Tíminn - 11.04.1963, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 11. apríl 1963
86. tbl. 47. árg.
GÆJAR, PÆJUR, KÓK OG GÚM
JARPGAS I
FLJÓTSDAL
ES-Egilsstöðum, 10. apríl.
Ljóst er nú, að jarðgas finnst
víðai' hér fyrir auistan en úti í Lag
arfljóti sjálfu og hefur það nú
fundizt uppi í Fljótsdal á allmörg
um stöðum. Telja kunnugir ekki
ósennilegt, að það finnist upp eft
ir öi'lum Fljótsd'al.
Kunnugt er nú um, að það er
að finna á svokölluðum Gilsáreyr-
um, sem eru skammt utan við
Hrafnkelsstaði, á árbökkum Jökuls
ár undan Hrafnkelsstöðum og á
Bessastaðanesi við Bessastaðaá.
Alls staðar eru þarna pollar, sem
loftbólur stíga upp í og fyrir
skömmu söfnuðu menn sliku gasi
í flösku á Bessastaðanesinu og
höfðu heim með sér.
. AKRANES
FRAMSÓKNARFÉLAG Akraness
heldur skemmtisamkomu í félags-
heimili sínu, Sunnubraut 21, annan
páskadag, kl. 8,30. Spiluð verður
Framsóknarvist og sýndar kvik-
myndir. ASgöngumiðasala við Inn-
ganglnn. Öllum heimill aðgangur.
AKRANES
AÐALFUNDUR Framsóknarfélags
Akraness verður haldinn í félags-
heimili Framsóknarmanna að Sunnu
braut 21 þriðjudaglnn 16. aprfl kl.
8,30. Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundarstörf og ýmis áríðandi flokks
málefnl.
Settu þeir mjóa pípu í stút flösk
unnar og báru eld að. Logaði þá
á pípunni í einar þrjár mínútur.
Leikur því enginn vafi á því, að
þarna er um eldfimt gas að ræða.
FLOKKSÞING
13. FLOKKSÞING Framsóknar-
manna hefst í Reykjavík, sunnu- j
daginn 21. apríl n. k. kl. 1,30 e.h.
Allir fundir flokksþingsitis
verða haldnir í súlnasalnum í
Bændahöllinni.
Formenn félaganna eru áminnt-
ir að tilkynna eigii síðar en n. k.
þriðjudag hverjlr mæti sem full-
trúar frá viðkomandi félagi.
Aðgöngumiðar fyrir gesti verða
afhentiir á skrifstofu flokksins,
Tiamargötu 26, þriðjudag, miðviku
dag og fiinmtudag eftir páska.
FRUMSYNINGUM fer að fækka
hér í borg á þessu leikárl. Sú
næsta verður um aðra helgi. Þá
flýtur Grfma þrjá einþáttunga
eftir Odd'Björnsson, svo sem frá
var sagt hér f blaölnu á dögun-
um. G. E Ijósmyndari Tfmans
skrapp á æfingu í gærkvöldi og
tók þessa mynd af atriðl elns
þáttarins Sá nefnist „Partf" og
gerlst á 17. hæð f skýjakljúf hér
í borg. Pæjan fremst á mynd-
innt er lelkin af Ásthlldi Gfsla-
dóttur, og Gæjann, sem situr of-
an á henni, leikur Sigurður
Skúlason. Hlufverk í par+fi eru
annars ellefu, og leikstjóri er
Glsli Alfreðsson. Helgl Skúlason
stjórnar hinum tveim leikþáttun-
um, sem helta Kóngulóin og Við
lestur framhaldssögunnar.
Brann til kaldra kola
GG-Hjarðarfelli, 10. apríl.
íbúðarhúsið á Sviarfhóli í Mikla
holtshrcppi brann tll kaldra kola
í mongun. Svarfhóll er næst aust-
asti bær hreppsins «g austaisti bær
inn við fjallgarðinn. Þar búa hjón
in Krlstinn Sigurvinsson og Guð-
I björg Magnúsdóttir. Voru þau tvö
heima, en börn þeirra eru þrjú.
Var hi'ð yngsta þeirra í skóla, en
tvö hi,n eldri í vinnu.
Þau hjónin voru í morgun úti
65 ára á morgun
65 ára verður á morgun, 12.
apríl, elzti starfsmaður Tímans,
Valdimar Guðmundsson, prent-
ari. í þessum mánuði eru lið-
in 43 ár síðan Valdimar hóf
störf við Tímann og enn stend-
ur hann við umbrotsborðið og
lætur engan bilbug á sér finna.
Valdiinar er fæddur á Hnit-
björgum í Jökulsárhlíð 1898.
Hann lærði prentiðn á Seyðis-
firði en kom að námi loknu
hingað . suður til Reykjavíkur
og hefur átt hér heima síðan.
Kvæntur er Valdimar Vilborgu
Þórðardóttur, hinni ágætustu
konu, og eiga þau tvo syni,
Þórð, bjóðréttarfræðing, og
Sverri, prentsmiðjueiganda í
Hafnarfirði.
Tíminn sendir Valdimar
hugheilustu kveðjur og árnaðar
óskir á þessum 'tímamótum.
