Tíminn - 11.04.1963, Blaðsíða 4
NýBegt einbýlishús
80 ferxn. hæð og rishæð alls 7 herb. íbúð við
Hlíðargerð’ til sölu. Laust til íbúðar nú þegar.
Nýja fasteignasalan, Laugavegi 12
Sími 24300
Vorið fikrar sig óðum norður eftir - Parls, London, Hamborg eru [ausar úr greipum vetrarins. Við
þurfum ekki að halda iengra en til Kaupmannahafnar, þar er komið dýrlegt vor. Og þangað flytur
Flugfélagið yður á skammri stundu með hráðfleygum og þægilegum Viscountflugvélum.
þér spariö 1688 krónur
með því að njóta vorsins I Kaupmannahöfn. Með hinum nýju, lágu vorfargjöldum Flugfélagsins getið
þér sparað upphæð, sem jafngildir 7 daga dvöl á góðu hóteli! Og sama máli gegnir um London,
Parls, Amsterdam, Hamborg, - þarf að hugsa sig frekar um?
Nú er tíminn til að varpa af sér vetrarhamnum og taka sér far með Flugfélaginu til Hafnar á vit
vorsins!
Leitið upplýsinga
hjá ferðaskrif-
stofunum eða
Flugfélaginu um
vorfargjöldin
lágu, sem gilda
til 1. júnf.
FERÐABÓKAÚTGÁFAN býður yður kostakjör á
eftirtöldum ferðabókum meðan upplag þeirra end-
ist. — Bækurnar eru innbundnar og í stóru broti:
Áður Nú
í furðuveröld, 219 bls........................... 135.00 60.00
Heimsenda milli, 224 bls......................... 145,00 50.00
Undir heiilastjörnu, 224 bls..................... 120,00 50.00
Hamingjustundir á hættuslóðum, 223 bls........... 115.00 50.00
Asía heiliar, 212 bls............................. 75.00 30.00
Blámenn og viliidýi, 132 bls...................... 45.00 18.00
Kostakjör
Klippið út auglýsinguns og sendið okkur, er þér hafið merkt við þær bækur sem þér
óskið eftir að fá, og við munum senda þær um hæl, yður að kostnaðarlausu.
FERÐABÓKAÚTGÁFAN — Pósthólf 1054 — Reykjavík
'A
T f M I N N." fimmtudaguriur 11 aprfl 1963