Tíminn - 09.04.1963, Síða 6

Tíminn - 09.04.1963, Síða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR Framfærslukostnaður lækkar ekki við tollskrárbreytinguna Frumvarpið til nýrra laga! um tollskrá var til 2. umræðu í efri deild í gær. Fjárhags- nefnd deildarinnar hafði klofn að í afstöðunni til frumvarps- ins. Komu fram þrjú nefnd- arálit. meirihlutans, 1. og 2. minnihlutans. Karl Kristjáns- son er fulltrúi Framsóknar- flokksins í fjárhagsnefnd efri deildar og mælti hann fyrir nefndaráliti sínu og heim breytingartillögum, er hann flytur við frumvarnið. Ólafur Björnsson mælti fyrir áliti meirihlutans og Björn Jóns- son fyrir áliti 1. minnihluta. Hér á eftir fer álit Karls Kristj ái^ssonar um frumvarpið. Frumvarp þetta til laga um toll- j skrá o. fl. er tvær bækur í venju- legu þmgskjalabroti; hin fyrri 174 bls., en hin síðari (starfrófsskrá) j 107 bls. eða samtals 281 bls. Segja rná, að efnisatriði þessa rits séu ó- teljandi ekki síður en eyjar Breiða fjarðar og vötnin í Tvídægru. Það hefur — samkvæmt grein- i argerð frumvarpsins — tekið toll- fróða menn, sem til voru kvaddir af ráðberra, nimlega þrjú ár að semja þetta frumvarpsbákn. En hvað er alþingismönnum ætlaður langur tími til athugunar á því? Ríkisstjórnin leggur frumvarp- ið ekki fyrir Alþingi fyrr en eftir lifa á að gizka þrjár vikur af tima þeim, er hún ætiar til þing- haldsins. Frumvarpið á samfcv. þingsköpum að athugast í tveim jnngnefndum og fara í gegnum a. m. k. sex umræður í þinginu á þessum stutta tíma. Augljóst er af hinni síðbornu framlagningu frumvarpsins, að rikisstjórnin kærir sig ekki um vandlega atuhgun Alþingis á þess ari vandasömu, margslungnu laga setningu og ábyrgðarmiklu ekki að eins gagnvaft ríkissjóðnum, held- ur öllum þegnum þjóðfélagsins og atvinnuvegum landsins. Fíókil Málið er svo yfirgripsmikið og fiókið, — krefst svo fjölþætts samanburðar og mikilla útreikn- inga, — að ekki getur á þessum skammvinna tíma orðifl af þings- ins hálfu um annað að ræða en jéttnefnt flaustursverk til mála- mynda. Sú ríkisstjórn, sem stofn- ar til slíkrar afgreiðslu á þessu mikilvæga og stóra máli. sýnir löggjafarsamkomunni og þing- ræðinu litla virðingu. Hún telur sig geta treyst til þessarar flaust- ursafgreiðslu þeim nauma þing- meiriihluta, sem hún styðst við, hvað sem stjórnarand- staðan segi, en með þvi sýnir hún e'nmitt stuðningsmönnum sínum mjög takmarkaða virðingu og litla tiilitssemi. Ganga má út frá því, að Alþingi telji fljótt nauðsynlegt að endur- skoða þá tollskrá, sem þetta þing lögleiðir þannig. Byltmgarinar 1960 ©p: 1961 Sameining aðflutningsgjalda, eins og frumvarpið gerir ráð fyrir, er tvímælaiaust til bóta. Við heild arendurskoðun tollalöggjafarinnar hefði vafalaust hvaða stjórn sem - ar mælt fyrir um þvílika samein- ingu, svo sjálfsögð er hún orðin. Heildarendui’skoðun tollalöggjaf- arinnar hefði mátt fyrr vera hafin, en það, sem setti löggjöfina alger- lega úr skorðum, voru efnahags- málabyltingar og umbrot núver- andi stjórnarstefnu. Gengisfelling arnar 1960 og 1961 sprengdu upp grunninn. Tollþol gjaldþegna rask aðist. Atvinnugreinar urðu mis- hart úti. Fyri.r þessar og aðrar samverk- andi aðgerðir af völdum efnahags ihálastefnu stjórnarinnár rís æsku landsins illkíeift fiall í fang við ?