Tíminn - 09.04.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.04.1963, Blaðsíða 13
BÆNDUR! Kynnið yður hina stórkostlegu verðiækkun við nýju tollskrána. DEUTZ D15 kostar nú með vökvályftu, þrítengibeizli og 5 feta sláttuvél, kr. 80,500.00 Samkvæmt nýju tollskránni verður verðið, með sama búnaði kr. 67,500.000. DEUTZ D30 kostar nú með hinu nýja og fullkomna TRANSFERMATIC VÖKVALYFTUTÆKI og öllum venjulegum búnaði kr. 102,511,00 Samkvæmt nýju tollskránni verður verðið kr. 85.000.00 Yfirburðir DEUTZ-dráttarvélanna eru óvefengjan- legir. — Nú geta allir eignazt DEUTZ-dráttarvél. GERIÐ PANTANIR SEM FYRST Hlutafélagið HAMAR Allt í páskamatinn Hangikjöt, læri frampartar, Alikálfakjöt file og mörbrað, buff, gúllas, hakk og beiniausir fuglar Rjúpur, Kjúklingar, Aliendur, Svínakjöt, kótelett- ur, læri bógar hamborgarhryggur, Folaldakjöt, buff, gúllas, og hakk. — Sendum heim. ÁSGARÐSKJÖTBÚÐ, sími 36730 KEFLVf KINGAR Opna bókamarkaS í dag 9. apri.1 í Sjálfstæðishús- inu við Hafnargötu. Ódýrar bækur í tugatali Opið til páska. Stefán Guðjónsson KJÖRSKRÁRSTOFN FYRIR SELTJARNARNESSHREPP vegna kosninga til Alþingis hinn 9. júní 1963 liggur frammi á skrifstofu SeU]arnarnesshrepps. Kærufrestur er til laugardagsms 18 maí n.k. kl. 12 á miðnætti. Kærur skulu sendar skrifstofu hreppsins. Seltjarnarnesi, 6. apri) 1963 Sveitarstjóri Seltjarnarnesshrepps íslendingar Framhaid af 9 síðu 1 um götur og keyptum smávaru- ing. Klukkan þrjú gekk ég með Guðmundi bróður Gottskálks bónda á Hvoli í Ölfusi út á Frankósiorg og fengum okkur glas. Sátum við lengi í forsælu trjánna og kom saman um, að heimafólkið bæri af hinum að- komnu, og eins hitt, að hinn suðræni gróður va»i yndis- legur. Þo hef ég heyrt suma ferðafélaga segja, að þeim þætti hann of grófgerður. Það fannst okkur Guð'mundi Gissur arsyni íjarstæða. Mig langaði mjög til þess að kynnast börn- um eyjarinnar meira, og á það fannst mér nokkuð skorta enn. Seinna þennan sama dag sat ég á bekk undir trjám skammt frá hótelj okkar. Komu þá til mín litrar eyjastúlkur, réttu fram óhreina lófa með nokkr- um smáskeljum og báðu um peseta fyrir vöruna. Skeljarn- ar varu flestar brotnar, og ekki girnilegar, en ég hafði ekki brjóst í mér til þess að neita þessum bðrnum og gaf þeim nokkra smápeninga. Við erum hér í glæsilegri ferðamannaborg, en þó er ég hræddur tfm að víða sé mikil fátækt í úthverfunum. Leið- sögumaður einn sagði okkur, að „ríkið“ gerði nú allmikið að því að byggja smáíbúðir og leigja verkamönnum fyrir 400 peseta á mánuð'i. Eftir 20 ár eignast fólkið fbúðirnar kvaða- laust. Þetta fannst okkur nokk uð há leiga fyrir verkamann sem hefur fyrir fjölskyldu að sjá og vinnur aðeins fyrir 30— 50 pesðtum á dag. Þessi sami maður taldi, að hér á eyjuniji byggju að jafnaði 5 manns í herbergi, og virðist það nokk- uð þröngbýlt. Um kvöldið fór ég út til þess að athuga þau náttúru- fyrirbæn, sem nú skal greina frá. Fyrir utan