Tíminn - 09.04.1963, Síða 5
[
ÍÞRÚTTIR
RITSTJORl HALLUR SIMONARSON
KR sigraði Þrótt í
fallbaráttuleiknum
Þrátt fyrir að gulliS tæki-
færi væri svo að segja lagt
upp í hendurnar á Þrótti til
að tryggja sér áframhaldandi
setu í 1. deildinni — og þrátt
fyrir lúalegar tilraunir blesa
og heldur því sæti sínu í t. deild, en Þróttur
leikur í 2. deild næsta keppnistímabii
an leik, en einnig vakti athygli ný- ■
liðinn Sigmundur Þórisson. —|
Sigurður Óskarsson var og einnig’
traustur í vörninni. Fyrir KR
marka mun, 23:21.
En vissulega var sigur KR
naumur — lengst af hélt Þróttur
Á SUNNUDAGSKVÖLDI'Ð, eftir síðustu leikina í íslandsmótinu, efndu forustu í leiknum og það var ekki
handknattleiksmenn til dansleiks í LIDO oo var sigurvegurum í meistara- i fyrr en ® mínútur voru tU leiks-
loka, að KR náði að jafna, 20:20.
Síðustu mínúturnar var háð gífur
leg barátta — Þróttur náði aftur
forustu, en Reynir jafnaði. Þegar
4 mínútur voru eftir, hafði Þrótt-
ur tækifæri til að komast yfir, er
vítakast var dæmt á KR, en Guð-
jón í KR-markinu varði frábær-
lega skot Axels og er ekki frá því,
að þetta vítakast hafi haft úrslita
þýðingu, en Reynir skoraði upp
úr því 22. mark KR. Annars vorn
Þróttarar mjög óheppnir og áttu
stangarskot rétt á efir — en í
leiknum áttu þeir ekki færri en
12 stangaskot. — Karl Jóhanns-
son skoraði síðasta mark leiksins,
þegar u. þ. b. hálf mínúta var eft-
ir og þá var sýnt, að það yrði KR
sem héldi sætinu í 1. deild, en
Þróttur félli.
Þótt segja megi, að lánið hafi
ekki alltaf leikið við Þrótt í leikn
um, átti KR sigur skilið. Það var
— óviðkomandi Þrótti — til(Skoruðu mörkin Reynir 9, Karl 6,1
að koma KR niður í 2. deild- Sigmundur og Herbert 3 hvor og
ina, fáum við að sjá KR leika Sigurður og Pétur 1 hvor.
áfram í 1. deild á næsta ári, Hfá Þrótti átti Guðmundur,
en i fyrrakvold sýndu KR-ing en jjgukuj. 0g ^xel voru slappari
ar virkilega gott keppnisskap en oftast áður. Mörkin fyrir Þrótt
og sigruðu Þrótt í aukaleikn- skoruðu Axel 5, Haukur og Helgi
um um fallsætið með tveggja 4 hvor’ ^órður 3, Jón 2 og Jens,
Guðmundur
1 hver-
Axelsson og Grétar
Dómari í leiknum
Hjálmarsson.
var Gylfi
flokki karla og kvenna afhent verðlaun. — Hér á myndinni, sem Sveinn
Þormóðsson tók, sést Ásbjörn Sigurjónsso, formaður HSÍ, tii vinstri, af-
henda fyrirliða FRAM, Hilmari Ólafssyni, hinn veglega bikar, sem nú var
keppt um í næst síðasta sinn. Þess má til gamans gefa, að Hilmar Ólafs-
son hefur keppt með meistaraflokki FRAM í 15 ár og varð íslandsmeistari
með FRAM 1950.
Ármann vann í meist-
araflokki og 2. fl. kvenna
Á laugardags- og sunnudags
kvöld voru leiknir úrslitaleik-
ir í flestum flokkum í íslands-
mótinu í handknattleik. í
karlaflokknum bar Fram æg-
í 1. flokki karla léku til úrslita
Fram og Þrótur og sigraði Fram
með 16:14; hafði yfir í hálfleik
10:6.
