Tíminn - 11.04.1963, Blaðsíða 16
GERIÐ BETRI KAUP EF ÞIÐ GETIÐ
VREDESTEIN HOLLENZKIHJÚLBARÐINN
Farartækin eru margvísleg, en ÚTSÖLUSTAÐIR: UMBQÐIÐ
VREDESTEIN hjólbarðarnir KR. KRISTJÁNSSON H.F.
hæfa hvaða farartæki sem er. SUÐURLANDSBRAUT 2 ■ SÍMI 35300
Gerið betri kaup ef þið getið BÍLASALAN A'KUREYRI * SÍMI 1749
Auglýsmg
frá bæjarsíma Reykjavíkur
Þeir sem eiga óafgreiddar umsóknir um nýjan
síma og hafa ekki fengið bréf um að þeir geti
fengið afgreiðslu, m. a. vegna breytingar á heim-
ilisfangi, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu
bæjarsímans, Thorvaldsensstræti 2, II. hæð, fyrir
20. apríl n.k.
KJÖRSKRÁ
fyrir Vatnsleysustrandarhrepp til alþingiskosninga
sem fram eíga að fara 9. júní 1963 liggur frammi
í barnaskó'lanum og hjá hreppsnefndaroddvita til
8. maí 1963.
Kærufrestur er til 19. maí 1963.
Oddvitinn.
EINANGRUN
Ódýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J. Þorláksson &
Norðmann h.f.
Skúlagötu 30 - Bankastræti 11
Auglýsið í Tímanum
^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ 0
Páska-
baksfurinn
Bökunarvörur
Matarsódi Sítrónusykur
ínatron) Lyftiduft
Hjartasalt Brúnkökukrydd
Eggjagult Hunangskrydd
Matarlímsduft Allralianda
Súkkat Engifer
Möndlur Kardemommur
(saxaðar) Kanell
Valhnetur Kúmen
Hnetukjarnar Múskat
Skrautsykur Negull
Vanillusykur Pipar — Sýróp
HEILDSÖLUBIRGÐIR
Skipboif h.A.
Skipholti 1 — Sími 23737
ANTON HEILLER
Orgel-filjómleLkar
til minningar um
Dr. VICTOR IJRBANCIC
í Kristskirkju, Landakoti, miðvikudags-
kvöld 17. apríl kl. 20
Verk eftir Muffat, Kerrl, Bach, David, Heiller:
Improvisation um íslenzkt þjóðlag.
Aðgöngumiðar í blaðsölu Sigíúsar Eymundsson-
ar, Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Hljóðfærahús-
inu.
Aðeins þetta eina sinn.
Hefi opnað lækningastofu
Klapparstíg 25
Sérgrein: Lyflækningar og meltingarsjúkdómar
Viðtalstími kl. 3—5 e.h. og eftir umtali. Sími 11228,
HAUKUR JÓNASSON, Uknir
Tveir vélsetjarar
óskast strax
PRENTSMIÐJAN HÓLAR
Þingholtsstræti 27 — Sími 242lt
16
T f M I N N, fimmtudagurinn 11. aprfl 1963