hótelið er skrautleg girðing handan göt- unnar en milli hennár og strand arinnar uxu kaktusar og breið- ur af bleikrauðum fíflum, sem loka krónum um nætur. Inn- an um þennan gróður er eðlu-. tegund, fremur smávaxin, græn grá að lit. Hún hefur þann sið að syngja mjög hátt og undar- lega á kvöldin þegar dimmt er orðið. Halda ókunnugir, að þetta sé fuglasöngur. En hér er fátt um fugla og kanarí- fugla hef ég ekki séð nema í 'búrum. Eg þurfti ekki að bíða lengi eftir eðiusöngnum. Hann er mjög hár en tilbreytingarlítill og sneyddur allri list. Eg gæti bezt trúað að aðeins syngi ein eðla í einu, en svo tæki önnur við. í fyrramálið ætla ég snemma á fætur til þess að leita eðlar.na. Þær sjást bezt á morgnana en oru þó mjög . styggar. Eg fór í næturklúbb með kunningjafólki. Langir gangar liggja ofan í jörðina skammt frá brekkunni, en þar taka við glæstir salir. Þetta þykir fínn staður, enda góð skemmtun og veitinga' Eg hafði þó þarna skamma dvöl og fór heim til náða. 23. apríl Fór seinna á fætur en ég ætl aði, er vei hress og orðinn af- ar nefrauður eins of flestir norræni’ gestir hér Eg leitaði lengi að eðlum en fann enga. Síðar um daginn fórum við í mjös s'.cemmtilega göngu upp í sveit hittum heimafólk og létum mynda okkur með falleg um börnum. Um kvöldið sáum við ungi eyjafólk dansa þjóð- dansa af mikilli listfengi. Þetta var ungt, skartbúið fólk, senni STALGRINDAHUS Margar stærðir, útvegaðar með litlum fyrirvara beint fr^ Bretlandi. Verðið mjög hægkvæmt, enda , tækifærisverð. — Allar upplýsingar og myndir frá Reykjavík — Túngötu 7 Símar 12747 og 16647 Reykjavík - Skeið - Hreppar Ferðir á Skeið í Gnúpverjahrepp og'Hrunamanna- hrepp um páskana, verða sem hér segir: Frá Reykjavík: Miðvikudag 10. apríl kl. 17,30 Skírdag 11. apríl kl. 10.00 Laugardag 13. apríl kl. 14 00 Að austan: Miðvikudag 10. apríl — Frá Sandlæk kl. 10,00 Laugardag 13. apríl — Frá Sandlæk kl. 10,00 Annan páskadag 15. apríl — heimferð úr báðum hreppum. — Frá Haga og Tungufelli kl. 17,00. Landleiðir h.f. ADALFUNDUR Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 20. og 21. júní mk. og hefst fimmtudaginn 20. júní kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Stjórnin lega skóiafólk. Þó var ein senór- ítan ei'tirtektarverðust. Hún var óvernu fögur og heillandi. Augu bennar voru dökk og dreymandi og andlitsdrættir mildir og mjúkir. Eftir dans- inn fylgdum við hópnum út, og Björs festi rauða rós í hár- ið á fallegu stúlkunni og spurði hana, hvað hún væri gömul. Hún rétu upp fingur beggja handa og síðan fjóra. Hún var fjórtán ara en virtist eldri. Eg sagði henni, ag hún væri falleg asta stúikan í heiminum, en hún skitdi það ekki og rétti mér höndina brosandi. Það var komin nótt og klukkan að ganga tvö er ég gekk til náða. Þetta er síðasta nóttin á eynni Tenerife. Á morgun fljúgum við til Lundúna. T f M I N N, þriðjudagur 9. apríl 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.