í- 3. flokki karla sigraði KR
Fram fremur óvænt, en að mörgu
shjálm yfir önnur félög — leyti verðskuldað með 8:9. •
1 I I. flokki kvenna sigraði Val-
sigraði í öllum flokkum nema
3. flokki, en var i úrslitum
jr* r. í kvennaflokkunum er að Hálogalandi — í hálfleik var
sömu sögu að segja um Ár-;staðan 3°fn 1:1! 1 2- flokki kvenna
.■sigraði Irmann FH með einu
marki, 5:4.
bæði
flokki.
mann, sem sigraði
meistaraflokki og 2
í 2. flokki karla léku til úr-
slita Fram og Víkingur. Leikur-
inn var nánast sagt lélegur og
laus við alla spennu. Fram sigr-
aði með einu marki 12:11, en í
hálfleik var staðan 7:6. Hjá Fram
bar Tómas Tómasson höfuð og
herðar yfir aðra leikmenn — það
sama gerði Ásgeir Kristinsson
hjá Víkingi.
Körfubolti
í kvöld
Síðustu leikirnir i íslandsmót-
inu í körfuknattleik fara fram að
Hálogalandi i kvöld, en þá mæt-
ast í meistaraflokki KR og stúd-
entar í fyrri leik og ÍR og KFR í
þeim síðari.
ÍR hefur þegar tryggt sér ís-
landsmeistaratitilinn — með meiri
yfirburðum en oftast áður — og
má búast við að KFR reynist þeim
auðveldur andstæðingur Leikur-
inn milli KR og stúdenta ætti að
geta orðið jafn — takist KR að
sigra. lenda þeir að öllum lík-
indurn í þriðja sætinu í mótinu.
Fyrri leikurinn hefst kl. 8,15.
ur Víking með 7:5 í leik, sem vel af sér vilcig hjá KR-ingum að
varla getur talizt frambærilegur jafna þriggja marka forskot Þrótt
ar í síðari hálfleiknum og sýnir
gott keppnisskap þelrra, en það
er sama sagan hjá Þrótti — að
byrja vel, en missa allt út úr hönd
unum undir lokin.
Hjá KR átti þrístirnið — Karl,
Reynir og Guðjón
Eftir úrslit hvers leiks afhenti
Ásbjörn Sigurjónsson, formaður
HSÍ, sigui'vegurunum verðlaun.
INGÓLFUR ÓSKARSSON, Fram
- markahæstur í I. deild.
Islandsmeistaramir unnu
F.H. með tólf marka mun
Það hafði heldur lítið að
segja, þótt FH stillti hinum
gamalreynda markverði sín-
um, Kristófer Magnússyni, í
markið gegn Fram í fyrrakvöld
í stað Hjalta — stórt tap var
óumflýjanlegt. Með afar
skemmtilegu línuspili og hörku
skotum iangskyttunnar Ingólfs
Óskarssonar skoraði Fram alls
38 mörk geg.n 26 FH og undir
strikaði rækilega yfirburði
sína í mótinu.
Það var aldrei um neinn
spenning að ræða í þessum
síðasta ieik mótsins — Framar
ar náðu hegar á fyrstu mínúi
'inum fimm tii sex marka for
skoti. sem þeir síðan smá juku.
I liálflcik var munurinn níu
mörk, 19:10, en þegar yfir lauk
var munurinn 12 mörk, 38:26.
Það hafði vissulega mikið
að segja að hjá FH vantaði
'ielztu máttarstólpana — Hjaltr
Ragnar, Pétur og Einar — en
engu að síður er það ljóst að
Fram ber höfuð og herðar yfir
hvaða íslenzkt iið sem er og
sannaði það tvímælalaust i
leiknum i fyrrakvöld, en þá
urðu áhorfendur vitni að
skemmtilegum og taktiskum
handknattleik, samfara fjöi-
hreytilegu Iínuspili Fram. —
\nnars var óþarfa kæruleysi
vfir leik Fram á köflum — að
fá á sig 26 mörk í ieiknum
talar síttu máli, en kahnski er
liægt ag lá Frömurum kæru-
leysið — leikurinn hafði enga
býðlngu.