VALDIMAR GUÐMUNDSSON
við morgunverk. Er þau komu
heim, var eldur laus í kjallara
hússins, sem er steinsteyptur. Þá
var kíukkan nálægt ellefu í morg
un. Þau hringdu þegar á næstu
bæi og dreif að fólk á örskammri
stundu en ekki varð við neitt ráð-
ið. Húsið var timburhús, ein hæð
og ris, fyrir utan kjalLarann, er
fyrr er nefndur.
Hvassviðri var á og því erfitt
um slökkvistarf. Húsið stendur á
allháum hól og því einnig erfitt
með vatn og ofan á allt annað
bættist svo mikið frost, að
vatn fraus í leiðslum. Verja tókst
fjós og hlöðu, er voru áföst við
íbúðarhúsið, veðurmegin. Nokkru
tókst einnig að bjarga af innbúí,
þar á meðal voru mörg listaverk
eftir Tryggva heitinn Magnússon,
listmálara, en Guðbjörg var syst-
ir hans. Munu þau flest hafa
bjargazt, en um skemmdir á þeim
er mér ekki kunnugt.
Húsið var tryggt, en innbú mun
hafa verið lágt vátryggt.
HRAKNINGAR UM NOTT
í SIGLUFJARÐARSKARÐ/
HRT-Haganesvík, 10. apríl
Sex menn héðan úr Fljótum
bvutust upp í Siglufjarðarskarð í
nótt í foraðsveðri til að bjarga
þaðan hjóuum og tveimur ung-
börnum, er voru þar föst í bO sín-
um. Tókst ferðin giftusamlega,
þrátt fyrir fannkomu, frost og veð-
uiofsa, svo að tæplega sá út úr
augum.
Rétt fyrir hádegið í gær gerði
hér slydduél og gekk síðan í norð-
an foraðshríð um hádegið. Siglu-
fjarðarskarð lokaðist um hádegið.
Ilafði það þá verið opið í nokkrar
klukkustundir eftir snjómokstur-
inn. Tveir bílar fóru héðan úr
Fljótunum til Siglufjarðar fyrir
húdegið með fólk, er ætlaði að
horfa á íslandsmótið á skíðum.
Annar bíllinn brauzt til baka, en
hinn tepptist á Siglufirði. Síðasti
billinn, er reyndi að brjótast suð-
ur. var jeppi frá Siglufirði. í bíl
þessum var Gunnlaugur Haralds-
son frá Siglufirði ásamt konu
sinni og tveimur börnum þeirra
3 og 4 ára, og var með þeim
annar karlmaður.
Er jeppinn var kominn yfirj
skarðið, að svonefndum Skarðs-!
hól, varð ekki lengra komizt j
vegna snjókomu og illveðurs, og |
fór því maðurinn, er með Gunn-1
laugi var, af stað fótgangandi yfir
Skarðið, en þeir félagar vissu af
2 mönnum frá vegagerðinni, sem
bomnir voru upp í dalbotn, Siglu-
fjarðarmegin, og ætluðu að sækja
þangað tvær jarðýtur og flytja þær
til Siglufjarðar.
Ekki var unnt að koma ýtunum
yfir Skarðið til hjálpar bílnum,
vegna snjóblindu og fannkomu.
Var talið ófært að reyna að koma
fclkinu til hjálpar Siglufjarðar-
megin og var haft samband við
Gisla Felixson, yfirverkstjóra hjá
Vegagerðinni, en hann var stadd-
ui hér í Fljótunum, og var reynt
að brjótast á stórum bíl með
drifi á öllum hjólum upp hérna
megin frá. En vegna ófærðarinn-
ar varð þessi bíll frá að hverfa.
Lögðu þá þrír vaskir menn af
stað gangandi héðan, þeir Alfreð
Hallgrímsson Lambanes-Reykj-
um, Ríkharður Jónsson, Brúna-
stöðum og Stefán Steingrímsson,
Stórholti. Var klukkan þá hálf níu
í gærkvöldi. Má það teljast þrek-
virki, að leggja út í slíkan veður-
efsa, þar eð tæplega sá út úr aug-
um. En þeir brutust áfram og
komust að bílnum um miðnætti.
Leið fólkinu í bílnum þá eftir at-
vikum vel. Hafði það getað látið
bilinn ganga allan daginn og haft
nokkurn hita
Klukkan hálf tólf í nótt lögðu
svo aðrir þrtr menn upp héðan til
Ljálpar. Voru það þeir Jón Sig-
'trðsson, Minna-Holti, Ormar Jóns-
son, Helgustöðum og Þór Jónsson,
Saurbæ. Þerr fórust á mis við fyrri
leiðangurinn. Munu hinir seinni
hafa þrætt veginn en hinir eitt-
hvað stytt sér leið með fólkið á
leið til byggða.
Fyrri hópurinn kom til byggða
um klukkan hálf fjögur í nótt og
líður þeim ágætlega nú. Síðari
hópurinn kom nokkru síðar, enda
munu þeir hafa farið alla leið að
Wlnum, en snúið við, er þeir sáu,
að fyrri hópurinn var kominn
baneað as farinn.