Tíminn - 11.04.1963, Blaðsíða 14
• Stólar eru úr massivu tekki og eik
• Borðlappir eru úr massivu tekki
• Innviður í borði og skápum er mahogny
SKEIFAN
KjörgarSi — Sími 11975
reyktri eik
Teiknað af Sigvalda Thordarson
Framleitt af Helga Einarssyni
Fæst aðeins hjá
Skúffurnar eru klæddar ekta filti •
Skápamir eru tveir metrar á Iengd •
Borðið er stækkanlegt upp í 2,70 metra og •
rúmar 12—14 mannt útdregið •
HÍBÝLAPRÝÐI
Hallarmúia — Sími 38677
ÞETTA GLÆSILEGA OG VANDAÐA BORÐSETT
sýnir á ótvíræSan hátt handbranð íslenzkra iðnaðarmanna eins og það er bezt i dagt Settið er framleitt úr tekki með
Missti nót
MB-Reykjavík, 10. apríl
Síldarbátarnir, sem lágu fyrir
sunnan Reykjanes í nótt, reyndu
margir að brjótast til hafnar í dag
og tefldu þannig í tvísýnu. Nú í
kvöld liggja margir þeirra á Sand
víkinni og komast ekki til hafn-
ar. Hafa sumir streitzt við að
haida áfram, en varðskip snúið
þeim við jafnóðum. Ekki mun
ástæða til að óttast um þessi
skip.
Að minnsta kosti eitt skip, sem
sigldi fyrir Reykjanesið s. 1. nótt,
fékk á sig talsverðan hnút. Það
var Víðir II. Er skipið var út af
Stafnesi fékk það straumhnút á
bakborðssíðuna og fyllti að aftan.
Við þetta snerist skipið nokkuð,
hluti af nótinni fór út og skipið
hallaðist talsvert. Skipstjórinn tók
þegar það ráð, að láta nótina fara,
en sendi menn niður í lest tU að
færa farminn til, svo skipið rétti
sig. Hefur það vafalaust gert gæfu-
muninn. Skip voru rétt hjá Víði II.
og hafði skipstjórinn samband við
þau og bað þau að hinkra við,
meðan skipið var rétt af, en eftir
skamma stund gat hann tilkynnt,
að allt væri í lagi. Víðir II. var
með nokkuð af síld og um 14 tonn
af ýsu, sem var á dekki. Víðir II.
kom tU Sandgerðis í morgun.
Súlan
Eramhaid al 1 síðu
öldunni, þannig að byrðingurinn
hjá okkur var jafnhár bátnum. —
Skipbrotsmennirnir komu allir út
í hliðina og við gripum þá alla
inn fyrir á öldunni. Rétt á eftir
tókum við gúmbátinn inn á sama
hátt og síðan tóma bátinn.
— Við lónuðum þarna á svæðinu
fram til ki. 7 í þeirri von að'finna
einhverja fleiri, en ekkert sást
nema brakið. Fleiri skip komu á
vettvang. Þá sigldum við inn til
Keflavíkur með mennina.
Súlan var með um 700 tunnur
í lestarbotni, þegar slysið varð.
Hún hefur verið talin bezta sjó-
skip, smíðuð í Noregi 1902. Fyrsti
eigandi hennar hér var Konráð
Hjálmarsson, kaupmaður á Mjóa-
firði. Hún var seinna í eigu Tulini-
usar, en Sigurður Bjarnasón á Ak-
ureyri eignaðist hana 1938. Hún
var nú í eigu Leo Sigurðssonar,
sonar hans. Súlan var lengi eitt af
aflahæstu síldarskipunum, og afla
kóngurinn Sigurður Sumarliðason
var skipstjóri á henni 1911 til 1926.
Súlan var klössuð talsvert í haust
og hefur verið á síldveiðum síðan.
Þeir, sem komust af, eru þessir:
Ingólfur Sigurðsson skipstjóri, Jó-
hann Guðmundsson 1. stýrimaður,
Birgir Steindórsson 2. vélstjóri,
Ólafur Ólafsson háseti, Óskar
Helgason háseti og Arnaldur mat-
sveinn á bátnum.
Með skipinu fórust þessir menn:
Kristján Stefánsson háseti, kvænt-
ur maður, búsettur í Kópavogi;
Þórhallur Ellertsson, 1. vélstjóri;
kvæntur og búsettur á Akureyri;
Kristbjörn Jónsson háseti, ókvæni
ur og búsettur á Akureyri; Hörður
Ósvaldsson háseti, kvæntur og bú-
settur á Akureyri; Viðar Sveinsson
háseti, ókvæntur og búsettur á
Akureyri.
NÝIR — GLÆSILEGIR
SVAMP-
SVEFNSÓFAR
Eins manns kr. 2,700,—
Tveggja manna kr. 4.800,—
Svamp-svefnbekkir með
áklæði á aðeins kr 1950,—
Lífið sófasett kr 3.900,—
Notið tækifærið.
Sendum gegn póstkröfu
SÓFAVERKSTÆÐIÐ
Grettisgötu 69.
Sími 20676.
CITR0EN SÝNDUR
í Háskólabíó hefur verið opnuð
sýning á Citroen og Panhard bíl-
um og verður hún opin yfir pásk-
ana. Þessir bílar hafa löngum ver
ið frægir fyrir tæknilegar nýjung-
ar og sérkennilegt útlit. Ýtarlegar
upplýsingar um bílana liggja
frammi á sýningunni.
Brezka þingiS
unni. Venjulega er hægt að|
| segja fyrir um úrslit atkvæða-
greiðslna með nokkurri ná-
kvæmni, og oft og einatt rennir
meirihluti þingmanna í neðri
málstofunni ekki grun í hvað
þeir eru að samþykkja eða
fella.
ÞAÐ eykur enn á ugg manna
um þessar mundir, að samhliða
rénandi áhrifum þingsins sem
verndara fólksins gagnvart
ríkisstjórninni og framkvæmda!
valdinu, verður vart hægfara
ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F.
Laugavegi 168 — Reykjavík — Sími 10199
FLJÓT AFGREIÐSLA
AFBORGUNAR-
SKILMALAR
hnignunar hjá öðrum útverði
lýðræðisins, blöðunum Óhætt
mun að viðurkenna, að sum
ensku blaðanna hafi gert sig
sek um smekkleysur og ábyrgð-
arleysi, en öll eru þau sett á
sama bekk í þessu efni Og ný-
genginn hæstaréttardómur í
máli gegn tveimur blaðamönn-
um, sem vildu ekki gefa upp
heimildármenn sina og voru
dæmdir til fangelsisvistar, vek-
ur ugg út af erfiðri aðstöðu
blaðanna.
Þetta kann að valda nokkru
um þær tilraunir, sem á prjón-
unum eru til að koma í veg
fyrir rénandi áhrif þingsins
Gagnrýninnar verður allt eins
vart meðal íhaldsmanna og má
gera sér í hugarlund, að það
stafi af því, að þeir sjái fram á
að þeir muni skipa stjórnar-
andstöðubekkina innan skamms
og þætti þá æskilegt að hafa
betri aðstöðu til að fylgjast
með gerðum stjórnar verka
mannaflokksins og hafa áhrif á
þær.
(Þýtt úr BcrHngske Tidende)
T í M I N N, fimmtudagurinn 11. aprfl 1963
14