Mörkin fyrir Fram skoruðu
ngólfur Óskarsson 10 — hann
er jafnframt lang markahæstí
leikmaður í 1. deild, hefur
skorað yfir 120 mörk — Sigurð
ur Einarsson 6, Ágúst 5, Guð-
jón og Tómas 4 hvor, Karl 3,
Hilmar, Erlingur og Jón 2 hver.
Mörkin fyrir FH skoruðu
Guðlaugui og Birgir 6 hvor,
Kristján 5, Páll 4, Örn 3 og
Ólafur lorlacius 2.
Dómari í leiknum var Frí-
mann Gunniaugsson og dæmdi
vel.
Skotar unnu
Englendinga
Á laugardaginn fór fram lands
leikur í knattspyrnu milli Eng-
lands og Skotlands og var leikið
á Wembley í London. Skotland
sigraði með 2:1 og vann meistara-
titil Bretlandseyja annað árið í
röð. Leikurinn var sögulegur að
því léyti', að fyrirliði Skotlands,
bakvörðurinn Caldow o-g miðherji
Englands, Bobby Smith, hlupu
illa saman á 6. mín. og yfirgáfu
báðir leikvanginn. Smith kom aft
ur rétt fyrir hléið, en Caldow ekki
meir, og lék Skotland því með 10
mönnum mest allan leikinn.
Skozka liðið lék ágæta knatt-
spyrnu og framvörðurinn Baxter
skoraði bæði mörkin, hið síðara
úr vítaspyrnu. Útherjinn Douglas
skoraði. fyrir England, þegar 12
mín. voru eftir, en enska liðinu
tókst ekki að jafna. í skozka lið-
inu lék hinn 19 ára útherji Hend-
erson, Rangers, nýliðann Byrne
grátt — en hinir tveir nýliðarnir
í enska liðinu, markvörðurinn
Banks og innherjinn Malia áttu
góðan leik. Hjá Skotlandi var auk
Henderson framvarðarlínan Mc-
Kay, Ure (framborið júar), Baxt-
er mjög sterk.
Ingi R.
efstur
Skákþing íslands hófst í Reykja
vík á föstudiaginn og ha-fa þrjár
umferðir verið tefldar. Eftir þær
er Ingi R. Jóhannsson efstur með
þrjá vinninga, hefur unnið allar
skákirnar. Annars er staðan þessi:
1. Ingi R. Jóhannsson 3 vinn-
inga. 2. Freysteinn Þorbergsson 2.
3—9. Björn Þorsteinsson, Helgi
Ólafsson, Jónas Þorvaldsson,
Magnús Sólmundsson, Jón Krist-
insson, Jón Hálfdánarson, Bragi
Kristjánsson lVz vinning 10—11
Gylfi Magnússon, Benóný Bene
diktsson 1. Bragi Björnsson %
Það má segja. að landshðsmenn
hafi um þó nokkuð að keppa á
þessu íslandsþingi. Og er þá fyrst
að benda á svæðamótið í Halle,
sem mun standa frá 29. júni til
27. júlí og verða keppendur 20.
ísland á þar rétt á sæti og þar
sem okkar ágæti stórmeislari Frið
rik Ólafsson getur ekki tekið það
sæti, þar sem hann teflir í Banda-
ríkjunum á sama tíma, á efsti
maður i landsliði á þessu þingi
þátttö'kurétt þar.
Þá má enn fremur vaanta þess,
?ð sigursælir kepp.endur yrðu
Framh. á bls. 15.
T I M I N N, þriSjudagur 9. aprfl 1963. —
5