ð byggjá Sér íbúðlr og hefja a.ti vinnurekstur, og það er háska- legt fvrir framtíð þjóðarinnar. Þetta er m. a. nauðsynlegt að hafa ríkt í huga við setningu nýrra tollalöggjafar. U»a ráðherrans Þegar fjármálaráðherrann skip- aði nefndina, sem samdi tollskrár- frumvarpið og ég dreg ekki í efa að unnið hafi verk sitt samvizku- samlega, þa setti hann henni höf- uðreglur í nokkrum greinum, sem hún skyldl vera bundin áf. Ein reglan var: að tollur „væri ekki bærri en 125% af neinni vöru“. Engin vara er því hærra verðtoll- uð samkvæmt tollskrárfrumvarp- iuu. Þessu maga þeir fagna, sem kaupa vörur sem eru nú hátoll aðri en 125%. Hins vegar þrengir þetta tollsvið og dregur úr því, að komið verði við eins og áður að láta fólk bera tollabyrðar eftir kaupgetu. Enginn, sem gert hefur sér rétta grein fyrir stefnu rikis- stjórnarinnar, þarf að undrast þetta. Annað fyrirmæli ráðherrans til nefndarinnai um, hvers hún ætti að gæta, var það: „A3 heildartekj- ur. ríkissjóðs af aðflutni.ngsgjöld- ic Á FUNDI í sameinuðu þingi á laugardag urðu nokkrar umræður um kjördaginn, en eins og kunnugt er hefur ríkisstjórnin á- kveðið, að kosningarar skuli fara fram 9. júní n. k. og brýtur með því þó venju, sem gilt hefur, að kosnl’ngar farl fram síðasta sunnudag í júní. ic ic ÞEIR Gísli Guðmundsson og Eysteinn Jónsson andmæltu þessari ákvörðun ríbisstjórnarinnar og hentu á að þessi kjördagii’ myndi valda ýmsum verulegum erfiðleikum, einkum bændum því ajj um þetta leyti, 9. júní, eru vorannir í sveitum, hvað mestar. um rýrnuðu ekki um of.“ Mjög ósanngjarnt væri að segja, að þessi fyrirskipun fjármálaráð- herra sé óeðlileg. Hún er blátt áfram afar eðlileg, eins og hún er sett fram í búningi almennra orða. En hvað er í þessu sambandi . ýrnun „um of“? Vafalaust hefur ráðherrann gert nefndmni grein fyrir því. Gm það segir ekkert í greinargerð irumvaipsins, En niðurstafi^n jér þar. Heildartekjurýrnun i toll- skrárgjöldunum til ijkissjóð,s, i^ð , aí við innfiutning 1962, er áætluð ■ á heilu ári 97 milijónir eða um 64 milljónir 1963 eftir hugsuðum gild istíma tollskrárinnar á þessu ári. Á móti koma svo bjartar vonir ráðherrans, sem hann lýsti, þegar hann fylgdi frumvarpinu úr hlaði, — vonir um aukinn innflutning og minna smygi. Ekki skal ég meta þær vonir ráðherrans til verðs, en augljóst er, að tollalækkunir samkvæmt frumvarpinu er síður en svo til þess fallin að miklast af henni fyrir stjórnarliðið í kjör- tímabilslokin. Ýmsar vörur eru i frumvarpinu að vísu færðar til lægra hundraðs- gjalds í toili, — og þá fyrst og fremst þær. sem nú eru tollaðar með meira en 125%, eins og áður er frá sagt I flækkansr á ýmsum Vörum Á býsna mörgum vörum er svo aftur á bóti lagt til, að aðflutn- ingsgjöldin hækki frá því, sem nú er, auðvitað til þess að fullnægja fyrirmælum