Tíminn - 11.04.1963, Blaðsíða 10
HÉR ER ÍSeHf#®*’ Á FERÐ
FYRIR AÐEINS KR 75.850,00
Þessar nýju Zetor vélar eru algjörlega umbreyttar frá hinum eldri Zetor
25A dráttarvélum sem hafa þó áunnið sér mikið traust hérlendis, sem sér-
staklega sterkbyggðar, aflmiklar og endingargóðar vélar. En eftir margra
ára-tilraunir eru hinar nýju dráttarvélar loks fáanlegar til útflutnings frá
Zetorverksmiðjunum, og bendum við yður vinsamlegast á að kynna yður
hina ýmsu kosti þessara nýju véla sem fljótlegast. Vélaafköst Zetor 3011
eru 35 hestöfl.
Verð þessara nýju véla er um kr. 96.500,00 (eftir nýju tollabreytinguna kr.
75.850) og er innifalið 1 því allur ljósa- og rafmagnsútbúnaður, vökvalyfta,
ýmsir varahlutir og verkfæri til algengustu viðgerða ásamt smursprautu og
tjakk. Ef farið er fram á greiðsluskilmála, þá getum við boðið lán í helm-
ing andvirðisins til 6 mánaða. Við pöntun greiðast 10.000.00 krónur og eft-
irstöðvar 4 dögum fyrir afhendingu, nema greiðsluskilmálar eða aðrir
samningar ráði þar um.
Sláttuvélar og moksturstæki eða önnur tæki getum við einnig selt með
Zetor 3011 dráttarvélunum.
EVEREST TRADING COMPANY
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
GRÓFIN 1 — SÍMI 10090 — PÓSTHÓLF 248 — SÍMNEFNI: EVEREST
Nýjustu AB-bækurnar
STORMAR OG STRÍÐ
Um ísland og hlutleysið
eftir Benedikt Gröndal alþingismann.
Bók, sem fjallar um umdeildasta þátl
íslenzkra utanríkismála, og varpar
nýju ljósi á ýmsa atburði sem varða
ísland síðustu áratugina.
HVÍTA NÍL
eftir Alan Moorehead
Þýðandi Hjörtur Halldórsson
Heimsfræg bók, 'im einhverja sögu-
legustu og hættulegustu landkönnun
veraldarsögunnar — könnun Mið-
Afríku og leitina að upptökum Nílar.
Almenna bókafélagið
SPARIÐ GÓLFPLÁSS
PRÝÐIÐ VEGGINA
NÝTIÐ VEGGINA
Vegghúsgögn eru nútíma lausn með
þeim má fá einkar smekklegan og
listrænan blæ á híbýlin.
HÚSGAGNAVERZLUN ÁRNA JÓIMSSONAR
Laugavegi 70 — Simi 16468
Öthlutun lóða
Þeir, sem eiga óafgreiddar lóðaumsóknir hjá Hafn-
arfjarðarbæ, eru beðnir um að endurnýja umsókn-
ir sínar fyrir 1. maí n.k. ef þem óska eftir að koma
til greina við úthlutun lóða á arinu 1963.
Verði umsókn ekki endurnýjuð fyrir þann tíma,
telst eldri umsókn niður tallin
Eyðublöð undir lóðaumsóknir fást á skrifstofu
bæjarverkfræðings í Hafnarfirðl.
Hafnarfirði, 9. apríl 1963
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
Fermingarskeyti
Hin vinsælu fermingarskeycj sumarstarfsemi
KFUM og K verða afgreidd sem hér segir laugar-
dag frá kl. 2 e.h. í skrifstoíu félaganna Amtmans-
stíg 2 B.
Sunnudag kl. 10—12 og 1—5 á eftirtöldum stöð-
um:
MIÐBÆR. KFTJIVI og^K Amtmannsstíg 3 B.
VESTURBÆR. barnaheinnlið Drafnarborg
LAUGARNES, KFUM og K Kirkjuteig 33
LANGHOLT, KFUM og K við Holtaveg
SMAÍBÚÐAR- og BÚSTAÐAHVERFl Breiðagerð-
isskólinn.
Nánarj upnlýsingar á skrifstoiu félaganna, Amt-
mannsstíg 2 B.
Vindáshlíð. Vatnaskógur
T f M I N N, fimmtudagiirinn 11. aprfl 1963
10