum og erlendum, er snerta fél'ags- og verkalýðsmál. — Bókasafnið er í skrifstofu Félags járniðnaðar- manna í húseign þess að Skip- holti 19, og verður opiS fyrlr meðlimi félagsins á sunnudög- um kl. 2 til 5 fyrst um sinn. Hafnarf jarðarkirkja: Altaris- ganga í kvöld kl. 8,30. Séra Garð- ar Þorsteinsson. S. I. laugardag voru gefin sam- an af sr. Árelíusi Níelssyni, Krist ín Þorsteinsdóttir kennaranemi og Þórarinn Sigþórsson tann- læknanemi. Iíeimili þeirra er að Mávahlíð 41. Um s. I. helgi voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Hilda Guðmundsdóttir og Gunnar Jón Felixson fulltrúi. — Heimili þeirra er að Sporðagrnnn 12. LeLhréttirLgar Nýlega misritaðist texti undir mynd i opnu, þar sem sagt var frá námskeiði Búnaðarfélags ís- lands. Sagt var að nokkrir stjórn armenn Búnaðarfélagsins væru á myndinni, en átti að vera ýms- ir menn m. a. Gunnar í Grænu- mýrartungu, sem einn þeirra sit- ur í stjórn B.í. Loftleiðir h.f.: Snórri Þorfinns- son er væntanlegur frá NY kl. 08,00. Fer til Luxemburg kl. 09, 30. Kemur til baka frá Luxem- burg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01, 30. 71 HERMENN Axa og Örnu hófust þegar handa, er Eiríkur gaf hið umsamda merki. Þeir notuðu granna trjáboli sem vogarstengur og sendu geysistóra steina fram af brúninni. Þeir komu af stað skriðu, sem lokaði bardagamenn- ina inni í gilinu. Sjóræningjarnir urðu felmtri slegnir, og Eiríkur notaði tækifærið ti] þess að skipa mönnum sínum að hörfa. — Ný skriða fél! í gilið, að þessu sinni á milli flokkanna. Sjóræningjarnir voru lokaðir inni, og ráðagerðin hafði heppnazt Þeir höfðu tæpast áttað sig á því. hvernig komið var. er þeim var skipað að gefast upp. — Þið eruð umkringdir — leggið frá ykkur vopnin, ella verðið þið brytjaðir niður En einn sjóræn- ingi hvatti hina til þess að hefna Ondurs. TÍMINN, þriðjudaginn 2 apri’ 190- 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.