ráðherrans. Talið er. að samþykkt tollskrár- frumvaipsins — eins og það ligg- ur fyrir — ieiði ekki af sér neina loljandi lækkun á framfærsluvísi- tölunni. Það sýnir, að ekki er ætl- izt til, að neyzluvörur almennings mkki í verði Glæsilegra er þetta ekki. Síðan 1958 — eða á valdatíma núverandi tjórnarflokka — hafa ársálögur ríkissjóðs hækkað um h. u t 1400 milljónir króna, eða vanta>* urðulítið á að hafa t'-öfaldazt. Hvað ef’:ii annað hafa forustu- ■ nenn stjó narflokkanna látið á -s i skilja. «o þetta lagaðist rétt c,i ?v _ ^æri aðeins bráðabirgða- áisk, sem vrði að gera til „við- 1 reisnar“. í því sambandi hafa þeir gefið í skyn, að verið væri að| undirbúa þáttaskil með endurskoð un tollskrárinnar. Metaflagóðæri hafa gefizt af náttúrunnar hendi. Þrátt fyrir þetta sjá þessir menn sér ekki, þegar til kastanna kem- ur, fært að leggja til heildartolla- lækkun, sem nokkru verulegu nem ur „BráSabirgðasölu- skatturinn“ Ein álöguhækkunin hjá núver- andi 'stjórnarflokkum var viðbót- arsöluskatturinn 8,8% (í tolli), sem lögfestur var á útmánuðum 1960 og sknður „Bráðabirgðasölu- skattur“ til merkis um skammlífi. Honum var að sögn ætlað að niæta tilteknum tímabundnum þörfum. Um þrenn áramót, sem liðin eru, hefur hann verið kalt og rólega framlengdur, enda eng- ir, torhöfn verið í honum, því að hann hefur hækkað myndarlega í krónum frá ári til árs. Fyrir næstliðin áramót, þegar . Bráðabirgðasöluskatturinn“ var seinast framlengdur, var yfir lýst, að þetta vrði hans síðasta endur- fæðing, því að nú yrði innan skamms lokið endurskoðun toll- skrárinnar, — og þá var að skilja, að upp rynnu dagar mikilla efnda. En hvað gerist? „Bráðabirgða- s.öluskatturinn“ , hafði verið áætl- aður á fjárlögum þessa' árs 267,4 millj. krö'na. Nálega tveír þriðj- ungar innlimast í verðtollsheild- ina til framhaldslífs þar, en rúm- lega einn þriðjungur hans fellur n'ður. Og er þá þessi ríflegi þriðj- ungur „Bráðabirg'ðasöluskattsins“ öll tollalækkunin eins og hún legg- ur sig í heildinni. Hvílíkur ,,við'reisnar“-árangur! Þótt heildarlækkun. aðflutnings- gjaldanna : tollskrárfrumvarpinu sé háðulega smáð eins og að fram an greinir, lýsi ég mig ekki and- vigan frumvarpinu, af því að allt sem til lækkunar horfir í dýrtíð- irfargani líðandi stundar, er skárra en ekki neitt, og sameining cðflutningsgjaldanna í einn veið- toll er formbreyting, sem er til hagræðis við framkvæmd toll- heimtunnar og fyrir þá, sem að innflutningsverzlunni vinna. Nokkrar breytingartillögur við írv. flyt ég á sérstöku þskj. Með þeim vil ég freista að koma fram fáeinum leiðréttingum, sem meiri hl. fjárhagsnefndar fékkst ekki til að standa að. Tillögurnar hefði ég kosið að hafa miklu fleiri og víðtækar,, en geri það ekki, til þess að stjórnarlið'ið geti með 'engu móti afsakað andstöðti sína með því, að þær séu gjörbreyt- mg, sem raski tekjugrundvelli rík- 'ssjóðsins, )g enginn tími sé held- ur til að athuga nógu rækilega, hvað'a áhrif þær kunni að hafa á heildarsainræmi tollakerfisins. Enn fremur er það staðreynd. sem ekki er hægt að komast fram !ijá, að þvi efnahagskerfi, sem núverandi stjórn hefur sett upp, verður ekki breytt með tollskrá einni saman Tilfæringar á því þarf margþættar umbætur. sem verður að gera samhliða, þegar aðstaða fæst til þess á Alþingi. %eytinprtillögur Framsóknarmenn hafa hvað eft- ir annað, siðan gengisfellingarnar 1960 og 1961, ásamt álagningu nýrra söluskatta, röskuðu verðlag ínu, flutt á Alþingi tillögur um afnám aðflutningsgjalda á helztu landbúnaðarvélum og tækjum til þess að draga úr verðhækkun þess ara nauðsynlegu framleislutækja. Þeir hafa viljað, að landbúnaðin- um væri gert jafnt undir höfði og bróður hans, sjávarútveginum, sem þeir hafa þó alls ekki talið ofhaldinn í þessum efnum. Stjórnarflokkarnir hafa hik- laust fellt allar umræddap tillög- ur Framsóknarmanna. Nú kemur í ljós í tollskrárfrv., að tillögu- flutningur og barátta Framsókn- anmanna í þessu réttlætismáli hef ur ekki td einskis verið. Stjórnar- liðið hefur svignað. Gert er ráð fyrir í frv., að landbúnaðartækin lækki að tolli niður í 10%. Ekki vill stjórnarliðið unna landbúnað- inum fulls réttlætis, — ekki gef- ast algerlega upp. Ég flyt brtt. um, að þessi tæki landbúnaðarins verði tollfrjáls, eins og skipin og vélar í þau. Jafn framt flyt ég tillögur um afnám 4% verðtolls á mikilsverðum tækj um við fiskveiðar og einnig á efni vörum til veiðarfæragerðar. Heimilistæki Framsóknarmenn hafa enn fremur á sama tíma flutt tillögur um lækkun tolla á búsáhöldum (rafknúnum), sem hækkað hafa mjög í verði en almenningur kemst ekki af án. Stjórnarflokkarnir hafa ekki viljað Ijá máls á þessu. Ég flyt brtt. við tollskrárfrv. um, að þessi tæki lækki frá því, sem þar er, úr 80% toll í 40% toll. iMétorar j í 3. gr. tollskrárfrumvarpsins er j lagt til, að heimiluð verði endur- greiðsla á aðflutningsgjöldum „af hreyflum minni en 200 hestöfl, j sem settir eru í báta eða notaðir ■ til raflýsingar á sveitabæjum, sem i'svari því. að af vélunum sé greidd : ur 10% verðtollur". Ég legg til, að heimildin um endurgreiðsluna verði ótakmörk- j uð, eins og heimild er um endur- greiðslu slíkra gjalda „af efni, vél um og tækjum í s'kip og báta, sem smíðaðir eru innanlands“. lyggiiigavörur Sú gi-imma dýrtíð, sem sprottið hefur af efnahagsráðstöfunum nú- ; verandi ríkisstjórnar, kemur hart j niður á öllum almenningi. Stór- kostlega hættuleg eru áhrif henn- ar á kostnað við íbúðai-húsabygg- ingar. Ungt fólk og aðrir efnalitl- ir, sem þurfa af guðs og manna lögum, að koma sér upp húsnæði, hafa ekki bolmagn til þess undir fargi dýytíðarinnar, vaxtaokursins 1 og lánsfjárkreppunnar. Framsóknarmenn hafa flutt á Alþingi tillögur um lækkun vaxta ■ af lánum og hækkun á lánsfjár- I hæðum til íbúðabygginga. Tillög- ; ur þær hafa stjórnarflokkarnir j alltaf fellt Af því að tillögurnar hafa ekki j náð fram að ganga, vil ég í sam- bandi við tollskrárfrumvarpið gera tilraun með/tillöguflutning, sem gengur í þá átt að draga úr Framhald á 15 siðu. 6 T í M I N N, hriðiudanir 9 1QC3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.